Vísir


Vísir - 31.10.1966, Qupperneq 6

Vísir - 31.10.1966, Qupperneq 6
o VÍSIR . Mánudagur 31. október 1966. —Listir-Bækur-Menningarmál Halldór Haraldsson skrifar tónlistargagnrýni Borodin-strokkvartettinn 1 einni bók sinni um yfirvof- andi hættu á kjarnorkustyrjöld og tilraunir sínar í friðarátt, hugsar hinn aldni en síungi Bertrand Russel sér, að hann standi andspænis almættinu og telji upp alla þá mannanna kosti, sem gefi þeim verðskuld- aðan rétt til að lifa áfram á jörðinni, en ekki eyðast í gor- kúlumynduöum reykskýjum atóm-bombunnar. Ég tel að Russell gamli mætti vel bæta í upptalningu sína tónlist, sem flutt er á slíkan hátt, sem Boro- din-kvartettinn gerði — slik spilamennska hlýtur að teljast til merkari þátta í menningu okkar. Sitjandi í slíkum hug- leiðingum á tónleikunum, varð manni allt í einu kippt niður í hversdagsleikann af jafn einföldum hlut og lás á hurö! Hver þremillinn gengur eigin- lega á að hurðarbaki á tónleik- um sem þessum? Hvernig væri nú að athuga skrambans lásinn á dyrunum til hægri, þegar út er fariö, og láta einfaldlega gera við hann, ef dyrnar vilja alltaf hrökkva upp á miðjum tónleikum? Þetta er ekki f fvrsta sinn, en að vfsu ekki sérlega áberandi núna, en þaö hefði orðið herleg skömm, ef þessum listamönnum yrði boðið upp á fjúkandi fortjöld eins og Czerny-Stefönsku sællar minn- ingar! Og — hvernig f ósköpun- um stendur á símahringingu einhvers staðar bak við bíó- tjöldin — ég held aö það sé ekki sérlega þægileg tilfinning að fá svona upphringingu f miðjum Beethoven-kvartett! Slfk slys sem þessi eiga ekki aö geta átt sér stað á tónleikum. Þrátt fyrir þetta, voru þetta einstæðir tónleikar, samspil af þessu tagi, hárffn nákvæmni í smáu sem stóru án þess að verða eðlilegri tjáningu að fjör- tjóni, er ekki á hverju strái. Það er ekki oft, sem maður kemur út af tónleikum stoltur yfir að tilheyra „dýrategund", sem getur gert slfka hluti. FÍB OG OLÍUFÉLÖGIN RÆÐA „OKTANE'-MÁLIÐ Eitthvað virðist vera á döf- inni í „oktane‘‘-málimi, sem Vís ir hefur skýrt frá að undan- fömu, en Félag íslenzkra bif- reiðaeigenda hefur komið þeirri ósk félagsmanna á framfæri að betra og sterkara benzfni verði komið á markað hér á landi. Á laugardaginn frétti Vísir fyrir tilviljun af fundi, sem for- ráðamenn FÍB áttu meö forstjór um olíufélaganna og var um- ræðuefnið þetta mikla hagsmuna mál íslenzkra bifreiðaeigenda. Önundur Ásgeirsson, forstjóri Olíuverzlunar Islands sagöi í morgun m.a.: „Þetta var mjög ánægjulegur fundur meö for- ráðamönnum FÍB, sem vill betra benzín fyrir bifreiðir félags- manna sinna. Sjálfir erum við óánægðir meö viöskiptin viö Rú?^a ;i pg, hpfitm, vnargoft lagt til, aö þeim verði hætt m.a. vegna þess aö ekki er hægt aö verða við óskum um sterkara benzfn en ' §7 ólttáne. í 13 ár hafa olfufélögin verið neydd til að kaupa rússneskt benzfn. Við erum sannarlega reiöubúnir aö veita betri þjónustu, svo fram- arlega sem hendur okkar verða lausari um innkaupin." Magnús Valdimarsson, fram- Búöardiskur óskast y Búðardiskur óskast til kaups. Uppl. í síma 16457. kvæmdastjóri FÍB kvað þessar viðræður við forstjóra olíufélag- anna hafa veriö gagnlegar fyrir báða aðila og kvaðst vonast til að yfirvöld sýndu þessu máli skilning sinn. Betri úfkoiiits -f Frn. aí bfs 2:^ reikna með að fleiri vilja koma og horfa á leiki í Laugardal en Hálogalandi. Handknattleiksráð- ið fékk í sinn hlut f gær á 6. þúsund krónur, sem veröur að teljast gott, húsið 10.000 krónur og slysasjóður og fleiri afgang- inn. • Það verður fróölegt aö fylgjast með gangi þessara mála, enda er það e.t.v. fullsnemmt að taka afstöðu til málsins, fyrr en lokatölur Reykjavíkurmóts- ins liggja fyrir. Þá veröur lík- lega bezt aö reikna út þá leigu, sem sæmilega getur talizt. — jhp — Skák — en, Ingi vann Ujtumen, Guðmund- ur Pálmason vann Tsagaan eftir biöskák og Guðmundur Sigurjóns- son geröi iafntefli viö Tchalkas- uren. Leikar að ööru leyti fóru þannig í, fjórðu umferð: Indónesía 3 — Mexico 0, 1 biðskák — Austurríki 3 — Tyrkland 1 Júgóslavía sat hjá. I 5. umferð tefldu íslendingar svo við Mexicó og vann Ingi sína skák á móti Acevedo en skákir Friðriks, Guömundar Pálmasonar og Freysteins fóru í bið. I þessari