Vísir - 02.12.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 02.12.1966, Blaðsíða 12
12 V1SIR. Föstudagur 2. desember 1966. KAUP-SALA i# NÝKOMIÐ margar tegundir P. Slius fuglamatur fyrir pinka, kanari og páfagauka. Einnig gróöur í fiskaker. FISKA-OG FUGLABÚÐIN KLAPPARSTÍG 37 - SÍMI: 12P37 NÝKOMIÐ: FÚGLAR OGFISKAR krómuð fuglabúr, mikiö af plast- plöntum. Opið frá kl. 5-10, Hraun- teig 5. Sími 34358. — Póstsendum. VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108 Norskir sólbekkir fyrirliggjandi i ýmsum stæröum. Sfmi 23318. VERZLUNIN SILKIBORG AUGLÝSIR Nýkomið crimplín í bama- og dömukjóla. Einnig mikiö úrval af fallegum leikföngum. Verö við allra hæfi, — Verzlunin Silkiborg, Dalbraut 1, sími 34151 og Nesvegi139. Góö bílastæði. VOGABÚAR Falleg og ódýr barnanáttföt í úrvali, einnig úlpur, peysur og allar nauðsynlegar jólagjafir. — Verzl. Langholtsvegi 176. . GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR: Nú er gott að athuga jólagjafir handa bömum. Gefið þeim lifandi jóla- gjafir. Gullhamstrar í búri, Kanarífuglar, páfagaukar og parakittar, sem geta lært að tala, máva-finkar, Zebra-finkar -og bandfinkar. Skrautfiskar. Alls konar vatnagróöur. Ódýr fuglabúr í miklu úrvali. Fuglamatur. — Gullfiskabúðin, Barónsstíg 12. KOSSET GÓLFTEPPI Ensku Kosset gólfteppin útvegum við með litlum fyrirvara. Verö viö allra hæfi. Glæsilegt litaúrval. Sýnishom fyrirliggjandi frá 5—7 e. h. — Sverrir Berhhöft h.f., Túngötu 5. Sípii 15832. AUSTURLENZK HANDHNÝTT GÓLFTEPPI útvegum viö frá Persíu, Indlandi, Kína, Japan. — Sverrir Bemhöft h.f., Túngötu 5. Sírhi 15832 frá 5—7 e. h. ■HMEH Stretch-buxur .Til sölu Helanca stretch-buxur í öllum stærðum. — rækifærisverö. Sfmi 14616. Ódýrar kvenkápur til sölu með eða án loðkraga. Allar stæröir. j— Sími 41103. ---—'i ■ "■ i. i' ,— 1 ... i --'saas Hillur -4- hillur. Athugið, að hægt er að aöskilja stofur og forstofur með hillum frá Innbúi. — Innbú s.f., Skipholti 35, sími 36938. Nýjar bækur: Horft inn í hreint hjarta eftl. Axel Thorsteinsson og Rökkur I 2. útgáfa í öllum helztu bókaverzlunum og Flókagötu 15 kl. 1—3. — Bókaútgáfan Rökkur. Milliveggjaplötur, brúnaplötur, vikurplötur, gangstéttahellur. — Helluver, Bústaðabletti 10. Útidyrahurðir venjulega fyrir- liggjandi. Hurðaiðjan s.f. Auð- brekku 32, Kópavogi. Sími 41425. Jólabuxur á drengi úr teryleni einnig buxnadragtir. Uppl f sfma 40736. Töskugerðin Laufásvegi 61 selur ódýrar innkaupatöskúr og poka. Verð kr. 35.—. Til sölu kvikmyridatökuvél, Min- olta ZOOM 8, ónotuð. Uppl. í síma 19194. ' TU sölu Hoover þvottavél með suðu og þeytivindu. Einnig bama- kojur. Sfmi 14002. Nýleg Hoover þvottavél með suðu og rafmagnsvindu til sölu. Verð kr. 5000.—. Einnig danskt skrifborö á kr. 3.500.— Sími 21984. Sófasett til sölu. Uppl. í síma 36245. Til sölu Ford station árg. 1955. Selst ódýrt. Órfkistryggð fasteigna skuldabréf koma til greina. — Á sama stað er einnig til sölu skrif- borð, meðalstærð. Uppl. gefnar í síma 41763. Til sölu Gilbarco olíubrennari, ketill, rúml. 3 ferm., hitadunkur og nokkrir þilofnar. Hlíöargeröi 10 sími 34800. Höfner rafmagnsgitar (hálfkassi) mjög góður til sölu á sanngjömu verði. Einnig Fender (Princeton) magnarj með 10 tommu hátalara og gítar-ekkótæki. Uppl. f sfma 33662 frá kl. 4—7 f dag /og á morgun. \ Ódýru svefnsófamir komnir aft- ur. Ennfremur svefnbekkir. — Rúmdýnu og bekkjagerðin, Hamra hlíð 17 sfmi 37007. Vel með farinn lítill bamavagn til sölu að Kópavogsbraut 75. Verð kr. 2000.