Vísir - 31.10.1966, Page 14

Vísir - 31.10.1966, Page 14
V 1 S IR . Mánudagur 31. október 1966. 14 fiflMLA BÍÓ Mannrán á Nóbelshát'ið (The Prize). Amerísk stórmynd í litum meö ÍSLENZKUM T E XTA Paul Newman Elke Sommer. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARÁSBÍÓ32075 Gun faikt at the O.R, corral Hörkuspennandi amerísk kvik- mynd í litum — með Burt Lancaster, Kirk Douglas. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum ínnan 14 ára. HAFNARBÍÓ Njósnir i Beirut Hörkuspennandi ný Cinema Scopelitmynd meö íslenzkum texta. — Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. STJÓRNUBlÓ ife Sagan um Franz Liszt ! ÍSLENZKUR TEXTI Hin vinsæla ensk-ameríska stór mynd í litum og CinemaScope um ævi og ástir Franz Liszts. Dirk Bogarde. Genevieve Page. Fndursvnd kl 9 Riddarar Arthúrs konungs \ Spennandi, ný kvikmynd í lit- um um Arthúr konung og ridd- ara hans. — Sýnd kl. 5 og 7. AUSTURSÆJARBfÖ St4 Alveg sérstaklega spennandi og vei leikin, ný, amerísk stór mynd með íslenzkum texta. Sagan hefur veriö framhalds- saga Morgunblaösins. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Fjársjóðurinn i Silfursjó Endursýnd kl. 5. TÓNABIÓ sími 31182 ISLENZKUR TEXTI Tálbeitan (Woman of Straw) Heimsfræg og snilldarvel gerö ný, ensk stórmynd f litum. Gerð eftir sögu Catharine Arly Sagan hefur veriö framhalds- saga í Vfsi. Sean Connery Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 Bráðskemmtilega og vel gerö, ný dönsk gamanmynd i litum j af sniöllustu gerö. Dirch Passer. Ghita Norby Sýnd kl. 5. 7 og 9. , umerðmomgoio. riiifí. ÞVOTTASTÖDIN 1 SUÐURLANDSBRAUT SIMI 38123 OPIÐ 8-22,30 SUNNUD..9- 22,30 NÝJA BfÓ 11S544 Islenzkur texti. Grikkinn Zorba meö Anthonj/ Quinn o. fl. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKQLABÍÓ Óttaslegin borg (Freightened City) Hörkuspennandi brezk saka- málamynd er gerist í London. AÖalhlutverk: Sean Connery (hetja Bond myndanna) Herbert Lom John Gregson Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Ó þetta er indælt stríó Sýning þriðjudag kl. 20. Sýning miövikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Dúfnaveizlan eftir Halldór Laxness. Sýning miðvikudag kl. 20.30. Tveggja bjónn Sýning fimmtudag kl. 20.30. Þjófar, lik og falar konui Sýning föstudag kl 20.30. Aögöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. BÍLAKAUP^ Vel með farnir bílar til sölu | og sýnis í bílageymslu okkar | að Laugavegi 105. Tækifæri I til að gera góð bílakaup. - Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. 3' Taunus 17 M station árg. 1963 Moskwitch árg. 1966 Jagúar árg. 1961 Trabant árg. 1966 Peugeot Station árg. 1964 Singer Vogue árg. 1963 Daf árg. 1964 Taunus 17 M Station árg. 1963 Saab árg. 1963 Tökum góða bíla í umbóðssölul | Höfum rúmgott sýningarsvæði | innanhúss. UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 Holtsgata 4ra herb. rúmgóö 2. hæð 1 þríbýlishúsi við Holts- götu er til sölu. — íbúðin, sem er í nýlegu húsi er öll hin vandaðasta. Getur verið laus eftir sam- komulagi. Glæsileg einbýlishús Höfum til sölu viö Sunnuflöt í Garöahreppi glæsi- leg einbýlishús. Húsin seijast í fokheldu ástandi. Annaö húsiö er rúmir 200 ferm. aö stærð auk tvö- falds bílskúrs. Hitt húsiö er um 150 ferm. einnig með tvöföldum bílskúr. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN I BJARNI BEINTEINSSON HDL. JÓNATAN SVEINSSON LÖGFR. FTR. AUSTIIRSTRÆTI 17 (HÚS SILLA OC VALOA) SlMI 17466 7/7 sölu 4 herb. íbúð í Hraunbæ að mestu frágengin. Uppl. í síma 35095. Blaðburðarbörn vantar 1 miðbæinn strax. Afgreiðsla VÍSIS Túngötu 7, sími 11660 ABYRGÐ Á HÚSGÖGNUM Athugið, að merki þetta sé ó húsgögnum, sem óbyrgðarskírteini fylgir. Kaupið vönduð húsgögn. 54 2 FRAMLEIÐANDI NO. HÚSGAGNAMEISTARA- FÉLAGI REYKJAVÍKUR ) HÚSGAGNAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.