Vísir - 06.10.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 06.10.1966, Blaðsíða 10
V í SIR . Fimmtudagur 6. október 1966. w borgin í dag borgin í dag borgin í dag L------------------------------------------------------ BELLA Ég ætla í sundlaugina beint af skrifstofunni. LYfMÚÐIR hringinn — aðeins móttaka slas- aðra — Sími 21230. Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni gefnar i símsvara Læknafélags Reykjavíkur Sím- inn er: 18888. Næturvarzla i Hafnarfiröi að- faranótt 7. okt. Ársæll Jónsson, Kirkjuvegi 4. Símar 50745 og 50245. Pósthúsið i Reykjavík Afgreiðslan Pósthússtræti 5 er opin alla virka daga kl. 9—18 sunnudaga kl. 10—11. Útibúið Langholtsvegi 82: Opið kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl 10—12. Útibúið Laugavegi 176: Opiö kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Bögglapóststofan Hafnarhvoli: Afgreiðsla virka daga kl. 9—17 Tollpóststofan Hafnarhúsi: Af- greiðsla virka daga kl. 9—12 og 13—16 nema laugardaga kl. 9—12. Næturvarzla apótekanna í Reykja vík, Kópavogi. og Hafnarfirði er að Stórholti 1. Sími: 23245. Kvöld- og helgarvarzla apótek anna í Reykjavík 1.-8. okt. Lauga vegs Apótek og Holts Apótek. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga frá kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—14 heigidaga frá kl. 2—4. LÆKNAÞJÓNUSTA Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðfnni. Opin allan sólar- ÚTVARF Fimmtudagur 6. október. Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 „Á frívaktinni". 18.00 Lag úr söngleikjum og kvik myndum. 20.00 Daglegt mál. Árni Böövars- son flytur þáttinn. 20.05 Norrænn dagur. a. Formaö- ur Norræna félagsins, Sig- urður Bjarnason ritstjóri, flytur ávarp. b. Vilhjálm- ur Þ. Gíslason útvarpsstj. flytur erindi. c. Norræn tón list. 21.20 I vinagarði. Jóhann Hjálm- Stjörnuspá ★ * Spáin gildir fyrir fimmtudag- Vogin 24. sept til 23 okt.: inn 6. október. Fyrir hádegi skaltu leggja eyr- Hrúturinn, 21. marz til 20. un við fréttum, sem snerta starf april: Fjölskyldumálin veröa of- þitt, eða efla starfsambönd þín arlega á baugi, eins starf þitt og öll viöskipti. Hafðu samt var og afkoma öll. Treystu ekki ann á, peningamálin eru eitt- neinum tröllasögum um efna- hvað ótrygg. hagslegan ávinning fyrir at- Drekinn, 24 okt. til 22. nóv.- beina annarra. Skipuleggðu dagsverk þitt Nautið, 21 apríl til 21. maí: snemma morguns. Fréttir eöa Þú getur styrkt samstarf þitt bréf, sem þér berast, geta orðið og sambönd viö vissa einstakl- þér hvatning. Hafðu taumhald inga þegar líöur á daginn. Var- á tilfinningum og skapi, þegar astu taugaálag og skakkar á- á daginn líður. lyktamr vegna óljósra heim- Bogmaðurinn. 23. nóv. til 21 iida. des.: Aðgættu einkum peninga- Tvfljuramir, 22. maí til 21. skipti þín við aðra, einkum er júní: Hafðu vakandi auga með hætt við að skattgreiðslur og peningamálunum. Sennilegt að þessháttar þurfi sérstakrar at- þú eigir tækifæri til að hagn- hugunar við. Varastu f jölskyldu ast verulega fyrir hádegið. Eft- deilur. ir hádegið verður allt ótrygg- Steingeitin, 22. des. til 20 ara hvað það snertir. jan.: Þurfir þú að leita ráða hjá Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: maka eöa afla þér leiöbeininga Tungfgangan í merki þínu ár- hjá öðrum, skaltu nota morgun- degis hvetur þig til aukinna á- inn til þess. Leggðu samt ekki taka á þeim málum, sem snerta trúnað á allt, sem þú heyrir þig persónulega. Misreiknaðu sagt. þig ekki í peningamálum. Vatnsberinn, 21. jan. til 19 Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: febr.: Láttu skyldustörfin ganga Þér veröur meira ágengt með fyrir öllu. Þú kemur miklu í því að fara þér hægt og vinna verk, ef þú tekur daginn að framgangi mála þinna á bak snemma. Athugaðu vandlega við tjöldin. Láttu ekki, vafasam- fréttaheimildir og að upplýs- ar applýsingar villa þér sýn ingar séu ekki villandi. heima fyrir. Fiskamir, 20. febr. til 20 Meyjan. 24. ágúst til 23. sept marz: Þú nýtur aukins frjáls- Fólk, sem er vel til þín, getur ræöis í dag, og ættir að koma orðiö þér mikil aöstoð viö aö miklu í verk, ef þú tekur daginn hrinda áhugamálum þínum í snemma. Reiddu þig ekki á framkvæmd. Samkvæmislífið neinar skrumfréttir I peninga- verðor þér .tfl Bfíltar ánægju máhim. þegar Ævötdar, arsson velur til flutnings ljóð og laust mál frá Norð- urlöndum. 