Vísir - 06.10.1966, Blaðsíða 6

Vísir - 06.10.1966, Blaðsíða 6
6 V1SIR . Fimmtudagur 6. október 19G6. ftWWMVA\V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.\V.V.V.,.V.V.WA,.WJV.V.V.W.WA,.V.,.V ijVerður vinningsmiði seldur í dag?| Hinir þrír glæsilegu vinnings- bílar í Landshappdrætti Sjálf- stæðisflokksins verða til sýnis í dag á Hótel Islandslóöinni, en jafnframt verða seldir úr þeim happdrættismiðar. Dregið verður um bifreiðim- ar 8. nóvember og er því lítill tími til stefnu fyrir þá, sem vilja kaupa sér miða í mesta bílahappdrætti, sem haldið hef- ur verið hér á landj til þessa. — Þeir sem kaupa sér miða í dag 1 .VV.,.W.W.,.,.V.V.V.W*,.V.,.V.V.Vó.,.V.^,,,,,v/.v.,,V.V.,.V.WA,.UV.V.,.%V.W.V. fyrir hundrað krónur geta ef til vill átt von á því að aka bll að verðmæti á fjórða hundrað þús. eftir einn mánuð. — Ef til vill verður vinningsmiði eða miðar seldir í dag. Opið hús — Framh. af 16. síðu. stundavinnu hefst um miðjan mánuðinn. Breytingar á starfi ÆskulýBsráös verða ekki mikl- ar frá því í fyrra, nema hvað ætlunin' er að auka og efla starfið í sambandi við ýmsa staði. Framkvæmdastjóri Æsku- lýðsráðs, Reynir Karlsson, sagði í viðtali við blaðið að um næstu helgi yrði „opna húsið“ opnað aftur og verður það opið fjögur kvöld i viku fyrir unglinga 15 ára og eldri og ber unglingum að sanna aldur sinn meö nafn- skírteinum. Miðað er við aö unglingar á skólaskyldualdri sæki tómstundastarf og skemmtan I skólana og hefur Æskulýðsráð unnið að því í samráði við fræðsluvfirvöld að beina tómstundastarfinu inn í gagnfræðaskólana. 1 sambandi við „opna hús- ið“ verður efnt til ýmiss konar skemmtana, sýninga og dans- leikja, og hefur verið ákveöiö, að á hverju þriðjudagskvöldi verði kvikmyndasýning, kvöld- vökur eöa leiksýningar og dansleikir verði á hverju föstu- dagskvöldi. Siödegis á sunnu- dögum verður efnt til dansleikja fyrir unglinga á aldrinum 13— 15 ára. Námskeið í tómstundaiðju verða sem fyrr haldin i gagn- fræðaskólanum eins og s.l. ár, en þá tóku um 3000 unglingar þátt í slíku flokkastarfi. 'Námskeið veröa haldin að Fríkirkjuvegi 11 i þeim grein- um tómstundastarfs sem ekki eru kenndar annars staðar, t. d. radiovinnu, ljósmyndaiðn og postulínsmálun, en radiovinna og postulínsmálun hafa ekki verið kennd fyrr á vegum Æsku lýðsráðs. Sjóvinnunámskeið verður sem fyrr haldið fyrir pilta að Lindargötu 50 og hefst þaö í lok mánaðarins. Tómstundastarf Æskulýðs- ráðs lá niðri í sumar eins og undanfarin sumur, en „opið hús“ var að Fríkirkjuvegi 11 að undanskildum einum mánuði þegar ungtemplarar þurftu á húsinu að halda vegna móts þeirra. Stangveiðiklúbbur og ferðaklúbbur voru starfandi, svo og var skrifstofan opin. í september var haldið námskeið •fyrir væntanlega leiðbeinendur I tómstundastarfi og var kennt í 5 greinum. Er þetta annað ár- ið sem slíkt námskeið er haldið og þótti það takast mjög vel. Reynir Karlsson sagði að sem fyrr veitti Æskulýðsráö klúbb- um og félögum unglinga