Vísir - 20.10.1966, Side 12

Vísir - 20.10.1966, Side 12
12 V I S I R . Fimmtudagur 20. október 1966. KAUP-SALA NÝKOMIÐ: FUGLAR OG FISKAR krómuð fuglabúr, mikið af plast- plöntum. Opið frá kl. 5—10, Hraun- ■ teig 5. Sfmi 34358. — Póstsendum. PÍANÓ — FLYGLAR STEINWAY & SONS, GROTRIAN-STEINWEG, IBACH, SCHIMMEL. Margir yerðflokkar — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega fyrir veturinn. Pálmar ísólfsson & Pálsson, pósthólf 136. Sími 13214 og 30392. JÖFÍ NÝKOMIÐ mikið úrval af krómuðum fuglabúrum og allt til fiska- og fuglaræktar. FISKA-OG FUGLABUÐIN KLAPPARSTÍG 37 - SÍMI: 12937 Athugíð! Auglýsingai f pessa síðu verða að hafa borizt blaðinu fyrir kl. 18 daginn fyrir út- komudag. Auglýsingar i mánudagsblað Vísis verða að hafa borizt fyrir kl. 12 á hádegi á laug- ardögum. BLÓMALJÓSIN MARGEFTIRSPURÐU fást nú. .a.ftps. — Blómaverzlunin Eden hf. við Egilsgötu. Sími 23390 TIL SÖLU Til sölu er notaður peningaskápur. Einnig skjalaskápur, tegund „Roneo“. Tilboð sendist-Vísi merkt „Til sölu — 1769“. TIL S.ÖLU . Til sölu er Plastiðnaðarvél ásamt hráefni og hjálparvélum. Tilboð sendist Vísi merkt „Plást — 1770“. MÓTATIMBUR TIL SÖLU Notað- mótatimbur til sölu á vægu verði. Byggingafélagið Þak s.f., Kleppsvegi 138, sími 15376. VOEKS’ÍVAGEN ’6r TIL'SOUU,ffc -ff*';,í>w •* ^ í rryjctg gfeu lagi. Uppí. í sírha 41544. " ’ TIL SÖLU FORD ’55 V-8 sjálfskiptur. Skoöaður ’66. Uppl. í síma 18989 eftir kl. 6 og Hverfisgötu 104B. 80.000 KR. SKULDABRÉF TIL SÖLU. Tilboð. sendist .augld. Vísis fyrir laugardag n.k. merkt „H. Þ.“ VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108 Lykiltestaj.skrár fyrir rennihurðir-. Sími 23318. SJÓNVARP Sem_nýtt Blaupunkt sjónvarp með rennihurö og á fótum 23” skermir til sölu. Loftnet fyrir báöar stöðvar og magnari getur fylgt. Uppl. í síma 60101. Eldhúsborð og 4 stólar stálhús- gögn til sölu Einnig lítil ryksuga. Sem nýtt. Sími 15376. Sjónvarpstæki ásamt loftnet; til sölu. Einnig ný Passap prjónavél. Uppl. í síma 20417. Múrarar. Múrsprauta til sölu. Minni gerðin. Uppl. í síma 41702. Pedigree barnavagn vel meö far inn til sölu Vil kaupa bamakerru. Uppl. í síma 20338. lil sölu 2 svartir vandaðir frúar- kjólar. Sími 12237. Nýleg fermingarkápa til sölu. — Sími 40880. Píanó til sölu! Tilboð óskast, i kvöld og annaö kvöld. Borgar- holtsbraut 25, til hægri, í Kópavogi. Uppl. í síma 40709. Ný blá rúskinnskápa til sölu einnig ljósblár kjóll, hvort tveggja lítið númer. Tækifærisverð. Uppl. í síma 18271. Stjgin saumavél til sölu. Uppl. ’í sima 22903: 1 - Til sölu vegna brottflutnings eins manns svefnbekkur. Uppl. í síma 19952 kl. 6—8 í kvöld og annað kvöld. Til sölu Volks\ýagen árg. ’60, selst ódýrt. Uppl. í síma 36001 eftir kl. 7 e. h. ==fiv= TIL SOLll Ödýrar ^ye_pkápur' til sölu. með eða án loðkragá, aílar stærðir. Sími 41103.