—. Sími 41663. Voss þvottavél til sölu. Uppl. í síma 17273 eftir kl. 8 f kvöld. Til sölu góður rafmagnsgítar f tösku. Uppl. f síma 23579. Mótatimbur til sölu, 1x4 tonun- ur og 1x6. Notað einu sinni. Sfmi 37298, Góður ísskápur 12 cup.fet, vel með farinn til sölu. Uppl. í sfma 33610 kl. 12—1 og eftir kl. 7. Þýzkúr vel. með farinn bama- vagn til söhi að Nýbýlavegi 23, Kópavogi. Verð kr. 3.500.— TIL SÖLU Bevelamb pels til sölu. Einnig stórt dúkkurúm. Uppl. í síma 33191. Selmer futurama bassamagnari til sölu. Uppl. í síma 34658. Til sölu vegna brottflutnings fsskápur, eldavél, teppahreinsari, svefnherbergishúsgögn, baraa- vagn, burðarrúm og róla. — Sími 32171. HÚSNÆÐI HÚSRÁÐENDUR Látið okkur leigja. Þaö kostar yður ekki neitt. íbúðaleigumiðstöðin, Laugavegi 33, bakhús. Sími 10059. . Drengjaföt á 6—8 ára til sölu. Einnig þvottavél með handsnúinni vindu, hvor tveggja ódýrt. Uppl. að Álftamýri 34, 1. hæö t. v. — Sími 36440. Sem nýr Pedigree bámavagn til sölu. Uppl. að Hátúni 6, íbúð rif.'l. Sem nýr Garrant plötuspilari í skáp til sölu. Verð kr, 3000. Uppl. í síma 40249. . Til sölu Miðstöövarketill með sjálfvirkum brepnara. Tækifæris- verð. Uppl. í síma 34022. . Til sölu svartir ítalskir lakkskór no. 37. Einnig 3 kjólar og 2 dragt- ir. Uppl í sima 35576. / iJl'M'M GÓLFTEPPA- HREINSUN — HOSGAGNA* HREINSUN. Fljót og 'góð þjón- usta. Slrni 40179 HVERFISGÖTU 103 Daggjald kr. 300. Kr. 3.00 á ekinn km. — Benzín innifalið (Eftir lokun sími 31160) Húseigendur — Húsbyggjendur. Tökum að okkur smíöi á útidyra- hurðum, bílskúrshurðum o.fl. Get- um bætt við okkur nokkmm verk- efnum fyrir jól. Trésmiðjan Bar- ónsstíg 18, sími 16314. TIL LEIGU 3ja herbergja einbýlishús við Hafnarfjörö til leigu meö kjallara og bílskúr. Teppi á stofu og sími fylgir. Laust frá 15. des. Uppl. um fjölskyldustærð og leigutilboð óskast sent blaöinu f. h. mánudag, merkt „Gott hús — 1978“. OSKAST Á LEfGU 3 manna fjölskyldu vantar 1—2 herb. íbúð. Uppl. i síma 37546. Ung hjónaefni óska eftir íbúö í Hafnarfirði eða Kópavogi. — UppT. í sjma 40111._____________ Húsnæði óskast. 2—3 herb. íbúð með húsgögnum'óskast strax, til 3 —i mánaða. Góð umgengni. Uppl. í síma 15024. Birgðaskemma óskast á leigu í 6—8 mán. Uppl. í síma 21360 og 60040. Ungur maður óskar eftir herb., helzt í Austurbænum. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 35430 næstu daga frá' kl. 2-—6 e. h. • . m . ... .. 7 Tækniskólapiltur óskar eftir herb., helzt í Heimunum eða 'Vog- unum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Sími 31272 eftir 7. TIL LEIGU Vandaður bílskúr til leigu, helzt sem geymslupláss. Uppl. í síma 32410 eftir kl. 7 á kvöldin. 