Vísir - 30.08.1966, Síða 12

Vísir - 30.08.1966, Síða 12
rtj KAUP-SALA NÝKOMIÐ FUGLAR OG FISKAR krómuö fuglabúr, mikiö af plastplöntum. Op|ið frá kl. 5—10 Hraunteig 5. Sími 34358. Póstsendum. —k-<' tusyMWM’matmEzœvram-jtc Athugið! Auglýsingar á þessa síðu verða að hafa borizt blaðinu fyrir kl. 18 daginn fyrir út- komudag. Auglýsingar í mánudagsblað Vísis verða að hafa borizt NÝKOMIÐ Fuglar frá Danmörku. Undulatar f öll um litum. Kanarífuglar, mófinkar, zebrafinkar, tigerfinkar, nimfeparak- it og dvergpáfagaukar. FISKA-OG FUGLABÚDIN KLAPPARSTÍG 37 - S i H I: 12937 TÚNÞÖKUR TIL SÖLU Vélskomar túnþökur til sölu. Björn R. Einarsson. Sími 20856. TIL SÖLU Philco ísskápur 8 cub. notaður, Smith Coróna peningakassi og króm- að fatahengi á hjólum. Uppl. í síma 24150. TIL SÖLU Strigapokar. Nokkuð gallaðir strigapokar til sölu á kr. 2.50 stk. Kaffibrennsla O. Johnson & Kaaber. Sími 24000. Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretcii-buxur í öllum stærðum. — Tækifærisverö. Slmi 14616. Veiöimenn. Nýtíndir ánamaökar til sölu. Miötún 6 kj. sími 15902. Veiðimenn. Ánamaökar til sölu. Goðheimum 23 2 hæö, sími 32425. Geymið auglýsinguna. Veiöimenn. Nýtindir stórir ána- maðkar til sölu á Skeggjagötu 14. Símar 11888 og 37848. Sumarbústaðarland 1 ha. á glæsilegum staö rétt utan viö borg- ina til sölu. Ennfremur gott byrj- enda klarinett. Uppl í síma 38920 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu norskur bamavagn, lítið notaður, bamakarfa, bamakerra og kringlótt eldhúsborð og stólar með baki. Uppl. í síma 31165. Bamavagn nýlegur mjög vel far- inn til sölu. Uppl. í sima 21826. Notað mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 15529. Grár Pedigree barnavagn til sölu ódýrL Uppi. í síma 15761 í dag. Tómir trékassar til sölu á kr. 5.- og 10.- stk. í Hamarsportinu, geng- ið inn frá Ægisgötu. Volkswagen '63 módel til sölu. Til sýnis að Digranesvegi 32, Kópa vogi, eftir kl. 7 á kvöldin. Svefnherbergishúsgögn til sölu. Sími 14436. ‘ Skellinaöra, N.S.U. ’59, til sölu að Síðumúla 25. Nýkomnir barnasvefnbekkir. Verð kr. 3600. Húsgagnavinnustof- an Langholtsvegi 62, Sími 34437. Til sölu drengjahjól, 26 tommu, í góðu standi. Sími 20542. Barnarúm til sölu á Hjarðarhaga 19. Uppl. i síma 18582. Skoda ’55 station í óökuhæfu Til sölu lítil .Hoover þvottavél með handvindu, tvísettur klæða- skápur, skápur með gleri, baraa- rúm með dýnu og skermkerra. — Selst ódýrt. Sími 12009. Mótorhjól til sölu N.S.U. Prima, 150 syl., Dcooer rafmagnsstartari, 12 v. rafkerfi, hjálmur og gleraugu fylgja, skoðað 1966. Til sýnis Eski hHð 8 A, eftir kl. 6. Sfmi 18933. Veiöimenn. Ánamaökar til sölu. Sími 37276. Alveg ný, vönduö, þýzk kápa nr. , 42 til sölu. Sfmi 35127._________ Vegna brottflutnings eru 2 nýir svefnbekkir til sölu á Laugavegi 138 frá kL 6-9. Til sölu B.T.H. þvottavél á kr. 4000, Volkswagengrind á kr. 900, bamarimiarúm með dýnu kr. 900, gölfteppi kr. 2800. Uppl. í síma 60194. Nýleg Hoover þvottavél, sem sýðar til sölu, einnig bamastóll. Sími 30474. ástandi er til sölu mjög ódýrt. Sfmi 19381. Píanó til sölu, selst ódýrt. Sími 34959._______________=== Töskugeröin Laufásvegi 61 selur innkaupatöskur. Verð frá kr. 150 og innkaupapokar frá kr. 35, Tii sölu góður bamavagn, verð 