Vísir - 19.04.1966, Blaðsíða 8

Vísir - 19.04.1966, Blaðsíða 8
V í SIR . Þriðjudagur 19. aprfl 1966. f, HBH Otgefandi: Blaðaötgáfan VISIR Framkvæmdastjóri: Agnar Ólafssaw Ritstjöri: Gunnar G. Schram Aðstoðarritstjóri: Axe) Thorsteinson Fréttastjórar: Jónas Kristjánsson Þorsteinn Ó. Thorarensen Auglýsingastj.: Halldór Jónsson Ritstjórn: Laugavegi 178. Simi 11660 (5 línur) Auglýsingar og afgreiðsla Túngötu 7 Áskriftargjald: kr. 90,00 á mánuði innanlands f lausasölu kr. 7,00 eintakið Prentsmiðja Visis — Edda h.f Handritin fyrir dómi \ ]\/[álflutningur er nú hafinn í handritamálinu fyrir í Eystri landsrétti í Kaupmannahöfn og mun honum f ljúka á fimmtudag. Er dóms síðan vænzt um það bil / hálfum mánuði síðar, að því er dönsk blöð herma. / Lokaniðurstöðu í þessu „máli aldarinnar“ eins og það j\ er nefnt í Danmörku, er þó ekki að vænta fyrr en \\ miklu síðar, vegna þess að tvímælalaust verður dómi (( Landsréttar skotið til Hæstaréttar, á hvern veginn /f sem hann fellur. Kann þá ár að líða til fullra úrslita. / Lögmaður stjórnar stofnunar Áma Magnússonar hef- ) ur endurtekið allar hinar gömlu röksemdir andstæð- j inga okkar í handritamálinu: að Árnasafn sé sjálf- \ stæð stofnun, sem hvorki þjóðþing né ríkisstjórn ráði ( yfir og handritalögin frá því í fyrra séu ómerk, þar // sem þau brjóti í bág við eignarréttarákvæði stjórn- / arskrárinnar. Almannaheill krefjist þess engan veg- ) inn að stofnunin sé svipt handritunum og þau fram- ) seld erlendri þjóð, enda eigi engar bætur að koma \ fyrir. Sé því hér um ólögleg eignamámslög að ræða, (' sem að engu beri að hafa. Lögmaður danska mennta- / málaráðuneytisins hefur gegn þessu borið fram ítar- / legar röksemdir og talið sig í greinargerðum sýna ) fram á að þjóðþingið hafi í öllu farið löglega og rétt j að, er það samþykkti lögin um skiptingu safnsins \\ og afhendingu handrita til íslands. Hér sé ekki um (l afsal neins eignarréttar að ræða, samkvæmt skiln- // ingi stjórnarskrárinnar, heldur sé aðeins breytt um / varðveizlustað hluta safnsins. í augum uppi liggi, að ) löggjafarvaldið hafi fullan rétt til þess að ákvarða \ um slíka skiptingu Árnasafns. Stjórn Árnasafns hafi ( einvörðungu rétt til þess að hafa umsjón með safn- ( inu og njóti ekki sá réttur verndar eignarréttarákvæða / stjórnarskrárinnar. ) gngu skal um það spáð á þessu stigi málsins, hvern- \ ig dómur Eystri landsréttar kann að falla. Hins vegar ( er það von og vissa okkar íslendinga að dómur Lands- / réttar og Hæstaréttar verði staðfesting á gjörðum l þjóðþings Danmerkur og ríkisstjórnar. Svo ítarlegar ) og sterkar röksemdir mæla 'með því að full löglegt ) og heimilt verði talið að skipta Árnasafni á þá lund, \ sem ráð er fyrir gert í lögunum. Er það ekki sízt svo, ( þegar í huga er höfð saga stofnanda þess og uppruni / safnsins. Mun engum, sem nokkur deili kann á lífi j og starfi Árna Magnússonar, blandast hugur um að \ þær málalyktir séu þær, er hann hefði helzt kosið, y rúmum tveimur öldum eftir að hann og kona hans / arfleiddu háskóla íslands og Danmerkur að dýrgrip- / unum miklu, hinum gömlu skinnbókum. ) Jslenzka þjóðin hefur þegar fært dönsku þjóðinni, \ þingi og ríkisstjóm, þakkir fyrir ákvörðunina um af- ( hendingu handritanna. Hún bíður þess nú að geta // endumýjað þær þakkir að málarekstrinum loknum. // Framleiðsla Áburðarverksmiðj- unnar meiri en nokkru sinni áður Minni raforka fékkst en nokkru sinni áður. Ekki hefir tekizt að lagfæra