Vísir - 18.08.1966, Page 5

Vísir - 18.08.1966, Page 5
VÍSIR . Fimmtudagur 18. ágúst 1966. 5 morgun útlönd í morgun útlönd 1 morgun útíönd í morgun útlönd í morgun útlönd LINPIA OARFTAKIMA 0 Frétt frá Peking hermir, að Mao tse Tung hafi komið fram á mikl um fjöldafundi í Peking í morgun og muni hafa verið yfir milljón manna á fundinum. í fylgd með honum voru helztu leiðtogar aðrir svo sem Chou En Lai forsætisráðherra, Liu Shao-Chi forseti og Lin Piao landvamaráð- herra, sem Peking-útvarpið í morg un kallaði „kærasta félaga“ Mao, og er nú Iitið á Lin Piao marskálK* sem arftaka Mao sem æðsta valda- manns landsins. Útvarpið sagði að þeir hefðu gengið hlið við hlið yfir Torg hins' himneska friðar (TIEN AN MEN) í Peking og lyft hönd- um til þess að þakka ámaðaróskir fólksins. í Pekingútvarpinu var borið hiö mesta lof á Lin Piao og telja vest- rænir menn í Peking það stað- festa ásamt öðru, að hann sé nú næstmesti valdamaður landsins, og raunverulega varaforseti, því að Liu Shao-Chi, var hinn 8. í röð- inni í upptalningu útvarpsins á leiðtogunum, sem viðstaddir vom hátiðahöldin. Þetta er í fyrsta skipti sem Mao kemur opinberlega fram síðan hann kom fram á miðstjómarfundi flokksins fyrr í mánuðinum en sá fundur hófst 1. ágúst og stóð til 12. ágúst. Flytja 800 brezkir læknar úr landi vegna kaupbindingar? Lundúnablöðin birta fréttir um, að 800 brezkir læknar kunni aö fara úr landi og leita sér atvinnu í samveldislöndum, en þar er næga atvinnu að fá og vel borgaða, að minnsta kosti í mörgum þeirra. Johnson og Lester Penrson ræðo Vietnnm um Helgino Lyndon B. Johnson Bandaríkja- forseti fer til Kanada um helgina tii viðræðna við Lester Pearson forsætisráðherra Kanada um Viet- namstyrjöldina. Fundur þeirra verður á Campobelloeyju í New Brunswick. „Ég býst við, að við ræðum VietnamstyrjÖldina og önnur heimsvandamál", sagði Lester Pearson við fréttamenn, að því er hermt var í frétt frá Ottawa f morgun, en áður hafði verið birt tilkynning frá skrifstofu hans um korpuna. Fulltrúi Kanada á sæti í eftirlits- nefndxnni í Vietnam og hefir þreifað fyrir sér hjá Hanoistjóminni um möguleika á samkomulagsum- leitunum um frið. Sagt er, aö þótt Pearson hafi oft lýst yfir stuðningi við Johnson hafi ýmis ummæli hans í ræðum r'. í seinni tið komið forsetanum ó- þægilega, ekki sízt vegna þess að Framh. á bls. 6. Lester Pearson. Dr. Maurice Rossen, form. lækna samtaka á vettvangi launamála, segir að það láti nærri að rétt sé ágizkunin um að svo rrnrgir lækn- ar sem að ofan greinir vilji fara úr landi, vegna óánægjunnar með kaupbindingarstefnu ríkisstjómar- innar, en hann hefur starfs síns vegna samband við lækna út um allt land og er því vel kunnur þess um málum, Hann tók það fram, að hver einstakur læknir yrði að Framh. á bls. 6. Tveir kunnir Norðmenn sæmdir Fálknorðunni Tveír kunnir Norðmenn hafa verið sæmdir Fálkaorðunni, Asbjöm P. Östberg forseti Vinnuveitendasambandsins og Bjame L. Corwin forstjóri Sigurd Hesselberg h.f., fyrir framlag sitt i þágu norsk- íslenzks samstarfs. Myndin var tekin i íslenzka sendiráðinu i Oslo, er Hans G. Andersen ambassador afhenti heiðursmerkln. Frá vinstri: H. G. Andersen, Östberg, Corwin. -«>= Yfír 50 mem borgaralegra stétta létu lífíS / gær / Suður- Vietnam Yfir 50 menn borgaralegra stétta í Suður-Vietnam, þeirra meðal margt kvenna og barna, ÁGREININGUR í INDONESIU í gær var sjálfstæðisdagur í Indónesiu og Súkarno ávarpaði þjóðina. Rétt áður setti hann þingið og talaði drýgindalega — Suharto hershöfðingi værí aðeins aöstoðarmaður og hans menn, en það er litöð svo á, að Suharto „leyfi Súkarno að tala“ þjóöareiningar vegna, — raunverulega ráði Sú- kamo engu. Myndin er úr Aftenposten og talar sínu máli. létu lífið í gær, þar af 26 af völd- um sprengingar í Hueh, en þar varpaði Vietcong hermdarverka- maður sprengju. Vitað var um 115 menn sem særðust, sumir hættu- lega. Nálægt Da Nang létu 24 menn lífið, er bandarísk sprengjuflugvél hrapaði til jarðar. Flugmaðurinn bjargaðist. I tilkynningu frá Hanoi segir, að 3 bandarískar flugvélar hafi verið skotnar niður síðasta sólarhring. „Leppmennska“. Hið opinbera málgagn í Hanoi sakar Thailand, Filipseyjar og Malajsíu um leppmennsku í þágu Bandaríkjanna, en þessi ríki hafa lagt til, að haldin verði Asíuráð- stefna til þess að koma á friði í Vietnam. Bogota-yfirlýsingin. Æðstu menn fimm Suður-Ame- ríkuríkja eða fulltrúar þeirra, sem saman komu á fund í Bogota, Venezuela, hafa birt yfirlýsingu, sem þeir kalla Bogota-yfirlýsing- una. I henni hvetja þeir til friðar í Vietnam. Löndin eru: Ecuador, Venezuela, Colombia, Perú og Chile. Enn hávaðafundur í Washington. Annar fundur nefndarinnar, sem kynnir sér óþjóðlegt athæfi and- stæðinga Vietnamstefnu stjórnar- innar var hávaðasamur sem hinn fyrsti, haldinn í fyrrakvöld. Seytj- án menn voru fjarlægðir með valdi. heims- horna milli ► íkveikjusprengjur fundust i 5 gistihúsum í Salisbury nú í vikunni. Leit var hafin að hvítri konu, sem kom í þau öll skömmu áður. ► I Berkshire-verksmiðjunum í Newtonards og Dundonald á Norð- ur írlandi hafa verið teknar f notk- un nýjar nylon-sokkavélar sem skila pari af sokkum á hverjum 2 mínútum. Fyrir nokkrum árum tók það 20 mfnútur að framleiða hvert par af sokkum. Umræddar verk- smiðjur eru bandarískar og sagð- ar hinar fullkomnustu í heimi. ► I’ Dixon Park í Belfast á Norð- ur-írlandi hefur verið fagurt um að litast f fyrra mánuöi, en þá var haldin fyrsta alþjóða rósasýningin þar, og voru þar 7000 rósir 90 tegunda í fullum blóma. Rósimar voru frá Belgíu, Luxembourg, Pól- landi, Vestur-Þýzkalandi, Frakk- landi, Spáni, Danmörku, Hollandi og Baodaftkjunum að ógleymdu einu m«ffta uósaræktarlandi hein> Norður-írlandi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.