Vísir - 19.04.1966, Blaðsíða 14
V í S I R . Þriðjudagur 19. apríl 1966.
GAMLA BÍÓ
Yfir höfin sjö
(Seven Seas to Calais)
Spennandi sjóræningjamynd I
litum og Cinemascope.
Rod Taylor — Keith Mitchell
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ
Fegurðarsamkeppnin
(The Beauty Jungle)
Bráðskemmtileg mynd frá Rank
í litum og cinemascope. Mynd
er lýsir baráttu og freistingum
þeirra, er taka þátt f fegurðar-
samkeppni.
Aðalhlutverk: Ian Hendry,
Janette Scott, Ronald Fraser.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
nAFNARfJARÐARBÍÓ
Slmi 50249
Ingmar Bergman:
ÞÖGNIN
(Tystnaden)
Ingrid Thulin
Gunnel Lindblom
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9
AU6ARÁSBÍÓ3I075
Rómarför frú Stone
Ný amerisk úrvalsmynd i lit-
um gerð eftir samnefndri sögu
Tennessee Williams. Aðalhlut-
verk leikur hin heimsfræga
Ieikkana Vivien Leigh ásamt
Warren Beatty.
íslenzlcur texti
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð bömum innan 12 ára
Miðasala frá kl. 4
HAFJARBIÓ
Marnie
Spennandi og sérstæð ný l:t-
myd gerð af Alfred Hltch-
cock með Tlppi Hedren og
Sean Connery.
— Islenzkur textl —
Sýnd kl 5 og 9.
Hækkað verö
Bönnuð innan 16 ára.
AUSTURBÆJARBÍÓ 1?384
4 1 TEXAS
Mjög spennandi og víöfræg, ný
amerísk stórmynd f litum.
Islenzkur texti.
FSANK
m SINATRA DEAN
fe,? •. F • ''SéMí MARTIN
ANITA
fW**% EKBERG
> <8 ' URSULA
I ] l-t •‘•sssf J ANDRESS
(CS 4fob
teL, J ^ TEKAS^
CðSi^ msmni VCTQRBUQNO Cuest Stars HIHÖSIDOGC
W ^s. Mnini'iini
**'■ \ Proðuced and Directed by R08RÍ AiííðCH
f “ TECHNICOLOR'From WARNER BROS.
p ■ / 1
Sýnd kl. 5 og 9,15
Bönnuð bömum innan 14 ára
Söngskemmtun kl. 7,15
TÓNABÍÓ
KÓPAVOGSBÍÓ 41985
Kings of the Sun)
Stórfengleg og snilldar vel gerð
ný, ^merísk stórmynd f litum
og Panavision. Gerð af hin-
um heimsfræga leikstjóra
J. Lee Thompson.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
íslenzkur texti
TOM JONES
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ný ensk stórmynd f litum er
hlotið hefur fern Oscarsverð-
laun, ásamt fjölda annarra við
urkenninga. Sagan hefur kom
ið sem framhaldssaga í Fálk-
anum.
Albert Finney
Susánna York
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð bömum.
STJÖRNUBló 1895*6
Hinir dæmdu hafa
enga von
Spencer Tracy
Frank Sinatra
íslenzkur texti.
Geysispennandi og viðburðarík
ný amerísk stórmynd í litum
meö úrvalsleikurum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LEIKFELAG KOPAVOGS
r«• í '1181
Sýning miðvikudag kl. 20.30
NÝJA BÍÓ 11S544
Sumarfri á Spáni
(The Pleasure Seekers)
Bráðskemmtileg amerfsk Cin-
emascope litmynd um ævin-
týri og ástir á suörænum slóð
um.
Ann-Margret
Tony Franclosa
Carol Lynley
Pamela Tiffin
Sýnd kl. 5, 7 og 9
WÓDLEIKHÚSIÐ
|^jámMan^clin
eftir Halldór Laxness
Leikstjóri: Baldvin Halldórss.
Frumsýning miövikudag kl. 20.
Önnur sýning föstudag kl. 20
Ferð/n til Limbó
Sýning fyrsta sumardag kl. 15
Næst síðasta sinn.
<£uIIm kli M
Sýning fyrsta sumardag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15-20. Sfmi 11200
Ævmtýri á gönguför
169. sýning miðvikudag kl. 20.
30
Grámann
Sýning í Tjarnarbæ fimmtu-
dag kl. 15.
Síðasta sinn.
Þjófar lik og falar konur
Sýning fimmtudag kl. 20,30
Aðgöngmiðasalan i Iðnó opin
frá kl. 14. Sfmi 13191
Aðgöngumiðasalan í Tjarnar-
bæ er opin frá kl. 13. — Sfmi
15171.
K. F. U. IL
K.F.U.K. Aðaldeildarfundur í
kvöld kl. 8.30. Þórður Möller yfir
læknir flytur erindi: „Sálarheill og
geðheilsa." Allar konur velkomn-
ar — Stjómin
Hjólbcarðavið-
gerðir og
benzínsolo
Bónstöðít
Miklubrnut 1
opið allo
virka daga,
sími 17522
Sími 23-900
Opið alla daga frá kl. 9 — 24
Fljót afgreiðsla
HJÓLBARÐA OG
BENZÍNSALAN
Vitastíg 4 v/Vitatorg.
Sölufurn
Söluturn óskast til kaups. Uppl. í síma 24735.
Höfum fluff
skrifstofur okkar í'hús
Heildverzflunarinnar ISeklu hff. að
LAUGAVEGI 170—172
Hf. Ölgerðin
Egill Skallagrímsson
Sími 11390
TIL SÖLU
2ja herb. íbúð v/Hverfisgötu.
2ja herb. íbúð v/Bergþórugötu.
4ra—5 herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk og
málningu v/Hraunbæ.
3ja herb. íbúð í eldra húsi v/Njálsgötu. Væg
útborgun.
5 herb. sér hæð í Goðheimum. Sólríkar svalir.
Uppl. í síma 20270.
Plastlagðar spónaplötur
í allar innréttingar. Allar tegundir til.
Vöruafgreiðsla í Ármúla 20. Afgreitt milli kl.
4 og 5 daglega.
MAGNÚS JENSSON H/F
Austurstræti 12 . Sími 14174
Matvöruverzl un
óskast til kaups eða leigu.
Tilboð sendist augl.d. Vísis fyrir föstudag
merkt „Matvöruverzlun — 771“.
Vélstjóri óskasf
Iðnaðarfyrirtæki óskar að ráða vanan og
ábyggilegan vélstjóra nú þegar eða frá 15.
maí næstkomandi. Alger reglusemi áskilin.
Laun samkvæmt samningi Vélstjórafélags ís-
lands. Vaktavinna. — Hreinlegt og þægilegt
starf. Umsóknir, sem gefi upp aldur, mennt-
,un og fyrri störf, sendist augl.d. Vísis merkt
„Iðnaður — 772“ fyrir 27. apríl n.k.
Sem nýr
plasthraðbátur til sölu
Hefur Volvo innan utanborðsmótor 78 hp.
Björgunarbelti og sjóskíði fylgja. Komið og
skoðið þennan fagra grip að Sæviðarsundi 13,
þriðjud. og miðvikud. frá kl. 20.30 til 22.30.
Hægt er að fá upplýsingar hjá Eggert ólafs- |
syni, síma 40526, alla virka daga kl. 13 til 19. \