Vísir - 20.08.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 20.08.1966, Blaðsíða 12
12 VlSIR. Laugardagur 20. ágúst 1966. KAUP-SALA NYKOMIÐ FUGLAR OG FISKAR krómuð fuglabúr, mikið af plastplöntum. Opið frá kl. 5—10 Hraunteig 5. Sími 34358. Póstsendum. NÝKOMIÐ Fuglar frá Danmörku. Undulatar í öll um litum. Kanarífuglar, mófinkar, zebrafinkar, tigerfinkar, nimfeparak- it og dvergpáfagaukar. FISKA-OG FUGLABÚÐIN KLAPPARSTÍC 37 - S í M I : 12937 TÚNÞÖKUR TIL SÖLU Vélskomar túnþökur til sölu. Bjöm R. Einarsson. Sími 20856. TIL SÖLU Vegna flutnings eru til söíu dönsk útskorin borðstofuhúsg., THURM ER píanó, radiogrammófónn B & O Miele þvottavél með suðu- elementi. Uppl. í síma 12357 eftir kl. 17 á kvöldin. Strigapokar. Nokkuð gallaðir strigapokar til sölu á kr. 2.50 stk. Kaffibrennsla O. Johnson & Kaaber. Sími 24000. Töskugerðin Laufásvegi 61 selur lítið gallaðar innkaupatöskur og poka meö miklum afslætti. Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretch-buxur í öllum stærðum. — Tækifærisverð. Sími 14616. Veiðimenn. Ánamaökar til sölu. Simi >37276;'’ Veiðlmenn. Nýtfndir ánamaðkar til sölu. Sími 33247. Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðk- ar til sölu í Miðtúni 34. Sími 12152 Nýtíndur stór ánamaðkur til sölu. Skeggjagötu 14. Símar 11888 og_37848. Veiðimenn. Nýtindur ánamaðkur til sölu. Sími 32375. Veiðimenn. Ánamaðkar fyrir lax >g silung til sölu í Njörvasundi 17. 3ími 35995. Veiðimenn. Nýtíndir’ ánamaökar til sölu. Miðtún 6 kj. sími 15902. Philips-ferðasegulband til sölu með fimm spólukasettum, lítið not- að. Sími 34668 eftir kl. 20. Olympic Hæett til sölu (hlemm- ar í trommusett). Uppl. í síma 35808. Tösteugerðin Laufásvegi 61 selur innkaupatöskur. Verö frá 150 kr. og innkaupapoka frá kr. 35. Til sölu bamarúm og svefn- stóll að Hringbraut 97 3. hæð tii vinstri. Tempo 6Ö0 tií sölu, 4 gíra. Uppi. í síma 51985 eftir kl. 5 á daginn TfrfTTj Volkswagen rúgbrauð ’62 til sölu Sími 22703. Notað mótatimbur (nokkur þús. fet) til sölu. Uppl. í símum 23972 og 20536. Rúmgóður sendiferðabill hentug- ur til hvers konar notkunar. Góður langferðabíll í mjög góðu standi. Ný skoðaður með útvarpi og mið- stöð. Ný dekk, óuppgerður mótor fylgir, mjög spameytinn. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 41631 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Veritas saumavél í skáp meö mótor, 2 kápur og dragt. Uppl. Hverfisgötu 68a 1. hæð. Mjaðmasfðbuxur. Seljum í dag ig næstu daga smágailaðar mjaðma íðbuxur í kven- og unglingastærð- im á mjög hagstæðu verði. Skikkja Soihoiti 6, III. hæö (inngangur á msturhlið). Notað trommusett til sölu, seist mjög ódýrt. Uppl. í sfma 51440. Til sölu Austin sendiferðabifreið 2 tonna. Verð kr. 8 þús. Uppl. í síma 41884. Ford Mercury ‘53 til söiu Hátúni 21. Verð kr. 15 þús. Rokko-sófasett til sölu 2 stólar og sófi, nýtt. Uppl. að Laugarás- vegi 73 „ sími 34527. ■ Ánamaðkar til sölu. — Skipholt 24 kjallara. Dodge ‘40 til sölu í góðu lagi. Uppl. í síma 51995. Gólfteppi. 