22.15 Kvöldsagan: „Grunurinn“ Jóhann Pálsson leikari les. 22.35 Djassþáttur, Jón Múli Árn? son kynnir. 23.05 Dagskrárlok. SJÓNVARP KEFLAVÍK Fimmtudagur 6. október. 16.00 Files of Jeffrey Jones. 16.30 Wanted dead or alive. 17.00 Fimmtudagskvikmyndin: „Geronimo“. 18.30 Glynis. 18.55 Kobbi kanína. 19.00 Fréttir. 19.30 Maöurinn frá Mars. 20.00 Þáttur Mickey Finn’s. 20.30 The Untouchables. 21.30 Þáttur Perry Como. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Fræöslukvikmynd um brezku alfræðioröabókiija. 23.00 Leikhús norðurljósanna: „Scudda-hoo, scudda-hay“. ÁRNAÐ HEILLA Þessar tvær brúöhjónamyndir sem birtust í blaðinu á mánudag eru birtar aftur vegna ruglings sem varð á textum og eru hlut- aðeigendur beðnir afsökunar. 10 sept. voru gef in saman í hjónaband af séra Gunnar; Ámasyni ungfrú Gréta Óskarsdóttir Meðalholti 7 og Magnús Jónsson, Holtageröi 3. Heimili þeirra er að Efstasundi 69. (Ljósmyndastofa Sig. Guð- Laugardaginn 10. sept. voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Ás- laug Jóhannesdóttir og Þorfinnur Þórarinsson Spóastöðum, Biskups tungum. (Ljósmyndastofa Sig. Guð- mundssonar Skólavörðustíg 30) S.l. laugardag opinberuðu trúlof- un sfna ungfrú Edda Óskarsdótt- ir, gjaldkeri, Hringbraut 61, Reykjavík og Sigurður Jónsson, bakari, Gnoðarvogi 38, Reykjavík. TILKYNNING Happdrætti Kvenfélags Lang holtssóknar: Dregið hefur verið í happdrætti Kvenfélags Lang- holtssóknar. Upp komu eftirtalin númer: 1. Vetrarferð meö Gullfossi til Kaupmannahafnar fyr- Vopnaðir ræningjar ir tvo, númer 49. 2. Þvottavél AEG, númer 512 3. Strauvél, númer 1868. 4. Garöstól r, númer 1399. 5. Málverk, eftirprentun, númer 399. 6. Háfjallasól, númer 3756. Upplýsingar gefnar í síma 35750. Langholtssöfnuður. Aðalfund- ur í Bræðrafélagi Langholtssafn- aðar verður þriðjudaginn 11. október kl. 8.30. Lagabreytingar. Mætið vel og stundvíslega. Stjómin. FÚTAAOGERÐIR FÓTAAÐGERÐIR i kjallara Laugameskirkju byrja aftur 2. september og verða framvegis á föstudögum kl. 9—12 f. h. Tíma- pantanir á fimmtudögum f síma 34544 og á föstudögum kl. 9—12 f. h. f síma 34516. Kvenfélag Neskirkju, aldraö fólk í sókninni getur fengið fóta snyrtingu 1 félagsheimilinu mið- vikudaga kl. 9 til 12. Tfmapantan ir í síma 14755 á þriðjudögum milli kl. 11 og 12. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk eru f Safnaðarheimili Langholts- sóknar þriöjudaga kl. 9—12 f. h. Tímapantanir sfmi: 34141 á mánu dögum kl. 5—6. Háskólabió er byrjað að sýna kvikmyndina „Vopnaðir ræn- ingjar“, sakamálamynd, sem gerist í Ástralíu á öldinni sem leið. Meðfylgjandi rnynd er af þeim Peter Finch og Maureen Swanson i aðalhlutverkum. Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Opið virka daga kl. 9—12 og 13—22, Laugardaga kl. 9—12 og 13—19. Lestrarsalur op- inn á sama tíma. Útibú Sólheimum 27, sfmi 36814. Opiö alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—21. Barnadeild lok að kl. 19. Útibú Hólmgarði 34. Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 16—19. Fullorðinsdeild opin á mánudögum til kl. 21. Útibú Hofsvallagötu 16. Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 16—19. Hin útibúin, að Hólmgarði 34 og Hofsvallagötu 16 verða hér eft ir opnuö kl. 16 í stað 17 áður og lokað kl. 19. Þó verður fullorö insdeildin að Hólmgarði 34 opin á mánudögum til kl. 21, eins og verið hefur. Otibúin eru lokuð á laugar- dögum og sunnudögum. Fótaaðgeröir fyrir aldrað fólk eru í Safnaðarheimili Langholts- sóknar á þriðjudögum kl. 9-12. Tímapantanir í síma 14141 á mánudögum kl. 5-6. SÖFNIN Tæknibókasafn I.M.S.Í. Skip- holti 37, 3. hæð, er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laug ardaga kl. 13—15. (Lokað á laug ardögum 15. maf — 1. okt.) Frá og meö 1. okt. lengist út- lánstími Borgarbókasafnsins og útibúa þess. Verður útlánið í að alsafninu hér eftir opið frá kl. 9 á morgnana til kl. 22, en hádegis tíminn kl. 12—13 dregst frá. Á laugardögum veröur útlánið opið frá kl. 9—19 og á sunnudögum frá kl. 14—19. Er þetta mjög auk inn útlánstími, þar eö útlániö var ekki opnað áður fyrr en kl. 14. Lestrarsalurinn verður opinn á sama tíma og útlánið. Þá veröur útibúið aö Sólheim um 27 hér eftir opið frá kl. 14 í stað kl. 16 áður, og veröur barnadeildinni lokað kl. 19, en fulloröinsdeildinni kl. 21. Fimmtudagur 6. okt. R-18301 — R-18450. Föstudagur 7. akt. R-18451 — R-18600.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.