Vísir - 20.08.1966, Blaðsíða 15

Vísir - 20.08.1966, Blaðsíða 15
'KEKCHAK. CHARGE7 /AA7LY- I HA7 TO KEEF’ THOSE LOHG, POWERFUL AKttS PRO/A _^ ENCIKCLIKIG ME... V í SIR . Laugardagur 20. ágúst*1966. svona hausinn, Julian? Láttu ekki eins og allir árar vitis væru á hæl- unum á þér! Farðu burt! Faröu! Mér leiðist að sjá þig. Nú varö ' hreyfing í herberginu Leonie flýtti sér að komast niður stigann og skjótast inn í herberg ið sitt. Ef Claire var hér kvöldið, sem Marcus var drepinn ... Leonle mundi eftir sumu, sem sagt var í réttinum: Kona getur hafa gert það: Kona gat hafa tekið litlu steinmyndina og rotað hann með henni... En þetta var óhugsandi! Claire gat ekki hafa verið í húsinu. Lög- reglan hefði hlotið að sjá þess merki, og yfirheyrt hana í þaula. Leonie reyni að hrinda þessum hugleiðingum frá sér, er hún braut blaðið saman og stakk því í tösk- una sína. Hún leit á klukkuna og sá að hún mundi verða of sein inn í borgina nema hún flýtti sér. RANNSÓKN í MÚSÍKSTOFUNNI Eftir æfinguna í leikhúsinu fór hún í skrifstofu Philips og afhenti stúlkunni í biðstofunni bréf. Hún hafði skrifað Philip aö hún mundi verða heima í íbúðinni sinni seinna um daginn. Og sýnishomið af ritvélarskriftinni fylgdi. Philip símaði til hennar eftir að hún kom heim. — Slæmar frétt ir, Leonie. Þetta er ekki rétta rit- vélin. — Nei, ég bjóst heldur ekki við því. Viðkomandi, sem sendi bréf- ið, mundi fremur hafa fariö inn í einhverja verzlun og þótzt ætla að kaupa ritvél og fengið að prófa hana, og notað tækifærið til að hripa þessar línur. — Og þú vilt ekki enn að ég fari til lögreglunnar með þetta? — Nei, Philip. — Þú ert stöð eins og húð- arjálkur. En eitt geri ég, , hvort sem þú vilt eða ekki: ég læsi bréf ið hérna inni í peningaskápnum mínum. Þegar Leonie kom labbandi heim að Hferon House um kvöldiö sá hún að Venetia var á gangi milli blómabeðanna í garðinum. Hún fékk tækifæri til aö athuga hana betur áður en amma hennar kom auga á hana. í mjúkri kvöld birtunni var Venetia aöeins gömul kona, sem hugsaði um blómin sln. Sólin skein á húsið bak við hana. Bíll Julians var kominn úr við- gerðinni og stóð á hlaðinu. Fugl- arnir sungu í trjánum. Þetta var allt svo eðlilegt og fallegt, aö varla var mögulegt að ímynda sér að skuggi hvíldi á Her on House. Og það var óskiljanlegt líka, að nokkur manneskja hataði eða óttaöist Leonie svo mikið að hún vildi flæma hana úr húsinu. Amman kom auga á Leonie og benti henni að koma til sín. — Ég ætla að gróðursetja fleiri rósir, sagöi Venetia. — Mér datt í hug að þessi tvö beð hérna ... Hún hélt áfram og studdi hend- inni á handlegg Leonie, og nú komu þær að grasblettinum fyrir i PUCKEP ASI7E ANP PUOVE My'KNIFE TOTHE HILT ",'í wc Kerchak -geystist áfram. Ég varð, hvað sem það kostaði að halda þessum löngu, sterku örmum frá þvi að vefja sig utan um mig. Ég henti mér til hliðar og rak hnífinn upp að skafti í skrokk hans. Enda þótt þetta mikla dýr hefði hlotið banasár þreif þaö í mig og reyndi að koma kjaftinu að hálsinum á mér. METZELER hjólbarðarnir, eru