Vísir - 06.10.1966, Blaðsíða 4

Vísir - 06.10.1966, Blaðsíða 4
4 V í S IR . Fimmtudagur 6. október 1966 Trésmiðjan Víðir auglýsir Höfum aldrei haft meira úrval af húsgögnum, innlendum og erlendum. Viljum vekja athygli á norskum borðstofuhús- gögnum úr teaki og eik. Einnig höfum við fengið mikið úrval af stökum stólum, t. d. sænska hæg- indastóla með háu og lágu baki, sænska borð- stofustóla, dönsk skrifborð, stækkanleg. gággggj j < ■ -•.;■• i 1 vj i B 1 f Landsmenn athugið! ^Höfum gefið út nýjan MYNDALISTA. • Hringið eða skrifið og * biðjið um myndalista. Þetta skrifborö kostar aðeins 4950.00. ÖUum fyrirspumum Gjörið svo vel að líta inn og skoða oldcar mikla húsgagnaúrval. Verð og gæði við allra hæfi. Trésmiðjan Víðir Laugavegi 166. — Simi 22229. Sófasett teiknað af E. Nissen, einnig hægt að fá sófann fjögurra sæta. Sófasettið „BALI“, 2 stólar og 3ja sæta sófi. Grind úr teak, lausir púðar með rennilás. „Echo“-sófasettið er létt og þægilegt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.