Vísir - 05.08.1966, Blaðsíða 14

Vísir - 05.08.1966, Blaðsíða 14
14 VI S IR . Föstudagur ji. águst xaoo. GAMLA jIÚ Dularfullu morðin (Murder at the Gallop) Ný, ensk sakamálamynd eftir sðgu Agatha Christie. Margaret Rutherford Robert Morley Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð yngri en 12 ára. LAUGARÁSBÍÓ32075 Maðurinn frá Istanbúl Ný amerísk—ftölsk sakamála- mynd í litum og Cinema Scope Myndir er einh' sú mest spennandi og atburöahraðasta jem sýnd hefur verið hér á landi og við met aðsókn á Norðurlöndum. Sa.nsku blöðin skrifuðu um myndina að James Bond gæti farið '.eim og lagt sig Horst Buchholz Sylva Koscina Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Miöasala frá kl. 4. .. \ FRAMKÖLLUN KOPIERING STÆKKUN GEVAFOTO LÆKJARTORGI T H I o T æ: t Ft/GJEGiJ/Wmji Þéttir ollt Heildsölubirgðir: Hannes Þorsteinsson, heildverzlun. Hallveigarstíg 10. Sími 24455. TÚNABIÓ simi31182 NÝJA BÍÓ Sítni 11544 ÍSLENZKUR TEXTI (The World of Henry Orient Víðfræg og snilldar vel gerð og leikin ný, amerísk gaman mynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verö. KÓPAVOGSBÍÓ 419851 ÍSLENZKUR TEXTI Víðfræg og snilldarvel gerö, ný, frönsku sakamálamynd i James Bond-stíl. Myndin hlaut gullverðlaun í Cannes sem skemmtilegasta og mest spenn andi mynd sýnd á kvikmynda- hátíöinni. Myndin er í Iitum. Bardagar i Batasi Mjög spennandi ensk-amerísk mynd sem gerist í Afríku. Richard Attenborough Mia Farrow, núverandi eigin- kona Frank Sinatra. Jack Hawkings Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. snðftMMfó i#fc_ Grunsamleg húsmóðir ÍSLENZKUR TEXTI Spennandi og bráðskemmtileg amerísk kvikmynd með hinum óviðjafnanlegu leikurum Jack Lennon og Kim Novak. Endursýnd kl. 9. Þotuflugmennirnir Mjög skemmtileg ensk—ame- rfsk kvikmynd í Cinemascope Sýnd kl. 5 og 7. ABSTBRÍÆÍARSfÖiÍfe Hættulegt föruneyti (The Deadly Companions) Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný, amerísk kvikmynd 1 litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Maureen O’Hara Brian Keith, Steve Cochran. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÚ Jessica Bráöskemmtil. amerisk mynd í litum og Cinemascope. Angie Dickinson Maurice Chevalier Sýnd kl. 7 og 9. Tryggingar og fasteignir HÖFUM TIL SÖLU: 3ja, 4ra, 5og 6 herbergja íbúðir í Árbæjarhverfi. — Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með sameign full- kláraðri. Sumar af þessum íbúðum eru endaibúðir. Beðið verður eftir húsnæðismálastjómarláni. Góöir greiðsluskil- málar. Teikningar liggja fyrir á skrifstofu vorri. 2ja herbergja kjallaraíbúð, lítið niðurgrafin, við Hlíðarveg f Kópavogi. Sérinngangur, sérhiti. Útborgun 300—350 þús. Mjög góð íbúö. 2ja herbergja kjaUaraíbúö, lítil niðurgrafin, við Nökkvavog. Sérhiti, sérinngangur, tvöfalt gler, teppalögö. Mjög góð íbúð. 2ja herbergja íbúð á 8. hæö við Ljósheima i góöu standi. Einstaklingsíbúð, tilbúin undir tréverk og málningu, við Kleppsveg. 3ja herbergja kjallaraíbúð viö Eskihlíð. 3ja herbergja jarðhæð viö Fellsmúla, teppalögö. Mjög glæsi- 'eg íbúö. 4ra herbergja risibúð við Ásvallagötu. Nýstandsett, upp- steyptur bílskúr. Útb. 400 þús., sem greiðast má á næstu 5—6 mánuðum. Laus strax. 