Vísir - 31.10.1966, Qupperneq 11
feliÍÍÍÉÍjiÍÍillilÍÍHffi
Yvette Choquet 27 ára og James de Rotschild 74 ara. Aldurinn hefur ekkert að segja,
Yvette er nú húsmóðir á heimili milljó namæringsins.
■- - g7ini
Þeffa skeiur ennfsá:
Nu sáusf í
fyrsfa sinn
Ein fyrsta gjöfin, sem Yvette fékk frá eiginmanni sinum, var dýr
mætur pels.
þetta skeöur í raunveruleikan-
um. Þau sem taka þátt í þess
ari allt annað en hversdagslegu
frásögn úr hversdagsiífinu eru
Yvette Choquet, 27 ára gömul
„sætavísa" frá Théatre de Paris
og hinn 74 ára gamli James de
Rotschild, sem er nákvæmlega
eins auðugur og nafnið gefur tii
kynna.
Þau hittust fyrir fimm árum.
Hann kom í leikhúsiö, hún vísaði
honum til sætis. Hún brosti til
hans og hann brosti á móti. Og
hann kom aftur. Eftir nokkrar
feröir í leikhúsið bauö hann
henni til hádegisveröar.
„Sætavísan" og milljónamær-
ingurinn héldu áfram aö hittast.
Svo varð hún veik — en hann
sendi henni bezta matreiöslu-
mann sinn til þess að búa til
handa henni alla eftirlætisréttina
hennar. Dag nokkum var hún
orðin frísk aftur og þá var henni
sendur miði meö skemmtiferða-
skipinu „France“. Getiö þið hver
var með í ferðinni...
í leikhásinu,
þegur hún
vísoði honum
fil sætis
Þau voru gefin saman í París.
Yvette Rotschild segir: — Þetta
er dásamlegt. Hann er svo góöur.
Aldursmunurinn hefur ekkert að
segja. Hann segir: — Ég ætla
að seija nokkur málverka minna
og hefja nýtt líf með Yvette.
Nokkur málverk. Það er reiknað
með að uppboðið á þeim verði
þaö stærsta sem haldið hefur
verið í lengri tíma á alþjóðleg-
um vettvangi. Og aö myndimar
muni seljast fyrir 30—50 miilj.
kr.
Brúðkaupsferðina átti að fara
til Bahamaeyjanna.
„Sætavísan“
• Herferð gegn hungri
•
• í velmegun okkar höfum við
J reynt að miðla öðrum þjóðum
• af „allsnægtaborði“ okkar, eins
! og við verður komið, og
2 hafa undanfarin ár verið í gangi
• alls konar safnanir fyrir ýmsa
2 líknaraðila, og hefur árangur yf-
2 irleitt verið mildll. Ég minnist
• Barnahjálpar Sameinuðu þjóð-
2 anna, Herferð gegn hungri, sem
ó var söfnun til ákveðins land-
2 svæðis í Madagaskar, og nú síð-
o ast er bað söfnun til flóttafólks
e frá Tíbet, sem hefir aðsetur í
2 Indlandi við kröpp kiör. Safnan
o ir þessar eru fleirj en ég kem
2 nöfnum á í svipinn.
2 En sú þessara safnana, sem
stærst allra var í sniðum, var
Herferð gegn hungri, sem geys-
aði hér fyrir ári, og sló árangur
herferðar þeirra söfnunar öll
fyrri met. Það fylgdi með í frétt-
um meðan sú söfnun gekk yfir,
að margir opinberir aðilar tækju
þátt f að veita sína þjónustu
endurgjaldslaust svo sem frían
síma og póstburðargjöld, og
frítt húsnæði, svo eitthvað sé
nefnt.
Nú er að heyra í fréttum, að
ný herferö sé i vændum, og þá
væri ekki úr vegi, að almenn-
ingur fengi nákvæma greinar-
gerð um, hvað gert hefur verið
við það mikla fjármagn, sem
safnaðist í fyrra. Ég minnist
þess ekki að hafa séö nelna
slíka greinargerð í blöðum en
hinsvegar las ég einhvers staöar
um, að maður einn hefði farið
á vegum íslenzku söfnunaraðil-
anna til Madagaskar, líklega til
að kynna sér ástandib og hvem-
ig peningunum yrði bezt varið.
Hvað kostaði sú ferð og hver
varð árangur hennar?
Að því er mig minnir, átti að
kenna fólkj þessu á Madagask-
ar fiskveiðar með betri útbún-
aði, en það áður þekkti og út-
vega því til þess tækniaðstoðina
GÖTU
og útbúnaðinn. Fiskveiðamar
áttu aö fara fram á geysistóru
stöðuvatni og voru það vonir
manna, að þaðan væri hægt að
brauð-fæöa sveltandi tugþús-
undir bláfátækra íbúa á þeim
svæðum, sem að vatninu liggja.
Er þess að vænta, að uppiýs-
ingar fálst sem fyrst um hvort •
fjármagnið hafi verið yfirfært 2
héðan, og hvernig því hefur 2
verið ráðstafað. Eru [:að erlend- •
ir aðilar, sem sjá um ráðstöfun 2
fjársins? Hverjir? Eru það inn- 2
lendir eða erlendir aðilar sem o
sjá um tækniaðstoð? Hve mik- 2
ið magn hefur verið keypt af •
veiðarfærum ? Er árangur kom- «
inn í ljós? Ef ekld, há hvenær 2
er hans að vænta ? •
Það er jafnvei ekki til of mik- 2
ils vænzt, þó að farið sé fram •
á aö birtar séu myndir öðru •
hvom af starfinu þarna og «
veiðitilraununum, og unpiýsing- 2
ar með um hvemig þetta um* •
fangsmikla starf fer fram. 2
•
Þrándur í Götu •
ÞRÁNDUR í