Vísir - 20.08.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 20.08.1966, Blaðsíða 10
VlSIR. Laugardagur 20. ágúst 1966. w horgin í dag horgin í dag horgin i dag Næturvarzla í Reykjavík vik- una 20.—27. ágúst: Ingólfs Apó- tek. Helgarvarzla í Hafnarfirði laug ardag til mánudagsmorguns 20.— 22. ágúst: Eiríkur Bjömsson, Austurgötu 41. Sími 50235. BELLA Ég ætla möeins aö beina at- hygli yöar að því, að þetta er einkaskjalaskápsskúffan mín. UTVARP Laugardagur 20. ágúst. Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Óskalög sjúklinga. Þor- steinn Helgason kynnir lögin. 15.00 Lög fyrir ferðafólk — með ábendingum og viðtals- þáttum um umferðarmál. Andrés Indriðason og Pét- ur Sveinbjarnarson sjá um þáttinn. 16.30 Á nótum éskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna létt lög. 17.00 Þetta vil ég heyra. Stefán Snæbjömsson arkitekt vel- ur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 20.00 I kvöld. Hólmfríður Gunn- arsd. og Brynja Benedikts- dóttir stjóma þættinum. 20.30 „Frá Bæheimi", hljómsveit- arsvíta eftir Vitezslav Novak. 21.00 Leikrit: „Draumurinn" eft- ir Paolo Levi. Þýðandi: Ás- laug Árnadóttir. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. 21.40 „Káta ekkjan“, óperettu- músik eftir Lehar. 22.15 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 21. ágúst. Fastir liðir eins og venjulega. 8.30 Létt morgunlög. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Jakob Jóns- son dr. theol. Organleik- ari: Páll Halldórsson. 12.16 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá ung verska útvarpinu. 15.30 Sunnudagslögin. 17.30 Barnatími: Skeggi Ás- bjarnarson stjórnar. 18.30 Frægir söngvarar: Amold van Mill syngur. 20.00 Hetjusaga frá 18. öld. Kristinn E. Andrésson magister flytur síðara er- indi sitt um séra Jón Stein grímsson. 20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í útvarpssal. 20.50 Á náttmálum. Vésteinn Ólason og Hjörtur Pálsson sjá um þáttinn. 21.35 Þættir úr tónverkinú „Carmina Burana“ eftir Carl Orff.. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. SJONVARP Laugardagur 20. ágúst. 12.30 Skemmtiþáttur fyrir börn. 13.30 íþróttaþáttur. 17.00 Fræöslukvikmynd um uspá ★ ★ * Spáin gildir fyrir sunnudaginn 21. ágúst: Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Ekki er ósennilegt að góð- ar fréttir verði til að hafa ó- vænt áhrif á þig og hleypa í þig auknu kappi við störf þín og fyrireetlanir. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú færð að líkindum bætta að- stöðu í sambandi viö störf þín. Ættir að geta komið miklu í framkvæmd, einkum upp úr há- deginu. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Hafðu það sem sannara reynist og hikaðu ekki við að breyta fyrri afstöðu þinni í sam ræmi við þaö. Taktu daginn snemma. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Einhver mannfagnaður í vænd- um, þar sem þú kemur auga á ný tækifæri, ef þú tekur vel eftir því, sem þar ber á góma. Ljóniö, 24. júlí til 23. ágúst: Hættu þér ekki út í vafasöm ævintýri, hvorki í fjármálum né þar sem gagnstæöa kynið er annars vegar. Faröu þér hægt og rólega í dag. Meyjan, 24. ágúst til 23. s'ept. Þú getur gert vini þínum góöan greiða, ef þú fylgist vel með aðstæðum hans, en gerðu ekki ráð fyrir, að hann fari þess á leit við þig sjálfur. Vogin 24. sept. til 23. okt.: Mundu að sjaldan er allt sem sýnist, sumir tala þvert um hug sinn, og þarf oft nokkra skarp- skyggni til að átta sig á því. Drekinn, 24. okt. tii 22. nóv.: Fréttir af fjarlægum ættingja valda þér nokkrum áhyggjum. Annars verður þetta góður dag- ur I sambandi við áhugamál þín. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú ættir að gera meiri greinarmun á óskhyggju þinni og raunverulegum aðstæðum. Ljúktu af aðkallandi störfum sem fyrst. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Sá er vinur, sem til vamms segir, þú skalt því ekki móðg- ast við hóflega gagnrýni á störf um þínum, heldur taktu hana til greina. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Símtal eða bréf verður til þess að þú skiptir um skoðun og breytir áætlunum þínum á næstunni samkvæmt því. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Skemmtilegur dagur, einkum þeim yngri, en vissara að hafa hóf á öllu. Farðu gæti- lega í peningamálum. ensku alfræðiorðabökina. 17.30 Sam Snead kennir golf: 18.00 Dansþáttur Lawrence Welks. 19.00 Fréttir. 19.15 Úr heimi vísindanna. 