Vísir - 31.10.1966, Síða 5
VIS IR . Mánudagur 31. október 1966.
5
morgun
útlönd' í morgun
útlönd í morgun útiönd í morgun útiönd, í morgun útlönd
Rússar vopna kaupskip
gegn Kínverjum
sin
Prag í morgun (NTB)
Sovétríkin hafa ákveöið að vopna
kaupskip sín þau er flytja vaming
til Norður-Vietnam. Þetta er var-
úðarráðstöfun, sem beinist gegrv
Kínverjum, að því er heimildir
herma.
Segir í tékkneskum útvarpssend-
ingum að Rússtir óttist kínversk
s;óræningjaskip, sem koma frá eyj
unni Hainan,, én þaðan er hægt að
hafa mikil áhrif á siglingar til hafn
arborgarinnar Haiphong í Noröur-
Vietnam.
Þetta gerist á sama tíma, sem
sovézkir leiötogar staðfesta fregnir
um sívaxandi landamæraátök við
kínverska herflokka og því er lýst
yfir að meiriháttar hernaðarátök
milli Kínverja og Sovétmanna séu
alls ekki útilokuð.
15 hægri sinnaðir öfga-
menn handteknir í New York
Æilubu oð vinna skemmdarverk á skrifstofum
kommúnista i borginni
New York í morgun (NTB)
Fimmtán hægri sinnaðir öfga-
menn hafa verið handteknir í New
York sakaðir um að ætla að
sprengja í loft upp ritstjórnarskrif-
stofur kommúnistablaðs í New
York.
Jurðgöng undir
irmnsund 1975
London í morgun (NTB)
Samgöngumálaráðherra Breta,
Barbara Castle, hefur lýst yfir að
nú séu miklar líkur til að búið
verði að grafa jarðgöng undir
Ermasund og taka þau í notkun á
•rinu 1975.
Gert er ráð fyrir járnbrautarlínu
í jarögöngunum og verða bifreiðir
fluttar fyrir lægra verð en nú er
hægt að flytja þær:
Kostnaður er talinn verða 170
millj. stpd. sem veröi aflað með
hlutafjárútboði, enda verði jarö-
göngin rekin af hlutafélagi.
Willy Brandt:
Jufnuðurmenn
æskju
þingkosningu
Berlín í morgun (NTB)
Willy Brandt yfirborgarstjóri
Berlínar og leiðtogi vestur-þýzkra
jafnaðarmanna hefur lýst því yfir
að flokkur hans sé því aðeins fús
til að taka þátt í myndun sam-
steypustjómar að þingkosningar
fari fram áður.
Segir hann flokk sinn þá reiöu-
búinn til að fara í stjóm með ann
að hvort kristilegum demokrötum
eða frjálsum demokrötum.
Erhard kanslari, sem nú situr
yfir minnihluta stjórn er sagður
vonast til að auöveldara verði að
ná samkomulagi aö nýju eftir þing
Kosningar £ Hessen og Bayern, sem
nú eru framundan. Talið er að af-
sögn fjögurra ráðherra frjálsra
demokrata hafi verið herbragð með
tilliti til þessara kosninga.
Ibúð til leigu
tveggja herbergja íbúð til leigu
i Kópavogi. Tilboð er greini fjöl-
skyldustærð sendist Vísi merkt:
Kópavogur 500.
Þeir höfðu í geymslum sínum
tvö bílhlöss af vopnum, hríðskota-
byssu, sprengjuvörpur, Molotov-
kokkteila og handsprengjur. Hinn
opinbe saksóknari segir að menn
imir verði ákærðir fyrir að hafa
undir höndum þessi ólöglegu vopn.
Mennirnir eru úr hópi samtakanna
The Minutemen, sem er helzta fylk
ing öfgamanna til hægri í Banda-
ríkjunum, grei úr John Birch fé-
lagsskapnum. Þeir eru úr ýmsum
stéttum, skrifstofumenn, garöyrkju
menn og iðnaðarmenn, sem trúa
því statt og stöðugt að kommúnist
ar séu um það bil að leggja undir
sig Bandaríkin. Talið er að þeir séu
ábyrgir fyrir sprengingu, sem varð
við ritstjómarskrifstofur kommún-
istablaðsins Worker í New York. |
Þá er álitiö aö þeir hafi ætlað sér i
að fremja shemmdarverk á eignum j
kommúnista í nokkrum öðrum 1
borgum Bandaríkjanna.