3 gólfteppi, kommóða og klæðaskápur til sölu. Uppl. í sfma 18552. Vegna brottflutnings er til sölu sófi, hjónarúm, 2 gærukollar, bama stóll, bamakerra. Uppl. í síma 20081 frá kl. 1—3 í dag. Pedigree bamavagn til sölu. Verð kr. 1500—. Sfmi 19037 e. h. í dag og á morgun. Bamavagn vel með farinn til sölu. Sfmi 36414. Til sölu miðstöðvarketill með tilheyrandi og tauþurrkari. Uppl. í síma 16208. Athugið! Auglýsingar á þessa síðu verða að hafa borizt blaðinu fyrir kl. 18 daginn fyrir út- komudag. Auglýsingar í mánudagsblað Vísis verða að hafa borizt fyrir kl. 12 á hádegi á laug- ardögum. KAUP—SALA BíII til sölu. NSU-Prins árg. 1962 í góðu lagi og vel útlítandi til sýnis og sölu á Hrísateig 43. Sími 34727 eftir kl. 6.30. Sem nýr barnavagn til sölu. — Uppl. í síma 41641. Til sölu nýr drengja leðurjakki nr. 42. Sími 21914. Norskur barnavagn til sölu. Simo 208 árgerð 1966. Með vagninum fylgir bögglanet, sólskyggni og dýna. Verð kr. 5000—. Uppl í síma 34001 kl. 18—20 eða að Hvamms- gerði 13 á sama tíma. Hoovermatic þvottavél til sölu, ódýrt. Uppl. í símum 32376 og 30154. Stór Servis þvottavél sem sýð- ur, til sölu. Hagkvæmt verð. Uppl. í síma 35615 kl. 1—3 í dag. Sérstaklega vandaður 2 manna svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 19621. Vel með farið barnariirdarúm, til sölu. Uppl; í sfma Í5793:'ui,i Til sölu ný dökkgræn rúskinns- kápa. Tækifærisverð. Uppl. í síma 33728. Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Sími 12504, 40656 og 50021. Til sölu sem nýr mosagrænn Pedigree barnavagn, með dýnu og tösku. Uppl. í síma 15431. Skodabifreið 1201 árg. ’58 til sölu. Uppl. í síma 37602. Notaður ísskápur til sölu. Uppl í síma 34871. OSKAST KEYPT Stimpilklukka óskast. Uppl. í síma 50001. Tví- eða þrísettur klæðaskápur óskast. Uppl í síma 17772. Þéttir alit Heildsölubirgðir: Hannes Þorsteinsson, heildverzlun. Hallveigarstíg 10. Sími 24455 HÚSNÆÐI ÍBÚÐ ÓSKAST Vantar 2 herb. íbúð. Tvennt f heimili. Uppl. í símum 11872 og 33010. VANTAR ÍBÚÐ í 3 MÁN. Sept., okt. og nóv. Uppl. í síma 20839. IBUÐ ÓSKAST Ung hjón meö 1 bam óska eftir 2-3 herb. íbúð nú þegar. Uppl. í síma 32375. ÍBÚÐ ÓSKAST 2-3 herb. íbúö óskast fyrir starfsmann okkar, sem fyrst. Uppl. gefn- ar í síma 11822. Verzl. Persia Laugavegi 31. OSKAST A LEIGU Óska eftir 4 herb. íbúð. Er á göt unni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 10591. Engin böm íbúö óskast. Vil taka á leigu 2-3 herb. íbúð fyrir 1. okt. Fyrirfram greiðsla ef óskað er. Uppl. í sím um 12452 og 10106. Herbergi óskast í vesturbænum i Kópavogi. Uppl. í síma 35872. Herbergi óskast til leigu fyrir reglusaman mann, helzt í vestur bænum. Uppl. í síma 22976 eftir kl. 8 e.h. Vil taka á leigu 2-3 herbergja íbúö. Erum 3 í heimili, góð um- gengni. Vinsamlega hringið í síma 13457. Úúð óskast. Fulltrúi hjá Búnað- arfélagi íslands óskar eftir íbúö nú þegar eða 1. sept. Aðeins þrennt í heimili. Uppl í síma 19200 á skrifstofutíma. > 2 stúlkur óska eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð helzt sem næst misbænum. Uppl. í sfma 23837 eft ir kl. 6. Sjómannskona óskar að taka á leigu 2 herb. íbúð sem fyrst eða fyrir 14. sept. Er með barn á 1. ári. Þeir sem gætu hjálpað mér vinsamlega hringið í síma 37396. 