__________________ Brauöbúsið -Laugavegi- -126. Smurt brauö, snittur, brauðtertur Sími 24631. Nýtt telpureiðhjól til sölu. Verö kr. 2200. Uppl. í síma 41530. Sjónvarpsloftnet til sölu. Uppl. í síma 33979. Hveitipökar. Tómir hveitipökar til sölu. Kexverksmiðjan Frón hf. Skúlagötu 28. Til sölu Pedigree bamavagn. Uppl. í síma 10912. Bfll til sölu. Opel Caravan, árg. 1955 i góðu standi.. Uppl. í síma 15708, að Njálsgötu 6,- • Húsbyggjeiydur; Tvéir litlir vinnu skúrar til sölu. Sími 40611. Til sölu 2 jeppakerrur og band- sög 10 tommu: Uppl. í síma 52157 og 20673. Tómir trékassar til sölu á aöeins 5 og 10 krónur stk. Komið í Ham- arsportiö, gengið inn fjpá Ægisgötu andspænis Nýlendugötunni. Fallegur hestur til sölu ásamt reiðtygjum. Til sýnis á búinu Lundi Kópavogskaupstað. Uppl. í síma 41649. . Nokkrar nýjar barnakojur til : sölu. Uppl. í síma 40529. Til sölu vel með farinn Itken /bárnavhgn. Uppl. í síma 34882. Sem nýr enskur barnavagn til solu. Uppl. í síma 35391. Miöstöðvarketill með olíukyndi- tækjum til sölu. Uppl. í síma 37808 eftir kl. 6. Moskvitch ’57. Til sölu em vara hlutir í Moskvitch. Uppl. hjá Ryö- vöm Grensásvegi 18 í dag og næstu daga. Simj 30945. 6 cyl. mótor og gírkassi £ Ford ”55 til sölu. Er í góðu lagi. Uppl. í síma 23032. Easy-Spendrier þvottavél til sölu Verð kr. 2000. Uppl. í síma 40162. Vespa mótorhjól 9 ha til sölu á hagstæöu verði. Úppl. á Dunhaga 13. Sími 14495 kl. 6-8. . Til sölu stoppað sófasett og stofuskápur úr dökkri eik. Úppl. í síma 36966 og síma 10109 eftir kl. 7 e.h. Útgerðarmenn. Þeir sem ætla aö hafa viðlegu báta frá Hafnarfirði í vetur, talið viö mig sem fyrst ef ykkur vantar fæöi fyrir starfsfólk ykkar. Uppl. á daginn í síma 52209. BARNAGÆZLA Kópavogur — Barnagæzla. Tök um börn í gæzlu kl. 9-6 og laugar- daga kl. 9-12. Hálfs dags gæzla kemur til greina einnig dag og dag. Uppl. í síma 11358. 111 m — Skriftarnámskeið. Skrifstofu- verzlunar- og skólafólk. Skriftar- námskeið hefjast í október. — Einnig kennd formskrift. Uppl. í síma 13713 kl. 5—7 e.h. Ökukennsla. Ný kennslubifreið. Sími 35966. Ökukennsla. Kennt á Volkswag- en. Uppl. i síma 38484. Kennsla og tilsögn i latínu, þýzku, ensku, hollenzku og frönsku Sveinn Pálsson sími 19925. Lesum með nemendum í einka- tíma: Latínu, íslenzku, þýzku, dönsku, ensku og stærðfræðj mála deildar. Uppl. í síma 35232, 5-6 dag lega og í síma 38261 kl. 7-8 dagl. Tek að mér að lesa *með gagn- fræöaskólanemum. Tilboð merkt ,,Kennsla“ leggist inn á augld. Vísis. Tek að mér þýðingar úr ensku og dönsku, vönduð vinna. Er heima frá 6—J0 e. h. Sími 38117. HÚSNÆÐI HUSRAÐENDUR Látiö okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. in, Laugavegi 33, bakhús. Sími 10059. íbúöaleigumiöstöö- HERBERGI — ÓSKAST Ungur maður, sem er viö nám og er litið heima, óskar að taka á leigu herbergi, helzt £ Vesturbæ. Æskilegt að eitthvað af húsgögnum gæti fylgt. — Sími 20551. TIL LEIGU stór, sólrík forstofustofa nálægt miöborðinni, frá 1. nóv. Tilboð, er greini atvinnu, fyrirframgreiðslu og verðtilboð, sendist augld. Vísis mekt „Vesturborg". ÍBÚÐ — TIL LEIGU Til leigu 2 stofur (teppalagt) og eldhús, þvottahús og geymsla. Leig- ist aöeins barnlausu fólki. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir mánudags- kvöld merkt „íbúð — 375“. Gott iðnaðar- og verzlunarhúsnæði óskast til leigú í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 51395. ÓSKAST Á LEIGU Góð 2ja herb. íbúð óskast til leigu í Reykjavík eöa nágrenni. Uppl. gefur Jón Ajgnars, símar 12422 og 36261. Óska eftir 1—3 herbergja íbúð strax. Einhver fyrirframgreiðsla og húshjálp kemur til greina. Uppl. í sfma 1731)6. Ég vil borga 1 ár fyrirfram ef ég fae 2—3 herb. íbúð með