Vísir - 31.10.1966, Page 13

Vísir - 31.10.1966, Page 13
VlSIR . Mánudagur 31. október 1966. /3 ÞJÓNUSTA VERKFÆRALEIGAN HITI S.F. SÍMI 41839 Leigjum út hitablásara f mörgum stærðum. Uppl. á kvöldin. HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Tökum að okkur glerísetningar. Tvöföldum einnig gler og kíttum upp. Uppl. í síma 34799. Geymið auglýsinguna. JARÐÝTUR — GRÖFUR Jöfnum húslóðir, gröfum skurði og húsgrunna. — Jarðvinnuvélar s.f. sími 34305 og 40089. TÖKUM AÐ OKKUR að grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og stærri verk í tíma- eða ákvæöisvinnu. Ennfremur útvegum við rauðamöil og fyllingarefni. Tökum að okkur vinnu um allt land. Stór virkar vinnuvélar. — Steinefni s.f. V. Guðmundsson. Simi 33318 HÚSGAGNABÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð húsgögn, ennfremur klædd spjöld og sæti í bfla. Munið að húsgögnin eru sem ný séu þau klædd á Vesturgötu 53B. — Bólstrun Jóns S. Ámasonar, Vesturgötu 53B. HÚSB Y GG JENDUR — BIFREIÐASTJÓRAR Tökum að okkur raflagnir, viðgerðir og rafvélar. Einnig bílarafmagn, svo sem startara, dynamóa og stillingar. Rafvélaverkstæði Símonar Melsted, Síðumúla 19. Sími 40526. LOFTPRESSUR TIL LEIGU til smærri og stærri verka. Tökum að okkur hvers konar múrbrot og fleygavinnu. Vanir menn. Fljðt og góð þjónusta. — Bjöm, sími 20929 og 14305, LEIGAN S/F Vinnuvélar til leigu. Múrhamrar rafknúnir með borum og fleygum. Steinboravélar. Steypuhrærivélar og hjólbörur. Vatnsdælur, rafknún- ar og benzín. Vibratorar. Stauraborar. Upphitunarofnar. — Leigan s.f. Sfmi 23480. TRAKTORSGRAFA til leigu daga, kvöld og helgar. Uppl. f síma 33544 kl. 12—1 og 7—8. TEPPASNIÐ OG LAGNIR Tek að mér aö sníöa og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra ára reynsla. Uppl. í síma 31283. Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu f húsgrunnum og ræs um. Leigjum út loftpressur og vibra- sleöa. Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar, Álfabrekku við Suðurlands- braut, sími 30435. JARÐÝTUR -- TRAKTORSGRÖFUR J @ ® © larðvixmslan sf Simar 32480 & 20382 Höfum til leigu litlar og stórar jarö- ýtur, traktorsgröfur, bflkrana og flutningatæki til allra framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. — Síöumúla 15. Símar 32480—31080. NÝ TRAKTORSPRESSA til leigu í minni og stærri verk. Einnig sprengingar. Uppl. f síma 33544 kl. 12—1 og 7—8. ____________________ HÚSGAGNABÓLSTRUN Tökum að okkur klæðningu og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum Bólstrunin Miöstræti 5, sími 15581, kvöldsími 21863. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 — LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, vibratora fyrir steypu, vatns-, dælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitunarofna, rafsuðuvélar | útbúnað til píanó-flutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhalda- leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. Raftækjaviðgerðir og raflagnir nýlagnir og viðgerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds ísaksen, Sogavegi 50, sími 35176. MÁLNINGAVINNA 5 Málarar geta bætt við sig vinnu. Uppl. í síma 21024. LEIGJUM ÚT TRAKTORSGRÖFUR Lögum lóðir. Vanir menn. — Vélgrafan h.f. sími 40236 MOSAIK- OG FLÍSALAGNIR Getum bætt við okkur mosaik- og flísalögnum. Uppl. í síma 34300. GOLFTEPPA HREINSUN - HÚSGAGNA- HREINSUN. Fljót og góð þjón- usta. Sími 40179 'O, HVERFISGOTU 103 Daggjald kr. 300. Kr. 3.00 á ekinn km. — Benzin innifaliö (Eftir lokun simi 31160) Annast mosaik- og flisalagnir. Sími 15354. Handriðasmíði. Smíðum stiga og