Vísir - 20.10.1966, Page 6

Vísir - 20.10.1966, Page 6
6 V1SIR. Fimmtuðagur 20. október 1966. Nauðgun í'ramliald at bls. 16 um liðið, er ekki hægt að byggja neltt á þeirri rannsókn. Málsatvik voru þau, að kvöldið 18. september var stúlkan á ferð um miðbæinn ásamt vinkonu sinni. Kom að þeim bíll með fjórum vamarliðsmönnum og buðust þeir til að aka þeim eitthvað. Vildu stúlkumar aka með þeim um bæ- inn og nágrenni hans, en láta síð- an vamarliðsmennina aka sér heim á eftir. — Var ekið upp að Geit- hálsi, en þar fór hin stúlkan úr bif- reiðinni, fékk far með annarri bifreið í bæinn. Ber á milli hvað gerðist eftir það, en stúlkan heldur því fram að vam- arliðsmennimir fjórir hafi nauðgaö sér. — Þegar stúlkan kom heim um nóttina, sagði hún móður sinni hvað fyrir hefði komið, en af ein- hverjum ástæðum höfðu mæðgurn ar sig ekki í að kæra málið fyrr en að nokkmm dögum liðnum. Síld — Framhald af bis. 16 Aflinn sem barst á land i vik- unni nam 36.662 lestum. Saltað var í 1.096 tunnur og 36.130 lestir fóru í bræðslu. í frystingu fóru 372 lestir. Heildaraflinn frá vertíðarbyrjun er orðinn 519.747 lestir og skiptist þannig eftir verkunaraðferðum: ! salt 55.777 lestir (382.032 upps.tn.). í frystingu 2.439 lestir. í bræöslu 461531 lest. Auk þessa hafa erlend skip land- að 1.030 tunnum í salt og 4.307 lestum f bræðslu. Á sama tíma í fyrra var heildar- aflinn 388.046 lestir og hafði ver- ið hagnýttur þannig: í salt 393.103 upps.tn. (57.393 1.). k í frystingu 23.409 uppm.tn. (2.528 !.). w f bræðslu 2430.554 mál (328.135 % I.). Helztu löndunarstaðir eru þessir: Reykjavík 34.270 lestir, Bol- ungarvík 6.634, Siglufjörður 23.889 Ólafsfjörður 6.443, Hjalteyri 8.628 (þar af 3.919 frá erl. skipum), Dal- vík 489, Hrísev 205, Krossanes 16.241, Húsavík 3.694, Raufarhöfn 53.235, Þórshöfn 2.177, Vestmanna eyjar 413, Vopnafjöröur 31.246, Borgarfjörður eystri 6.360, Seyðis- fjörður 122.823 (þar af 83 frá erl. skipum), Mjóifjörður 1.107, Nes- kaupstaöur 73.868, Eskifjörður 50.429 (þar af 455 frá erl. skipum), ^.eyðarfjörður ‘27.811, Fáskrúðs- fiörður 29.265, Stöðvarfjörð- ur 7.594, Breiðdalsvík 6.896, Djúpi- vogur 9.037 lestir. Kindur — Framhald at bls. 16 Á sama fundi borgarráðs var samþykkt að það gæti faliizt á, að aðilar, sem áður höfðu leyfi, en hafa misst þau, geti fengiö leyfi til sauðfjárhalds í Fjárborg enda noti þeir eingöngu hús, sem þegar eru fyrir hendi. Er ÁBENDÍNG IÐNMEISTARA TIL HÚSBYGGJENDA 0G KAUPENDA „Að gefnu tilefni skal byggjend- um og kaupendum að húsum í smíðum bent á, að meistarar, sem áritað hafa teikningar af húsum eða tekið að sér framkvæmd á fag- vinnu við byggingar bera ábyrgð hver í sinni faggrein. Er því eig- endum óheimilt að framkvæma eða láta framkvæma þau störf, nema í samráði við viðkomandi meistara." Tilefni þessarar ábendingar er að þess eru þvf