4ra herbergja íbúð á II. hæð í nýrri blokk viö Safamýri. Harðviðarinnréttingar. Mosaik á baði og eldhúsi. AHt teppalagt, einnig stigahús. Sjálfvirkar þvottavélar, sér hiti. Bflskúrsréttur. Mjög glæsileg íbúð. Tvær 5 herbergja fokheldar hæöir viö Kópavogsbraut. Önn- ur með uppsteyptum bílskúr. Tilbúnar nú þegar. Mjög hagstætt verð HÖFUM KAUPENDUR: Höfum kaupanda að glæsilegri 2ja herb. íbúð á hæö með suðursvölum og harðviðarinnréttingu. Ef um góöa íbúð er að ræða er þessi kaupandi með 800—850 þús. kr. útborgun. Höfum einnig kaupanda að 3ja herb. íbúð á hæð má vera í blokk með 700—750 þús. kr. útborgun. Austurstræti 10 a. 5. hæð. Simi 24850. Kvöldsimi 37272. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Kerwin Mathews Pier Angeli Robert Hossein Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. HÁSKÓLABIÓ SYLVIA Heimsfræg amerisk mynd um óvenjuleg og hrikaleg örlög ungrar stúlku. Aðalhlutverk: , Carrol Baker George Maharis Joanne Dru islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnutn innan 16 ára ÞVOTTASTÖÐIN SUÐURLANDSBRAUT SiMI 38123 OPIÐ 8-22,30 SUNNUD.:9-22,30 HAFNARBÍÚ Höfum til sölu: SKIÐA - PARTY Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum og Pana- vision. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SKIPAFRÉTTIR -SKlPAUreeitÐ KlhlSINS Áætlun um ferðir m.s. Herjólfs um Þjóðhátíð Vestmannaeyja 4.—8. ágúst 1966: Föstud. 5/8 til Ve. kl. 01.30 — — frá — kl. 05.00 — — til Þh. kl. 08.30 — — frá — kl. 09.00 — — til Ve. kl 12.30 — — frá — kl. 13.30 Laugard. 6/8 Hornafj. kl. 09.35 — — frá — kl. 15.30 Sunnud. 7/8 til Ve. kl. 07.00 — — frá — kl. 12.00 — Æ A +-> 1 ’kl. 15.30 — — frá — kl. 16.00 — — til Ve. kl. 19.30 — — frá — kl. 21.00 Mánud. 8/8 til Þh. kl. 00.30 — — frá — kl. 01.00 — — til Rvík kl. 08.00 5 herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu. Allt sam- eiginlegt fullklárað. Verð kr. 750 þús. 3ja herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu. ALit sameiginlegt fuLlklárað. Verð 630 þús. 2ja herb. fbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu. Allt sameiginlegt fullldáraö. Verö 530 þús. Raðhús í smíðum. Húsin eru 2 stofur, 4 svefnherbergi, eld- hús og bflskúr. Húsin seljast pússuð og máluð utan og meö gleri. Lítið 2ja herb. einbýlishús f gamla bænum, nýstandsett. Verð 600 þús. 3ja herb .jarðhæð í Hlfðunum. Mjög góö íbúð. Verð 750 þús. 2ja herb. íbúö f Austurbæ. Verö 680 þús. 3ja herb. íbúð við Njálsgötu. Verð 55C þús. 3ja herb. fbúð í gamla bænum. Verð 450 þús. 3ja herb. íbúöir í Vesturbæ. Mjög góöar íbúðir. 4ra herb. íbúð f Austurbæ. Mjög góð íbúð 4ra herb. íbúð í gamla bænum. Verð kr. 850 þús. 4ra herb. íbúö i Hafnarfirði. Aðeins 2 íbúöir í húsinu. 5 herb. fbúð við Háaleitisbraut. Ibúðin er 2 stofur, 3 svefn- herbergi, eldhús og bað. Þvottahús og tauherbergi. Allt á sömu hæð. Bílskúrsréttur. 5 herb. fbúö við Holtsgötu. Ibúöin er 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús og baö. 5 herb. íbúð og bílskúr í Austurbænum. Einbýlishús i gamla bænum, nýstandsett. Á 1. hæö er 3ja herb. íbúð. Á jarðhæð eru 4 herbergi. Hentugt fyrir mann með iðnrekstur. Tvfbýlishús í Austurbænum. Hentugt fyrir fjölskyldur, sem vilja vera saman. Einbýllshús, tvíbýlishús og raðhús í smíöum. Iðnaðarhús með góöum innkeyrslum. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Austurstræti 12 II. — Sfmi 20424 og 14120 Kvöldsfml '0974.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.