Vísir - 20.08.1966, Blaðsíða 14

Vísir - 20.08.1966, Blaðsíða 14
V1 S IR . Laugardagur 20. ágúst 19667' CT175 SaMLA dió Ævintýri á Krit (The Moon- Spinners) Bráðskemmtileg og spennandi Walt Disney-mynd i litum. Hayley Mills Peter McEnery ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. LAUGARÁSBÍÓ!!o75 Spartacus Amerísk stórmynd í litum, tekin og sýnd í Super Techni- rama á 70 m.m. filmu með 6 rása stereo segulhljóm. Aðal hlutverk: Kirk Douglas, Laurens Oliver Jean Simmons, Tony Curtis, Charles Laughton, Peter Ustinov og John Gavin. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. El Gringo Hörkuspennandi ný kúreka- mynd í litum. Bönnuð bömum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. Auglýsing í Vísi eykur viðskiptin ur£\MN ^11 ÞVOTTASTÖÐIN SUÐURLANDSBRAUT SIMI 3^123 OPIÐ 8-22,30 SUNNUD.-.9 -22,30 GJAFABRÉF frA sundlauoarsjóÐ1 SKÁLATÚNSHEIMILISINS l-ETIA BRE'F ER KVITTUN, EN RÓ MIKIU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUDN- ING VID GOTT MÁLEFNI. inrxMV/r, p. n. r.k SiMHagganim (tótatðmheimWib* »cn»- TQNABÍO símí 31182 ÍSLENZKUR TEXTI (The World of Henry Orient Víðfræg og snilldar vel gerð og leikin ný, amerísk gaman mynd í litum og Panavision. Sýnd ki. 5 og 9. Hækkað verð. KÓPAVOGSBÍÓ 4^5 ÍSLENZKUR IEXT! Víðfræg og snilldarvei gerð, ný, frönsku sakamálamynd i James Bond-stíl. Myndin hlaut gullverðlaun í Cannes sem skemmtilegasta og mest spenn andi mynd sýnd á kvikmynda- hátföinni. Myndin er í litum. Kerwin Mathews Pier Angeli Robert Hossein Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð bömum. HAFNARFJARÐARBIO __ Húsv’órburinn og fegurðardisirnar Ný skemmtileg dönsk gaman- mynd i litum. Helle Virkner Dirc Passer Sýnd kl. 7 og 9. NÝJA BÍÓ 11544 Ófreskjan frá London (Das Ungeheuer von London- City) Ofsalega spennandi og við- buröahröö þýzk leynilögreglu- hrollvekja, Hansjörg Feimy Marianne Koch Bönnuð bömum. Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9.__ snömmló LILLI (Lilith) Frábær ný amerísk úrvalskvik mynd gerð eftir frægri sögu samnefndri, sem kosin var „Bók mánaðarins“. Warren Beatty, Jean Seberg, Peter Fonda Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. AUSTURB.'..' 'Sið H384 Risinn Heimsfræg amerisk stórmynd í litum með fsl. texta. Aðalhlutverk: James Dean Elisabet Taylor Rock Hudson. Endursýnd kl. 5 og 9. HAFNARBIÓ Rauða plágan Æsispennandi ný amerísk lit- mynd meö Vincent Price. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKÓLABIÓ Hetjurnar frá Þelamórk (The Heroes of Telemark) Heimsfræg brezk litmynd tek- in f Panavision er fjallar um hetjudáðir norskra frelsisvina í síðara stríði, er þungavatns- birgðir Þjóðverja voru eyði- lagðar og ef til vill varð þess valdandi að nazistar unnu ekki stríðið. Aðalhlutverk: KIRK DOUGLAS RICHARD HARRIS ULLA JACOBSSON Bönnuð börnum innan 14 ára. j Sýnd kl. 5 og 9 íslenzkur texti. Aukamynd: Frá hcimsmeistara keppninni f knattspymu. Roðhús við Sævidarsund Höfum til sölu mjög skemmtilegt endaraöhús á 2 hæðum viö Sæviðarsund, efri hæðin er 170 ferm., neðri hæðin 120 ferm. Selst með hitalögn og pússuð að utan. Gott lán áhvílanai. 'Vusturstræti 10 a, 5. tiæð Simi 24850 Kvöldsími 17272. ÚTBOÐ Tilboð óskast í aö byggja fyrsta áfanga vinnu- og dvalar- heimilis Sjálfsbjargar í Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent. á Teiknistofunni s.f. Ármúla 6 Reykjavík gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað 14. sept. n.k. kl. 11 f.h. Byggingarnefnd vinnu- og dvalarheimilisins Bílakaup 15812 Opið í dag. Einnig opið kl. 1-7 á sunnudag Gjörið svo vel og skoðið bílana. 15812 Skúlagötu 55 v/Rauðará. © Sdelmann KOPARFITTINGS KOPARRÖR Jp m 5TS HVEIUSIMEIRA URVAL (•msfHmsi Laugavegi 178, sími 38000. Þvottahúsið LÍN auglýsir Viljum taka aö okkur þvott á alls konar stærri þvotti, svo sem dúkum, handklæðum, þurrkum, sloppum o.fl. Erum í nýju húsnæði með mjög góðum vélum í Ármúla 20. Sækjum og sendum þriöjudaga og föstudaga. Reynið viö- skiptin og hringiö í sima 24442. Þvottahúsið LÍN h.f. Ármúla 20 EIGNIR TIL SÖLU Ca. 30 ferm skúr ásamt ca. 500 ferm eignar- lóð á hitáveitusvæði. Járnklæddur skúr til niðurrifs eða flutnings. Fjögurra herbergja skemmtileg íbúð með bílskúr. Jarðhæð í steinhúsi hentug fyrir lækninga- stofu o. fl. Sex herbergja íbúð í steinhúsi í austurbæn- um. Upplýsingar í síma 21677. ! u

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.