miöur allt of mörg dæmi, að húsbyggjandi virðist ekki gera sér nægilega ljóst, hve nauð- synlegt er, aö meistarar hafi um- sjón með öllu því sem snertir byggingu hússins. Þetta hefur haft þær afleiðingar að oft og tíöum koma fram ýmsir verkgallar, sem meistarinn af þessum orsökum get- ur ekki ráðið við, en þó talinn bera ábyrgð á, ef út af ber. Þegar meistari áritar hústeikn- ingar, sem samþykktar hafa verið af viökomandi byggingaryfirvöld- um, tekur hann á sig þá ábyrgö, að húsið sé byggt eftir þessum teikningum og að hlftt sé fyrir- mælum byggingasamþykkta í einu og öllu. gildlstími til 30. júni 1967. Var samþykktin byggð á tilmælum í bréfi frá Fjáreigendafélagi Reykjavíkur. Telur borgarráð hins vegar ekki unnt að veita leyff til sauðfjárhalds annars staöar umfram það, sem segir í ályktun borgarráðs þann 23. sept. en það svæði er uppi viö Hóim. Vatnsdropi — Framh at ols. i. hægt að framkvæma annars staöan en á Islandi. Voru þeir með mjög fullkomin ljós- myndatæki eins og geta má nærri og tóku myndina gegn um vatnsdropa, sem þeir „hengdu upp“. Sagöi Ámi að taka myndarinnar hefði tekizt mjög vel og væri meiningin að birta þessa mynd á tveimur síðum í jólablaði „Life“. Stööugt gos er nú f Surtsey og stækkar eyjan stöðugt og sagði Árni aö um helgina hefði verið mjög stórfenglegur 60 metra hár hraunfoss úr gígnum en síðan hefði hraunið runnið neöanjarðar. Á föstudaginn fór 15 manna leiðangur út í Surtsey og voru það m. a. Ágúst Böðvarsson forstöðumaður Landmælinganna og menn með honum, Finnur Guðmundsson fuglafræðingur, Sigurður Þórarinsson, Sturla Friðriksson, Björn Johnsen og Bent Jörgensen. Unnu landmæl- ingamennirnir að landmæling- um en hinir gerðu athuganir á dýralífi, hraunrennsli og reka. I þessari ferð voru m.a. tekin sýnishorn handa W. Schwarz þýzkum jaröbakteríufræðingi sem dvalizt hefur á íslandi nokkra daga til viðræðna við þá Arinbjöm Kolbeinss. og Sturlu Friöriksson sem fylgjast með gróðri og bakterium í Surtsey, um væntanlega samvinnu á því sviði. GOÐ IBUÐ til leigu strax í hálft eða eitt ár. 3 herb. og eld hús, þvottahús og geymsla. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 22628. Stúlkur athugið! Vantar stúlku í ullarverksmiðjuna Súðarvogi 4. Uppl. í síma 36630. Til leigu herb. með innbyggðum skápum. Uppl. í síma 19418. Innldnsbinding — Framh. af bls. 1. eða 23 prós. á tímabilinu 1. sept. 1965 til 1. sept. 1966 Á sama tíma hefði innlánaaukning oröið 17 prós Bankamir hefðu Iánað um 500 milljón krónum meira út en inn- lánum til þeirra nam. 1716 millj. króna aukningin, sem lánuð var út af bönkunum skipt- ist til framleiðslugreina og fram- kvæmda sem hér segir: Landbúnað ur fékk 131 millj. kr. sjávarútvegur 451 millj., verzlun 379 millj., iðn- aður 212 millj., til bygginga 62 millj., til bæjar- og sveitarfélaga 57 millj., afgangurinn skiptist í nokkra staði aðra. Dagur SÞ Framh. af 16. síðu. Sunnudaginn 23. oktöber n. k. verður f Ríkisútvarpinu þáttur um Flóttamannastofnun S.