sterkir og mjúkir, enda vestur-þýzk gæðavara. Baröinn hf., Ármúla 7 — Sími 30501 Hjólbarða- og benzínsalan v/Vitatorg — Simi 23900 Almenna verzlunarfélagið h.f. Skipholti 15 — Sími 10199 "TH0UGH MOKTALLY WOUNPEP, THE MIGHTY BRUTE GRASPE7 ME...H1S GREAT JAWS SEEKINS My THKOAT!" FRAMKÖLLUN KOPIERING ST/EKKUN CEVAFOTO LÆKJARTORCI utan músíkstofugluggann. — Helzt hefði ég viljað gróðursetja oleander. Ég hafði hann f New Orle ans, en líklega þrífst hann ekki héma. Hún þagnaði og leit uop. — Hvað var þetta? Þær þögðs nlustuðu. Nú heyrðu þær kattarmjálm. — Þetta er „Liwy“ sagöi Le- onie. Mjálmið kom úr músfkstof- unni. Nú kom nýr svipur á Venetiu. Öll blíöan hvarf úr andlitinu. — Kötturinn hennar Hildu. Hvemig hefur hann komizt þama inn? En það er líklega óþarfi að spyrja að því. Jafnvel þó aö Hilda sé laf- hrædd við. draugagang hérna get- ur hún ekki stillt sig um að vera sísnuðrandi »— þó mér þætti gam-, an að vita hvað hún býst við að finnp. — Ættum við ekki aö hleypa kettinum út? — Jú, vitanlega. Venetia snerf sér að Leonie. — Taskan mín ei' f svefnherberginu. Taktu lykilinn hann er í henni. Það er stór lykill CATHERINE FROY: ÍH Í33 HÚS GÁTUNNAR — Það var svo áður. Hún var... — Nei, tók Philip fram f, láttu , mig segja það. Seg þú bara „já“ l'pg „nei“. Ritvélin stóð f herberg- linu inn af músíkstofunni? — Já. — Gætirðu komizt þangað inn og skrifað nokkrar línur á hana ef hún er þar enn? að gildir einu hvað það er. „Rauði refurinn hoppaði yfir hundinn" til dæmis. — Ég skal gera það. ! — Og hringdu til mín á morg- i’un þegar þú kemur á æfinguna. — Ég skal gera það. — Ef þú finnur ekki ritvélina í herberginu, getur vel verið að hún sé uppi á háalofti. Það mun vera háaloft þarna f Heron House? — Já, stórt gímald, Philip... — Segðu ekki meira, hvíslaði hann. — Vertu blessuð og sæl- Hann sleit sambandinu. Leonie sneri sér frá símanum og amma hennar kom upp stigann. ■' Venetia sagði rólega — Var það ■ Claire sem Philip ætlaði að tala Vvið? — Nei. — Ég var heima. Ég var niðri thjá Berthu, ef það var ég sem hann vildi tala við. — Nei, Philip þurfti að tala nokk j|r orð við mig. — Komdu inn í stofuna, barnið mitt. Stattu ekki þama á þrösk- uldinum. j- Leonie fór inn og settist á stól- i^rík. Venetia horfði á hana gljá- þvidi augum. — Það var gott að 3!að var ég en ekki Claire sem kom upp stigann, sagði hún. — Ég talaði ekki nema fáein orð við hann. Ég meina ... — Hann símaði ekki til þín til lý.ess að tjá þér ást sína? Er það iTiað, sem þú meinar? Venetia hló. j Ég vona að hann hafi ekki gert Íað. Hún beið átekta eins og hún ildi fá skýringu. Leonie beygði sig fram, tók vindl ing af borðinu og kveikti í. — Claire hefur komið hingað áð- ur, var það ekki? spurði Venetia allt í einu. Leonie hrökk við en lét ekki á því bera og svaraði rólega: — Þú spurðir mig að því áðan, amma, og ég sagði þér að ég vissi það ekki. —r Hefurðu reynt að komast að því? Leonie hristi höfuðið. — Þá veröur þú að gera það. Talaðu við hana. Hver veit nema hún tali af sér viö þig. Hún varaði sig þegar hún