Vísir - 19.04.1966, Blaðsíða 13

Vísir - 19.04.1966, Blaðsíða 13
\ VlSIR . Þriðjudagur 19. aprl 1966. 73 Þjónusto Þjónusta HÚSGAGNABÓLSTRUN Klæöi og geri við bólstruð húsgögn. Tekið á móti pöntunum 1 slma 33384. Bý tii svefnbekki og sófa eftir pöntunum Sýnishorn fyrir- liggjandi. Gerið svo vel og lítið inn. Kynnið yður verðið. — Húsgagna- bólstrun Jóns S. Ámasonar, Vesturgötu 53b. HÚSBYGGJENDUR — BIFREIÐASTJÓRAR Tökum að okkur raflagnir, viðgerðir og rafvélar. Einnig bílarafmagn, svo sem startara, dynamóa og stillingar. Rafvélaverkstæði Slmonar Melsted, Síðumúla 19. Sími 40526. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótor- vindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B Ólafssonar, Síðu múla 17. Sími 30470. GÓLFTEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum i heimahúsum. — Sækjum, sendum. —Leggjum gólfteppi. Söluumboð fyrir Vefarann h.f. — Hreinsun h.f., Bolholti 6. Sfmar 35607, 36783 og 21534. BIFREIÐAEIGENDUR Alsprautum og blettum bifreiðir yðar. Fljót og góð afgreiðsla. Bfla- sprautun Gunnars D. Júllussonar B-götu 6 Blesugróf. Slmi 32867 frá id. 12—1 daglega. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir, sprautun og aðr- ar smærri viðgerðir. Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040. KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN Barmahlið 14. Sími 10785. Tökum alls konar klæðningar. Fljót og vönduð vinna. Mikið úrval áklæða. Svefnbekkir á verkstæðisverði. RYÐBÆTINGAR Ryöbætingar, trefjaplast eöa jám. Réttingar og aðrar smærri við- gerðir. Fljót afgreiösla. — Plastval, Nesvegi 57, simi 21376. HÚ S AVTÐGERÐIR Getum bætt við okkur utan og innan húss viðgerðum. Setjum I tvöfalt gler, skiptum og gerum viö þök og ýmislegt fieira. Vönduð vinna. Útvegum allt efni. (Pantiö fyrir sumarið). Sími 21172 alian daginn. VIÐGERÐIR — ÞJÓNUSTA önnumst allar atan- og innanhússviðgerðir og breytingar Þétt- um sprungur, lögum og skiptum um þök. Ennfremur mosaik og flls- ar o. fl. Uppl. allan daginn I slma 21604. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinborar — Vibratorar — Vatnsdælur Leigan s/f Simi 23480. ÁHALDALEIGAN SÍMJ 13728 Til leigu víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar hitablásarar og upphitunarofnar o. fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnamesi. Isskápa- og píanóflutningar á sama stað. Sími 13728. HÚSAVIÐGERÐIR OG ÞJÓNUSTA Tökum að okkur alls konar viðgerðir á húsum að utan og breyting- ingar að innan. Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Pantið fyrir -vorið. Skiptum um og lögum þök. Slmi 21696 GLerísetning — Húsaviðgerðir Máltaka fyrir tvöfalt verksmiðjugler. Glerlsetning, breytingar á gluggum, viögerðir og breytingar innan og utanhúss. Uppl. alla daga í síma 37074. ISifreiðaviðgerðir Annast alls konar bifreiðaviðgerðir. Tómas Hreggviðsson,, simi 37810 Elliðaárvogi 119. 1ÍSIFREIÐAEIGENDUR (.■'ramkvæmum mótor og hjólastillingar afballancenun allar stærðir uf hjólum. Bílastilling Hafnarbraut 2 Kópavogi. Slmi 40520. Ef vatnsleiðslan bilar í húsi yðar má telja víst aS af því leiði tjón, er hæglega getur numið tugum þúsUnda. U|ö? Gegn þessu er unnt aS tryggja meS VATNSSKAÐATRYGGINGli HÚSEIGNA, en hún tekur til tjóna, sem verSa á húseigninni af völdum skemmda eSa bilana á vatnsleiSslum og öSrum tækjum innanhúss. ISgjaldiS er reiknaS af brunahótamati, eins og þaS er á hverjum tíma, ein króna af hverju þúsundi. Ekki eru teknar til tryggingar einstakar fbúSir, heldur aSeins heilar hús- eignir. Vátrygging þessi er því miSur ekki nægilega algeng meSal húseigenda. Vér veitum ySur allar nánari upplýsingar. HringiS til vor og fáiS tryggingu á húseign ySar nú þegar. Sfmi 11700, Látið vefja stýrishjól bifreiðar yðar með plastefni Heitt á vetrum, svalt á sumrum. Svitar ekki hendur. Mjög fallegt og endingargott. Mikið litaúrval. 10 ára ábyrgð. Spyrjið viðskiptavini okkar. Uppl. í síma 34554 (Allan daginn). Er á vinnustað í Hæðargarði 20 ERNST ZIEBERT. KLÆÐUM BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN Áklæöi 1 úrvali. Bólstrarinn, Hverfisgötu 74. ILÓÐASTANDSETNING Standsetjum og girðum lóðir. Slmi 36367.____ BIFREIÐAEIGENDUR — forðizt slysin Haldið framrúðunum ætíð hreinum á bifreið yðar — Það er frum- skilyrði fyrir öruggum akstri. Ef rúðan er nudduð eftir þurrkur, þá látið okkur sllpa hana. — Vönduð vinna. — Pantið tíma 1 síma 36118 frá kl. 12—1 daglega. ATVINNA I BOÐI Stúlka óskast út á land frá 14. mai. Má hafa barn. Tilboð merkt: „Aðstoð“ sendist blaðinu. Kona óskast til að hreinsa og bóna auðveldan stiga í húsi á Mel unum, einu sinni í viku (laugar- dag). Uppl. í síma 14302. Trésmiðir óskast strax í tvö stiga- hús í Árbæjarhv. Sfmi 34634 í há deginu og eftir kl. 7 á kvöldin. BARNAGÆZLA Tökum að okkur að gæta barna yfir sumarmánuðina. Uppl. I slma 32016. FÆÐI Tökum nokkra menn í fast fæði í Austurbænum. Einnig kæmi til greina stakt fæði. Uppl. í símum 24599 eða 37963. íbúð til leigu. 3 herb. íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „6924“ sendist augl.d. VIsis ÞJÓNUSTA Önnumst viðgerðir og sprautun á reiðhjólum, bamavögnum, þríhjól- um o.fl. Sækjum, sendum. Leiknir s.f. Sími 35512.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.