Vísir - 31.10.1966, Page 7

Vísir - 31.10.1966, Page 7
V I S I R . Másiudagur 31. okíóber 108«. Tilboö óskast Tilboð óskast í að steypa upp 18 bíiskúra við fjölbýlishúsið Álftamýri 54-58 í Reykjavík. Útboðsgagna má vitja í Kjötbúðina Skipholti 70 og verða þau afhent gegn 500 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð kl. 15 laug ardaginn 5. nóv. á sama stað að bjóðendum viðstöddum. Varðberg AÐ ALFUNDUR Félag ungra áhuga- manna um vestræna samvinnu verður haldinn í Tjarnarbúð (uppi) við Von arstræti mánudaginn 31. okt. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjulega aðalfundarstörf. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og mæta stund víslega. STJÓRNIN Húsnæði óskast Fiat-umboðið óskar eftir húsnæði v vegna standsetninga nýrra bifreiða. Uppl. í síma 38888. Framhald at bls. 3. dóttir stúdent á öðru ári í eöl- isfræði og stærðfræði við há- skólann. Hún er viö vinnu sína í rannsóknarstofu þar sem er vísindatæki, sem fyllir nær her- bergið og minnir einna helzt á höggmynd eftir Ásmund Sveins- son. Þetta tæki mælir segul- mögnun í bergi, en sýnishorn eru tekin frá ýmsum bergkjörn- um, aðallega á Austurlandi og rannsökuö. Sést þá stefna segul- mögnunar í berginu, sem gefur upplýsingar um 'segulsvið jarðarinnar á liðnum tímum. Næst er komið að þeirri deild sem Páll Theodórsson eðlisfræð- ingur sér um en þar fara fram geislamælingar úrkomu og ryks í andrúmsloftinu. Páll skýrir frá því að geislavirkni í andrúms- loftinu sé orðin svo lítil að hún sé varla einn þúsundasti af því magni, þegar hún var hæst og Þorbjörn skýtur inn í að hefði geislavirknismagnið verið til frambúðar, þegar bað var mest, þegar flestar kjarnorku- sprengjurnar voru sprengdar, þá hefði það getað skapað alvar- legt ástand. Núna er verið að vinna að mælingum á geislavirkni í vatni, en það má þekkja aftur 5—10 árum eftir að það hefur fallið á jörðu en þá kemur bað fram sem grunnvatn. Má með bessum rannsóknum afla upnl-'p^npa um neðanjarðarvat.nskerfið. sem á- hugi er á vesna heita vatnsinc og vatnsbirgða. Myndsjáin vfirgefur nú eölis fræöideildina og heldur upp á efri hæð þar sem er skrifstofa Magnúsar Magnússonar prófess- ors, framkvæmdastjóra Raunvís indastófnunarinnar. Á efri hæð- inni eru skrifstofur sérfræðingr, auðar því enn er óflutt inn i þær. Bókasafnið ei að mestu flutt inn en ekki ■ enn búic að raða því til fullnustu. Magnús skýrir frá jrví aö rannsóknarstofur í efnafræði muni sennilega taka tii starfa í næsta mánuði en Steingrímur Baldursson veitir þeirri deild Bílakaup \fiilar við allra hæfi — Kjör við allra hæfi — opið til kl. 8 á hverju kvöldi. iílaksaup 15812 Skúlagötu 55 við Rauðará. Kíló-hreinsuitfi Kíló-hreinsun samdægurs. Við leiðbeinum yður um hvaöa fatn aður hreinsast bezt í kíló-hreins un. EFNALAUGIN BJÖRG Háaleitisbraut 58-60 Sími 31380 SKlPAFRÉTT«t Ms. Blikur fer vestur um land í hring- ferð 1. nóv. Vörumóttaka á þriðjudag, miövikudag og fimmtudag til Patreksf jarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar, Suðureyrar, Bolungarvíkur, ísafjarðar, — Noröurfjarðar, Djúpavíkur, Siglufjarðar, Ólafsfjaröar, — Akureyrar, Húsavíkur, Kópa- skers, Raufarhafnar og Aust- fjarðahafna. Ms. iuldur fer til Snæfellsness og Breiða- fjarðarhafna á fimmtudag. Vörumóttaka á þriðjudag, rhiö- vikudag og fimmtudag. í Vísi Auglýsið *4* forstöðu. Gert er ráð fyrir að stærðfræðideildin, sem Leifur Ásgeirsson veitir forstöðu taki til starfa á næsta ári og í næsta mánuði mun Þorsteinn Sæm- undsson, sem veitir forstöðu jarðeðlisfræðideild, flytjast inn með sína deild. Reiknistofnunin sem verið hefur í kjallaranum verður áfram þar til húra en allt i allt er gert ráð fyrir allt að 20 sérfræðingum á fyrrnefnd um rannsóknardeildum í hinum ýmsu herbergjum. „Og verður kannski erfitt að koma þeim fyr- ir“ segir Magnús. Síðast liggur leiðin í kjallar- ann þar sem rafreiknirinn er niðurkominn, en Magnús hefur veitt þeirri deild forstöðu fram til þessa. Afkastar rafreiknirinn að sögn Magnúsar. meiri vinnu á °ínni klukkustund en einn mað- fer til Vestmannaeyja, — Homafjarðar og Djúpavogs á miðvikudag. Vörumóttaka á þriöjudag. ur á mánuði. Tii hliðar við hann er annað tæki sem getur geymt hvorki meira né minna en tvær milljónir stafa á sitt hvor- um seguldiski, sem eru við enda tækisins. Þarna er unnið að ýmsum verkefnum fvrir ýmsar stofnanir í borginni. Frá Raforkumálaskrifstofunni, Skrif stofu borgarverkfræðings o. fl. Allir lóðaútreikningar fara þarna fram og ennfremur útreikningar á gatnagerðinni og er þá fátt eitt talið af þeim mörgu verk- efnum, sem unniö er að. Þama fá einnig ýmsir leiöbeiningar um notkun rafreiknisins, sem þykir sjálfsagður þáttur í mennt un við ýmsa háskóla núorðið og fá t.d. verkfræðinemar við há- skólann þama leiðbeiningar og er það nú orðinn fastur liður í námi þeirra. VÖRÐUR - HVÖT - HEIMDALLUR - ÖÐINN SPIlAKVðlD sjólfstæðisfélaganna á Reykjovák n.k. miðvikudagskvöld í Sjólfstæðishúsinu ATH.: Húsið opnað kl. 20:00 Byrjað verður að spila kl. 20.30 stundvíslega. Glæsileg spilaverðlaun SÆTAMIÐAR AFHENTIR í SKRIF- STOFU SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Á VENJULEGUM SKRIFSTOFUTÍMA Ávarp kvöldsins flytur Frú RAGNHILDUR HELGADÓTTIR KVIKMYNDASÝNING Skemmtinefndin.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.