kornastærð Kjarnans jpöstudaginn 15. apríl sl. var aðalfundur ÁburÖarverk- smiöjunnar h.f. haldinn í Gufu- nesi. Fundinn sátu hluthafar og umboösmenn þeirra fyrir 91% hlutafjárins. Formaður verksmiðjustjóm- arinnar, Pétur Gunnarsson, framkvæmdastjóri, setti fund- inn og var kjörinn fundarstjóri og fundarritari Halldór H. Jóns son arkitekt. Stjómarformaður flutti skýrslu stjómarinnar um starf- semi ársins 1965. Verksmiöjan hefur nú starfað í 12 ár og framleitt alls 238.825 smálestir Kjama. Tæknilegur rekstur verksmiöjunnar gekk eölilega og vel, en þó var rekst urinn í heild með vemlega öðr- um hætti en fyrr. I fyrsta lagi uröu heildaraf- köst þau mestu sem náöst hafa í framleiðslu Kjarna frá upphafi og varö ársframleiðslan 24.412 smálestir Kjama, en þaö er 3. 559 smálestum eða 17% meir en framleitt var árið áöur. í öðru lagi varð eigin fram- leiösla ammóníaks sú minnsta sem oröið hefur frá upphafi, enda fáanlegt magn raforku hið minnsta sem fengizt hefir. Ó- venjuleg þurrviðri og aukning almennrar orkunotkunar ollu því aö ekki fengust nema 93:6 millj. kwst. á árinu eða 38.7 millj. kwst. minna en næsta ár á undan. í þriðja lagi einkenndist reksturinn af þeirri nýbreytni að hafinn var innflutningur á fljótandi ammóníaki, að því marki sem skorti á eigin fram- leiðslu þessa efnis, til að Kjami væri framleiddur með fullum afköstum. Þannig voru 45.4% heildarframleiðslu Kjama eöa 11.062 smálestir framleiddar úr innfluttu ammóníaki, en 54.6% eða 13.350 smálestir úr eigin ammóníaksframleiðslu. Sú ráðstöfun, sem gerð var árið 1964 um byggingu ammón- íaksgeymis í Gufunesi er gerði innflutning ammóníaks mögu- legan, hefir bjargað rekstri verk smiðjunnar, þegar á fyrsta ári innflutningsins. Seldar vom á árinu 19.758 smálestir Kjama og nam sölu- andvirði hans ásamt söluand- virði ammóníaks, sýru o.fl. sam tals 75.45 milljónum króna. Afkoma ársins samkvæmt uppgjöri reyndist slík að tekjuafgangur nam 567 þús. kr. eftir að afskrifað hafði verið og lögskilið framlag lagt í vara- sjóð. Þá skýrði formaöur frá því, að ekki hefði náðst viðunandi ár angur í komun Kjama með þeim aöferðum og tækjum sem fengin voru frá amerísku fyrir- tæki, og væri tilraunum til að fá tæki þessi til að skila tilætl- uðum árangri hætt, en gerðar hefðu verið ráðstafanir til þess að hið ameríska fyrirtæki bætti skaðann. Komastækkun Kjarna verður framkvæmd eftir þrautreyndum leiðum og tengd þeim fram- kvæmdum sem fyrirhugaðar eru um stækkun verksmiðjunnar. Þá upplýsti formaður enn- fremur að í framhaldi af stækk- unarathugunum verkfræðinga verksmiöjunnar og annarra ís- lenzkra verkfræöinga hefði á sl. ári verið leitað til hins reynda og heimsþekkta áburðarfram- leiðslufyrirtækis Norsk Hydro um ráðleggingar og áætlanagerö varðandi stækkun verksmiðj- unnar. Á grundvelli þessara athug- ana taldi stjórnin hagkvæmast að tvöföldun á framleiðslugetu verksmiðjunnar yrði fram- kvæmd stig af stigi. Endanleg- ar ákvarðanir um stækkun yrðu þó ekki teknar fyrr en síð- ar og eftir að Norsk Hydro hefði gengið að fullu frá athug- unum sínum og tillögum. Þá ræddi formaöur rekstur Áburðarsölu ; ríkisins á árinu, sem var hið fjórða í röðinni frá því að Áburöarverksmiðjan tók við rekstri þess ríkisfyrirtækis. Áburöarinnflutningur nam alls á árinu 31.781 smálest eða 3260 smálestum meira en árið áður. Inn var fluttur sekkjaður og ósekkjaöur áburður sem fyrr og voru sekkjaðar 11.626 smá- lestir í Gufunesi. Söluverðmæti innflutts