19.30 Have gun will Travel. 20.00 Perry Mason. 21.00 Adams-fjölskyldan. 21.30 Gunsmoke. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Fréttakvikmynd vikunnar. 23.00 Hollywood Palace. 24.00 Leikhús norðurljósanna: „The Sainted Sisters". Sunnudagur 21. ágúst. 15.00 Guðsþjónusta. 15.30 Þetta er lífið. 16.00 NET-President’s Men. 16.30 íþróttaþáttur CBS. 18.30 G. E. College Bowl. 19.00 Fréttir. 19.15 Þáttur um trúmál. 19.30 Bonanza. 20.30 Fréttaþáttur. 21.00 Þáttur Ed Sullivans. 22.00 What’s my Line. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 The Christophers. 23.00 Leikhús norðurljósanna: „Hazard". MESSUR Kópavogskirkja: Messa kl. 10.30. Séra Gunnar Ámason. Neskirkja: Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen. HalIgrímskSrkja: Messa kl. 11. Ræðuefni: Sagöi bítillinn satt. — Dr. Jakob Jónsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 10.30. Séra Garðar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja: Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Háteigskirkja: Messa kl. 10.30 f. h. Séra Jón Þorvarðarson. Elliheimilið Grund: Guösþjón- usta kl. 10 f. h. Séra Frank M. Halldórsson. Langholtsprestakall: Guðsþjón- usta kl. 11. Séra Árelíus Níels- son. Bústaðaprestakall: Guðsþjón- Usta í Réttarholtsskóla kl. 10.30 Séra Ólafur Skúlason. Ásprestakall: Messa í Dóm- kirkjunni kl. 11. Séra Grímur Grímsson. F.Í.B. söfnk; BORGARBÓKASAFN REYKJA- VÍKUR: Aöalsafnið Þingholts- stræti 29A, sími 12308. Útláns- deild opin frá kl. 14-2Z alla virka daga, nema laugardaga kl. 13-16. Lesstofan opin kl. 9-22 alla virka daga, nema laugardaga, kl. 9-16. ÚTIBÚIÐ HÓLMGARÐl 34 opiö alla virka daga, nema laugardaga kl. 17-19, mánudaga er opið fyrir fulloröna til kl. 21. OTIBÚIÐ HOFSVALLAGÖTU 1S opið alla virka daga, nema laug ardag kl. 17—19. ÚTIBÚIÐ SÓLHEIMUM 27, sími 36814, fullorðinsdeild opin mánu daga, miðvikudaga og föstudaga kl.16-21, þriðjudaga og fimmtu daga, kl. 16-19. Barnadeild opin alla virka daga, nema laugrdaga kl. 16-19. Landsbókasafnið, Safnahúsinu við Hverfisgötu. — Útlánssalur opinn alla virka daga kl. 13—15. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laug ardaga frá kl. 1.30-4. Listasafn Islands er opið dag- lega frá kl. 1.30—4. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Þjóðminjasafnlð er opið dag- Iega frá kl. 1.30—4. Árbæjarsafn er opið ld. 2.30 —6.30 alla daga nema mánu- daga. Minjasafn Reykjavikurborgar, Skúlatúni 2, er opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga. ÁRNAÐ HEíLLá FQTAAÐGERÐIR Fótaaðgeröir fyrir aldrað fólk i safnaðarheimili Langholtssókn- ar falla niður í júli og á- gúst. Upppantað i september. Timapantanir fyrir október í síma 34141 Fótaaögerðir fyrir aldrað fólk í kjallara Laugarneskirkju falla niður í júlí og ágúst. — Kvenfé- lag Laugarnessóknar. Vegaþjónustubifreiðir Félags xslenzkra bifreiðaeigenda verða á eftirtöldum leiðum helgina 20. og 21. ágúst 1966. Reykjavík, Þingvellir, Laugarvatn Hellisheiði, ölfus. Grímsnes, um Iðu, Skeið. Hvalfjörður, Borgarfjörður. Hellisheiði, Ölfus. Hvalfjörður. Sími Gufunessradíós er 22304. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. BIFREIÐASKQÐUN Mánudagur 22. ágúst: R-13351 — R-13500 GENGIQ Kaup: Sala: Þann 13. ágúst voru gefin sam- an í hjónaband í Árbæjarkirkju af séra Garöari Svavarssyni ung- frú Sigríður Dinah Dunn og Egg- ert Hannesson. Heimili þeirra er að Kársnesbraut 41 Kópavogi. — (Ljósm. Stúdíó Guömundar Garða stræti 8). Laugardaginn 13. ágúst vom gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Laufey Valdimarsdóttir og Guðmundur Guðmundsson. Heimili þeirra er að Efstasundi 6. (Studio Guðmundar) 1 Sterlingspund 119.70 120.15 1 Bandar. dollar 42.95 43.06 1 Kanadadollar 39.92 40.03 100 Danskar kr. 620.50 622.10 100 Norskar kr. 600.64 602.18 100 Sænskar kr. 831.45 833.60 100 Finnsk mörk 1.335.30 1.338.72 100 Fr. frankar 876.18 878.42 100 Belg. frankar 86.55 86.77 100 Svissn. fr. 993.00 995.55 100 Gyllini 1.189.94 1.193.00 100 Tékkn. kr. 596.40 598.00 100 V.-býzk m. 1.076.44 1.079.20 100 Límr 6.88 6.90 100 Austurr. sch. 166.46 166.88 100 Pesetar 71.60 71.80 Þann 6. ágúst voru gefin sam- an í hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Ástríöur Svala Svavarsdóttir fóstra, Hofs- vallagötu 16 og Siguröur Vil- hjálmsson, bifreiöarstjóri, Brekku Garöi. Heimili þeirra er^að Holts götu 42, Ytri Njarðvík. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.