Vísir


Vísir - 22.08.1966, Qupperneq 11

Vísir - 22.08.1966, Qupperneq 11
Án leynilegu níimer- [anna, engir penin ITin fræga þagnarskylda sviss nesku bankanna, eitt hinna fáu óhreyfanlegu kerfa innan hins alþjóðlega fjármálaheims er nú til umræðu fyrir banda rískum dómstólum. Hinum þekkta svissneska banka stjóra Walther Germann hefur verið stefnt og það er búið að hóta honum sekt að upphæð um eina milljón kr. og dagsekt um er nema rúmum 40 þús. kr. — Svissnesku bunkurnir opnu ekki reikningnna hvorki fyrir fyrrverandi konungum eða handarískum dómstólum og milljónir liggja óhreyfðar í kjallarahvelfingum ef hann hefur ekki innan dags ins í dag gefið upp nöfn hinna bandarísku viðskiptavina sinna, sem hafa reikning hjá bankan- um. Ný flökkustéft Áður fyrr meir fór flökkulýður um sveitir og þótti flestum hvimleiður yfirleitt. Samt fyrir fundust í þeim hópi menn og konur, sem hvarvetna voru au- fúsugestir — fðlk, sem kunni „skemmtan nokkra", er þótti hin bezta tilbreyting í fásinninu. Heldur mundi sú skemmtan þykja lítt til skemmtunar fallin nú, dúll, rímnakveðskapur og annað viðlíka, en þótti öndvegis list þá. Sumum aufúsuflökkur- um var það lifibrauð, aö hnoða saman afmorsvísum umgriðkon ur eða rfmuðu hrósi um rausu og reisn húsráðenda — og þá sér í lagi húsfreyju — og höfðu fyrir það góðan beina og aö auki sokkaplögg og spjarir... komust og brátt á það lag aö hafa heldur lítið fyrir skúld- skapnum, kváöu löngum sömu stökumar á hverjum bæ með örlitlum breytingum vegna ó- lfkra eiginnafna þeirra, sem um var kveðið. Þá voru og þeir, sem hermt gátu tón og ræður klerka í öllum sóknum, og þótti freisting á að hlýða, þar sem slík skemmtan jaðraöi viö guð last. Enn voru þeir, sem kunnu lygasögur, og þótti að þeim því meiri skemmtun, sem þær voru fáránlegri — og loks voru þeir, sem léku fífl, jörmuðu og bauluðu og höfðu í frammi hin afkáralegustu læti, svo allir velt ust um af hlátri... Nú er þessi flökkustétt löngu úr sögunni, svo er menntun, velmegun, al- mennri menningu og bættum samgöngum fyrir að þakka á þessari öld útvarps, sjónvarps, plötuspilara og bóka- og blaða- flóðs. Að vísu má með nokkrum sanni segja, að ný flökkustétt sé komin til sögunnar — sú brunar í bflum eða fer með flugvélum á milli félagsheimila og samkomu staða og heldur þar uppi skemmtan, hefur og nafn af og kallast „skemmtikraftar“. Þótt undarlegt kunni að virðast, sýn ist hún að ótrúlega mörgu leyti hafa tekið sér fyrirrennarana til fyrirmyndar — skemmtiatriðin mikið til þau sömu, en kemst jafrtvei ekki alls staðar þangað með tærnar, sem þeir höfðu hæl ana, að minnsta kosti varla í skáldskapnum. Jafnvel í klæöa burði og hárburði má greini- lega sjá áhrifin frá þeim gömlu flökkurum sem jafnan skáru sig úr bólfestufólki fyrir allskonar ytri afkáraskap. Og þegar á allt er litið, er sá kannski einn og mestur munur, að ætla má aö hin nýja flökkustétt hafi þó los að sig við þá óværu úr hári og klæðum, sem jafnan þótti nokk ur Ijóður á ráði hinna gömlu skemmtikrafta, að minnsta kosti þegar þeir gistu þrifnaðar heimili . ... Aðvörun til íbúðareigenda í fjölbýlishúsunum við Hraunbæ og Rofabæ Skrifstofa borgarverkfræöings leyfir sér að vekja athygli íbúðareigenda við fyrrnefndar götur á grein úr úthlutunarskilmálum lóð- anna, þar sem segir, að þeim aðilum, sem fengu lóðaúthlutun við Hraunbæ og Rofabæ sé skylt að slétta lóðirnar og koma þeim í rétta hæð. Eigi verður hægt að koma fyrir jarðstrengj um og rafmagnsheimtaugum fyrr en þessu skilyrði er fullnægt. Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík Það á að komast að því, hvað til er af amerískum peningum í banka Germann — og þegar það er vitað ætti leiöin að liggja op- in fyrir því að hinir leynilegu reikningar viö svissnesku bank ana verði almennt gefnir upp. Walther Germann harðneitar aö gefa nokkuð upp. „Þetta eru hreint og beint njósnir" segir hann, „ég læt ekki undan, þetta stríðir á móti svissneskum lög um og ég er Svisslendingur". Aö svar Walther Germanns geti ráðið , úrslitum fyrir mikinn hluta fjármálaheimsins er öruggt mál. Þúsundir manna myndu verða stórauðugir og jafnmargir myndu sjá fram á gjaldþrot, ef ljóstrað yrði skyndi lega upp um hina leynilegu reikninga svissnesku bankanna. Meðal hinna fyrstu til þess að gléðjast yfir hinum leynilegu fjársjóðum yrðu skattstofumar um heim allan. Meðal einstaklinga, sem myndu halda daginn hátiðlegan yrði einnig Pétur fyrrverandi kon- ungur Júgóslavíu, Það er vitað með vissu aö faöir hans geymdi 200 milljónir í svissneskum bönkum, þegar hann lézt, en hann hafði gleymt einu smá- atriði, að gefa syninum upp hiö leynilega númer á bankareikn- ingunum og það hefur í för meö sér að peningamir liggja enn þann dag í dag og gefa af sér arð í kjallarahvelfingu, meöan Pétur fyrrverandi konungur berst við fátækt og skuldheimtu menn og kona hans Alexandra fyrrverandi drottning fyllir dálka dagblaðanna eftir aö hafa reynt hvað eftir annað f örvænt ingu að fremja sjálfsmorð — þegar hún vinnur sér ekki inn aukaskilding með því aö skrifa angurværar sögur, sem birtast í vikublööunum. Sögurnar fjalla allar um þær hörmulegu aðstæður, að vera fátæk fyrrverandi drottning án föfiurlands, glft ennbá fátækari fyrrverandi konungi, sem veit ekki leyninúmerið á bankareikn ingi sínum í svissneskum banka, j svissnesku bönkunum Iiggur einnig fjársjóður ' upp á nokkra milljarða eftir fórnar- lömb nazistanna. Fjöldi fólks frá allri Evrópu, sem fannst þvf vera ógnað af kynþátta-, trúarl. eða- stjómmálalegum ástæð um kom hluta af eignunum fyr ir í Sviss áður en það varð fóm arlömb Þriðja ríkisins. Aðeins minnihlutinn gat komið hinum leynilegu reikningsnúmerum á- fram til náskyldra eða fjar- skyldra ættlngja, sem komust af — og án leyninúmeranna, engir peningar. Mestur hluti hinna mörgu milliarða, sem núna eru faldir í svissnesku bönkunum, kemur frá þeim löndum þar sem skatt ránið þykir of mikið. í Sviss er peningunum komið á hlutlaust, öruggt landsvæði og engin stjóm eða fjármálaráðherra hef ur nokkru sinni getað hreyft við þögn svissnesku bankanna. Að það hefur verið reynt er önnur hlið málsins, en hingað til hef ur það gengiö eins og sennilega mun gerast í dag fyrir banda- rískum dómstólunum. Svarið hefur verið skýrt ,.Nei" bögn svissnesku bankanna er órjúfan leg. t Skrifstofustúlka óskast Óskum eftir að ráða skrifstofustúlku til út- skriftar á reikningum o.fl. Væntanlegir um- sækjendur tali við Haildór Sigurþórsson. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Kassagerð Reylcjavíkur h.f. |< Alexandra fyrrverandi drottnSng og Pétur fyrrverandi kóngur í Júgóslaviu. Þau eiga 200 milljónir f svissneskum bönkum, en þekkja ekki leyninúmerið. Kári skrifar: Átthagasalur „Hótel Saga hefir nú fengið til umráöa sérstakan sal í Bændahöllinni, svo nefndan átt hagasal. Gert er ráð fyrir, að hann verði notaður svo að hann beri nafn með rentu, fyrst og fremst af átthagafélögunum i Reykjavík og svo öðrum þeim, sem þörf hafa fyrir húsrými af hans stærð til funda og sam- komuhalda. — Átthagafélögin eru hópar fólks frá tfmsum landshlutum, sem halda félags- skap í höfuðstaönum og ná- grenni og eru á ýmsa vegu tengd uppruna sínum úti um hér uð landsins. Fer þvi vel á að móta svona samkomuskilyrði I Bændahöllinni“. Salurinn er hinn vistlegasti Klausan hér að ofan er úr búnaðarblaöinu Frey. Salur þessi er hinn vistlegasti og vil ég taka undir þær óskir Freys, að hann megi bera nafn með rentu. Þaö er kunnara en frá þurfi a segja, að samkomuhald hér bæ fær oft á sig leiðan blæ a ekki sé meira sagt, vegna þes; aö allt flóir 1 áfengi. Átthaga félögunum er treystandi til a>' hafa forgöngu um það, að þanr verði ávallt virðlngarblær á san komuhaldi, og að sú hefð ska ist, að þessi raiur sem ber naf’ átthaganna eins og félögin verði eftirsóttur staður fyrii virðulegar samkomur og virðu- leg hátiðahöld. — 1. 3

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.