2.500. Einnig svalavagn, verð 75(j). Uppl. í síma 37871, ' Eins hektara sumarbústaðaland til sölu á fallegum og friðsælum stað í Þrastarskógi. Lagður hefur verið aö því vegur og girt umhverf- is. Kauptilboð óskast send augl.d. Vísis hið fyrsta, merkt „2714“. Drengjareiöhjól til sölu. Hag- stætt verö. Sími 37756 eftir kl. 7. Til sölu notuð þvottavél. Verð 4.500 kr. Uppl. í síma 30346. Til sölu vegna brottflutnings Norman saumavél með mótor í skáp og einnig lítið notaður kven- fatnaður. Uppl. að Hverfisgötu 68A, 1. hæð t.v. fyrir kl. 12 á hádegi á laug- ardögum. KAUP-SALA Volkswagen til sölu. Volkswagen ’55 í mjög góöu standi, skoðaður ’66. Uppl. í sfma 20074 kl. 7—8 næstu kvöld. Til sölu nýlegur 3 ha. Evenrude. Uppl. í síma 30487 eftir kl. 7. Til sölu sem nýtt Grundig stereo útvarpstæki með 2 hátölurum og plötuspilara. Uppl. f síma 17853. Chevrolet ’59. Á allt í Chevrolet ’59. Uppl. í sfma 12649 og 32778. Til sölu Pedigree bamavagn og leikgrind, hvort tveggja lftið notað og vel meö farið. Uppl. í síma 14404. Til sölu Rafha þvottapottur 50 lítra. Verð kr. 1500. Uppl. í síma 51864 eftir kk 7. Til sölu er haglabyssa no. 12, 3 ^kota. Ódýr. Sfmj 13095. Langferðabifreiö er til sölu. Setra 22 sæta. Uppl. í síma 35088. Góöur bamavagn selst á kr. 1000. Sími 10913. Til sölu notaöar hurðir. Einnig gömul Rafha eldavél, tækifæris- verð. Uppl. í síma 14033 frá kl. 6-8 e.h. f dág og næstu dáfe'á’.11 Til sölu nýleg þvottavél með þeytivindu. Einnig nýleg ryksuga. Hagstætt verð. Uppl. í síma 14033 frá kl. 6-8 e.h. í dag og næstu daga. Lítiö notaöur ísskápur til sölu á hagstæðu verði. Uppl. í síma 19021 eftir kl. 5 e. h. Til sölu Chevrolet ’49 í góðu standi, skoðaður ’66. Sími 36228. Nýlegur Pedigree tvíburavagn til sölu. Uppl. i sima 41354. Barnavagn til sölu, selst ódýrt. Sími 18989. Nýlegt sófasett til sölu. Verð kr. 10 þús. Uppl. í síma 10819. Vel meö farin norsk skermkerra til sölu. Uppl. í síma 11836. ísskápur 7 cub. eldri gerð í góöu lagi. Hoover ryksuga nýrri gerð til sölu ódýrt. Sfmi 12683. Zodiac ’55 til sölu, selst ódýrt. Einnig á sama stað nýupptekinn mótor og gírkassi úr 7 tonna Volvo. Uppl. í sima 40250. Til sölu vegna brottflutnings ný Bemina saumavél í tösku, borð- stofuborð og símaborö. — Uppl. Rauðarárstíg 31. iMÁAUGLÝSINGAf eru einnig á bls. 6 VISIR . Þriðjudagur 30. ágúst 1966. HÚSNÆÐI HÚ SRÁÐENDUR látið okkur leigja. — íbúöarieigumiðstööm, Laugavegi 33 (bakhúsíð). Sími 10059. HERBERGI — ÓSKAST Stúdent, sem les undir lokapróf, óskar eftir rólegu og góðu herbergi næsta vetur (helzt f Vesturbænum). Uppl. í síma 14600 milli kl. 9 og 5 daglega.____ 2 HERB. ÍBÚÐ — ÓSKAST til leigu strax. Uppl. f síma 18214. Iðnaðarhúsnæði — óskast fyrir léttan járniðnað. Stærð 100—200 ferm. Tilboö merkt „Iönaðar- húsnæði — 918“ sendist augld. ÓSKAST Á LEiGU Vil taka á leigu 2-3 herbergja íbúð. Erum 3 í heimili, góð um- gengni. Vinsamlega hringið í síma 13457.____________________________ Óska eftir 2 herb. íbúð Uppl. í síma 30068. 1—2 herb. og eldhús óskast. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Uppl. í sfma 14899 eftir kl. 18. 3—4 herbergja íbúö óskast sem fyrst, helzt fyrir 1. sept. Reglu- semi og góð umgengni. Uppl. í síma 41037. 