Vísir - 31.10.1966, Qupperneq 12
V í S I R . Mánudagur 31. október 1966.
KAUP-SALA
MÝKOMIÐ: FUGLAR
OG FISKAR
krómuð fuglabúr, mikiö af plast-
plöntum. Opið frá kl. 5—10, Hraun-
teig 5. Sfmi 34358. — Póstsendum.
PÍANÓ — FLYGLAR
STEINWAY & SONS, GROTRIAN-STEINWEG, IBACH, SCHIMMEL.
Margir veröflokkar — 5 ára ábyrgð. Pantiö tímanlega fyrir veturinn.
Pálmar Isólfsson & Pálsson, pósthólf 136. Sími 13214 og 30392.
NÝKOMIÐ
mikið úrvai af krómuðum fuglabúrum og allt
til fiska- og fuglaræktar.
FISKA-OG FUGLABÚÐIN
KLAPPARSTÍG 37 -SÍMI: 12937
VALVIÐUR S.F„ HVERFISGÖTU 108.
Skúffusleöar mjög hentugir fyrir skjalaskápa o.fl. Góð vara gott verð.
Simi 23318.____ _________________________________
ÍRMA, LAUGAVEGI 40 AUGLÝSIR:
Odelon skólakjóla, tvískipta frúarkjóla, jerseydragtir, skyrtublússu-
kjóla margar geröir. Verð frá kr. 845.00. Einnig sportpeysur og
mjaðmapils. — Irma Laugavegi 40. — Irma.
BÍLASALINM V/VITATORG, SÍMI 12500 OG 12600
Áherzla löigð á góöa þjónustu, höfum nokkra 4-6 manna bíla tii
sölu fyrir vel tryggöa víxla eöa skuldabréf. Höfum einnig kaupend-
ur aö nýlegum bílum 4-5 manna gegn staðgreiðslu.
Athugið! I
Auglýsingai á pessa síðu 1
verða að hafa borizt blaðinu
t'yrir kl. 18 daginn fyrir út-
komudag.
IAuglýsingcr i mánudagsblað
Vísis verða að bafa borizt
fyrir kl. 12 á hádegi á iaug-
ardögum.
... ■ ,
Til sölu miðstöðvarketill, nýleg-
ur, 2>/z ferm. sjálftrekkjandi á-
samt spíraldunk og olíudunk. —
Sími 37961.
Til sölu barnakojur. Seljast ó-
dýrt. Uppl. í síma 37059.
Til sölu Precolt ísskápur 6 cub.
vel með farinn. Sími 15190 frá kl.
9—5. ......................
Nokkrar notaðar innihurðir til
sölu. Uppl. í síma 17532.
Til sölu mótor, gírkassi og drif
og margt fleira í Chevrolet ’59. —
Uppl. í síma 12649.
Gamosíubuxur til sölu alull, þófna
ekki. Klapparstíg 12. Sími 15269.
Geymiö atiglýsinguna.
Gamalt, en mjög gott píanó til
sölu. Uppl. í síma 13365 kl. 6—9
í kvöld.
HÚSNÆÐI
f' i á Mn I fa? :í"
íbúð til leigu. Góð 3 herb. íbúð
í kjallara til leigu á bezta stað
í austurbænum. Uppl. í síma 20180
á laugard. kl. 13—15.
2 herb. íbúð til leigu. Uppl. í
síma 10273 frá ty. 8—9 í kvöld.
Hef til leigu nú þegar geymslu-
pláss í miðbænum. Gæti verið fyr-
ir léttan iðnað. Tilboð, merkt „77“
sendist augl.d. Vísis stfax.
HRilNGERNÍNGAR
Hreingerningar og gluggahreins-
un. Vanir menn. Fljót og góð vinna
Símj 13549.
Vélahreingerning. Handhrein-
gerning. Þörf. Sími 20836.
Hreingerningar með nýtízku vél-
um, fljót og góð vinna. Einnig hús-
gagna og teppahreinsun. Hreingern
ingar s.f. Sími 15166 og eftir kl. 6
i síma 32630. _____
Vélhreingemingar. — Gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn. — Vönduð
vinna, Þrif. Sími 419571 og 33049.
