Vísir - 24.09.1966, Síða 1

Vísir - 24.09.1966, Síða 1
U íj^8Wu' ,imsr» VISIR 56- árg. — Laugardagur 24. september 1966. - 218. tbl. Letöangur Flugbjörgunarsveitarinnar til Grænlands gekk mjög vel FUNDU 10 EÐA 12 LÍK Bandaríski ísbrjóturinn Atka dag til að sækja lík úr banda- þar sem hún hafði sundrazt kom í gærkvöldi til 'Reykja- rískri könnunarflugvél, sem á jöklinum upp af Wiede- víkur frá Grænlandi með ís- fór frá íslandi 12. janúar mansfirði, sem er skammt lenzku flugbjörgunarmennina 1962 í ískönnunarferð, en frá Scoresbysundi á austur- 8 og 7 Bandaríkjamenn, sem kom aldrei til baka. í ágúst- strönd Grænlands. Ferðin lögðu af stað héðan snemma mánuði þessa árs fannst svo gekk mjög vel. Leiðangurs- morguns síðastliðinn þriðju- flak flugvélarinnar úr lofti, Framh. á bls. 6. Pk 4 'u'lSf ' w~ ' Uiuiió við uppgröftinn. Fremst á myndinni til hægri sést eitt hjólið af flugvélinni, sem fórst. Þyrlan gegndi mikilvægu hlu tverki við að fllytja menn og lík upp og ofan af jöklinum. Tjaldbúðir Iciðangursmanna sjást bera í Wiedemansfjöröinn. (Leiðangursstjóri, Sigurður S- Waage, tók myndina). FARA TOGARARÁ SÍLDVEIDAR? 1 vikunni er lciö l’ór togarinn Jón Þorláksson á síldveiðar með nýjan þýzkan útbúnað, flotvörpu og mæli sem sýnir hversu djúpt nót in fer. Gerði togarinn tilraunir með þessi veiðarfæri við Austfirði og afl aði um 300 lestir, sem hann kom með til Reykjavíkur í fyrradag. — Útgerðarmenn togaranna gera sér vonir um að þessi aðferð geri tog urunum kleift að stunda síldveiðar einkum þegar síldin er komin í svokallað vetrarástand, og er uppi við yfirborðið alla nóttina. Þessi fyrsta tilraun með slík tæki tókst raunar ekki sérlega vel enda rfldr millibilsástand á háttemi síldarinnar. Hún stöðvast mjög skamman tíma við yfirborðið — þegar skyggir undir nóttina og í birtingu á morgnana. Þessi útbúnaður kostar innan við eina milljón, mælirinn kostar 400 þúsund niðursettur, en verð nót- arinnar fer eftir ýmsu. — Fleiri ís lenzk skip munu taka þessi tæki um borð. Togarinn Neptúnus er úti í Þýzkalandi um þessar mund- ir og er þar verið að gera hann færan til síldveiða, en ekki er á- kveðið hvenær hann heldur á síld. Jón Þorláksson hefur t’vær vörp ur um borð síldarvörpu, eða flot- vörpu öðrum megin og þorskvörpu hinum megin og getur því veitt síld eða þorsk eftir því sem hent- ara þykir. Þessi útbúnaður hefur verið reynd ur af þýzkum togurum, m.a. einum sem var hér viö land i vikunni, en sneri aftur þar eö ekki þótti hentugt aö hefja veiöamar að svo komnu. Flotvarpa liefur verið reynd hér áður fyrir tilstilli þeirra Jakobs Jakobssonar og Bjama Ingimars- sonar, en allmörg ár eru síðan. Þá var mælirinn sem segir til um á hvaða dýpi varpan er ekki kom- inn og mistókust þessar tilraunir á sínum tima þess vegna að því að talið er. Straiimur hús- mæðra uð kuupa slútur í gær Slátursalan hófst í gær hjá Verzlanasambandinu Sldpholti 37. Myndaðist til að byrja með biðröð af húsmæðrum, sem komnar voru til sláturkaupa með ilát undir slátrin. Hófst salan kl. 13 en síödegis Frh. á bls. 6. Síldartökuskipin aðgerðar- laus I nær tvær vikur Sildartökuskipin sem hafa ver- ið i síldarflutningum af Austfjarða miðum til fjarlægra hafna í sum- ar lóna nú aðgerðarlaus um miðin eða liggja inni á Austfjarðahöfn- um. Skipin hafa ekki fengiö neinaj sild til þess að flytja hart nær hálf an mánuð vegna þess, hve veiði- svæðið er nærri landi. Bátamir kjósa fremur að sigla 4-6 tíma í land með aflann, og koma honum þar í salt fyrir miklu meira verð en þeir fá fyrir hann, ef Iandað er í flutningaskin, en farmar þeirra fara allir í bræðslu. 3 skipanna hafa legið inni á Seyðisfirði í rúma viku og hin verið á lóni milli hafna og úti á miöum. Alls hafa 5 flutningaskip verið á miöunum í sumar og geta þau flutt samanlagt um 15 þúsund lest- ir. Síldar og fiskimjölsverksmiðj- an í Reykjavík á „Sxldina" og hafði hún flutt 32 þúsund lestir til Reykjavíkur kringum mánaða- mót, en lítið síöan. Hafþór, hið nýja flatningaskip síldarverksmiðja rík- isins hefur aðallega veriö 1 flutn- ingum til Siglufjarðar. Dagstjam- an, eign Einars Guðfinnssonar Bol- ungarvík, og fleiri hefur flutt síld til Vestfjarða, aðallega Bolungar- víkur. Verksmiöjurnar á Hjalteyri og Krossanesi tóku hvor sitt skip- ið á leigu, Cirion og A-skida. SJONVARPSSALA STÓREYKST ,Sala sennilega tvö- til þrefaldast' Sala sjónvarpstækja hefur tekið gífurlegan fjörkipp núna síðustu vikumar og hefur eftir- spumin aldrei verið meiri. Borst verzlunum þeim og verk- stæðum, sem annast sjónvarps- sölu fjöljdi fyrirspurna á degi hverjum bæði um kaup og still- ingu tækja svo og um skipti á loftnetum. Eftir könnun sem Visir gerði í gær, þegar hringt var í sjö verzlanir sem selja sjónvörp þá virðist sem sölu- aukningin hafj byrjað síðast í ágúst og hafi farið vaxandi það sem af er þessum mánuði. Selja sumar verzlanir tvö tæki á dag og jafnvel fleiri en nokkuö er það breytilegt frá degi til dags. Er nýlokið könnun hjá Ríkis- útvarpinu á sjónvarpstækjaeign í Reykjavík og nágrenni. Töld- ust vera alla í allt 12—13 þúsund sjónvarpstæki á því svæði. Fer áhugi fólks á því að eignast sjónvarp því meir vax- andi sem styttist í það að ís- lenzka sjónvarpið hefji útsend- ingar sínar. Hefur eftirspum verið meiri í allt sumar, en nokkru sinni áður, en þó mest þennan mánuð. Talaði blaðið m. a. við Eggert Benónýson, Viðtækjavinnustof- unni, Laugavegi 178 og skýrði hann frá því aö salan hefði sennilega þrefaldazt upp á síö- kastið. Þennan mánuð hefðu selzt að meðaltali 12 tæki á viku. Hefði líka boriö á því að margir hefðu komið með sjón- varpstæki til þess að láta stilla þau. — Fólk gerir þetta á síðustu stundu, sagði Eggert, bæði að kaupa og láta stilla tækin. Það má gera ráð fyrir voðalegri skorpu síðustu dagana áður en sjónvarpið byrjar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.