talaði við mig. Hún hljóp á sig áðan þegar hún var aö tala um lampana, sem Marcus notaði. Hún gleymdi sér þá, en nú verður hún vör um sig framvegis. — Það skiptir varla miklu hvort hún hefur komið hingaö meðan Marcus lifði, eða ekki, sagði Leonie. — Hún vill kannski helzt gleyma þvf, eftir það sem gerðist. Venetia lét sem hún heyrði ekki hvað hún sagði. Hún var að fikta við hölduna á stóru töskunni sinni og tautaði: — Hve vel þekkti Claire Marcus? Og hvenær þekkti hún hann? Var það skömmu áður en hann dó? — Heyrðu amma, sagði Leonie allt f einu. — Hvers vegna lætur þú hana vera hérna hjá þér úr því að þú hugsar svona til hennar? Af hverju lætur þú hana ekki fara heim til sín? — Nei. Svarið var ákveðið. — Nei, sagöi hún aftur. — Ég vil hafa Claire héma. Ég er forvitin. Ég vil vita hverju hún leynir. Kerlingar-duttlungar? Hafði heil inn i henni ekkert að sýsla viö nema það sem var í kringum hana? Leonie hugsaði með sér að annaö væri þetta ekki. Julian kom inn í stofuna. Og Leonie bað um að hafa sig afsak Passamyndir Teknar í dag — Tilbúnar á morgun. Sér tímar eftir samkomulagi. Ljósmyndast. Péturs Thomsens Ingólfsstræti 4. Sími 10297, eftir kl. 7 sími 24410. aða og fór. Hún vissi að hún mátti ekki reyna að finna ritvél Marcusar í kvöld, þó hún væri í húsinu. Bezt að fresta því til fyrramálsins, þá þurfti hún ekki á ljósi að halda, og allir hefðu nóg að hugsa, hver um sitt. Eftir árbítinn morguninn eftir reyndi Leonie að komast inn í mús ikstofuna. Báðar dyrnar voru læst ar. Þegar hún kom út í garðinn aftur datt henni í hug, að ef fyrri kona Marcusar hefði ekki tekiö ritvélina meö sér þegar hún hirti innanstokksmunina hans, væri hugsanlegt aö ritvélin hefði verið látin upp á háaloftið. Hún gat at- hugað það núna. Þegar hún var að koma upp stig ann sá hún Hildu bregða fyrir gegnum opnar svefnherbergisdym- ar hennar. Hún var að búa um rúmið sitt. Leonie læddist fram hjá og að mjóa stiganum upp á háaloftið. Hún fór varlega upp stig ann. Við giuggann stóð gamalt borð og á borðinu stóð ritvélin. Leonie tók blaðið sem hún hafði haft með sér og flýtti sér svo að skrifa setninguna sem Philip hafði nefnt — þrisvar sinnum. Svo lagöi hún skýluna yfir vélina aftur og hlust- aði. Allt virtist hljótt niðri. Hún gekk niður fyrstu stigaþrepin en stanzaði fljótlega. Dymar að svefnherbergi Vene- tiu stóðu í hálfa gátt og hún heyrði' glöggt hvassa röddina: — Þú veröur að tala við Claire. Þú verður að komast að þessu. — Ég vildi óska aö þú gætir losnað við hana með einhverju móti. Þetta var Julian og kvíði var í röddinni. — Láta hana fara áður en ég veit hvaö hún veit. Talaðu ekki svona flónslega, Julian. — En... — Hér er ekki um neitt „en“ að ræða. Claire þekkti Marcus. Ég held að hún hafi þekkt hann vel. Ég vil fá að vita hve vel — og hvenær hún var hérna og hvers vegna hún lýgur. — Þú heldur þó ekki að hún hafi verið hérna — þetta kvöld? — Hún hefði vel getað vérið þaö, hvers vegna sagði hún þá ekki frá þvf? Af- hverju hengirðu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.