Hreingerningar með nýtízku vél-
um, vönduö vinna, vanir menn
Sími 1-40-96. Ræsting s.f.
Hreingernlngar. — Hreingerningar.
Vanir menn. Verð gefið upp strax
Sími 20019.
íbúð óskast. Er ekkj einhver b-iir
i bæ, sem vill leigja 3—4 herb. í-
búð, án fyrirframgreiðslu, lykil-
gjalds eða annarra bitlinga. 3—4
fullorðnir í heimili. Ekkert selskaps
fólk. Uppl. í síma 33640.
Herbergi meö húsgögnum til
leigu. Leigist reglusamri stúlku.
Æskileg húshjálp einu sinni í
viku. Aögangur aö síma fylgir.
Uppl. í síma 24857, að Grenimel
35, milli kl. 6.30-8 á kvöldin._
Stýrimaður í utanlandssiglingum
óskar eftir 2 herb. íbúð. Tvennt í
heimili. Sími 36163.
Útlendur stúdent óskar eftir
herb. og eldhúsi til næsta sumars.
Uppl. í síma 15200 eftir kl. 7 e.h.
2 mæðgur óska eftir 1—3 herb.
íbúð í austurbænum, sen næst mið-
bæ. Algjör reglusemi og, skilvís
greiösla. Uppl. í síma 1693/.____
Hjón, með stálpaðan dreng, óska
eftir 2ja herb íbúð í 4 mánuði. —
Húshjálp kemur til greina. Sími
37137,
I—2 herb. íbúð óskast á leigu.
Fyrir barnlaus, miðaldra hjón. —
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. —
Uppl. í síma 36036 etfir kl. 7 e. h.
Hnakkur og beizli óskast. Sími
33082 og 23566.
Hreingemingar. Hreingemingar.
Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. —
Hólmbræður, sími 35067.
BALLETT
LEIKFIMI
GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR.
Fiskarnir komnir og góður fiskamatur, loftdælur, fiskabúr, hita-
mælar o.fl. Einnig páfagaukar, kanarífuglar og finkar. — Gullfiska-
búðin Barónsstíg 12.
Kaupum hreinar léreftstuskur —
hæsta verði. Offsetprent. Smiöju-
Stfg-U. ; - ---us-i-'ni T„
Skúr óskast. Sími 33497.
RÝMINGARSALA
Undirfatnaður á kvenfólk, blússur og peysur, drengjajakkar, telpu-
kjólar o.fl. Mikil verðlækkun. Geriö góð kaup. — Verzlunin Simla,
Bændahöllinni. Sími 15985. Opið kl. 1-6.
KAUPUM OG SELJUM
notuð húsgögn, gólfteppi o.fl. — Húsgagnaskálinn, Njálsgö,tu 112,
sími 18570.
R-4849
Tvísettur fataskápur óskast. Sími
33354.
Vil kaupa mjög ódýran fataskáp
fvrir skólapilt. Sími 35430. Tapazt
hefur silfurskyrtuhnappur, merkt-
ur: H.K.S. Finnandi hringi í sama
síma.
Vil kaupa notað gólfteppi. —
Uppl. í síma 16419 eftir'kl. 6.
Studebaker árg. 1951 til sölu. Bifreiðin er skoðuð. Lítið ryðguö og
í allgóöu ástandi. Verð kr. 12-15 þús. Uppl. á Hólavallagötu 7 slmi
12135 eftir kl. 19. #
LOFTHITUN ARKETILL
Til sölu er notaður lofthitunarketill með fýringu og öllum stjórn-
tækjum. Verð kr. 6 þús. Uppi. i síma 41380 eða 41381.
TIL SÖLU
Ödýrar og vandaðar bama- og
unglingastretchbuxur til sölu að
Fífuhvammsvegi 13, Kópavogi.
Einnig fáanlegar buxur á drengi
á aldrinum 2—6 ára. Sími 40496.
Stretch-buxur .Til sölu Helanca
stretch-buxur í öllum stærðum. —
Tækifærisverð. Sími 14616.
Ódýrar kvenkápur til sölu með
eða án loðkraga. Allar stærðir.'' —
Sími 41103.
