Vísir - 30.08.1966, Blaðsíða 6
6
V í S IR . Þriðjudagur 30. ágúst 1966.
Iðnsýningin 1966
«H3IK9Dinjin*
Svört leðurtaska með verkfærum
tapaðist nýlega/á leið frá Vestur-
götu í miðbæirín. Taskan er merkt
eiganda. Skilist á afgr. blaðsins
gegn fundarlaunum. Sími 19354.
Vantar olíukyndingartæki 3Y2—
4 ferm. með spíral og öllu til-
i heyrandi. Tilboð sendist í pósthólf
| 814 Reykjavík.__________________
! Klæðaskápur óskast (full hæð).
Uppl. f sfma 35640 og eftir kl. 7
. í síma 38884.
Tvíburavagn óskast. Hringið í
síma 34031.
TILIEICU
Hef til leigu skemmtilega 2ja her
bergja íbúð fyrir fámenna fjöl-
skyldu (helzt fullorðin hjón). —
Væntanlegir leigjendur þyrftu að
geta selt fbúöareiganda fæði að
nokkru leyti. Tilboð meö uppl.
um fjölskyldustærð o. fl. sendist
blaðinu fyrir 4. sept., merkt „1.
okt.“.
Tveggja herb. kjallaraíbúö til
leigu í Kópavogi. — Tilboð um
leiguupphæð og fyrirframgreiöslu
sendist Vísi fyrir föstudagskvöld
merkt „íbúð — 2800“.________________
Herb. til leigu. Uppl. í síma
10494.
Herb. á góðum stað f bænum til
leigu fyrir stúlku. Sími 10828.
2 herb. meö sér snyrtingu til
leigu. Uppl. í síma 36620 og 32838.
Sá sem tók tjaldið o. fl. við
Krýsuvíkurveg laugard. 27. ágúst
góðfúslega skili því í Grænuhlíð
6, 1. hæð Sími 33995.
ATVINNA QSKAST
. _^n_
17 ára piltur óskar eftir að kom-
ast á samning hjá húsasmíðameist-
ara. Uppl. i sfma 36016.
17 ára piltur óskar eftir góðri
vinnu í 1 mánuð. Uppl. í síma
23095.
Keflavik. Kona með barn óskar
eftir ráðskonustöðu eða vinnu f
Keflavfk. Sími 2262 og 36783.
Kona óskar eftir vinnu annaö1
hvert kvöld, afgreiðslu, ræstingu1
á stigum eða léttri heimavinnu,
margt kemur til greina. Tilboð
sendist augld. Vísis sem fyrst
merkt: „2762“.
Atvinna óskast. Kona óskar eft-
ir léttri vinnu í Kópavogi nokkra
tíma á dag. Tilboð merkt „Austur-
bær 86" leggist inn á afgreiöslu
blaðsins fyrir hádegi á fimmtudag.
Stúlka óskar eftir atvinnu, her-
bergi þarf að fylgja. Má vera utan
bæjarins. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 38982.
Tvítug stúlka óskar eftir vinnu
í verzlun hálfan daginn. Uppl. f
síma 12694.
Tek aö mér að gæta bama á
kvöldin. Sími 51108.
2 16 ára skólastúlkur óska eftir
kvöldvinnu eru vanar afgreiðslu.
Uppl. í sfma 40254.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Vanir menn. —
Fljót afgreiðsla. Sími 22419.
Vélhreingemingar. Gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn. Vönduð
vinna. Þrif. Sími 41957 og 33049.
Hreingerningar. Hreingerningar.
Vanir menn. Vönduð vinna. Sími
20019.
Kona óskast í sveit um lengri
eða skemmri tíma. Tilboð merkt
„673“ sendist augld. Vísis.
Vantar stúlku eða eldri konu
strax til að annast tvö böm, meöan
móðirin vinnur úti. Herbergi getur
fylgt. Uppl. í síma 21876 eftir kl.
7 1 dag og á morgun.
Stúlka óskast til aöstoöar hús-
móður í sveit. Uppl. á Hverfis-
götu 16 a.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa
hálfan eða allan daginn. Laugarás-
bakarí. Simi 33450.
Vantar bifreiðarstjóra með meira
próf. Uppl. í síma 33049.
Kona óskast til ræstinga á tann
lækningastofu. Uppl. frá kl. 3—5
í dag í síma 21645.
Eldri kona óskast til heimilis-
starfa. Uppl. f síma 32518.
16—18 ára stúlka óskast sem
au pair hjá íslenzkum hjónum í
London í vetur. Uppl. i síma 11309
frá kl. 6—8.
Ökukennsla, hæfnisvottorð. Ný
kennslubifreið. Uppl. í síma 11389.
Björn Ejórnsson.
2 slasasf —
Framhald af bls. 16
henni. Aftan á henni vom tveir
piltar, 13 og 14 ára, en þeim tókst
að stökkva af vélinni áöur en hún
valt.
1 hinu slysinu varð Guðni Einars
son (10 ára) fyrir heykvfsl, sem
fest var við dráttarvél. Stóð einn
tindurinn í gegnum fótinn við hné-
á píltinum, og varð að fá mann
með logsuðutæki til að ná tindin-
um sundur. Pilturinn var fluttur
á Landspítalann.
