Vísir - 02.12.1966, Blaðsíða 15

Vísir - 02.12.1966, Blaðsíða 15
Helgi Sigurðsson i veröur rsmiður, Skólavörðustig 3. Sími 10111 vrsiR. Föstuaagur 2. desember 1966. Auglýsið í VÍSI Skurðgrata. — Tek að mér að grafa fyrir undirstööum o. f. Uppl f sima 34475. ’ Lampuúrvol ! LJÓS OG Ktn, j \ I Garðastræti 2 — (Vesturgötu- i rregin). — Sími 15184. jtallsystirin Sally hafði komið með hann heim tii að kynna for- eldrunum hann. Hún mundi enn tleðina í rödd Sally: Og þetta er Jenny, hafði hún sagt, þegar hún kynnti þau. — Hún er ekki systir mín, en við höfum alizt upp sam- an, svo að hún er að minnsta kosti eins mikil systir min og hún getur verið, úr því að við erum ekki systur . . . Hún kvaddi. Hana langaði ekki til aö tala meira við hann. Hún vildi ekki spyrja hann hvort hann heföi lesið fregnina um Seiwyn í morgunblaðinu. Hún vildi láta það bíða þangað til hún sæi hann. Nú fór hún að flýta sér, lagði föt og snyrtigögn í töskuna sína, tók frá verkefnin, sem mest lá á, símaði til nokkurra ritstjóra og sagðist ekki vita hvenær hún kæmi í borg- ina aftur. En það væri hægt að ná til sín í High Trees, Uplands pr. Ashford. Það munaði litlu að hún yrði af hálftvö-lestinni. Hún hallaði sér aft ur í sætinu og hugsaöi til fyrra skiptisins, sem hún hafði ekið tiT High Trees. Þá hafði Michael set- ið hjá henni, og hana' hafði ekki órað fyrir því að hún mundi fara þessa leið svona fljótt aftur. Eða að Fran færi frá Chris. Að Selwyn ... Æ, bara að hún gæti gleymt því, sem gerzt hafði með Selwyn, þó ekki væri nema nokkrar sek- úndur. Þetta dýr er of dýrmætt til þess aö par- dusdýr drepi það ... Flýttu þér drengur. Bilið minnkar á milli okkar. ...WE’RE CLOSING THE GAP/ JtftJ 'v CáAMO HMfvM bjr r*oru>« § RAFKERFIÐ Startarar Betjdixar, gólfskipt- ingar fyrir ameríska bíli, há- spennukefli, kertaþræöir, plat- fnur kerti , kveikjulok, rúðu- þurrkur rúðuviftur, rúðu- sprautur með og án mótors, samlokur, samlokutengi, amp- er- og olíumælar sambyggðir, segulrofar f Chevrolet o. fl. Anker, kol og margt fleira. Varahlutir og viðgerðir á raf- kerfum bifreiða. BÍLARAF s.t. Höföavík við Sætún Sími 24700. THAT HORSE IS TOD PRECIOUS TO HAVE A PANTHER HILL IT.. -z HURRY, BOY/--. Upp frá þeim degi hafði Chris verið henni nákominn, og að frá- skilinni hinni stuttu og misheppn- uðu trúlofun hennar og Peters hafði enginn maður verið henni eins hjartfóiginn og Chris. Og jafnvel eftir að hún hafði kynnzt Selwyn, hafði hún ekki skilið, að nú var breyting orðin á. Hún fann aðeins að hann var mest heill andi allra þeirra manna sem hún hafði kynnzt að Chrjs undanskild- um, vitanlega. Og þegar hún var með Selwyn var heimurinn bjart ari, sælli. Og þegar þau voru ekki saman var allt tónilegt og drunga- legt. Hún óskaði að hún hefði vitað fyrr að hún elskaði hann. Og hún óskaði innilega, að hann hefði vitað það. Því að nú var hún alveg viss um, að hvort sem hann hét Sel;yn Trent eða John Snaith, og hvemig sem í öllu þessu lá, þá hafði hann elskað hana og viljað giftast henni. Hún fór að klæða sig, í eins konar leiðslu, greiða hárið og laga á sér andlitið. Hún bjó um rúmið sitt, tók til í stofunni og gerði allt það, sem vinn andi stúlka verður að gera áður en sjálft dagsverkiö byrjár. Þegar klukkan var nærri tólf hringdi síminn. Hún horfði ráða- laus á hann um stund — vissi, að þetta gat ekki verið Selwyn. Svo svaraði hún. — Jenny — þetta er Chrls. Nú mundi hún að hún hafði haft slæma samvizku í nótt, af því að hún hafði ekki hringt til hans. — Æ, Chris, ég ætlaði að síma f gærkvöldi. Hvernig líður Michael? — Ágætlega. Svo vel, að hann er byrjaður hjá ungfrú Allen. — Það var gott. En hvar ertu annars? í London? . — Nei, ég verð heima í dag ... Væri þér ekki mögulegt að koma og vera héma einn eða tvo daga? Ég væri þér mjög þakklátur ef þú gerðir það. Ég er einn — og hér er allt svo erfitt. — Hvað áttu við með þvf að segja að þú sért einn? — Fran er farin frá mér, sagði Chris. Jenny tók andann á lofti. Hún vissi ekki, hvað hún átti að segja. Hún fór í gær, sagði hann. — Góði Chris, skelfing er þetta leiðinlegt. Ég kem eins fljótt og ég get. Ég þarf aðeins að taka sam- an dótið mitt og ná í tvö samtöl í síma. En ég næ eflaust í lestina klukkan 2.30. — Það var fallega gert, Jenny. Það er eins og ég sagði fyrir nokkr- um vikum: — Hvemig ætti ég að komast af án þfn? skýring gat eiginlega verið á þessu? Hvað hét Selwyn réttu nafni? Hét hann Trent eða Snaith? Og hver var