Vísir - 19.04.1966, Blaðsíða 6
6
VÍSIR . Þriðjudagur 19. april 1966.
L H verfaskrif stofur
fulltrúaráðsins
j J STARFANDI eru á vegum Fulltrúaráös Sjálfstæðisfelaganna
í j f Reykjavík eftirtaldar hverfaskrifstofur i borginni. Skrifstof-
| \ urnar eru opnar milli kl. 2—10 e.h. alla virka daga nema laugar-
j t daga milli kl. 9—4.
| J VESTUR- OG MIÐBÆJARHVERFI
; 1 Hafnarstræti 19 — Sfmi: 22719
: NES- OG MELAHVERFI
[ t Tómasarhaga 31 — Síml: 24376
I j AUSTUR- OG NORÐURMÝRARHVERFI
! ; Bergþórugötu 23 — Sími: 22673
[ I HLÍÐA- OG HOLTAHVERFI
i } Mjölnisholti 12 — Sfmi: 22674
[ { LAUGARNESHVERFI
i i Laugamesvegi 114 — Sími: 38517
! J LANGHOLTS-, VOGA- OG HEIMAHVERFI
: J Sunnuvegi 27 — Sími: 38519
) smAíbúða-, bu%taða- og háaleitishverfi
^ Starmýri 2 — Sími: 38518.
HcGndrifin —
Framhald af bls. 1.
skriftssagen vil komme for
Historiens Domstol" eða „Dóm
stóll sögunnar mun fjalla um
úrslit handritamálsins", og einn
ig stóð, „En av vor tids mest
betydningsfulde retssager" eða
„Eitt af þýðingarmestu mála-
ferlum aldarinnar“. Auðvitað er|
þetta mest hitamál fyrir Ber-
ling af dönsku biöðunum, en öll
sýna þau mikinn áhuga á
málinu, sagði Siguröur að lok
um.
PresfnköBl —
Frambáld af bls. 1.
bæ undanfarið ár.
Um fjögur hinna auglýstu
brauða sótti enginn: Sauðlauks-
dal, en þar hefur ekki setið
prestur síðan séra Grímur
Grímsson, fluttist hingað suöur
til þess að þjóna Ásprestakalli,
Núp í Dýrafiröi, þar sat síðast
séra Stefán Lárusson, sem nú er
í Odda, Ögurþing í ísafjarðar-
sýslu þar er mjög fámennt
prestakall og sat þar síðast séra
Bemharöur Guðmundsson, sem
TRELLEBORG
V
A L
T O
N F S
S T O
S S G
L L B
Ö Ö A
N N R
G G K
U U A
R R R
Ávallt
fyrirliggjandi.
Gunnar Ásgelrsson h.f.
nú er á Stóra-Núpi. Um Sauða-
nes í N.- Þingeyjarsýsiu sótti
heldur enginn, þar hefur verið
prestiaust síðan séra Ingimar
Ingimarsson flutti þaöan aö Vík
í Mýrdal.
Loks eru svo tvö prestaköll
laus til umsóknar til 15. maí,
Hofsósprestakall í Skagafj.pró-
fastdæmi og Laufás í S.-Þingeyj
arprófastdæmi.
BjórðBin —
Framhald af bls. 1.
Geir Gunnarsson, Gísli Guðmunds-
son, Gunnar Gíslason, Vilhjálmur
Hjálmarsson, Halldór E. Sigurðs-.
son, Hannibal Valdimarsson, Ing-
ólfur Jónsson, Ingvar Gíslason,
'Lúðvík Jósepsson, Matthias Á.
Mathiesen, Sigurður Ágústsson,
Sigurður Ingimundarson, Sigurvin
Einarsson, Jón Kjartansson, Sverr-
ir Júlíusson og Þórarinn Þórarins-
son.
MeðEiöndlBð —
Framh af bls. 7
tekur ökumanninn að færa fót-
inn af bensíngjöf yfir á fóthemil
Þar með er ekki tíminn, sem
tekur ökumanninn, að átta sig á
þvi, að eitthvað sé framun^an,
sem þarf að varast.
Eitthvað framundan.