Töskugerðin Laufásvegi 61 selur
ódýrar innkaupatöskur og poka.
Verð frá kr. 35.
Nýjar barnakojur til sölu einnig
á sama staö kvenjakkakjóll stórt
númer og unglingakápa. Uppl. í
síma 40529.
Þvottavél og tvískiptur stálvask-
ur meö bc*ði til sölu. Uppl. í
síma 22156.
Til sölu bamakerra (skerm-
icerra), einrúg burðarrúm. öldugötu
61. —
Vei með farinn bamavagn til
sölu. Uppl. í síma 30308.
Bíll til sölu. Til sölu er bíll í
góðu lagi á tækifærisverði ef sam-
ið er strax. Einnig eru til sölu
logsuðutæki. Nánari uppl. að
Löngubrekku 32, Kópavogi.
Til sölu vel með farin þvottavél
og 2ja manna svefnsófi. Uppl. í
sima 40332.
Til sölu Pedigree barnavagn,
danskur barnasvefnstóll, eldhús-
borð og kollar, einnig frakki á 7-9
ára dreng, kjólar á 9-11 ára telpu.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 38588.
Altó saxófónn til sölu, selst ó-
dýrt. Uppl, í sima 18857.
Til sölu Servis þvottavél og
svefnsófi. Uppl. í síma 52118.
Nýtt drengjahjól til sölu. Til
sýnis á Bamósstíg 51, milli kl. 7
og 10 e. h. Simi 10189.
ítalskt ullargam, „Adda“ 2/25000
fyrir prjónavélar til sölu. Sími
23400 — Eldorado — heilverzlun,
Hallveigarstíg 10 — III. hæð.
Vil kaupa U/-2 hp. einsfarsa raf-
mótor. Sími 40209.
Vil kaupa lítið gott olíukyndi-
tæki, helzt sjálfvirkt. Uppl. í síma
20192.
Vil kaupa vel meö farna skerm-
kerru. Uppl. í síma 50271. __
Óska að kaupa miðstöðvarketil
meö spiral ca. 1—ll/2 ferm. Uppl.
í síma 52354.
Stúlka óskast til að matreiða
fyrir heimilj Góð íbúð, gott kaup.
Uppl. í síma 16250.
Kona óskar eftir vinnu. Uppl. í
síma 17684.
Óska eftir heimavinnu. Bókhald
kemur ekki til greina. Uppl. í sfma
52145.
Óska eftir vinnu hjá einum eða
tveimur mönnum. Uppl. í síma
20949,
Kona óskar eftir vinnu, stiga-
þvotti eða húshjálp, sem næst
Heimahverfi. Simi 32851.
Tek að mér í vetur þýðingar á
ensku, einnig bréfaskriftir á ensku
og þýzku. Uppl. í síma 22252 frá
kl. 9—11 f. h. — Pétur (Kidson)
Karlsson, lögg. skjalaþ. og dóm-
túlkur. Einska, þýzka, rússneska
Hreingerningar. Vanir menn fljót
og góð vinna. Sími 35605. Alli.
KENNSLA
Ökukennsla á nýjum bíl. Sími
20016. _______________________
Lesum meö nemendum í einka-
tnna: Latínu, íslenzku, þýzku,
dönsku, ensku og stærðfræði, mála
deildar. Uppl. í síma 35232, 5-6 dag-
lega og síma 38261 7-8 daglega.
FótaaðgerÖir
Handsnyrting
Augnabrúnalitun
I
SNYRTISTOFAN ,ÍRIS‘
Skólavörðustig 3 A in. h.
Sími 10415
JAZZBALLETT
FRUARLEIKFIMI
Búningar og skór 1 úrvali.
ALLAR STÆRÐIR
Simi 13076.
LINDNER-ISLAND
frá upphafi
Límmiðar eru óþarfir, ef þér eignizt
Lindner frímerkjaalbúm, þar sem
vasi er fyrir hvert frímerki. Höfum
einnig fyrirliggjandi Norðurlöndin
o.fl. lönd.
Frímerkjasalan, Lækjargata 6A
SgIS',1