þessi maður, sem var dáinn? Hún óskaði að hún þekkti ein- hvem sem hún gæti talað við nákominn vin eða ættingja hans. Einhvern sem vissi ráðninguna á þessari gátu. En hún mundi aö hann hafði sagt, að hann ætti enga ættingja, Og hún hafði aldrei kynnzt neinum kunningjum hans, öötum en Eldridge-fjölskyldunni. Og hún vissi að hjónin vom ný- lega farin til Bermuda ... Og eiginlega gerði þaö hvorki til né frá- þó að hún talaði við ein- hvem. Selwyn var dáinn og eng- inn gat héimt hann aftur. Sel- wyn var dáinn ... Hún lokaði aug unum til þess að vama támnum útrásar. Svo lagðist hún á hlið- ina og grúfði sig niður í kodd- ann. Loks reis hún upp á olnbog- ann. Klukkan á náttborðinu var aðeins tíu mínútur yfir átta. Hún hafði verið átta þegar hún náði í blaðið. Vom ekki nema tíu mín- útur síðan? Hún mundi að hún hafói sett ketilinn á gastækiö og fór fram í eldhúsið. Allt var soðið upp úr katlinum. Hún hellti vatni í hann aftur og hitaði sér te. Stóð lengi við gluggann og horfði út á göt- una. Það var undarlegt að hún var alveg eins og vant var. Séiwyn var dáinn og samt hélt veröldin sinn gang. en ekki hennar veröld1. Hún var hmnin. Hvers vegna hafði hún ekki skilið fyrr að hún elskaði Selwyn? Kannski stafaði það af því, að hún hafði verið sannfærð um að það væri Chris sem hún elskaði. Hún hafði í mörg ár haldið að hún elskaði hann, en nú fannst henni að til- finningar hennar til hans mundu hafa verið eins konar hetjudýrk- un. Hún hafði verið aðeins sautj- án ára þegar bezta vinkonan og HÚS & SKIP hf. LAUGAVEGl 11 • SiMI J1515 Jenny lás greinina aftur. Hún reyndi að sannfæra sig um, að maö- urinn sem drepinn var í Vestur- Berlín, gæti ekki verið Selwyn. Aö síminn mundi hringja bráöum og að þaö yrði rödd hans sem talaöi við hana. Kannski átti hann ein- hvern tvífara? En henni var ómögu- legt að trúa þessu. Og hún þekkti þessa mynd. Hann hafði látið taka hana nýlega til þess að nota hana á vegabréf. Þau höfðu verið að gant ast að vegabréfsmyndum, og þá hafði hann tekið þessa fram og sýnt henni. Og þau höfðu bæði hlegið og sagt að myndin væri hræðileg, en hún hafði sagt, að myndin væri nauðalík honum sámt. En blaðið sagði, að þessi maður héti John Snaith. Hún gat ekki fundiö neina skýringu á því, hvem ig á1 þessu stæöi. Og það skipti í rauninni ekki máli í svipinn. Þaö, sem skipti máli, var þetta: Selwyn var dáinn. Hún fengi aldr- ei að sjá hann framar. Henni fannst grundvöllurinn undir til- veru sinni hruninn. Að hún hefði enga ástæðu til að lifa lengur. Jenny hallaöi sér á koddann og spennti greipar um hnakkann. Starði upp í loftið. Hún var löm- uð og átti erfitt með að skilja það sem hún hafði lesið. En hún varð að reyna það. Hvers konar ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harðplasti: Formot innréttingar bjóða upp ó annaS hundrað tcgundir skópa og litoúr- val. Allir skópar meS baki.og borðplata sér- smíouð. ÉldhúsiS fæst með hljóðeinangruð- um stólvaski og raftækjum af vönduðustu gerð.-Sendið eða komið með mól af eldhús- inu og við skipuleggjum cldhúsið samstundis og gerum yður fast verðtilboð. Ótrúlega hag- stætt verð. Munið að söluskattur er innifalinn í tilboðum fró Hús & Skip hf. Njótið hag- stæðra greiðsluskilmóla og AL-.- lækkið byggingakostnaðinn. JíJÍIjrafTæTi Hún sneri sér á aðra hliðina og 'dró sængina upp yfir öxlina. Þetta var kannski bezta sönnunin fyrir því, að hún Væri orðin ástfangin af Selwyn, hugsaði hún með sér. Því að hún gat ekki neitað þv£ að það voru áhyggjumar af Selwyn, sem höfðu valdið því aö hún gleymdi að hringja til Chris og spyrja eftir Michael. Jenny heyrði að morgunblaðið datt inn um rifuna á huröinni, og hún fór fram úr til þess að ná í þaö. Hún setti upp ketilinn og fór upp í aftur til þess að lesa blaðiö. Hún fletti þv£ sun'dur — og nú var eins og klakahönd gripi £ hana. Á fremstu síðu var mynd af Selwyn. Selwyn? Undir myndinni stóð: „John Snaith kapteinn“. Hún staröi á nafnið og gat f fyrstu ekki gert sér grein fyrir hvað þetta átti aö þýða. John Snaith. Selwyn Trent. Hún las klausuna sem fylgdi. Fyr- irsögnin var „Breti biður bana í kommúnistauppþoti“. Og þar uhdir stóð: „Vestur-Berlin, mánudag“. Og svo kom: „Brezkur liðsforingi vár einn þeirra þriggja, sém biðu bana i kommúnistauppþotinu hér £ dag. John Snaith kapteinn, túlkur í brezka hemum, var skotinn, er hann reyndi að sefa forsprakkana í kommúnistauppþotinu...“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.