Vísir - 02.12.1966, Blaðsíða 13

Vísir - 02.12.1966, Blaðsíða 13
V1SIR . Föstudagur 2. desember 1966, '3 ÞJÓNUSTA HÚSBYGGJENDUR — BIFREIÐAST J ÓRAR Tökum aö okkur raflagnir, viðgerðii og rafvélar Einnig bílarafmagn, svo sem staitara, dynamóa og stillingar Rafvélaverkstæði Simonar Melsted, Síðumúla 19. Simi 40526. HtíSGAGNABÖLSTRUN Tökum að okkur klæöningu og viögerðir á bólstruðum húsgögnum. Svefnbbkkirnir sterku. ódýru komnir aftur. Útvegum einnig rúmdýn- ar 1 öllum stærðum. Sendum — Sækjum. Bólstrunin Miðstræti 5, sími 15581, kvöildsími 21863. Herrabuxur töpuðust frá Lauga- vegi 69 að efnalauginni Úðafossi. Finnandi vinsamlegast beðinn að hringja í síma 24855. Dömugullúr tapaðist sl. sunnu- dagskvöld á/eða við Röðuf. Finn- andi vinsaml. hringi í síma 16077. Góð fundarlaun. Tapazt hefur gullhringur, ískor- inn að ofan. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 38094. Raftækjaviðgerðir og raflagnir nýlagnir og viðgerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds Isaksen, Sogavegi 50, sími 35176. FLUTNINGAÞJÓNUSTAN H/F TILKYNNIR: Húseigendur, skrifstofur og aðrar stofnanir: Ef þið þurfið að flytja húsgögn eöa skrifstofuútbúnað o. fl., þá tökum við það að okkur. Bæði smærri og stærri verk. — Flutningaþjónustan h.f. Sími 18522. TRAKTORSPRESSA TIL LEIGU Tökum að okkur múrbrot og fleygavinnu. Sími 51004. Svart peningaveski tapaðist í Lækjargötu. Vinsamlegast skilist gegn fundarlaunum. Uppl. í sima 30776. ATVIHNA í B0ÐI Húshjálp. — Stúlka óskast til heimilisstarfa í þorpi á Vestur- landi. Góður aðbúnaður og öll þæg indi. — Tilboð sendist augl.d. Vísis merkt „Heimilisstörf“. NYTT í bókinni „Merkir lslendingar“ eru 12 ævisögur þjóðkunnra íslendinga. Gisli Magnússon (Visi-Gísli) Gísli Konráðsson, sagnaritari Jón Jónsson, ritari Bjöm Slgfússon, alþm. Guðmundur Flnnbogason, landsbókav. Pálmi Hannesson, rektor Ari Þorgilsson fróði Guðmundur Bergþórsson, skáld Magnús Grimsson, þjóðsagnaritari Sveinbjöm Sveinbjömsson, tónskáld Magnús Helgason, skólastjóri Halldór Hermannsson, bókavörður BÓKFELLSÚTGAFAN H.F. Heimilistæk j a viðgerðir Þvottavélar, tirærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og raf- mótorvindingar — Sækjum, sendum. — Rafvélaverkstæði H. B. Ólafssonar, Síðumúla 17. Sími 30470. Htí SEIGENDUR — HtíSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttun. steypt þök og pakrennur. Einnig sprungur i veggjum með heimsþekktum nylon þéttiefnum. önnumst einnig alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum úti sem inni ú'ppl. i stirn 10080. 1 'i'i' , ~—, T- I-, -:■■■: ■-■■■ "■ —!• , . , LOFTPRESSUR TIL LEIGU til smærri og stærri verka. Tökum að okkur hvers konar múrverk og fleygavinnu. Vanir menn, góð þjónusta, Bjöm. Sími 20929 og 14305. TEPPASNIÐ OG LAGNIR Tek að mér að sníða og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar lagfæringar ð teppum. Teppalegg bíla. Margra ára reynsla. Uppl. f síma 31283. HtíSEIGENDUR TAKIÐ EFTIR Getum bætt við okkur glerísetningu á einföldu og tvöföldu gleri. Útvegum gler og annað efni. Einnig þakviðgerðir og rennuuppsetn- ingar. Uppl. f sí.na 51139. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 — LEIGIR YÐUR múrhamra meö borum og fleygum, vibratora fyrir steypu, vatns- dælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitunarofna, rafsuðuvélar útbúnað til píanó-flutninga o.fl Sent og sótt ef óskað er. — Áhalda- leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi. Húsaviðgerðir Jólaskreytingar, útiseríur og alls konar viögerðir á jámi og tré, einnig tvöfaldað gler. Sími 32449 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsaviðgerðir Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir úti sem inni. Setjum i einf. og tvöfalt gler. Leggjum mosaik og flísar. — Sími 21696. HtíSRÁÐENDUR — BYGGINGARMENN Setjum upp sjónvarpsloftnet. Glerísetning, þakviðgerðir, mosaiklagnir o. m. fl. Sími 21262. TRAKTORSGRAFA — TRAKTORSPRESSA til leigu í minni og stærri verk, daga, kvöld og helgar. Uppl. í síma 33544 kl. 12—l og 7—,8. ’_____________________ KLÆÐNIN G AR — BÓLSTRUN Barmahlíð 14. sími 10255. — Tökum að okkur alls konar klasðningar. Fljót og vönduð vinna. \ JARÐÝTUR — GRÖFUR Jöfnum húslóðir, gröfum skurði og húsgrunna. — Jarðvinnsluvélar s.f. Sími 34305 og 40089. ________________ VERKFÆRALEIGAN HITI S/F Sími 41839. — Leigjum út hitablásara í mörgum stærðum. — Uppl. á kvöldin. Innanhúsa-viðgerðir Isetningar í hurðir. Sími 41108. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar. ný fuilkomin mælitæki. Aherzla lögð á fljóta og góða pjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Sfðumúla 19. sfmi 40526. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar nýsmíði, sprautun, plastvíögerðir og aðrai smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sfml 31040. RENAULTEIGENDUR Réttingar, sprautun og ýmsar smáviðgerðir. — Bílaverkstæðið Vestur ás h.f. Súðarvogi 30. sfmi 35740. Stórt fyrirtæki hér í borg vill ráða mann til að stjórna verzl- unarbúð með 14 manna starfsliði. Æskilegur aldur 30—40 ára. Tilboð sendist blaðinu merkt „Verzlunarstjóri — 058“ fyrir 6. des. n.k.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.