íþrétfir —
.mhald af bls 2
heldur ekki ýkja stór, a. m. k.
virðist liðið ekki vera þannig í dag
að það sigri Keflavík. Er því ekki
ósennilegt að úrslit íslandsmótsins
verði ráðin í aukaleik Vals og
Keflavíkur.
í gærkvöldi áttu þeir beztan leik
Gunnar Felixson og Evleifur Haf-
steinsson hjá KR og bám af öðr-
um leikmönnum á vellinum. Það
var gaman að sjá Eyleif eins og
hann á að sér, en það hefur hann
ekki sýnt með KR fyrr en nú.
Þróttarar vom mjög slappir flestir
hverjir, en Halldór Bragason kom
bezt út úr þessum leik.
Dómari var Hannes Þ. Sigurðs-
sln og dæmdi vel. Áhorfendur vom
töluvert margir.
-jbp-
Framhald af bls. 1.
legði tilveru og vaxtarmöguleika
hans. Sjálfskaparvítin væru
þannig óhindruö að verki.
Hitt er eðlilegt, að iðnaöurinn
hlýtur að gera kröfu til þess,
aö hann standi jafnfætis öðrum
atvinnuvegum við aðgerðir
þings og stjómar, sem em af-
leiöing verðbólgu eða til þess
að hefta vöxt veröbólgu og
hafa stjórn á þróun efnahags-
mála.
AÖalatriðið er, að hinar ýmsu
stéttir og atvinnugreinar skilji
aðstöðu hverra annarra nægjan
lega til þess að frá árekstram
og misrétti verði forðað, enda
bresti þá heldur ekki skilning
stjómvalda.
Iðnaöurinn verður að mega
treysta þvl, að í þessum efnum
verði hann ekki hlunnfarinn, en
hann á heldur ekki að krefjast
sér til handa verndar, sem felur
í sér misrétti gegn öðrum og
þjóðfélagslegt óhagræði.
Ég tek enn fram, að ég vil
á engan hátt gera lítið úr erfið-
leikum, sem við hefur verið að
glíma og við blasa. En ég fæ
ekki betur séð en iðnaðurinn
hafi brugöizt vel við hlutskipti
sínu í þjóöarbúskap okkar og
margvíslegir möguleikar til
hagsbóta séu fyrir hendi. Ég
ber engan kvíðboga fyrir því,
að framtíöarmöguleikarnir
verði ekki nýttir til hins ýtrasta
á gmndvelli þeirra samtaka pg
félagslegs þroska iönrekenda og
iðnaðarmanna, sem fyrir hendi
em, I samvinnu við opinbera að
ilá, sveitarstjómir, rfkisstjórn
og löggjafarvald í Skjóli gagn-
kvæms skilnings og trausts.
Framkvæmdaþrek, áræði, hug
vit og bjartsýni einstaklinganna
er sá hornsteinn, sem allt hvíl
ir á. Iðnsýning sú, sem nú verð
ur opnuð, mun bera iðnaöinum
vitni, eftir því sem verða má á
slíkum vettvangi.
Þaö séu mín lokaorð, að ís-
Ienzkur iönaður sé og verði þess
megnugur í samtíö og framtíð
að leggja fullan hlut í þjóðarbú
landsmanna, að hann búi ein
staklingum og fjölskyldum betri
hag og veiti komandi kynslóö
um lítillar en ört vaxandi þjóð
ar meira öryggi en ella væri
um góða afkomu, blómlegt at-
vinnulíf, vaxandi menningu, —
farsæla framtíð.
Iðnaðarmönnum, iðnverka-
fólkj og iðnrekendum óska ég
heilla með Iðnsýninguna 1966.
Því næst tók til máls Bjami
Bjömsson, formaður Iðnsýning
amefndar. Hann ræddi í upp-
hafi máls síns um fyrri iðnsýn-
ingar, sem haldnar hafa verið
á landinu, tilgang þeirra og aö-
draganda, sem hann sagði að
hefði verið margbreytilegur. Þá
vék hann að íslenzkum iðnaöi.
Sagöi hann að iönaöurinn hefði
til þessa beinzt aö því að full
nægja innlenda markaöinum og
auk þess ætti hann í harðri sam
keppni utan lands frá, sem
væri eðlileg afleiðing þess, að
við kysum viðskiptafrelsi. Aö
lokum sagði Bjami Bjömsson:
Það þýðir ekki að einblína
stöðugt á innanlandsmarkaðinn,
heldur verðum við að leita iðn-
framleiöslu okkar að einhverju
leyti markaða erlendis. Þá ber
að hafa hugfast, að ef við ekki
slökum á kröfunni til okkar
sjálfra um vörugæðin, sem ein
kenni islenzkrar iðnframleiðslu,
þá veröi vömvöndunin sá kjör-
viður sem vrði kjölurinn í því
fleyi, sem á eftir að flytja iðn-
vaming okkar til framandi
landa,
Að lokum vil ég færa hinum
á annað hundrað sýnendum á
Iðnsýningunni 1966 þakkir fyrir
sitt svo mjög glæsilegt framlag,
og síðast en ekki sízt, öllum
samstarfsmönnum okkar að und
irbúningi sýningarinnar, á hvaða
sviði sem er, fyrir sérstaka ósér
hlífni og gott samstarf.