FERDALAGI J0HNS0NS
UM ASÍU NÆR LOKIÐ
Talið að það marki þátfaskil
utanríkisstefnu USA
Seoul i morgun (NTB)
Johnson Bandarfkjaforseti kom
til Seoul, höfuðborgar Suður-Kóreu
í dag. Þúsundir manna fögnuðu
Handknattleikur
Frh. af 2. bls.:
legri íþrótt, og fallegri íþrótt en
hún hefur verið, meiri og betri
íþrótt fyrir áhorfendurna.
Ekki er enn vitað hvemig verð-
ur með fasta stóla í Laugardal
fyrir áhorfendur, en það mál þyrfti
að fá skjóta úrlausn. Að lokum
má skjóta því að, að innan skamms
veröur sett upp mikil og góð ljósa-
tafla, sem kevpt var frá Banda-
ríkjunum og kostaði um 80 þús.
krónur. Verður sú tafla með inn-
byggðri klukku, sem sýnir þær
mínútur og sekúndur, sem eftir
eru af leik. Er ekki vafi á að þetta
veröur mesta þarfaþing og gerir
það ósjálfrátt að verkum að gera
leikina meira spennandi, enda er
kapphlaupið við klukkuna oft mjög
spennandi í íþróttum. — jbp —
honum á flugvellinum. Enn meiri
mannfjöldi fagnaði forsetanum og
frú hans á leiö þeirra um borgina.
Lýkur för Johnsons um Asíu með
þessari heimsókn til Seoul.
Hann hefur þá heimsótt Thai-
land, Malasíu, Filippseyjar, Ástra-
líu, Nýja Sjáland og Suöur Viet-
nam. Mun forsetinn halda heim
á morgun.
Forsetinn hefur varað Kínverja
við stefnu þeirra £ kjamorkumálum.
Ferðalag Johnsons um Asfulönd
þykir hafa heppnazt með ágætum.
Hann hafi aflaö Bandarikjunum
stóraukins skilnings á stefnu Banda
ríkjanna f Vietnam. T.d. hefur Rach
man, forsætisráðherra Malasíu
Keflvíkingar —
framhald af bls 2
innar. Mun þetta vera 7. árið í
röð sem þeir gefa bikar og vinnast
þeir alltaf til eignar.
Keflavík hlaut 9 stig í keppninni,
Akranes 8, Hafnarfjörður 6, og
Kópavogur 1.
lýst yfir stuöningi lands sfns við
stefnu Bandaríkjanna f Vietnam.
Þá hefur kunnur andstæðingur
Bandaríkjanna á þingi Ástralíu lýst
yfir því, að hann hafi skipt um
skoðun eftir samræður við John-
son. Almenningur virðist einnig
hafa betri hugmyndir um það, sem
er að gerast í Vietnam og hafa
sannfærzt betur en áður um gildi
stefnu Bandaríkjanna.
J Hér birtist mynd sem hefur bor *
t izt frá hinni ævintýralegu heim- J
J sókn Johnsons Bandaríkjafor- >
t seta til Suöur-Vietnam. Hann er J
{nýkominn £ herstöðina f Cam J
t Rhan, og er myndin tekin f þann t
J mund, sem hann er að stökkva J
t niður úr opnum herjeppa. Við t
} hlið hans er William Westmore- J
t land, yfirhershöföingi Bandarfkj t
Janna í Vietnam. J
Þetta var fyrsta meiriháttar ferð
Bandaríkjaforseta um Asiulönd.
Tveir forsetar Bandaríkjanna hafa
áður farið skyndiferðir til Asíu.
Talið er að ferðin marki þáttaskil í
alþjóðlegum viðskiptum Bandaríkj-
anna, þannig að athygli þeirra muni
nú í æ vaxandi mæli beinast frá
Evrópu til Asíu.
Overlock saumakonur
Vaiiar overlock saumakonur óskast strax,
hálfan eða allan daginn, heimasaumur kemur
einnig til greina. Vanar kjólasaumakonur ósk
ast einnig. Uppl. á saumastofunni Skipholti
21 2. hæð frá kl. 6.30-9 e.h. til miðvikudags
Til sölu Simca Arian '62
Willys jeppi ’46-’55 óskast á sama stað. Uppl.
í síma 31399 eftir kl. 6 á kvðKRú.