sanngjarnri leigu. Reglusemi og góö umgengni Vinsamlegast hringið í síma 20019. Óska eftir lítilli íbúð. — Sími 33920. Lítil íbúð óskast, helzt í Kópa- vogi oða nágrenni: Tvennt fullorð- ið í heimili. Uppl. í síma 41441 eftir kl. 6 e.h. Óskum eftir 1 herb eða 1 herb. og eldhúsi. Erum tvö og vinnum bæði úti, Símj 41829. Kona óskar eftir 2-3 herb. íbúð, ekkií úthverfi. Sími 20487. Óská eftir 3-4 herb. íbúð sem allra fyrst. Einhver fyrirfram- greiðsla fyrir hendi. Sími 35667, Reglusamur Kennaraskólanemi óskar eftir herb. strax. Uppl. í síma 15992 eftir kl. 3 á daginn. Húsnæði. Einhleyp reglusöm stúlka óskar eftir vistlegu húsnæöi ekki í kjallara. Uppl. í síma 22787 í dag. TIL LEIGU Góður upphitaður bílskúr með 3 fasa rafmagnslögn til leigu. Uppl. f sima 12227 eftir kl. 7. Herbergi til leigu í Skjólunum. Sendið nafn og heimilisfang til augl.d. Vísis merkt: „Skjólin 361“ Herbergi til leigu. Uppl. Snorra- braut 22, III. hæð til v. kl. 8-9 e.h. 2 herb. við Bergstaðastræti til leigu. Innbyggöir skápar. Uppl. í síma 24520. Bílskúr til leigu við miöbæinn. Uppl. í síma 19162 eftir kl. 20. Til leigu góð stofa í Austurbæn- um fyrir reglusaman karlmann. Sími 22874 kl. 4-7. Húsnæði til leigu, fyrir einhleypa konu. Þarf að geta veitt létta heim- ilisaðstoö. Tilb. sendist blaðinu fyr ir þriðjudag merkt: „Húsnæði." Herbergi til leigu í Austurbæn- um fyrir einhleypa stúlku.»Á sama stað er til Jeigu herb. í kjallara fyr ir karlmann. Reglusemi áskilin. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 37163 eftir kl. 7. ÓSKAST KEYPT Bækur. Fleygið- ekki bókum. Kaupum ísl. bækur og tímarit. Enn fremur enskar, íslenzkar og norsk ar vasabrotsbækur. , Fornbókav. Kr. Kristjánssonar Hverfisgötu 26 sími 14179. Vil kaupa tvíburakerru með skermi. Uppl. í síma 40093. Vel með farin skermkerra óskast Sími 50271.__________________________ Vil af sérstökum ástæðum skipta á Morris-Oxford ’55 nýstandsettum og skoðuðum á stationbíl. Sími 21055 eftir kl. 7 á kvölflifrvl,:,, . Vil kaupa lítið, gott orgel, einntg harmonikku. Uppl. í sima 40197 eftir kl. 7 á kvöldih. HREINGERNINGAR Hreingerningar með nýtízku véi- um, fljót og góð vinna. Hrein- gemingar s.f. Sími 15166 og eftir kl. 6 í síma 32630. Hreingerningar með nýtízku vél- um, vönduð vinna, vanir menn. Sími 1-40-96 eftir kl. 6. Hreingerningar — Hrelngeming- ar. Vanir menn. Verö gefið upp strax. Sími 20019. Hreingerningar og gluggahreins- un. Vanir menn. Fljót og góö vinna Símj 13549. Vélahreingerningar og húsgagna hreingemingar Vanir menn og vand virkir. Ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn, sími 36281. Hreingerningar. Vanir menn, vönduö vinna. Pantið tíma í síma 30387 og 24642. — Geymið aug- lýsinguna. i Hreingerningar. Vanir menn, fljót og góö vinna. Simi 35605. — Alli. Vélahreingerning. Hándhrein- geming. Þörf. Sími 20836. Hreingerningar með nýtízku vél- um, fljót og góð vinna. Einnig hús- gagna og teppahreinsun. Hreingern ingar s.f. Sími 15166 og eftir kl. 6 í sima 32630.______ KMBEmm Óska eftir að innheimta fyrir líti) fyrirtæki. Uppl. i síma 41341, eftir kl. 7. — Giftingarhringur tapaðist sl. laug ardag sennilega á Miklubraut. Finn andi vinsamlegast hringi í síma 32881. !

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.