umferð hlaut Júgóslavía 3 y2 vinn- ing á móti Indónesíu, Mongólía vann 1 skák á móti Austurríki en 3 fóru f bið. — Tyrkland sat hjá. Staðan eftir þessar 5 umferðir er því þessi: Júgóslavía 14 v. fsland 9y2 v, 3 biðskákir. Indónesía 9 v. 1 biöskák. Tyrkland 6y2 v. Mongólía 6 v. 3 biöskákir. Austurrfki 6 v. 3 biðskákir. Mexico 2 v. 3 biðskákir. Leyniviðræður — rramn ai ois . dönskum lögum, þar sem gert sé ráö fyrir, að nefndin eigi aö fylgjast með gangi allra helztu utanríkismála. Engum í Dan- mörku hafi veriö kunnugt um . þessa grein fyrr en nú og gefur j blaðiö í skyn aö tímaritiö hafi ' horfið úr umferð mjög skyndi- I lega. I grein Gylfa Þ. Gislasonar i kom fram, að Jens Otto Krag, ' þáverandi utanríkisráðherra, hafi árið 1959 heitið því aö stjórnin skyldi beita sér fyrir lausn handritamálsins ef hún heföi til þess aöstööu eftir þing- kosningar 1960. Þá hafi Bjarne Poulsen am- bassador Dana á íslandi farið með áður ókunna yfirlýsingU til Reykjavíkur í febrúar .1961 um aö danska ríkisstjórnin væri að hugleiöa lausn handritamálsins og óskaöi eftir nánari upplýsing um um stjórnarmið íslendinga í málinu. Loks getur blaðiö þess aö ekk- er hafi verið skýrt frá viöræð- um Gylfa Þ. Gíslasonar og Jörgens Jörgensens þar sem þeir reyndu að komast að sam- komulagi um hvaða handrit ætti að afhenda íslendingum. ís- Ienzki ráöherrann hafi ekki get- að fallizt á tilboð Jörgensens og síöan hafi samningum veriö haldið áfram á bak við tjöldin. Þetta kæmi allt fram í grein Gylfa Þ. Gíslasonar. Segir blaðið að þessar upp- j lýsingar hafi aldrei veriö lagðar fyrir utanríkismálanefnd þings- ins, sem þó hafi verið látin fjalia um smærri atriði f íslenzka handritamálinu. Þá hafi utanrík- isráöuneytinu ekki verið kunn- ugt um grein Gylfa Þ. Gíslason- ar. og þykir blaöinu undarlegt aö danska sendiráöiö skyldi ekki á sínum tíma láta ráðuneytið vita um tilvist hennar. Þá segir blaðiö að K. B. Andersen menntamálaráöherra Dana hafi engar' upplýsingar veitt um hinar leynilegu við- ræöur þegar hann var spurður um gang viðræöna f hanr.málinu 1964—65. Loks gefur blaöið i skyn að utanríkisráðuneytiö hafi hliðraö sér hjá að gefa upp- lýsingar um viðræður þessar þegar utanríkismálanefndin baö um minnisgreinar utanríkis- ráðuneytisins varöandi viöræð- ur við íslenzka aðila um hand- ritamálið marz/apríl 1961. Bæt- ir blaðiö því viö að orðsending sú sem Bjame Poulsen fór með hafi verið send f febrúar og þess vegna hafi ráðuneytið getað hliörað sér hjá aö geta um hana þar sem þaö var beöið um upp- lýsingar um viðræöumar næstu tvo mánuði þar á eftir. Rétt er að geta þess að um- rætt hefti af Áfanga var aldrei tekið úr umferö. Verðfall — Framhala at bls. 1. tíma, en mjöliö heldur áfram aö lækka. Vegna þessarar fréttar sneri Vísir sér til Eggerts G. Þorsteins sonar, sjávarútvegsmálaráö- herra og spurðist fyrir um hvort slíkt hið sama yrði ef til vill gert hér á landi. — Þaö er vissulega mjög að Norðmönnum sorfiö, þegar þeir gripa til þessara ráöstafana, sagöi sjávarútvegsmálaráð- herra. Verölagsráöið hér hefur íramlengt síldarveröiö, sem átti aðeins að gilda f október, fram til 5. nóvember til að fá umhugsunarfrest hvað gera skuli. Munu hlutaöeigandi aðil- ar að sjálfsöigðu nota timann til að kanna gmndvöll frekari síld arverðs. Ef nauösynlegt reynist að lækka síldarverðið verulega, er trúlegt aö síldarseljendur, út vegsmenn og síldarsjómenn muni ekki sætta sig við það og leggja niður veiðar. Slðngusýning i Templarahöllinni viö Eiríks- götu. Eiturslöngur, risaslöngur. Opiö daglega frá kl. 2—7 og 8—10 —. vika. ''Á°' — jp ^ r Sjö hljómsveitir og níu söngvarar y^~Sextett Ólafs Gauks Svanhildur og Björn R. y^-Hljómsv. Guðjóns Pálss. Guðrún Frederiksen og bassasöngvarinn A1 Bishop á hljómleikum í Austurbæjarbíói annað kvöld kl. 11.30 e.h. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói sími 11384. (Ágóði rennur í sjúkrasjóð Fél.ísl. hljómlistarmanna). y^-Ragnar Bjarnason og hljómsveit hans Hljómsveit Maghúsar Ingimarssonar Vilhjálmur Vilhjálmsson og Marta Bjarnadóttir y^~Hljómsveit Elvars Berg og Mjöli Hólm 'y^-Lúdó sextett og Sefán Hljómsveit Reynis Sigurðssonar

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.