Hugsum okkur að ekið sé í
myrkri á misjafnlega vellýstum
vegi eða götu. Það eru ótal Jjós
sem villa og ótal skuggar af
einu eða öðru. Það glampar hér
og þar á akbrautina, ef hún er
blaut. Ökuljós koma á mð :i og
blinda meira og minna eft r á- •
sigkomulagi þeirra. > i
Við öikum með lágum ökuljós-1
um, sem lýsa þetta 25 t?! 30!
metra fram á veginn. Ef viö j
greinum einhvem hlut á v’gin- j
um, þá er það í mörgum ti'fell-
um ekki fyrr en hann er ínnan
Ijóssvæðis ökuljósanna og þá
Maðurinn minn
KRISTJÁN BRANDSSON
Bárðarbúð
andaðist aðfaranótt 19. þ. m. Jarðarförin ákveðin síöar.
Krisíjana Þorvaröardóttir.
ekki fyrr en nokkuð innan
þeirra, þvl þau verða að lýsa
hlutinn upp.
Af því má sjá, eftir því sem
að framan segir, að það er lítil
vegalengd til að stöðvast, þegar
aðeins tæpur helmingur af vega
lengdinni, sem er opin og ó-
hindmð framundan, fer í það
eitt að undirbúa sig undir að
stöðvast.
Hemlunarvegalengd.
Með góöum hemlum og á
þurru, föstu undirlagi, tekur þaö
vanalega bifreið 10 til 15 metra
að stöðvast úr 40 km. hraða, eða
2 til 3 bíllengdir. Or 60 km
hraða 30 til 36 metra eða 6 til 7
bíllengdir.
Af því má sjá, að ef ekið er
yfir hraða, sem ekkl hentar eftir
aðstæðum fer illa. Þegar svo til-
viljunin ræður því, að ökumenn
lenda I slíkum aöstæöum, þá
verða óhöppln.
50—60 km. hraði í dimmu,
þar sem þröngt er á akbraut,
og óvænt atvik geta skeð hvr
nær sem er, er alltof mikill eftir
þeim aðstæöum, sem framan-
talin upptalning gefur upp, hvað
þá meiri hraði. Eða við akstur í
rigningu, lélegar rúðuþurrkur,
slekja á framrúðu, aur og fjúk
berst á rúður, dögg á rúðum og
móða. Eða þá, að illa sér til
annarra ökutækja, vegna þess,
að ökumenn þeirra hafa ekki
ökuljós á til að auðkenna sig í
dimmviöri. Gangandi vegfarend-
ur sjást illa í fötum, sem skera
sig lítið úr dimmunni og þeir
hafa ekki endurskinsmerki.
Slíkur hraði er hrein fjar-
stæða. Ef ökumenn aka á slík-
um svæðum og komast í slikar
kringumstæður, sem segja má
að sé alls staðar I þéttbýli, er
það hrein skylda þeirra, að
draga úr hraða tímanlega.
Skipta jafnvel niður í lægra
hraðastig og vera sérstaklega
var um sig, meðan akstursskil-
yrðin eru slæm.
Það er eins og áður segir, llt-
ill og enginn vandi, að aka öku-
tæki, þegar það er á annaö
borð komið I gang. Það er vandi
að haga akstrinum þannig, að
valdi ekki öðrum og jafnvel sjálf
um sér hættu og tjóni.
Þær tölur, sem að framan eru
nefndar og þær skýringar, sem
hér með fylgja, eru byggðar á
nákvæmum erlendum athugun-
um og þaö tjáir ekki að hæðast
að þeim. Þær eru staðreyndir.
Hver og einn, sem leyfir sér
hraöari akstur en aðstæður gefa
tilefni til, er að bjóða samborg-
urum sínum byrginn og ekur I
hreinni blindni.
Oscarsverðlauii—i
Framh. af bls. 16
Clowns“.
Verðlaunin fyrir beztu kvik
myndina á ööru máli en ensku
voru veitt fyrir tékknesku kvik
myndina „Verzlunin I aðalgöt-
unni“.
,The Elanore Roosevelt Story'
var kjörin bezta heimildakvik-
myndin og „To be Alive“ var
kjörin bezta stutta heimilda-
kvikmyndin.