Þ. og vanda- mál tíbezka flóttafólksins í Ind- landi. í þættinum flytja stutt á- vörp Prins Sadruddin Aga Khan, forseti Flóttamannastofnunar S.Þ., og ívar Guðmundsson. Þá verður viðtal við Sigvalda Hjálmarsson, um kynni hans af Tíbetum, hljóm- list o. fl. frá Tíbet. Flóttamannaráð íslands hefur látið útbúa bækling, sem dreift verður í skóla og meðal almenn- ings. í bæklingi þessum er stutt ávarp dr. Bjarna Benediktssonar, og hvatning til landsmanna um að aöstoða söfnun flóttamannahjálp- arinnar, sem frain fer mánudaginn 24. október. Tilkynning biskups. Þá hefur biskupinn yfir íslandi sent frá sér tilkynningu og segir þar m. a.: íslenzka kirkjan vill af fvllsta megni styðja þessa viðleitni. En það hefur oröið að ráði og sam- komulag.i við þá, sem að tilmælum Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna beita sér fyrir þessu máli, að kirkjan hafi sérsöfnun, þar sem hún er skuldbundin þeim aðiljum, sem hún hefur verið í samstarfi við hingað til á þessu sviði. Því vil ég leyfa mér að mælast til þess, að sunnudaginn 23. október og næstu sunnudaga verði tekið á móti fjár- framlögum í kirkjum landsins til styrktar flóttafólki. Einnig bið ég presta og sóknarnefndarmenn að veita viðtöku framlögum, sem ber- ast kunna með öðrum hætti og veita þessu mannúðar- og líknar- máli liðsyrði og stuðning eftir föngum. Þaö fé, sem safnast á vegum safnaðanna, óskast sent til skrifstofu minnar. Hjá málarameisturum og vegg- fóðrarameistunun er þessi áritun- arskyida þó ekki fyrir hendi, en engu aö síður bera þeir sömu á- byrgð, þegar þeir hafa tekið að sér framkvæmd verks. Af framansögðu er ljóst að á- byrgö meistaranna um framkvæmd áritunarverka er mikil og vill Meistarasamband byggingamanna mjög eindregið brýna fyrir félög- um sínum að sinna af alúð og vandvirkni þeim ábyrgðarmiklu störfum, sem áritunarskyldunni fyigja. Það vill stundum koma fyrir aö deila rísi milli húsbyggjenda og meistara. Það er því nauösynlegt, að í upphafi geri þeir skýra skrif- lega samninga sín á milli, í þeim skal taka fram þaö helzta, sem í slíkum samningum þarf að standa s.s. skýrt afmörkuö verkáætlun, hvemig tryggingu fyrir henni skuli hagað o. fl. o. fl Til eru tvenns konar form fyrir slíka samningagerö, verksamningur og verkbeiöni Bæöi þessi form fást á skrifstofu Meistarasambandsins. Þess skal að lokum getið, að Meistarasambandið mun auka eft- irlit I byggingum með þeim fram- kvæmdaliðum, sem hér hafa verið ff—BÍLALE/GAM Falur V Kr. 2,50 á ekinu km., 300 kr. daggjald RAUÐARÁRSTÍG 31 SÍMI 22022 Nlálimtr Allir brotamálmar nema járn keyptir hæsta verði, stað- greiðsla. Arinco, Skúlagötu 55 (Rauöarárport). Símar 112806 og 33821. Biiiyklar töpuðust