heims-
horna
milli
► Yfirvöldin í Chicago hafa að
tilhlutan borgarstjórans sam-
þykkt að veita blökkumönnum
full réttindi f hinum hvítu hverf-
um borgarinnar. Martin Luther
King aðalleiðtogi blökkumanna
tilhlutan borgarstjórans sam-
illi kröfugöngu blökkumanna,
sem fram átti að fara á sunnu-
dag um hverfi hinna hvftu.
► Johnson Bandaríkjaforseti
sagði í ræöu fyrir helgina, aö
Bandaríkin og Sovétríkin ættu
að stefna að æ meira samstarfi
og ætti Vietnamstyrjöldin ekki
að þurfa að spilla neinu þar
Tilkomumesta —
Framh. af bls. 1.
nefndar, og beðið hann að segja
lesendum blaðsins Iítillega frá
sýningunni og undirbúnmgi
hennar. Nefndin hefur skipu-
lagt sýninguna og annazt allan
undirbúning hennar. — Bjarni
sagði m. a.:
— Varðandi undirbúning er
ánægjulegt að geta sagt, að all-
ar áætlanir hafa staöizt, eins
nákvæmlega og eðlilegt getur
talizt. Maður getur litið til baka
með ánægju yfir þetta tæpa ár,
sem unnið hefur verið að undir-
búningi sýningarinnar, þar sem
sérstaklega gott samstarf hefu:-
gert viðfangsefnin auðveldari
viðfangs.
— Tilgangurinn með sýning-
unni, sem raunar heföi mátt
halda fyrr, en það hefur ekki
reynzt unnt vegna húsnæðis-
skorts, er fyrst og fremst sá,
aö kynna neytendum íslenzka
iðnaöarframleiðslu og nú þegar
sýningarþátttakendur eru búnir
að ganga frá sýningarstúkunum,
þarf enginn að bera kinnroða
vegna þeirrar framleiðslu, sem
þar er sýnd.
— Þarna er unnt aö sjá meiri
fjölbreytni á vörutegundum en
nokkru sinni hefur gefizt kostur
á aö sjá hér á landi á einum
og sama stað. Má með sanni
segja, aö þetta sé tilkomumesu
iðnsýning, sem hér á landi hafi
verið haldin.
— Sýning þessi er einnig ætl-
uð sem kaupstefna. Við von-
umst til, að sem flestir kaup-
sýslumenn sái sér fært að nota
þá fyrirgreiðslu, sem þama er
látin í té.
— Iðnrekendur gera ráð fyrir
að i húsnæðinu í Laugardalshöll-
inni verði árlega héöan í frá
haldnar ein eða fleiri vömsýn-
ingar, bæöi innlendar og erlend-
ar sérsýningar, auk hliðstæðr-
ar sýningar, þeirri, sem
opnuð var í morgun en æskilegt
. verður að teljast að slíkar vöm-
sýningar verði ekki sjaldnar en
á fjögurra ára fresti. Nú þegar
er vitað um fjölda aðila, bæöi
innlenda og erlenda, sem viija
sýna í Laugardalshöllinni.
— Áætlanir okkar gera ráð
fyrir, að um 50 þús. manns
komi og skoði sýninguna og
vonumst við fastlega til að sú
áætlun standist, eins og hinar
fyrri. Þeir sýningargestir, sem
vilja skoða hana rækilega, verða
að verja til þess nokkrum tíma.
M. a. vegna þess hefur verið
komið fyrir aðstöðu til veitinga-
reksturs á sýningarsvæðinu og
munu allt að 250 manns geta
snætt þar í einu. Þá veröur
bamagæzla til hagræðingar fyr-
ir gesti og verður hún daglega
á tímanum frá klukkan 17—20
e. h., en á laugardögum og
sunnudögum frá klukkan 14—
20. e. h. Ég vil taka það fram,
að mælzt er til þess við gesti,
að þeir noti bílastæðin, sem eru
við Laugardalsvöllinn, en þaðan
er ágæt gangbraut að sýningar-
höllinni.
Ég vænti þess að sýning þessi
marki tímamót í sögu íslenzks
iðnaðar. Hún verði til þess, að
opna augu landsmanna sjálfra
fyrir fjölbreytni og gæðum fs-
lenzkrar iðnaðarframleiðslu“,
sagði Bjami Bjömsson að lok-
um.
Auglýsing í Vísi
eykur viðskiptin
um.
BJOBUM M.A. GFTKIAUA TRVGOIHLðlA
^ÁBYRGBABTISYGGmOSLmiOLÍFTmenaÍRU
<DRRBmYGGH^ VATNSSKAfiATRYGGn
ALMENNAR (®) TRYGGINGARP
PÓSTHÚSSTRÆTI 9
SfMI 17700