2 herb. og eldhús eða stór stofa og eldhús óskast á leigu sem fyrst. Tverint fullorðið í heimili. Uppl. í síma 19102. Hver getur leigt hjónum með 3 stálpaðar telpur 2—3 herb. íbúð í lJ/2—2 ár, helzt í austurborg- inni? Fullkominní reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í síma 15236. 1— 3 herb. ibúð óskast gegn fyrir framgreiðslu. Uppl.'f síma 36477. i 7 Hjón meö 2 böm óska eftir íbúð nú þegar eða fyrir 1. okt. Uppl. í síma 33744. Getur ekki einhver leigt hjónum með 2 börn 1—2ja herb. íbúð. Erum á götfanni. Sími 33516. Óskum eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Erum barnlaus og vinnum bæði úti. Uppl. í sfma 41829 f dag og næstu daga. Hjón meö 1 bam óska eftir íbúð. Uppl. í sfma 34948. Óskum eftir að taka á leigu 2— 3 herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi. Sfmi 14750. íbúð eða gott herb. óskast til Ieigu. Uppl. í sfma 30585. Herbergi óskast til leigu sem fyrst, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. f síma 22240 kl. 9—5,______________________________ 2— 3 herb. íbúð óskast á leigu. Mætti þarfnast einhverra lagfær- inga. Sími 34045. Einhleyp kona sem vinnur úti óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 13642 og eftir kl. 8 í sfma 12199. Ljósmóður vantar íbúð sem næst Landspítalanum 1. okt. eöa fyrr. Til greina kemur stofa og eldunar- pláss eða móti annarri. Simi 23609. Bilskúr óskast. Uppl í sfma 23485 eða 23486. Herbergi óskast sem næst Skúla- götu. Uppl. í sfma 41327. Einhleyp kona sem vinnur úti óskar eftir góöu herbergi meö skáp um. Smávegis eldhúsaðgangur æskilegur. Uppl. í síma 41891 eftir kl. 6. Hjúkrunarkona utan af landi ósk ar að taka á leigu 1 herb.. Eldhús eða eldunarpláss æskilegt. Uppl. í síma 41605. Skólapilt utan af landi vantar herbergi. — Uppl. í síma 96-11823 frá kl. 5-8 fyrir föstudag. Herb óskast. Kennaraskólastúika óskar eftir herb. í vetur sem næst skólanum. Uppl. í síma 19653. Takiö eftir. Ung reglusöm stúlka við Fóstruskólann óskar eftir her- bergi helzt sem næst skólanum. Bamagæzla 2 kvöld í viku ef ósk- að er. Uppl. í sima 40263. Reglusöm fullorðin stúika utan af landi óskar eftir 1 herb. og eldhúsi eða ekhmarplássi í rólegu húsi sem næst miöbænum Skil- vísri greiðslu og góðri nmgengni heitið. Uppl. í síma 16937 eftir kl. 5. Ung reglusöm stúlka, kennari ut- an af landi óskar eftir herbergi sem næst miðbænum, aðgangur aö eldhúsi æskilegur. Uppl. í síma 19285 eftir kl. 8 í kvöld. Hjón meö 14 ára telpu óska eft- ir 3—4 herb. fbúð. Sfmi 22608. Getur nokkur leigt okkur 2—3ja herb. íbúð? Vinsamlega hringiö í 37396. 2 ungir reglusamir menn utan af landi óska eftir herb. á leigu. — Sími 41057. Ung reglusöm hjón með 1 bam óska eftir 1, 2 til 3 herb. íbúð. Uppl. f síma 40798. EINKAMÁL Verzlunarmaöur meö eigin íbúð vill komast í kynni við stúlku á aldrinum 25-30 ára. (Hjónaband kemur til greina) Mynd send á móti. Höfum samband við pilta og stúlkur á aldrinum 15-20 ára, sem vilja kynnast jafnöldrum. Skrifið „Kynningarmiðstöðinni" Strand- götu 50 (miðhús) Hafnarfirði. ÞJONUSTA Dömur, kjólar, sniðnir og saumaðir á Freyjugötu 25. Sími 15612. Pípulagnir. Skipti hitakerfum, tengi hitaveitu, set upp hreinlætis- tæki .hreinsa miðstöðvarkerfi og aðrar lagfæringar. Simi 17041.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.