2 herb. og eldhús til leigu. Sími 24104. _____ íbúð í miðbænum. Góð 3 herb. íbúö til leigu nú þegar. Tilboð merlct „Góður staður — 3593“ sendist augl.d. Vísis. Herbergi til leigu í Garöahreppi. Strætisvagn stoppar við húsið. — Sími 52312. Til leigu 4ra herb. íbúð við Hraunbæ. Leigist aðeins reglu- sömu fólki. Tilb. leggist mn á augl. d. bkðsins merkt „3766“ fyrir þriðjudag. Sjómaður utan af landi óskar eft ir herhergi, helzt innan Hringbraut ar. Er lítið heima. Uppl. í síma 20746. ÓSKAST KEYPT ca. 2Í4X4Í4 m- Vil kauua skýc, ca. 2 Hringfe: r áfniá, Í5715. , Vil kaupa eða, leigja lítið orgel. Sími 33029. ’ Bamastóll, vel með farinn og stöðugur, óskast. Sími 38974. Óska -eftir að kaupa ensk-ís lenzka oröabók. Sími 35357. KENNSLA Ökukennsla. Nýr Volkswagen Fastback. Uppl. í síma 33098 eftir kl. 5: Viðgeröir á leður og rúskinns- fatnaði. Leöurverkstæðiö Bröttu- götu 3 B, sími 24678. Kenni akstur og meðferð bif- reiða. Uppl. 1 síma 32954. TVINNA ÓSKAST Ungur reglusamur maöur ósk- ar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 22986, Stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 15323. HREiNGERNINCAR Hreingerningar með nýtízku vél- um, fljót og góð vinna. Eiirnig hús- gagna og teppahreinsun. Hreingem ingar s.f. Sími 15166 og eftir kl. 6 í síma 32630. Hreingemingar. Vanir menn. — Sími 17236. Hreingemhigar. Sími 15974 eft- ir kl. 6. Takið eftir. — Tökum að ofckur hreingemingar. Vanir merm — Vönduð vinna. Einnig húsaviðgerð ir utan- og innanhúss. Sfmi 4058® Hreingemingar. Fljót og góð af* greiðsla. Siriii 14887. Vélhreingemingar — Húsgagna- hreingemingar. Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og ömgg þjón- usta. Þvegillinn sími 36281. Hreingemingar. Hreingemingar, hreinsum með nýtízku vélum, fljót og vönduð vinna, vanir menn, mjög I ódýr vmna. Ræsting, sfmi 14096 Vélhreingemingar. — Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. — Vönduð vinna, Þrif. Sfmi 41957 og 33049. Hreingemlngar. Vanir menn. — Fljót og góð vinna. Sími 35605. — AIli. ___________________ Jólahreingemingar á stigagöng- um o. fl. Sími 23983. Haukur. Málaravinna alls konar I nýjum og gömlum húsum. Sími 34779. Hreingemingar — Hreingeming ar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Hólmbræður. Simi 35067, Handriðasmíöi. Smíðum handrið á stiga, svalagrindur og fleira einn ið alls konar jámsmíði. Málmver s.f. Símar 60138 og 37965. Útbeining á kjöti, hamfletting á rjúpum og fl. Vinnið af fagmönn- um. Sími 34668 og 12953 eftir kl. 6 síðd. .1 ATVINNA MÁLNINGARVINNA Get bætt við mig málningarvinnu. Sími 10591. INNRÉTTINGAR — NÝSMH)I Smiöir geta bætt við sig smíði áeldhjsinnréttingum, skápum og sölbekkjum. Plastklæöum einnig málaða sólbekki í heimahúsum. Reyniö viöskiptin pantiö tímanlega. Uppl. í síma 36974 eftir kl. 8 á kvöldin. Annast mosaik- og flísalagniitgu Einnig uppsetningu allskyns skrautsteina. Sími 15354. BARNAGÆZLA Get tekfö/telpu í gæzlu desemb ermánuð.- Ekki yngri en 3 ára. Önn VANUR BfLSTJÓRI með D-próf óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 13389. Kona, vön að smyrja brauð, óskar eftir vinnu, helzt á hóteK eöa matstað. Matreiösla o. fl. kæmi trl ur fyrir. Uþpl. í sfma 11963. gýéítjk.;Upþl. í síipa 36868. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.