Vísir - 19.04.1966, Blaðsíða 7
VlSIR - Þriðjudagur 19. apri 1966.
7
Augu þjóöarinnar hafa opnazt æ betur fyrir þeirri staðreynd,
að umferðarvandamálin eru meðal meiri háttar vandamála, sem
þjóðin á við að strfða, og að gera þurfi stórt átak til að bæta
umferðarmenninguna. Slysavamafélag íslands réð fyrir nokkru
til sín erindreka í umférðarslysavörnum, hinn reynda umferðar-
lögreglumann SIGURÐ ÁGÚSTSSON. Sigurður hefur f sam-
bandi víð starf sitt tekið að sér að rita nokkra umferðarþætti
í Vísi og birtist hér hinn fyrsti þeirra.
j^jkutæki ekki sízt bifreiðir eru
nýtileg verkfæri til daglegs
brúks, svo nýtileg, aö svo er
komið, að stór hluti þjóðarinnar
meðhöndlar ekki önnur verk-
færi öllu meira.
Það er tiltölulega lítill vandi,
að taka bifreið af stað og jafn-
vel aka henni undir mörgum
kringumstæðum, ef maður hef-
ur fengið svolitla tilsögn um
helztu stjómtæki hennar. Jafn-
vel er hægt að segja og fyrir
þvi eru dæmi, að menn hafi byrj
að akstur án nokkurrar tilsagn-
ar.
Það er mjög þægileg tilfinning
að morgni dags, þegar hefja á
akstur, ef ökutækið fer í gang.
Þaö er eins og allur vandi sé
með því leystur.
Menn aka af stað og aka viö-
stöðulaust án þess aö veita því
hina minnstu athygli hvort heml
ar verka. Jafnvel þótt hlaup sé
í stýri, það gerir ekki svo mik-
iö til, hugsa menn. Það slampast
af. Að reyna hemlana, skiptir
ekki máli. Það er ekki fyrr en
ökumaðurinn lendir í þeirri að-
stöðu, að þurfa aö verjast á-
keyrslu, að hann grípur til
þeirra. Og hvaö þá?
Oft getur verið loft á heml-
um, sérstaklega ef átt hefur ver-
ið við hemlaútbúnaöinn og ef
leki kemur í hemlakerfiö. Vökvi
tæmist af höfuðdælu, og allt í
einu liggur fóthemillinn niðri
og hemlarnir eru óvirkir. Það
getur oft átt sér stað að þannig
sé ástatt með bifreiðir. Ekki sízt
ef þær eru komnar til ára sinna.
Þess vegna þarf það að vera
föst venja, þegar menn hefja
aksjiur að prófa hemlana. Því
segja má, aö ekki sé annað þýð-
ingarmeira viö stjórntæki ö.ku-
tækis, en hemlarnir.
Margir hafa þá röngu hug-
mynd, aö hægt sé að stöðvast á
punktinum. En sannleikurinn
er, að jafnvel beztu ökumenn, á
nýjustu geröum bifreiöa og með
fullkomnustu hemlaútbúnaði,
geta ekki slíkt
Fimm atriði
„Punkturinn“, sem nefndur er
undir þesum kringumstæðum er
ískyggilega langur. Hugsið ykk-
ur, aö þaö eru minnst fimm
atriði sem verða aö gerast áöur
en ökutækið hefur stöðvazt.
Hugsum okkur, að við lend ini
í aðstöðu þar sem stöðva barf
skyndilega, vegna þess, að gang-
andi vegfarandi fer snögglega '
veg fyrir ökutækiö. Svo næ’ii.
að stöðva verður á stuttu færi,
aö öðrum kosti verður vegfar-
andinn fyrir ökutækinu.
Hvert þessara fimm atriða
sem gera þarf, tekur tíma tii
aö framkvæma. Og á þeim tima
færist ökutækiö nær og nær veg
farandanum.
Fyrsta atriðið er, að ökumaö-
urinn veröur aö sjá hættuna
framundan.
HEMLUNARVEGALENGDIR
vid MISJÖFN SKILYRDI
Cir 32 km hratfa.
Á þessari mynd má sjá hvað akstursskilyrðin eru mismunandi
við breytilegt ástand vegaríns, ÞÓTT AÐEINS SÉ EKIÐ MEÐ
32 km. hraða. I
Magnús í anda glæstar hallir
byggðar í Svisslandi fyrir þaö
fé. Kemur hér fram sú sérkenni
lega sálræna afstaða sumra ís-
lenzkra kommúnista, að enginn
hagnaður megi af fyrirtækjum
vera. Slíkt sé hinn versti glæp-
ur. Er næsta furðulegt að sjá
svo eldforna afturkenningu
Marxismans endurborna á þess-
ari tíð.
kostnaði við Búrfellsvirkjun.
Vandlega er þess gætt að
nefna ekki þessa staðreynd. Er
lendir menn mega ekki hagnast
hér á landi í viðskiptum, þótt ís
lendingar hagnist ekki síður —
og engar tekjur séu klófestar
frá íslendingum. Snjallari stjórn
vizku er vart hægt aö hugsa sér
en felst í þessari sérstæðu af-
stöðu bíóræðumannsins.
Tft/Tjög sérkennileg og merki-
leg röksemdarfærsla kom
fram í ræðu þeirri, sem rit-
stjóri Þjóðviljans, Magnús Kjart'-
ansson, flutti á Austurbæjarbíós
fundi kommúnista, þar sem
mælt var fyrir hálfu húsi um ál-
ið. Langur kafli í ræðu Magnús-
ar fjallaði um þá ósvinnu að á-
góðinn af álbræðslu Svissara
sem við Straum verður byggð,
myndi flytjast úr landi. Er svo
að skilja að ræðumaður hafi bú-
izt við því að hið erlenda fyrif-
tækl ætlaði sér annað hvort eng
an hagnað af sölu þess áls, sem
hér verður framleitt og selt á
erlendum mörkuðum — eða að
krefjast hefði átt þess að það
væri geymt hér í bönkum.
