Vísir


Vísir - 04.01.1967, Qupperneq 10

Vísir - 04.01.1967, Qupperneq 10
10 V í S I R . Miðvikudagur 4. janúar 1967. 9 BORGIN 9 BORGIN BELLm — Ér held, að allur galdurinn við sk*' 'ginn I'ggi í bvi. að mað ur lít' svo út, sem maður viti, hvaö það er, sem maður horfir á. l/ÍKNAWÚNUSTA Slysavarðstoiar t-ieilsuverno arstöðinm Opir rllan sólar hringinn - aðein,- nottaka slas aðra - Simi 2123(J Upplýsinirai um epknaþlónusti) 1 óorginn -;efnai 1 simsvara LæknafélagV Revkiavíkur Sim 'nn er I8R8« \aeturvar7la anorpkanna ' Revkia vik. Kopavogi og Hatnartirð' ei að Stórhnltí 1 Símr 23245 Kvöld- og heigarvarzla apótek anna í Reykjavík 31. des — 7. jan Apótek Austurbæjar. — Garðs Apcr.ek Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl 9—14 nelgidaga kl 13—15. Næturvarzla i Hafnarfiröi að- faranótt 5. ian.: Sigurður í>or- steinsson Kirkjuvegi 4, — simar 30745 og 50284. ÚTVARP iVliövikudagur 4. janúar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir. 17.40 Sögur og söngur. Ingibjörg Þorbergs og Guð- rún Guðmundsdóttir stjórna þætti fyrir yngstu hlustendurna. 19.00 Fréttir. í 9.30 Oaglegt mál. Arni Böðvarsson flytur þáttinn 19.35 Tækm og vísindi. Páll Theódórsson -eðlisfr. talar. 19.55 Mozari og Puccini: Þekktir óperusöngvarar syngja. 20.30 Frægui flóttamaður. Sveinn Ásgeirsson hagfr. flytur erindi, þýtt og end- ursagt. 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 Tónleikar í útvarpssal: Stanley Weiner leikur á fiðlu 22.00 Kvöldsagan : ..Dúdda Sidda fer tií ísafjaröarn eftir Oddnýju Guðmunds- 'lórtiir Kar! Guðmundsson Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 5. janúar. Hrúturinn 21 marz til 20 april: Gættu þess að hvorki sé ofboöið gjaldþoli þínu né starfsþoli Annars er dagurinn vel til þess fallinn að athuga skipulagsbreytingar meö tekju- tukningu fyrir augum. Nautið 21 apríl til 21 mai Peii sem eru í hjónabandi, mega gera ráð fyrir einhverj- um vanda sem krefst bráðrar árlausnar Hafðu um það náið samstarf við maka þinn og not- ærðu þér holl ráð vina þinna. Tvíburamir 22 mai til 21 iúní: I>ú getur komið miklu í verk, ef þú tekur daginn snemma, en vissara er. samt tyrir þig, að reyna ékki nýjar aðferðir eöa leiðír heldur beita reyndum, ákveðnum tökum. Krabbinn 22 |úní tií 23 |úli Þú færð tækifæri til að vinna að iramgangi má’ls, sem þú hef- ur lengi haft i huga og er þér njartfólgið. Virðist sem þú eigir þar vísa þá aðstoð, sem með barf, ef þú hefur hraðan á. jónið 24 lúh tíl 23 ágúst au málefni, sem einkum snerta fjölskyldu og heimili, sru ofarlega á baugi. Góður dagur til að vinna þar að nauð- synlegum endurbótum. — Ekki ilíklegt að þú ræðir við áhrifa- menn. Meyjan 24 ágúst til 23 sept. Vafalítið verður þetta mikill annríkisdagur og ekki útilokað að þú þurfir að takast stutta ferð á hendur. eða heimsækja ættingja. Þér mun takast vel að greiða úr ýmsum vanda. Vogin 24. sept til 23 okt. : Það lítur út fyrir, að þú verð- ir fyrir einhverju happi í pen- ingamálum, eða í sambandi við atvinnu þína. Hafðu samband við þá aðiia, sem stuðlað geta að kiarabótum þér til handa. Drekinn 24 okt til 22 nóv Þér mun veitast venju fremur auðvelt að vinna áhugamálum hinum fylgi meðal samstarfs- manna og kunningja. Gættu >ess samt að taka ekki endan- legar ákvarðanir nema að vel hugsuðu máli. Bogmaðurinn 23. nóv. til 21 des.: Dagurinn er vel til þess fallinn aö athuga viðfangsefni og vandamál og leita að sem hagstæðastri lausn þierra. Þú kemur mestu í verk með því að afa þig sem minnst í frammi. Steingeitin 22 des. til 20 jan.: Það er ekki óliklegt að Þú kynnist fólki, sem orðið get- ur