aðstoð á ýmsan hátt og þeir unglingar sem hefðu i hyggju að stofna klúbba eða félög væru hvattir til að leita aðstoðar og sam- vinnu Æskulýðsráðs. Slys — Framh. af 16. síðu. unni, en hann slasaðist ekki alvar- lega. 6 ára telpa varð fyrir bifreið móts við Mávahlíð 46. Hún var flutt á Slysavarðstofuna, en ekki talin alvarlega slösuð. Kl. 16.30 datt telpa í stiga að Rauöalæk 25. Hún var flutt á Slysavarðstofuna. Leifsdagur — Framhald at bls 16 kveðið hvort kevpt yrði mynd eftir íslenzkan málara til að setja upp í Guggenheim, en hann hefði þó augun opin eins og aðrir starfs- menn safnsins á heimshornaflakki. Ræðan, sem Hjörvarður flytur á árshátfð I'sl.-ameríska félagsins mun fjalla um stöðu lista í alþjóð- legri samvinnu og þýðingu lista til aö auka menningarsamskipti þjóða á milli. Umferðaræð — Framhald at bls. 16 mikið um aftanákevrslur og smávægilegri óhöpp. Ólafur Jensson, bæjarverk- fræöingur Kópavogs, lét svo um mælt að vonazt hefði verið eftir að framkvæmdir viö nýja veg- inn gætu hafizt i sumar. Full- trúar ríkis og Kópavogsbæjar hefðu komizt að samkomulagi í sumar, um áætlunargerð fram- kvæmdanna, sem nefnd sú, er ráðherra skipaði til þess að sjá um málið skilaði i vetur. Nefnd Sigurður Kristmann Aronsson, skipverji á togaranum Aglj Skalla- grímssyni, féll fyrir borð á föstu- dag og drukknaði. Var togarinn þessi var skipuð ráðuneytis- stjóra samgöngumálaráðuneytis ins, vegamálastjóra og fjórum fulltrúum Kópavogskaupstaðar. Samkvæmt áætlun nefndar þess arar á vegurinn gegnum Kópa- vogsland að kosta 70 millj. kr. Sagði bæjarverkfræðingur Kópa vogs að nú væri beðiö eftir end- anlegum teikningum, sem teikni stofa Stefáns Ólafssonar sér um og sfðan yrði endanlega ákveð- ið hvenær framkvæmdir hæf- ust, en um það vildi hann engu spá. Emil —- Framhald af bls. 1. t. d. í Norður-Atlantshafi og minnti á að þess sæjust merki að þeir þyldu ekki hina miklu veiði, sem möguleg er með nútima veiöi- tækni. Kvað hann íslendinga ætíð hafa fylgt þeirri meginreglu að eyða ek’ti fiskistofninum og vemda ungviðið í sjónum. íslendingar væru þess mjög hvetjandi að al- þjóðlegt samstarf um nýtingu og vemdun fiskistofnanna yrði aukið og eflt. Okkur íslendingum virðist við bezt geta unnið að velferð mannkynsins með því að beita okk- ur fyrir jákvæðri nýtingu fiski- stofnanna. Þingi BSRB louk í gær Þingj BSRB lauk í gær eftir að stjóm hafði verið kjörin og sam- þykkt fjárhagsáætlun og tillaga starfskjaranefndar um launa- og kjaramál. Formaður bandalagsins var end- urkjörinn Kristján Thorlacius og hlaut hann 81 atkvæði en Ágúst Geirsson formaður Fél. ísl. síma- manna hlaut 41 atkvæði. 1. vara- formaöur var kosinn Sigfinnur Sigurösson frá Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar en Júlíus Bjömsson, sem var 1. varaformaö- ur baðst undan endurkosningu. 