Vísir - 06.10.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 06.10.1966, Blaðsíða 12
12 V í SIR . Fimmtudagur 6. október 1966. KAUP-SALA SKODA 1202 STATION Langódýrasta 6-manna bifreiö á ísl. markaöi. Viöurkenndur í vetrarfærð, buröarmikill, kjör- inn fjöiskyldubíll. Góð lánskjör "íWkímeska bifreiðaumboðið, Vonarstræti 12. Sími 21981. TIL SÖLU Stereo Garrard pötuspilari og Omega magnari og 2 hátalarar. Selst á kr. 10 þús. Uppl. i síma 14570 eftir kl. 7. GLERULL Glerull til einangrunar á hitaleiðslur í bíia ofl. — Burstafell, bygg- ingavöruverzlun, Réttarholtsvegi 3, simi 38840. PÍANÓ — FLYGLAR STEINWAY & SONS, GROTRIAN-STEINWEG, IBACH, SCHIMMEL. Margir verðflokkar — 5 ára ábyrgð. Pantið timanlega fyrir veturinn. Pálmar ísólfsson & Pálsson, pósthólf 136. Sími 13214 og 30392. TIL SÖLU VOLKSWAGEN RÚGBRAUÐ ’54 (skoðaður) og Buick special ’55, mjög góður bfll. Uppl. á daginn í sfma 52209 og á kvöldin í síma 19683. ÍSSKÁPUR — GÓLFTEPPI ísskápur óskast tll kaups, þarf ekki að vera stór. Ennfremur gott gólfteppi, stærð 4y2x3y2. Uppl. I sfma 23283. Miðstöðvarketill óskast 8-10 ferm Uppl. f síma 51948. VERZLUNIN JASMIN VITASTÍG 13 Höfum mikið úrval af austurlenzkum handunnum munum. Einnig kínversk kvöldföt og kjóla. Tækifærisgjöfina fáið þér í Jasmin Vita- stfg 13. TIL SOLU Stretch-buxur. Til sölu Helanca stretch-buxur f öllum stærðum — TækifærisverS. Sfmi 14616. Brauöhúsið Laugavegi 126. Smurt brauð, snittur, brauStertur. Sfmi 24631. Ódýrar kvenkápur til sölu með eða án loökraga, allar stærðir, sími 41103, Chevrolet ’54. Varahlutir 1 Chevrolet fólksbíll til sölu. Uppl. í sfma 34570. Til sölu sófi, bamavagn og nýr kjóll nr. 16. Uppl. f síma 33699 frá kl. 5—8. Pobeda ’56 til sölu til niðurrifs. Uppl. i síma 22608 eftir kl. 7 f dag og á morgun. Til sölu klæðaskápur, 2 djúpir stólar og ljósakróna. Uppl. f síma 15092, TU sölu sem nýtt 4 sæta sófasett og einnig eldhúsborð og stólar. Uppl. í síma 50415. Lítill bamavagn til sölu sæti fyr ir kerru fylgir. Einnig karfa á hjólum. Uppl. að Ásgarði 30 kj. Jeppakerra til sölu. Sími 40304. Til sölu gott, notað skrifborð, til sýnis í Hrafnistu, stofu 1 kjallara. Til sölu Ford 1956, selst í vara- hluti. Uppl. í Bogahlíð 17 1. hæö til vinstri, eftir kl. 7 e. h. Silver Cross bamakerra með skermi til sölu. Sími 31436. Nýlegt sófasett á góöu verði til sölu. Uppl. eftir kl. 7 f kvöld í sfma 33906. Ford ’55. Til sölu Ford station sjálfskiptur 4 dyra. Uppl. í sfma 17412. Hjónarúm, sem nýtt til sölu. Sfmi 30308. Ný ensk kápa, lítið númer til sölu. — Verð kr. 1500. Uppl. í sima 24952. Nýlegar bamakojur til söhi. Uppl. í sima 36332. BíU til sílu. Mercedes Benz árg. 1955 í mjög góðu standi og skoðað- ur til sölu. Verð kr. 60—65 þús. Uppl. f síma 19828. _________ Nýr ameriskur samkvæmiskjóll með tilheyrandi kápu, stærð 14, til sölu. Verð kr. 2000. Uppl. í síma 32382 eftir kl. 4. Til sölu miðstöðvarketill D.M. lftill, hitavatnsdunkur með öllu tilheyrandi, verð kr. 2000. Eikju- vogi 25, sfmi 34101. Sem nýr barnavagn til sölu (Scandia). Uppl. í síma 23248. Til sölu ný ensk úlpa á 13—14 ára stúlku, einnig lítið notuð ferm ingarkápa. Uppl. í síma 11376 f.h. og eftir kl. 6. Til sölu vél í Ford ’64 V-8 með sjálfskiptingu. Uppl. í síma 17974. Vegna flutnlngs er til sölu sófa- sett grænt plus, pólerað borð með 4 stólum maghony. Tvenn smok- ing föt sem ný. Sfmi 14636. Töskugerðin Laufásvegi 61 selur bamatöskur merktar bamaheimil- unum, ennfremur leikfimipoka, inn kaupatöskur og innkaupapoka. Verð frá kr. 35. Til sölu sviöalappir. Uppl. í Fisk