til þess að auðvelda þér aö koma áhugamálum þínum í framkvæmd. Vinir og kunningj- ar veröa þér einkar hjálpsam- ir. ef með þarf. Vatnsberinn 21 jan til 19 febr. : Þér mun sækjast vel starf þitt og fara flest vel úr hendi. Útlitið er einstaklega gott, og ef þú ert ákveðinn og grípur tækifærin meðan til vinnst þarftu ekki neinu að 'víða. Fiskamú 20 febr ti) 20. marz: Allt gengur í þá áttina, sem æskilegra er fyrir þig og ættirðu að nota tækifærið til að undirbúa það, sem þú villt koma í framkvæmd á næstunni. Hafðu náið samstarf viö fjöl- skyldu þína. leikari les síðari hluta sög- unnar. 22.30 Harmonikkuþáttur. Pétur Jónsson kynnir. 23.00 Fréttir í stuttu máli. Bandarisk tónlist. „Grand Canyon“ eftir Ferde Grofé. 23.35 Dagskrárlok. SJÓNVARP REYKJAVÍK Miðvikudagur 4. janúar. 20.00 Fréttir, 20.20 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd gerð af Hanna og Barbera. íslenzkan texta geröi Pétur H. Snæ- land. 20.50 Þjóðhátiöin í Eyjum. Kvikmynd frá síðustu þjóð- hátíð Vestmannaeyinga. 21.20 Josifumi Kirino leikur nokkur létt lög á orgel. 21.30 Hið lifandi tré. Þetta er fræðslumynd við allra hæfi. Hún sýnir hvern ig tréð grær og vex. Með hjálp smásjárinnar sjáum viö hvernig tréð vinnur næringu úr andrúmsloftinu og jarðveginum. Þýðing- una gerði Loftur Guð- mundsson. Þulur er Her- steinn Pálsson. 21.45 Húmar að kvöldi. (Slow Fade to Black). Kvikmynd gerð fyrir sjón- varp. Aðalhlutv. leikur Rod Steiger. Fyrir leik sinn i þessari mynd hlaut Steiger En.my verölaunin 1964, en þau eru veitt fyrir beztan leik í kvikmyndum, sem gerðar eru fyrir sjónvarp og eru hliðstæða Oscar- verðlaunanna. Skemmst er að minnast frá bærs leiks Steiger í kvik- myndinni Veðlánarinn. 22.45 Dagskrárlok. SJÓNVARP KEFLAVIK Miðvikudagur 4. janúar. 16.00 Dobie Gillis. 16.30 Mr. Adams and Eve. 17.00 Kvikmyndin: „Drum Beat“. 18.30 Fréttakvikmynd vikunnar. 18.55 Kobbi kanína. 19.00 Fréttir. 19.30 Beverly Hillbillies. 20.00 Þáttur Danny Kayes. 21.00 Þáttur Dick Van Dikes. 21.30 „We’re nöt alone“. 22.30 The Third Man. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Leikhús norðurljósanna: „Hugrakka stúlkan". Bankar og sparisjóóir Afgreiðslutimar: Landsbanki Islands, aðalbanki. Austurstræti 11: Opiö kl. 10—15 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Útibúið Laugavegi 15: Opið kl 13—18.30 alla virka daga nema laugardaga kl 10—12.30 Útibúið Laugavegi 77: Opið k) 10—15 alla virka daga nema laug ardaga kl. 10—12.30. Ennfremur sparisjóðs- og hlaupareiknings- deild kl 17—18.30 mánudaga til föstudags Útibúið Langholtsvegi 43: Qpiö kl. 10—12, 13—15 og 17—18.30 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12.30. Útibúið vlð Hagatorg: Opiö kl 10—15 og 17—18.30 alla virka daga nema laugardaga kl. 10— 12.30 ðnaðarbanki íslands h.f. Lækj- argötu 10 B. Opið alla virka daga kl. 10—12 og 13.30—16.30 nema laugardaga 10—12. Útibú Strandgötu 34, Hafnar- firði. Opið alla virka daga kl. 10—12 og 13.30—16.30. föstu- daga einnig kl. 17—19, laugar- daga kl 10—12 Verzlunarbanki Íslands hf. — Bankastræti 5. Afgreiðslutími kl. 10—12.30, 13.30—16 og 18—19, laugárdaga kl. 10—12.30. — ÚÚ- búið Laugavegi 172. Afgreiðslu- tími kl. 13.30—19, laugardaga kl. 10—12.30. Útvegsbanki Islands, aðalbanki við Lækjartorg: Opið kl. 10—12 og 13—16 alla virka daga nema laugardaga kl 10—12. Ennfremur sparisjóösdeild kl 17-18.30 mánu daga til föstudags Útibúið Laugavegi 105: Opið kl 10—12 <g 15—18.30 alla virka daga nema laugardaga kl. 10— 12.30 Búnaðarbanki Islands, aðal- banki Austurstrætj 5: Oþið kl 10—12 og 13—16 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Útibúið Laugavegi 3. Opið kl 13—16.30 alla virka daga nema laugardaga kl 10—12.30. Útibúið Laugavegi 172: Opið kl 13.30—19 alla virka daga nema laugardaga kl 10—12.30. Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, Hverfisgötu 26: Opið kl. 10—12 og 15.30—18.30 alla virka daga nema laugardaga kl 10—12 Sparisjóðurinn Pundið, Klappar stíg 27: Opið kl. 10.30—12 og 13 30—15 alla virka daga nema laug ardaga kl. 10.30—12 SÖFNIN Listasafn Einars Jónssonar verður lokað um óákveðinn tíma. Bókasatr. Sálarrannsóknarfé- lags íslands, Garðastræti 8 (sfmi 18130) er opið á miövikudögum kl. 5.30—7 e. h. Úrval innlendra og erlendra bóka um miðlafyrir bæri og sálarrannsóknir Ameriska bókasafnið verður op íð vetrarmánuðina: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 12- 9 og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12—6. ÁL0rimssaín, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fi ímtudaga frá kl. 1.30—4. Tæknibókasafn l.M.S.l. Skip- holti 37, 3. hæö, er opið alla virka daga kl 13—19 nema laup Bókasafn Kópavogs, Félags neimilinu, sfmi 41577 Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum fimmtudögum og föstudögum rir böm kl. 4.30-6, fyrir full orðna kl. 8.15-10 — Barnadeild ir í Kársnesskóla og Digranes skóla Útlánstimar auglýstir þar Þjóðminjasafnið er opið þriðju daga fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4. MINNINGARSPJÖLD Minningargjafakort Kvenna- bandsins, til styrktar sjúkrahús- inu á Hvammstang. . fást i verzl- uninni Brynju við Laugaveg. Heimsóknartmii sjuKrariusum Borgarspitalinn Heilsuverndar- stöðin: Alla daga frá kl 2—3 og 7—7.30 Elliheimilið Grund Alla daga kl 2—4 op 6.30—7 Farsóttarhúsiö Alla daga ki 3.30—5 og 6.30—7 Fæðingardeild Landspítalans Alla daga kl 3—4 og 7.30—8 Fæðingarheimili Reykjavikur . Alla daga kl 3.30—4.30 og fyrir t'eður kl 8—8.30 Hvítabandið: Alla daga frá kl 3—4 og 7—7.30. Kleppsspítalinn : Alia daga kl. 3- 4 og 6,30—7. Kópavogshæliö: Eftir hádegi daglega Landakotsspítali: Alla daga kl. 1—2 og alia daga nema laugar- daga kl 7—7.30. Landspítaiinn : Alla daga kl. 3 —4 og 7—7.30 Sólheimar : Alla daga frá ki 3 —4 og 7—7.30 Sjúkrahúsið Sólvangur: Alla virka daga kl. 3—4 og 7.30—8. Sunnudaga kl. 3—4.30 og 7.30—8 FÚTAAÐGERÐIR FOTAAÐGERÐIR i kjailara Laugarneskirkju byrja aftur 2 september og veröa framvegis á föstudögum kl 9—12 f. h. Tíma- pantanir á fimmtudögum t sima 34544 og á föstudögum kl. 9—12 f. h. f síma 34516 Fótaaögerðii tynr aldrað fólk eru 1 Safnaðarheimili Langholts sóknar á briðjuclögurn kl 9-12 Timapantanir t síma 14141 á mánudögum kl 5-6 Bæjarkoiiu. KoInne.fr il bæjarBtjðrnarhmnar hefir BkjAtlHst meira en litiÖ, er hún ?ar að áætla hvo mikil kol bærinn myndi þurfa yfir vetarinn. Ilún gerfli ráð fyrir þvf. að 2000 snjáiestir myndi nægja, auk þeBS Hcm „Kol og Xalt“ bafði af húe- liolnni — og kolanna hérra í hofninni acm tnka átti upp og lifa hátt á. Kftir langa mæðu srtti ba-jar- stjórnin svo -ögg á sig og krypti koliifnriu, uin I-5«n> iimHestir. Kn þegar svo lariuuririn kom. var þvl lýet yiir hð þan myndu ekki end HBt mikið lenpur cu til febrÚRr- lokn. op það uicð þeim tnkmörk- unuin, nð nnpinu fengi meira en nna smálesl at kolum til þi ss t nna. En viti mcnn heila Bmáleet fa-r cnginn. hvuð sein i boði er I >g nú c.r það npi'jýst, að mjðg litlar Iiknr nén til þess, að kolin endÍBt mikið longnr en tii janúar- lok». Kn bvað liflur koluunm i hðfn inni? Kr ckki rétt afl fara afl rimla afl þvi að ná þeim npp' (Úr Vísi fimmtud. 4. jan. 1917.)

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.