2. varaformaður var endurkjörinn, Haraldur Steinþórsson frá Lands- sambandi framhaldsskólakennara. staddur suðvestur af Snæfells- jökli og er Sigurðar var saknað var strax snúið við og leitað, en leitin bar engan árangur. FéBE fyrlr borð og drukknaði KYNDITÆKI Miðstöðvarofn með kynditæki 4-5 ferm. ósk ast. Uppl. í síma 92-7410 BIFREIÐ TIL SÖLU Mercedes Benz árg. ’56 219. Uppl. í síma 33808 eftir kl. 7. Frá íþróttaskóla Jóns Þorsteinssonar Vetrarstarfsemi skólans hófst 1. október. Leikfimi fyrir stúlkur verður á mánudögum og fimmtudögum kl. 8-9 og 9-10 síðd. Mætið til innritunar fimmtudagskvöld 6. okt. Kennari, Svanfríður Jóhannsdóttir simi 24956 Baðstofan er opin fyrir almenning sem hér segir: Fyrir konur á mánudögum kl. 2-6 síðd. Fyrir karla á laugardögum kl. 1-3 og 6 9 síðd. Nokkrir síðdegistímar eru lausir fyrir flokka sem vilja hafa vissa baðtíma. Nánari uppl. í skólanum Lindargötu 7, sími 13738 og 13356. Tryggingar og fasteignir HÖFUM TIL SÖLU: 3, 4, 5 og 6 herbérgja íbúöir i Árbæjarhverfj. — Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu met samelgn full- kláraðri. Sumar af þessum íbúðum eru endaíbúðir Beöiö verður eftir húsnæðismálastjórnarláni. Góðir greiðsluskil- málar Teikningar Hggja fyrir ð skrifstofu vorri. 2 herbergja jarðhæð viö Hliöarveg I Kópavogi með sér inngangi og sér hita. Otborgun kr. 300 þús. 4ra herb. kjallaraibúð v/Sigtún. Sérhiti, sérinngangur. Góö íbúö. Útb. 400—450 þús íbúðin er tæpir 100 ferm. 4- 5 herb falleg íbúð á 2. hæð við Njörvasund tbúðin er ca. 90 ferm. Sólbekkir, allar huröir og innréttingar úr álmL Teppalagt. góðar svalir Mjög hagstætt verð 5 herb. endaíbúð á 3. hæð blokk við Laugamesveg, harð- viðarhurðir, íbúðin teppalögð. Mjög góð íbút góöar suð- ursvalir. Útb. kr. 750 þús 4 herb. hæð v>ð Njörvasund íbúöin er 100 ferm. 4 herb og. eldhús. sér hiti Sér 'nngangur. Uppsteyptur bilskúr Góð íbúð 4 herb. íbúð á III. hæð í Ljósheimum 85 ferm. Allar innrétt- ingar úr harðviði. Mjög falleg íbúð. 4 herb íbúð á 1. hæð í nýlegu húsi viö Framnesveg. 123 ferm. Mjög góð íbiið. Fokhelt parhús við Norðurbrún á tveim hæöum. Húsið er á þrem pöllum. Uppsteyptur bílskúr á fyrstu hæð. Mjög glæsileg eign. 4 herb. ibúð 100 ferm. við Kaplaskjölsveg í blokk. Mann- gengt ris sem mætti innrétta i 3 herb. íbúðin lítur vel út. Laus fljótlega. Fokhelt garðhús . Árbæjarhverfi, 140 ferm. 4 svefnherbergi, stór stofa, þvottahús, geymsla, búr og 2 w.e. Allt á sömu hæð. Bílskúrsréttur. Einbýlishús í Grundargeröi, Smáíbúöahverfi. 5 herb. og eld- hús á tveimur hæöum. Bílskúr. Sanngjarnt verð. 5— 6 herb hæð -.'ið Háteigsveg, 160 ferm., sér hiti. sér inn- gangur asamt herb > Kjaliara oe ööru same.ginlegu. Bíl- skúr tvennar svalir, falleg og ræktuð lóð. HÖFUM KAUPFNDUR að 3ja herbergja íbúð > Háaleitishverfi, Skipholti, Safamýri eöa nágrenni Otb. 700—800 þús. að 4ra—6 herb. hæð tvíbýlishúsi eða blokk é s. st. Otb. 900—1400 þús að fokheldum eða lengra Komnum raðhúsum eða einbýlis- Austurstrætl 10 a, 5. hæð. Sfml 24850. Kvöldsimi 47272. húsum við Sæviðarsund.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.