Vísir - 02.12.1966, Blaðsíða 14

Vísir - 02.12.1966, Blaðsíða 14
V1SIR. Föstudagur 2. desember 196b. lá GAMLA BÍÓ Afram Cleópatra Ensk eamanmynd í litum með hinum vinsælu skopleikurum úr .,Átram‘‘myndunum. íslenzkur texti. Sýriu kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓllo/Í Hefndarhugur eða One eyed Jacks. Hörkuspennandi amerísk stór- mynd í litum með Marlon Brando Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. HAFNARBIÓ GRÖF LIGEIU Afar spennandi ný Cinema Scope litmynd meö Vincent Price. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJORNUBlÓ 18936 LÆKNALIF Bráðskemmtileg og spennandi ný amerísk kvikmynd. Michael Callan, Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. Síðasta sinn Drottning hafsins Spennandi sjóræningjamynd í litum. Endursýnd kí. 5 og 7. Bönnuð bör’um innan 12 ára. KARRl-SÍLD RJÓMA-LAUKSÓSA COCKTAIL-SÓSA RAUÐVÍNS-SÓSA SÚR-SÍLD KRYDD-SÍLD MARINERUÐ-SÍLD KLIPPER-SÍLD Kynffizt hinum ijúffengu síldarréttum vorum. x Smárakaffi Laugavegi 178 Auglýsið í Vísi TÓNABÍÓ sirai 31182 NÝJA BÍÓ nS544 ENGIN SYNING í DAG. KÓPAVOGSBÍÓ 4?98!5 ( Jeg — en elsker) Óvenju djörf og bráðskemmti- leg, ný,' dönsk gamanmynd, gerð eftir samnefndri sögu Stig Holm. Jörgen Ryg, Kerstin Wartel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. AUSTURBÆJARBfÓ 11384 Ógifta stúlkan og karlmennirnir (Sex and the single girl) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum með ís- lenzkum texta. Tony Curtis Natalie Wood. Henry Fonda Sýrid kl. 5. Fótaaðgerðir Handsnyrting y. Augnabrúnalitun SNYRTISTOFAN ,ÍRIS‘ Skólavörðustig 3 A in. h. Simi 10415 DA UfAFERÐMOWOOIB. ÞVOTTASTÖÐIN SUÐURLANDSBRAUT SIMI 38123 OPIÐ 8 -22,30 SUNNUD.:9~ 22,30 ,Grill-steiktir kjúklingar SMÁRAKAFFI, Laugavegi 178 Sendisveinn óskast strax frá kl. 9—12 f, h. Þarf að hafa hjól Dagblaðið Vísir. FLUGSLYSIÐ MIKLA. (Fate is the Hunter) Mjög spennandi amerísk mynd um hetjudáöir. Glenn Ford Nancy Kwan Rod Taylor Bönnuö yngri en 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKOLABÍÓ ÍSLENZKUR iEXTl Hávisindalegir hörkuþjófar (Rotten to the Core) Afburöasnjöll brezk sakamála mynd, en um leiö bráð- skemmtileg gamanmynd. Myndin er á borð viö „Lady- killers" sem allir bíógestir kannast viö. Myndin er tekin í Panavision. Aðalhlutverk: Anton Rodgers Charlotte Rampling Eric Sykes Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ GULLNA HLIÐIÐ i Sýning í kvöld kl. 20. Sýning íaugardag kl. 20. LUKKURIDDARINN Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200 Dúfnaveislan Sýning laugardag kl. 20.30 Sýning sunnudag kl. 20.30. Þjófar, lik og falar konur Sýning þriöjudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. JÓLAGJÖFIN handa frímerkja safnaranum fæst í Frímerkjasöl- unni Lækjargötu 6A. * LOKK Celluplast — matt, Celiuplast — glært, Cellu slípimassi, Patinalakk fyrir dökkan við, Patinalakk fyrir teak. HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Hallveigarstig 10, Sími: 2 44 55. Höfum til sölu 2 herb. ný íbúð, verð 600 þús. Mjög góð íbúð. 2 herb. íbúð í Vesturbæ, gott iðnaðarpláss, laus strax. 2 herb. íbúð í Vesturbæ. Verð kr. 500 þús. 3 herb. íbúð og bílskúr í Austurbæ, — laus ✓ strax. • 3 herb. íbúð í háhýsi við Nóatún. íbúðin er 1 stofa, 2 svefnherbergi, eldhus og bað. Glæsi legt útsýni. 4 herb. ný íbúð í Hafnarfirði, mjög falleg íbúð. 4 herb. íbúð í Álfheimum. íbúðin er 1 stofa, 3 herbergi, eldhús og bað. Mjög gott verð og útborgun. 5 herb. íbúð og bílskúr í Laugarneshverfi. Mjög gott verð. 6 herb. íbúð við Háaleiti. íbúðin er 2 stofur 4 svefnherbergi, eldhús og þvottahús á sömu hæð. Tvennar svalir. Glæsilegt tvíbýlishús í smíðum í Vesturbæ á Melunum. Húsið selst í einu lagi eða hvor íbúð út af fyrir sig. FASTEIG N AMIÐSTÖÐIN AUSTURSTRÆTI12 SiMI 20424 & 14120 HEIMASiMI 10974 FALKAGATA \ Til sölu 4ra herb. ibúö á 3. hæð við Fálkagötu. íbúðin selst tilbúin undir tréverk og málningu, með uppsettum öllum huröum. Ennfremur fylgir íbúðinni herbergi á rishæö hússins. íbúðin er til afhendingar nú þegar. Sameign nú þegar full- frágengiri. X SÆVIÐARSUND Til söilu fokheldar 3ja herbergja íbúðir viö Sæ- viðarsund. Fjórar íbúðir í húsinu. Sérinngangur í hverja íbúö, sérþvottahús fylgir hverri íbúö svo og sérgeymsla. Bflskúr kann að geta fylgt. íbúðimar eru tilbúnar til afhendingar um næstu mánaðamót. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN i BJARNI BEINTEINSSGN HDL. JONATAN SVEINSSON LÖGFR. FTR. AUSTURSTRÆTI 17 (HÓS SILLA OG VALDA) SlMI 17466 ibk—*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.