Mörgum orðum er til þess var-
ið að fárast yfir því að nokkur
ágóði skuli verða á starfsemi ál
bræðslunnar, þ.e. sölu nýáls-
ins á helmsmarkaðnum, og sér
tí2'i
J> æðumaður átti þó þann heið-
arleik aö viðurkenna að
ekki er þessi hagnaður frá ís-
lendingum tekinn. Hann sagöl:
„Það er vissulega rétt að auð-
hringurinn ætlar ekki að kló-
festa hluta af þeim tekjum, sem
íslendingar afla nú þegar, held
ur ætlar hann að færa sér í nyt
auðlindir, sem ekki hafa verið
nýttar hingað til.“
En jafnvel þetta er forkast-
anlegt að dómi þessa mikla
spekings. Hér er viðurkennt að
enginn spónn sé tekinn úr aski
okkar íslendinga. En föðurlands
ástin er svo brennheit aö ekki
má virkja auðlindir til þess að
nokkur erlendur maður geti haft
gagn af — jafnvel greinilega
ekki, þótt þvi fylgi stórmikill
hagur okkar sjálfra. Það er nefni
lega ómótmælanleg staðreynd
að tekjumar af orkusölunni til
álfirmans greiða 72% af öllum
'P’yrir nokkrum mánuðum
gerðu Sovétrikin stórfelld-
an viðskipta- og vinnusamning
við Fiatverksmiðjurnar itölsku.
Efni hans er það, að hið ítalska
auðfirma mun stofna verksmiðj
ur í Sovétríkjunum og setja þar
saman Fiatbíla, sem það síðan
selur um Ráðstjórn þvera og
endilanga. Ekki er vitað hve
mikill hagnaður Fiatverksmiðj-
anna verður, en þar veltur á
stórum upphæðum. Magnús
Kjartansson ætti að hverfa í
skyndingu með fyrstu flugferð
austur til Sovétríkjanna og vara
stjórnvöldin við þessu mikla
samsæri hins italska auðhrings.
Hinir lúmsku og fólsku ítalir
ætla sér auðsjáanlega að fá á-
góða af viðskiptunum við Sov-
étmenn.
Það verður að hindra þegar í
stað.
Vestri
Annað, að hann veröur aö
gera sér grein fyrir hvers konar
hætta það er. Það tekur hann
tíma, að greina hvort það er
mannvera, eitthvað lifandi, eða
þá eitthvað rusl, sandhrúga,
hola f veginum, vegavinnuáhöld
o. s. frv.
Þriðja atriðið er, að ökumaður
.inn verður að gera sér grein fyr-
ir, að hann verður aö stöðva
ökutækið. Það skiptir máli hvort
að stöðva ökutæki, er oft talað
um viðbragðsflýti. Það er at-
höfnin frá því ökumaður hefur
gert það upp við sig, að hann
verði aö stöðva ökutækið og
þangað til hann hefur stígið á
hemlapetalann. Sá tími er mjög
misjafn hjá fólki. Og hann getui
veriö mjög misjafn hjá fóiki, allt
eftir því í hvernig ástandi öku-
maðurinn er og undir hvernig
kringumstæðum hann er viö
Það er margt sem gera þarf áður en ökutækiö hefur stöðvazt.
það er lifandi vera sem er á
ferö og óhjákvæmilegt er að forð
ast, nema aö hemla ökutækið
niður, eða hvort það er hlutur
sem ekki er á hr=yfingu og næg
ir aö stýra framnjá, ef aöstæöur
eru til.
Fjórða. Hann verður að fram-
kvæma verkið, að færa fót’nn á
Fimmta, að stíga á fóthemil-
inn og fá ökutækið til að stöðv-
ast.
Hvert þessara atriða tekur
tíma og á meðan færist ökatæk-
ið áfram allt eftir þvf hve hratt
er ekiö.
Ökutæki sem ekið er með 40
km. hraöa fer 11 metra á sek.
Meö 60 km. hraða 17 m. sek.
og 80 km. hraða 22 m. á sek.
Gangandi maður fer um það
bil 1 til 1V2 metra á sek.
Viðbragðsflýtir.
Þegar rætt er um getuaa til
aksturinn. Hress eða slappur.
Einn og vel vakandi eöa með
öröum í bifreiöinni, sem dregur
athyglina frá akstrinum.
Að jafnaöi hefur við athugun
komið í Ijós, að viðbragðsfiýtir
hjá ökumönnum er um 0,75 til
0,90 úr sekúndu.
Ef við segjum, að viðbragðs-
flýtir sé 0,75 eða 3/4 úr sek. og
bifreiðinni er ekið á 40 km.
hraöa, þá fer hún 9 metca á
þeim tíma eða tæpar tvær bfl-
lengdir.
Ef viðbragðsflýtir er 0,90 sek.
og sami hraöi. Þá fer nún 10
metra á meðan ökumaðurinn er
aö koma fætinum af bensíngjöf
yfir á fóthemil.
Segjum að hraöi sé 60 km. Þá
rennur bifreiðin 15 metra eöa
þrjár bíllengdir áður en 0,90 úr
sek. eru liðnar. Eða eins og áður
er sagt, á þeim tfma sem þaö
Framh. á bls. 6.
staklega hemlunarvegalengdin.