búðinni Breiðagerði 9 og f síma 34691 eftir kl. 7 á kvöldin. Norskur svefnsófi til sölu. Enn- fremur 2ja sæta stofusófi. Uppl. í sfma 36699. <■ --— ■■... t.t " ■ — ■ ■ 1 bs— Bleyjuþvottavél. Lítil þvottavél, mjög hentug fyrir bamafataþvott og annan smáþvott til sölu. Uppl. eftir kl. 6 í síma 38324. ísskápur. Notaður ísskápur til sölu. Uppl. f sfma 12159. Til sölu Grundig TK 19 segul- bandstæki. Uppl. í síma 10494 eftir kl. 7. FaUegur kettHngur af góðu kyni fæst gefins. Sfmi 50579. Athugið! Auglýsingar a pessa síðu verða að hafa borizt blaðinu fyrir kl. 18 daginn fyrir út- komudag. Auglýsingar í mánudagsblað Vfsis verða að hafa borizt fyrir kl. 12 á hádegi á laug- ardögum. Pels til sölu. Uppl. í síma 13159. Til sölu nýlegt drengjareiðhjól með gírum. Uppl. í síma 35539. Til sölu Skoda ’55 model. Uppl. á Bergþórugötu 51 kj. Mótatimbur til sölu, ca. 6—7000 fet. Uppl. í síma 35469 í kvöld og annað kvöld. Til sölu B. T. H. þvottavél með strauvél. Uppl. f sima 51353. Volkswagen mótor til sölu. Uppl. Rafvélaverkstæðinu Ármúla 14. Dilkakjöt í heilum og hálfum skrokkum 59 kr. kg. Verzlunin Vör, simi 15198. 0SKASTKEYPT Vil kaupa enskar, danskar og norskar vasabrotsbækur, ísl. tíma- rit, notuð ísl. frfmerki og gömul íslenzk póstkort. Fombókaverzl- unin Hafnarstræti 7. Óska eftir svalavagni. Uppí. í kvöld kl, 16—18 f síma 22944. Útstillingar-kassi óskast. Uppl. í síma 16928 og 32928. Rafmagnshitadunkur, óska eftir rafmagnshitadunk 150—200 lítra, og háu vel með fömu barna- rúmi og leikgrind. Sími 40826. Ketill 4,5 ferm. með innbyggðum spfral óskast til kaups. Simi 20185. QUi HÚSNÆÐI HU SR AÐENDUR Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. in, Laugavegi 33, bakhús. Sfmi 10059. Ibúðaleigumiðstöð- TIL LEIGU lítið hús í Hveragerði á góðum stað Uppl. í síma 19389 eftir kl, 5 föstud. 7. þ.m 4 HERBERGJA ÍBÚÐ TIL LEIGU Ný 4 herb. íbúö til leigu í sambýlishúsi við Álfaskeið í Hafnarfiröi. Upplýsingum svarað ' síma 52061 kl. 16-18 næstu daga. IBUÐ TIL LEIGU Ein hæð, 3 nokkuð stór herb., eldhús og bað ásamt geymslu og að- gangi að þvottahúsi og þurrklofti, til leigu á SólvöHum um eða eftir miðjan október. Aðeins fyrir reglusamt fólk. Lysthafendur sendi tilboð merkt: „Reglusemi 1456“ fyrir n.k. miðvikudagskvöld. ÍBÚÐ ÓSKAST Hjón með 2 böm vantar 2-3 herb. fbúð strax. Fyrirframgreiðsla ef óek að er. Uppl. í síma 41491. Vil kaupa lftinn bókaskáp, ekki færri en 3 hillur. Sími 36612 á laugardag og sunnudag. Vil kaupa ísskáp. Uppl. í síma 52279. Ketill 3,5 ferm. óskast til kaups með öllu tilheyrandi og spíraldunk. Uppl. í síma 13450 frá kl. 6—9. Maður óskar eftir léttri vinnu! margt kemur til greina. Tilboð merk: „Reglusamur—4710“ send- ist blaðinu fyrir föstudag. Roskinn reglusamur maður meö stúdentsmenntun og málakunnáttu, óskar eftir vinnu. Tilboð sendist blaðinu merkt: „4740“ fyrir sunnu- dag. 0SKAST A LEfGU Ungur maður óskar eftir herb. nú þegar helzt í Vesturbænum. Uppl. í síma 21449 eftir kl 5 í kvöld og næstu kvöld. 3 atvinnubílstjórar óska eftir bflskúr á leigu, helzt með heitu og köldu vatni. Uppl. í símum 38202 og 20766 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungan mann, nemanda í Hand- fða og myndlistarskólanum vantar herb. nú þegar, fyrirframgr.. Til- boð sendist augld. Vfsis merkt: „Sem fyrst.“ Óska eftir herb. á leigu í Reykja vfk eða Kópavogi. Uppl. í sfma 41702 eftir kl. 7 s.d. Herb. óskast sem næst Kennara skólanum (nýja). Uppl. í síma 14154 og 14646. Einhleyp kona, óskar eftír fbúö — f hvelli. Uppl. í símum 33648 og 38974. flwö. — 2 herb. og eldhús óskast á leigu strax, fyrirframgr. Uppl. í símum 40550 og 37667 eftir kl. 5. Upphitaöur bflskúr til leigu, 3 fasa raflögn. Upplagt fyrir smáiön að eða slíkt. Tilboð sendist augld. Vfsis merkt „4714.