á Barónsstíg milli Laugavegar og Grettisgötu Uppl. i síma 24716. íslenzk og erlend frímerki. Innstungubækur Bækui fyrir * fyrstadagsumslög Frímerkjasalan, Lækjargötu 6A SKIPAFRÉTTIR /SKIPAUTGertÐ RIKISINS IV3.s. Hekla fer austur um land í hringferð 25. þ.m. Vörumóttaka á þriðjudag, miö- þ.m. Vörumótt. í dag til Breiðdals víkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar. Eskifjaröar, Noröfjaröar, Seyðisfjarðar, Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsavíkur,' Akureyr- ar og Siglufjarðar. Farseölar seldir á mánudag. taldir og vonar, að þaö megi veröa til hagræðis jafnt fyrir húsbyggj- endur og iðnmeistara. Meistarasamband byggingamanna í Reykjavík, Skipholti 70. FÉLAGSLÍF Ármann körfuknattleiksdeild. Æfingatafla. M. og 1. fl. karla: Mánudaga kl. 10.10-11 Hálogaland. Miövikudaga kl. 7.40-8.30 íþróttahöll. Fimmtu- daga kl 8.30-9.20 Hálogaland. M. og 2. fl. kvenna: Þriðjudaga kl. 8.40-9.30 íþróttahús Jóns Þorsteins sonar. 2. fl. karla: Sunnudaga kl. 3-3.30 Hálogaland. Fimmtudaga kl. 7.40-8. 30 Hálogaland. 3. fl. karla: Sunnudaga kl. 2.10-3 Hálogaland. Þriðjudaga kl. 7.50-8. 40 íþróttahús Jóns Þorsteinssonar. 4. fl. karla: Þriöjudaga kl. 7-7.50 íþróttahús Jóns Þorsteinssonar. Föstudaga kl. 7-8 íþróttahús Jóns Þorsteinssonar. Knattspymufélagið ÞRÓTTUR. Handknattleiksdeild. Æfingatafia. Háiogaland: Mánudaga: 3. fi. kl. 7,40—8,30. Miðvikud.: M., 1. og 2. fl. kl. 6,50—8,30. Föstud.: 2. fl. kl. 10,10—11,00. íþróttahöll: Laugard: M., 1. og 2. fl. kL 6,20—7,10. Verið með frá byrjun Mætið vel og stundvíslega. — Stjórain. Frjálsíþróttadeild K.R. Æfingatafla veturinn 1966—67. Mánudagar: KI. 8—9 í íþróttahúsi Háskólans þrekþjálfun karla (Benedikt Jakobsson). KI. 9—10 í íþróttahúsi Háskól- ans þrekþjálfun kvenna (Benedikt Jakobsson). Miðvikudagar: Kl. 6,55—7,45 í KR-heimilinu tækniþjálfun karla (Benedikt Jakobsson). Föstudagar: Kl. 8—9 I íþróttahúsi Háskólans þrekþjálfun karla Benedikt Jakobsson). Kl. 9—10 í íþróttahúsi Háskól- ans þrekþjálfun kvenna (Benedikt Jakobsson). Laugardagar: Kl. 1,20—3 I KR-heimilinu frjáls iþróttir fyrir drengi og sveina (Einar Gíslason). Kl. 3,50—5,30 í íþróttahöllinni í Laugardal: tækniþjálfun (Jóhannes Sæmundsson). Þeir, sem hlaupa úti, eru beðnir að hafa samráð viö þjálf- arana, hvað snertir æfingatíma. Æfingar I íþróttahúsi Háskól- ans og KR-heimiIinu eru þegar hafnar, en æfingar í íþrótta- höllinni hefjast laugardaginn 22. október. FÆÐI Hafnfirðingar. Get tekið nokkra menn f fastafæöi, tek einnig vinnu flokka og vertíöarfólk í fæöi. Uppl á daginn i síma 52209. K.F.U.M. AD Aöaldeildarfundur í kvöld kl. 8. 30 í húsi félagsins við Amtmanns- stíg. Fundarefni: Jórsalaför. Ferða saga með litskuggamyndum. Jó- hannes Sigurðsson prentari. Allir karlmenn velkomnir. JiTMH

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.