áburð ar nam 98.11 millj. kr. eða 15.8 millj. kr. meir en árið áður. Aukning í söluverðmæti stafaöi á fiski og Blaðinu hefur borizt eftirfar- andi fréttatilkynning frá ríkis- stjórninni: „í sambandi við samkomulag fiskkaupenda og fiskseljenda í yfimefnd verðlagsráðs sjávar- útvegsins um fiskverð á árinu 1966 féllst ríkisstjómin á að beita sér fyrir sérstökum fjár- framlögum úr ríkissjóði. Þar sem í fjárlögum fyrir árið 1966 er ekki gert ráð fyrir neinum fjárveitingum fyrir árið 1966 er ekki gert ráð fyrir neinum fjár- veitingum í þessu skyni, er 6- umflýjanlegt að gera sérstakar ráðstafanir til að gera ríkissjóði kleift að veita sjávarútveginum umrædda aðstoð. Ríkisstjómin telur ekki rétt að leggja á nýja skatta, en hefir ákveðið að Tvö tölublöð Nýlega eru komin út tvö ein- tök af Prentaranum, blaði Hins íslenzka prentarafélags. Eru það tölublöðin 5-9 og 10-12 fyrir árið 1965. Ritstjórar blaðsins eru Guðm. K. Eiríksson og Guðjón Sveinbjömsson. Fyrra tölublaðið er tuttugu síður að stærð í fallegri og sér- kennilegri kápu. Meðal efnis er inngangsgrein um síðustu kjara- samninga prentara, viðtal við Óla Vestmann um Prentskól- ann, en hann hefur kennt við hann frá upphafi. Þá er f ritinu athugun á fjárhag Lífeyrissjóðs af auknu magni og hækkuðu erlendu verðlagi áburðar og flutningsgjöldum. Ófyrirsjáanlegur aukakostn- aður viö flutninga áburðar, lenti á stofnuninni, 700 þús. kr. vegna siglingatruflana af völd um haffsa viö noröur- og austur land. Framkvæmdastjóri, Hjálmar Finnsson, las því næst upp árs- reikninga ársins 1965 og skýrði einstaka liði og gaf ýms- ar upplýsingar eftir því sem tilefni gafst til. Reikningar voru síðan sam- þykktir. Þá samþykkti aöalfund urinn að hluthöfum skyldu greidd 6% af hlutafjáreign sinni fyrir árið 1965. I stjórn verksmiðjunnar voru kjörnir þeir Halldór H. Jónsson arkitekt, Hjörtur Hjartar, fram kvæmdastjóri og varamenn þeirra: Grímur Thorarensen framkvæmdastjóri og Hjalti Pálsson framkvæmdastjóri. Halldór Kjartansson stórkaup maður var endurkjörinn endur- skoðandi. Stjórn Áburðarverksmiðjunn- ar h.f. skipa nú: Pétur Gunnars- son, framkvæmdastjóri, formað ur .Halldór H. Jónsson, arki tekt, Hjörtur Hjartar fram- kvæmdastjóri, Steingrímur Her mannsson • framkvæmdastjóri og Tómas Vigfússon, bygginga- meistari. hætt smjörlíki draga úr fjárveitingum til nið- urgreiðslna á vöruverði. Frá 17. apríl að telja mun því verða hætt að greiða niður verð á fiski og smjörlíki.“ Samkvæmt þessu hækkar hvert kíló af ýsu, slægðri og hausaðri, úr kr. 9,60 í kr. 15,00, þorskur, slægður og hausaður, úr 7,00 í kr. 12,50, ýsuflök úr kr. 18,50 í kr. 28,00, þorskflök úr kr. 14,70 í kr. 24,00, salt- fiskur úr kr. 25,00 f kr. 36,00 fiskfars úr kr. 19,00 í kr. 26,00 og smjörlíki úr kr. 24,00 f kr. 35.30. Jurtasmjörlíki hefur ekki ver- ið greitt niður. Þessar vörutegundir verða háðar verðlagseftirliti hér eftir sem hingað til. Prentarans prentara í árslok 1964. Grein er um fyrstu filmusetningarvélina, sem kom til íslands. Þá eru í blaðinu fréttir af erlendum vettvangi. Minningargreinar eru um prentarana Ólaf Sveinsson og Sverri Jónsson. Grein um elztu prentsmiðju landsins o. fl. Síðara tölublaðið fjallar að mestu um reikningsskil Hins íslenzka prentarafélags og sér sjóða prentara fyrir árið 1965 Þá er þar félagsannáll og skýrslur um starfsemi félagsins, og loks efnisyfirlit 43. árgangs Prentarans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.