svalahandriö úti og inni. Einnig hliðgrindur, snúrustaura o. fl. — Sfmar 60138 og 37965. Mála ný og gömul húsgögn. Mál- arastofan Stýrimannastíg 10, sími 11855. Húscigendur — Húsbyggjendur. Tökum að okkur smíði á útidyra- hurðum, bílskúrshurðum o.fl. Get- um bætt við okkur nokkrum verk- efnum fyrir jól. Trésmiöjan Bar- ónsstíg 18, sími 16314. Tek að mér mosaik- og flísalagn- ir. — Simi 37272. Sníðum, þræðum mátum. Sími 20527 og eftir kl. 7 á kvöldin, sími 51455. Úraviðgeröir. Gerj viö úr, af- greiðslufrestur 2—3 dagar. Eggert Hannah úrsmiður Laugavegi 82. Gengiö inn_frá Barónsstíg. Tr'aktorsgrafa til leigu. John Deere. Uppl. í síma 34602. Megrunarnudd, fneð matarleið- beiningum og leikfimi. Nýr flokkur að byrja. Uppl. daglega 10.30— 12.30 í síma 15025. Snyrtistofan Viva. Fótaaðgerðir. Fótaæfingar og fótanudd. Med. orth. Erica Pét- ursson, Víðimel 43. Sími 12801. FRAMKOLLUM FILMURNAR FLJÓTT OG VEL GEVAFOTO AUSTURSTRÆTI 6 BIFREIÐAVIÐGERÐIR MOSKVIl CHÞJÓNUSTAN Önnumst nvers konai viðgerðir á Moskvitch. Höfum fyrirliggjandi uppgerða gírkassa, mótora og drit f Moskvitch ’57-’63.’Hlaðbrekka 25 sími 37188. BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar. ný fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta og góða pjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Síðumúla 19, sími 40526. RENAULT-EIGENDUR Réttingar, sprautun og ýmsar smáviðgérðir. — Bílaverkstæðið Vestur- ás h.f. Súðarvogi 30, simi 35740. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmfði, sprautun, plastvíðgerðir og aðrar smærri viögerðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Simi 31040. Bifreiðaeigendur athugið Sjálfsviðgerðaverkstæði okkar er opið alla virka daga kl. 9-23.30, laugardaga og sunnudaga kl. 9-19. Við leigjum öll algeng verkfæri, einnig sterka ryksugu og gufuþvottatæki. Góð aðstaða til þvotta. Annizt sjálfir viöhald bifreiðarinnar. Reynið viðskiptin. — Bif- reiðaþjónustan, Súðarvogi 9 Sími 37393. btfnnafí Rafgeymaþjónusta Rafgeymasaia, hleðsla og viðgeröir við góðar að- stæður. — Rafgeymaþjónusta Tæknivers, Duggu- vogi 21. Slmi 33-1-55. RAFKERFI BIFREIÐA Viögeröir á rafkerfi bifreiða, svo sem störturum, dynamóum, kveikju, straumloku o.fl. Góð mælitæki. Fljót og góö afgreiðsla. Vind- um allar stæröir rafmótora Skúlatúni 4 Simi 23621. Bifreiðaviðgerðir Geri við grindur i bflum, annast ýmiss konar jámsmíði. — Vélsmiðja Sigurðar V Gunnarssonar, Hrísateig 5 Sfmi 34816 (heima). Ath. breytt símanúmer' ATVINNA MÁLNINGAVINNA Málarar geta bætt við sig vinnu. Sími 21024. MÁLNINGAVINNA Getum bætt við okkur málningavinnu. Fagmenn. Uppl. í síma 30708. HÚSEIGENDUR Gerum tilboð í stór og smá verk. Höfum málara, trésmiði og pfpu- lagningamenn. Uppl. í sfma 40258. PILTUR EÐA STÚLKA óskast til sendiferð hálfan eða allan daginn. — Ludvig Storr Lauga- vegi 15. UNGUR LAGHENTUR MAÐUR óskar eftir að komast að sem nemi í húsasmíði. Uppl. í síma 20982 eftir kl. 7 á kvöldin. STÚLKA MEÐ TUNGUMÁLAKUNNÁTTU vön skrifstofuvinnu óskar eftir starfi nú þegar. Uppl. í síma 13949. AVINNA ÓSKAST Stúlka óskar eftir atvinnu frá kl. 9-2 eða 3. Er vön afgreiðslustörfum. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 36823.__________ JASMÍN VITASTÍG 13 — NÝJAR VÖRUR. Fílabeinseymalokkamir komnir aftur, einnig margs konar skraut- munir ög smáborð úr rósavið með innlögðum myndum og margt fleira af indverskum handunnum munum. — Jasmin Vitastíg 13. PILTUR EÐA STÚLKA óskast til sendiferða hálfan eða allan daginn. — Ludvig Storr Lauga- vegi 15.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.