1—2 herbergja íbúö óskast til leigu. 2 í heimili. Sími 24955. íbúð óskast. Hjón utan af landi með 2 börn óska eftir 2-3 herb. íbúð nú þegar eða í septemberlok. Húshjálp gæti komið til greina. Uppl. í sfi,.a 37768. Ung barnlaus reglusöm hjón óska eftir 1-2 herb. íbúð strax. Uppl. í síma 50417. Einstaklingsíbúð óskast á leigu sem fyrst. Uppl. í sfma 20958. Barnlaus reglusöm hjón, sem vinna bæði úti óska eftir 2 herb. íbúð. Uppl. í síma 31466. Ibúö óskast sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla ef óskaö er. Hús- hjálp eða barnagæzla gæti kom- ið til greina. Sími 36809. 2 hjúkrunarkonur vantar 3 herb. íbúð fyrir 1. sept. Helzt í nágrenni Landspítálans. Upplýsingar f síma 12432 eftir kl. 5. Reglusöm kona með 12 ára telpu óskar eftir herbergi og eldhúsi, eða aðgangi að eldhúsi, helzt í austurbænum. eða fyrir- framgreiðsla. T' i síma 19939 eftir kl. 4 í d. Húseigendur. Vill ekki einhver leigja reglusömum hjónum utan af landi 1-2 herb. og eldhús nú þegar eöa fyrsta október. Má þurfa smávegis standsetningar við. Ein- hver fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í sfma 23042. Ung hjón með 2 böm óska eftir íbúð. Uppl. í sfma 41491. 2ja - 3ja herb. íbúð óskast til leigu, tvennt fulloröið í heimili. Sími 15095. TIL LEIGU Nýleg 5 herb. ibúö til leigu við Háaleitisbraut. Tilboð óskast fyrir 25. ágúst, merkt 202. Fullorðin kona getur fengið hús- næði gegn smávægilegri húshjálp. Uppl. f sfmum 14349 og 14740. Tveggja herb. kjallaraíbúð á bezta stað f vesturbænum til leigu frá 1. október n.k. fyrir reglu- samar og prúðar mæögur eða syst- ur, gegn því að selja eldri konu fæði. Tilboð merkt „Vesturbær 2240“ sendist Vísi fyrir 25. ágúst. \r ■■ - SKIPAFRÉTHR “SKIPAUTGCRÐ RlhlSlNS Ms. Esio fer vestur um land í hringferð 24 þ.m. Vömmóttaka árdegis á laug ardag og mánudag til PatrekS' fjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, Akureyrar, Húsavíkur og Raufar- hafnar. Farseðlar seldir á mánu- dag. Ms. Herðubreið fer austur um land í hringferð 25. þ.m. Vömmóttaka árdegis á laug- ardag og mánudag til Homafjarð- ar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Mjóafjarðar, Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar, Bakkafjarðar, Þórs- hafnar og Kópaskers. Farseðlar seldir á miövikudag. FELAGSLIF K. F. U. M. Almenn samkoma í húsi félags- ins við Amtmannsstíg, annaö kvöld kl. 8.30. Ólafur Ólafsson kristniboði talar Allir velkomnir /í£> ?STZ<DAS’7 7 WPl ÐAMIDSTÖQIH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.