Brezka kvikmyndin „Thirnd-
erball“ fékk Oscarsverölaunin
fyrir beztu ljósmyndatæknina
og „The Sound of Music“ fékk
verðlaunin fyrir mestu tóngæö-
in.
„The Sound of Music“ þar
sem Julie Andrews fer með aðal
hlutverk var kjörin bezta kvik-
mynd ársins en aðrar myndir
sem til greina höfðu komið voru
„Zívagó læknir“, en þar leikur
Julie Christie annað aðalhlutv.,
„A thousand Clowns" og
„Skip fíflanna“.
Júlíunu —
Framh. af bls 16.
Jónssonar trésmíðameistara og
Guðrúnar Runólfsdóttur. Ung að
árum stundaði hún nám I Kvenna-
skólanum í Reykjavík en sigldi
síðan til Kaupmannahafnar þar
sem hún nam við Listaháskólann
I Kaupmannahöfn árin 1912—1917
og síðan við Freskoskola. Var
Júliana búsett I Kaupmannahöfn
að mestu það sem eftir var ævi
utan nokkurs tíma hér heima.
Menntaði Júlíana sig enn frekar
I list sinni með námsferðum til
ýmissa landa.
Var Júlíana 'velmetin listakona
I Danmörku, hélt þar fjölda sýn-
inga á málverkum og listvefnaði
sínum, var meðlimur I málara-
félögum og I stjóm ýmissa list-
stofnana. Myndir hennar vom m.
a. sýndar I Charlottenborg árin
1921—1957.
í Reykjavík var sýning á verk-
um Júlíönu síðast árið 1957 I
Listasafni ríkisins en mennta-
málaráð lét efna til þeirrar sýn-
ingar.
SPEGLAR
- NYTSAMAR FERMINGARGJAFIR -
Nýkomið fjölbreytt úrval af
FORSTOFUSPEGLUM
BAÐSPEGLUM
HANDSPEGLUM
TÖSKUSPEGLUM
LUDVIG
STORR
SPEGLABÚÐIN
Laugavegi 15 — Sími 19635
INNHEIMTUSTÖRF
Óska eftir innheimtustörfum. Hef bíl. Uppl. í
síma 15532.
IBÚÐAREIGENDUR
Hef góðan kaupanda að 2—3 herb. íbúð.
Þarf ekki að vera laus fyrr en í haust..
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Austurstræti 12
Símar 14120, 20424 og kvöldsími 10974.
VERZLUNARSKÓLA-
NEMENDUR 1956
Fundur verður haldinn í Tjarnarbúð, uppi,
þriðjudaginn 19. apríl kl. 20,30.
Stjómin.
STÚLKA ÓSKAST
Óska eftir stúlku allan daginn. Aðeins vön
stúlka kemur til greina. Uppl. kl. 5—7 í dag
(ekki í síma).
SKEMMUGLUGGINN, Laugavegi 66.
Fasteignamiðstöðin
HÖFUM TIL SÖLU:
2ja herb. íbúð ný standsetta með teppum. Verö 650 þús.
2ja herb. Ibúð I gamla bænum. Verð 450 þús.
3ja herb. íbúð I gamla bænum. Verð 500 þús.
3ja herb. Ibúð viö Nesveg.
3ja herb. íbúð við Sörlaskjól.
4ra herb. risíbúð við Flókagotu.
4ra herb. risíbúð við Máfahlíö.
4ra herb. fbúð I Hlíðunum. Sér inngangur, sér hiti.
4ra herb. íbúð I Safamýri. Mjög glæsileg íbúö.
5 herb. íbúð I vesturbæ. íbúðin er 2 stofur og 3
svefnherbergi.
5 herb. fbúð I vesturbæ. Mjög glæsileg.
5 herb. og bílskúr viö Flókagötu.
5 herb. og bflskúrsréttur við Mávahlíð.
Einbýllshús I Silfurtúni. Húsið er 2 hæðir. Niðri em 2.
stofur og stórt hol, eldhús og w.c. Uppi. 5 svefnherbergi
og bað.
Ennfremur iönaöarhús með jarðinnkeyrslu í borginni og
Kópavogi.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Austurstræti 12
Simar 14120. 20424 og kvöldsími 10974.