“ Til leigu 1 herb. og eldhús fyrir reglusaman karl eða konu. Uppl. í síma 34369. Einstaklingsfbúð ti! leigu í Vest urbænum. Tilboð sendist Vfsi merkt: „Einstaklingsíbúð" fyrir miðvikudag. 4 herb. ibúð tfl leigu frá og með 15. okt. fbúðin er með tvennum svölum og sérþvottahúsi. — Ársfyr irframgreiðsla. Tilboð merkt: „Við KIeppsveg“ leggist inn á aagjd. Vfsis fyrir laugardag. Forstofuherbergi í Vesturbænum fyrir reglusaman karhnann. Tilboð senÆst augki. Vísis fyrir nJc laug ATVINNA í B0ÐI Afgreiðslustúlka óskast. Kjötbúsð in &S. Gretfásgötu 64. Stúlka óskar eftir aukavinnu helzt heimavinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 35672. Atvinnurekendur. — Bifreiðastjórar Mann vantar atvinnu við akstur. Vanur stærstu geröum fólksflutn- ingabifreiöa, enn fremur alls konar vörubifreiðum. Tilboð sendist augld Vfsis merkt: „4741,“ Kona sem hefur bíl til umráða óskar eftir innheimtustörfum eða kvöld og helgarvinnu. Uppl. 1 síma 10654. K. F. U. M. — A. — D. Fyrsti fundur þessa starfsvetrar verður f húsi félagsins við Amt- mannsstíg í kvöld kl. 8.30. Séra Fel ix Ólafsson flytur erindi: „Hvað er kristin trúarvakning?“ — Allir karlmenn, 17 ára og eldri, velkomn ir. Tvær reglusamar stúlkur óska að taka á leigu helzt f Reykjavfk gott herb. með innbyggðum skáp- um, mætti vera með eldunarplássi. Vinsaml. hringið í sfma 23103. Húsnæði óskast. — 1-2 stofur og eldhús eða aðstaöa til eldunar ósk- ast, er ein eldri kona. Tilboð merkt: „Fyrirframgreiösla — 223“ sendist Vfsi. Húseigendur. — Einhleypa konu vantar smáíbúð við miðbæinn. Góð greiösla og umgengni. Uppl. í síma 19427. Sjómaöur óskar eftir herb.. Uppl. í síma 21273. Vill ekki eitthvert gott fólk leigja hjónum með 6 mánaða gamalt bam 2 herb. fbúð í nokkra mán. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 12058.______________ 35 ára mann vantar herb. Uppl. í síma 12397 eftir kl. 5. TIL LEIGU Einstaklingsíbúð til leigu i Vest urbænum. Tilboð sendist Vísi fyr ir 12. þ.m. merkt: „Einstaklings- íbúð—4724.“ Til leigu 2 nerb. við Miklubraut ásamt húsgögnum. Algjör reglu- semi. Uppl. í síma 15017. Herbergi til leigu. Uppl. í sfma 23032. Dugleg kona eða stúlka óskast strax á veitingastofu í Vesturbæn um. Sími 31365. Aukavinna. — Heildverzlun ósk- ar eftir konu eöa manni til söhi- starfa, þarf að hafa bfl tfl umráða. TiTboð merkt „Aukastarf“ sendist augld. Vísis fyrir 12. þ. m. Ráðskona óskast á litið hehnili í Borgarfirði, þrennt í heimili. Uppl í síma 40571. Bygglngaverkamenn óskast. Val- ur Sigurðsson. Sfmi 11092 eftir kl. 8. TAPAÐ — FUNDIÐ Gullkeðja hefur tapazt. Uppl. í I síma 32072. I ------------------------------------ j Tapazt hefur karlmannsveski ; sl. þriðjudag, merkt: Jón Hjartar- son, sennilega í nánd við Nýju Sendibflastöðina. Uppl. í sfma 24090. Lftil telpa (4ra ára) tapaði gler- augunum sínum í Austurstræti sl. föstudag. Finnandi vinsaml. hringi í sfma 38136 og 11826 eða skfli þeim á Lögreglustöðina.__________ SI. sunnudag tapaðist kvengullúr frá Hátúni 2 upp f Skipholt. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 14694. Tapazt hefur rautt bamaþríhjól í Hvassaleiti fyrir ca. 3 vikum. Finn andi vinsamlegast hringi í síma 38787. Steinhringur hefur tapazt. Finn- andi skili honum vinsaml. gegn fundarlaunum á augl.d. Vísis, Þine- holtsstræti 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.