Vísir - 18.08.1966, Side 10

Vísir - 18.08.1966, Side 10
10 VlSIR - Flmmtudagur 18. ágúst 1966. horgin i dag borgin í dag horgin í dag Næturvarzla í Reykjavík vik- una 13,—40. ágúst Vesturbæjar Apétsk. r®aeturvai'.T.ia í Hafnarfirði að- faranótt 19. ágúst: Kristján Jó- hannesson, Smyrlahrauni 18, sími 50056. BELLA Blessaður, það var gaman að sjá efnafræðitilraunastofuna þína.___________________________ IJTVARP Fimmtudagur 18. ágúst. Fastir liðir eins og venjulega. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síödegisútvarp. 18.00 Lög úr söngleikjum og kvikmyndum. 20.00 Daglegt mál Ámi Böðvars- gon flytur þáttinn. 20.05 „Tam O’Shanter" forleikur op. 52 eftir Malcoim Am- old. 20.15 Ungt fólk í útvarpi: Baldur Guölaugsson stjómar þætti með blönduðu efni. 21.00 Píanótónleikar Wilhelm Kempff leikur. 21.15 Um málakennslu í skólum Þórður Öm Sigurðsson menntaskólakennari flytur erindi. 21.40 Karlakórinn „Orphei Drángar“ syngur. 22.15 Kvöldsagan: „Andromeda" eftir Fred Hoyle og John Elliot Tryggvi Gíslason les. 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephen sen kynnir. 23.05 Dagskrárlok. SJÓNVARP Fimmtudagur 18. ágúst. 17.00 Fimmtudagskvikmyndin: „Up the River.“ 18.30 Glynis. 18.55 Kobbi kanína. 19.00 Fréttir. 19.30 Maðurinn frá Mars. 20.00 Picture this. 20.30 Liðsforinginn. 21.30 Þáttur Bell símafélagsins. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 E. B.-Film. 23.00 Oscar-verðlaunaafhending árið 1966. FÓTAAÐGERÐIR Fótaaðgeröir fyrir aldrað fólk í safnaðarheimili Langholtssókn- ar falla niður í júlí og á- gúst. Upppantaö i september. Tímapantanir fyrir október l síma 34141. Fótaaðgeröir fyrir aldrað fóik í kjallara Laugarneskirkju falla niður í júlí og ágúst. — Kvenfé- lag Laugamessóknar. Stjörnuspá ★ * Spáin gildir fyrir föstudaginn 19. ágúst. Hrúturinn, 21. marz trl 20. apríl: Eitthvert ferðalag virö- ist framundan, og lítur út fyrir aö það muni takast vel, þrátt fyrir einhverjar tafir á síðustu stundu. Nautiö, 21. apríl til 21. maí: Peningamálin vefjast eitthvaö fyrir þér í bili, en ekki várðist nein ástæöa 'til að láta hugfall ast. Þú kemst að raun um að þú átt góða aö. Tvíburamlr, 22. maí til 21. júni: Reyndu aö komast aö hag stæðum samningum í sambandi vrð greiðslu, sem þú þarft að inna af hendi. Treystu loforðum varlega. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þú hefur skotið eirihverju máli á frest að undanfömu, og fer nú aö verða hver síðastur að koma því í lag. Taktu því á- kvörðun í dag. LJónið, 24. júlí tii 23. ágúst: Ejármálin valda þér nokkram erfiðleikum, og er ekki ólíklegt að þar komi til greina skuld bindingar annarra vegna. Reyndu samningaleiðina. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Leggðu *iila áherzlu á að koma þvf strax í verk, sem kallar að. Það getur riðið á miklu fyrir þig, aö þaö dragist ekki úr hörrflu. Vogin 24. sept. ti-1 23. okt.: Láttu ekki hlut þinn fyrir þeim sem reyna að vega að þér að tjaldabaki. Segðu þeim hrein- skilnislega meiningu þrna f allra áheyrn. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þetta er varla dagur til stór- ræða en öHu miðar samt í átt ina, ef þú heldur vel á málunum og lætur ekkert tækifæri ónot- að. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Gættu þess að láta ekki neitt tækifæri ónotað í sam- bandi við störf þín. Það er ekki útilokað, að þér bj'óðist gott aukastarf. Steingeltin, 22. des. tH 20. jan.: Þú verður aö líkindum fyr ir einhverju happi í dag, sem hefur örvandi áhrif á þig og léttir undir í sambandi við pen ingamálin. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Taktu ekki um of mark á lausafregnum, sem snerta kunningja þína. Þeim yngri get ur þetta orðið mjög góður dag- ur. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þú virðist eiga eitthvað ógert, sem ekki þolir lengri bið. Taktu rögg á þig, þá reynist þetta ekki eins erfitt og þú held ur. TILKYNNINGAR Háteigsprestakall: Munið fjár- söfnunina til Háteigskirkju. Tek ið á móti gjöfum í kirkjuna dag lega kl. 5-7 og 8-9. Frá 1. júlí gefur húsmæðraskól inn á Löngumýri, Skagafiröi, ferðafólki kost á að dveljast í skólanum með eigin ferðaútbún að, gegn vægu gjaldi. Einnig verða herbergi til leigu. Fram- reiddur veröur morgunveröur, eftirmiðdags- og kvöldkaffi, auk þess máltíðir fyrir hópferöafólk ef beðið er um með fyrirvara. Vænzt er þess, að þessi tilhögun njóti sömu vinsælda og síðast- liðið sumar. Orlofsnefnd húsmæðra I Reykja vík. Skrifstofa nefndarinnar verð ur opin frá 1. júnl kl. 3.30—5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 17366. Þar veröa veittar all ar upplýsingar varöandi orlofs- dvalir, sem verða að þessu sinni að Laugagerðisskóla á Snæfells- nesi. Upplýslngar um læknaþjónustu I borginnl gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur, slminn er 18888. Slysavarösofan í Heilsuvemd- arstöðinnl. Opln allan sólarbring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9.15 til 20. laugardaga frá kl. 9.15 ttt 16, helgidaga frá kl. 13 til 16. Holtsapótek, Garösapótek, Soga vegi 108 og Laugamesapótek eru opin alia virka daga kl. 9 til 7, nema laugardaga frá kl. 9 til 4 og helgidaga frá kl. 1 til 4. U Thant í heimsókn Spegillinn, 7. tbl. 37. árgangs er nýkomlð út. Er efni Maðs- ins fróölegt mjög að vanda. Meöal þess er greinargóð lýs- ing á heimsókn U Thants hiag aö til lands. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laug ardaga frá kl. 1.30-4. Listasafn íslands er opið dag- lega frá kl. 1.30—4. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Þjóðmlnjasafnið er opið dag- Iega frá kl 1.30—4. Árbæjarsafn er opið kl. 2.30 —6.30 alla daga nema mánu- BIFREIÐASKOÐUN Fimmtudagur 18. ágúst: R-13051 — R-13200 Föstudagur 19. ágúst: R-13201 — R-13350 GENGIÐ Kaup: Sala: 1 Sterlingspund 119.70 120.15 1 Bandar. dollar 42.95 43.06 1 Kanadadollar 39.92 40.03 100 Danskar kr. 620.50 622.10 100 Norskar kr. 600.64 602.18 100 Sænskar kr. 831.45 833.60 100 Finnsk mörk 1.335.30 1.338.72 100 Fr. frankar 876.18 878.42 100 Belg. frankar 86.55 86.77 100 Svissn. fr. 993.00 995.55 100 Gyllini 1.189.94 1.193.00 100 Tékkn. kr. 596.40 598.00 100 V.-þýzk m. 1.076.44 1.079.20 100 Lírur 6.88 6.90 160 Austurr. sch. 166.46 166.88 100 Pesetar 71.60 71.80 SÖFNIN BORGARBÓKASAFN REYKJA- VÍKUR: Aðaisafnið Þingholts- stræti 29A, sími 12308. Utláns- deild opin frá kl. 14-22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 13-16. Lesstofan opin kl. 9-22 alla virka daga, nema laugardaga, kl. 9-16. ÚTIBÚIÐ HÓLMGARÐI 34 opiö alla virka daga, nema laugardaga kl. 17-19, mánudaga er opið fyrir fullorðna trl kl. 21. ÚTIBÚIÐ HOFSVALLAGÖTU 16 opið alla virka daga, nema laug ardag kl. 17—19. ÚTIBÚIÐ SÓLHEIMUM 27, sími 36814, fuHorðinsdeild opin mánu daga, miðvikudaga og föstudaga kl.16-21, þriðjudaga og fimmtu daga, kl. 16-19. Bamadeild opin alla virka daga, nema laugrdaga kl. 16-19. Landsbókasafnið, Safnahúsinu við Ilverfisgötu. — Útláussaiur opinn afla virka daga kl. 13—15. Minjasafn Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, er opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga. MINNINGARSPJÖLD Dómkirkjan: Minningarspjöld Dómkirkjunnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli, Verzluninni Emma Skólavörðustíg 5, Ágústu Snæ- land Túngötu 38, Dagnýju Auð uns Garðastræti 42 og Elisabetu Árnadóttur Aragötu 15. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá: Ágústu Jóhanns dóttur Flókagötu 35, sími 11813, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleit isbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteins- dóttur, Stangarholti 32. Sigríði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49 og í Bökabúöinni Hlíðar S Mrklu- braut 68.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.