Vísir - 09.01.1967, Blaðsíða 1

Vísir - 09.01.1967, Blaðsíða 1
Ægsa VISIR 57. árg. — Mátujílaeur 9. janúar 1967, - * tbl. 5 tilboð í Straumsvíkurhöfn — frá Sv'lþjóð, Noregi, Þýzkalandi og Islandi - ræða meginhluta hafnargeröar innar, byggingu hafnargaröa, Flest miklu hærri en útboðsáætlunin dýpkanir og fieira. 5 verktakar frá 4 löndum, málastjóri bauö út í október í sendu tilboð í framkvæmdir haust, en tilboðin voru opnuð þær viö byggingu Straumsvík- á Vitamálaskrifstofunni á laug- urhafnar, sem Hafnar- og Vita- ardaginn. — Hér er um að Tiiboðin í Straumsvíkurhöfn opnuð á iaugardagfnn (Ljósm. Vísis B.G.). FISK VCRDID AKVCBIB falls á útflutningsafurðum geta fiskvinnslustöðvar ekki greitt hærra fiskverð en þær gerðu á s. 1. ári. Á hinn bóginn hefur Óbreytt fiskverð frá i fyrra. Rikisstjórnin greiðir 8°/o af fisk- verði til bess að sjómenn fái jöfnuð á við vinnusféttir i landi Undir hádegi í dag var gengið frá úrskurði yfir- nefndar um fiskverð á komandi vetrarvertíð. Var fiskverðið úrskurð- að óbreytt frá því í fyrra. Á þetta fiskverð greiðir ríkissjóður 8% að meðal- tali tii þess að jöfnuður náist á kjörum sjó- manna og verkafólks í landi. Um þetta gaf rík- isstjórnin út svohljóð- andi yfirlýsingu í niorg- un: „Athuganir, sem gerðar hafa verið á vegum yfirnefndar Verð lagsráðs sjávarútvegsins í sam bandi við ákvörðun lágmarks- verðs á bolfiski fyrir árið 1967, hafa leitt £ Ijós, að vegna verð- úlgeröarkostnaöur aukizt frá því fiskverð var ákveðið í byrj un árs 1966 og kjör sjómanna á þorskveiðum hafa versnað í Framhald á bls. 6. Þessi tilboð bárust: 1. Frá Skánska Sementr., Sví- þjóð:177 milljónir 397 þús. 2. F. Selmer, Osló 115 milljón ir, meö breyttri tilhögun miðað við útboðslýsingu. 3. Strobag, Köln, Þýzkalandi 213 milljónir 498 þús. 028 kr. samkvæmt útboðsiýsingu, 191 milljón 717 þús. 063 krónur með breyttri tilhögun. 4. Hoehtif, Essen, Þýzkalandi og Véltækni Reykjavík. Sam- kvæmt útboði: 156 milljónir 741 þúsund 901 kr. með breyt- ingum: 146 milljónir 241 þús. 611 kr. 5. Fosskraft (norræna sam- steypan, sem sér um Búrfells- virkjun) 225 milljónir, 850 þús- und, camkvæmt útboði og 152 milljónir 350 þús. með breyt- ingum. Verðáætlun Hafnar- og vita- málaskrifstofunnar á útboðs- framkvæmdum er 145 milljónir og eru öll tilboðin fyrir ofan þá áæthm nema hið norska og það gerir ráð fyrir breyttri til- högun. Tilboðin verða tekin til athug- unar hjá Hafnar- og vitamála- stjóra og ráðgjafa skrifstofunn ar Kristjáni O. Nilsen í Kaup- mannahöfn. Sagði hafnarmála- stjóri að samningar við verk- taka hæfust eins fljótt og auð- ið yrði, jafnvel við fleiri en einn aðila til þess að byrja meö. i*rír sóffu um bæj- arsfjóruembætti á Akureyri Þrír sóttu um bæjarstjóra- stöðuna á Akureyri, en þeir eru Bjami Einarsson, Reykjavik, Þorvarður Elíasson, Reykjavik og Ásgrimur Ragnars, Reykja- vík. Talið er sennilegt að Bjami Einarsson verði ráðinn, enda njóti hann stuðnings fulltrúa Framsókar og Albýðuflokks, en möguleiki sé á að aliir flokkar sameinist um ráðningu hans til starfans. Biarnj er viðskipta- fræðingjir að mennt og starfar hjá Efnahagsstofnuninni. í Vestmannaeyjum var mikið um að vera á þrettándanum. Skátar og fþróttafélagið Týr stóöu fyrir blysfömm um bæinn, álfabrennu og álfadansl á fþróttavellinum. — Vestmannaeyingar munu nú orönir nær einir um það, allra kaupstaða á landínu, aö halda uppi gömlu og þjóölegu þrettándagamni. Myndin sýnir álfafólk á götum V estmannaeyja á föstudaginn var. ORT VAXANDI KAUPMATTUR TÍMAKAUPS UNDANFARIN 4 ÁR Samkvæmt útreikningum Kjararannsóknarnefndar Kaupmáttur tíma- kaups verkamanna hef- ur farisð ört hækkandi síðustu f jögur árin. Kem ur það fram í nýút- komnu fréttabréfi Kjara rannsóknanefndar, en hún er samstarfsnefnd launþega og vinnuveit- enda. Kaupmáttur tímakaups í al- mennri verkamannavinnu, þar sem engin taxtatilfærsla hefur orðið, hefur hækkaö úr 85 stigum árið 1963 í 87.1 stig árlð 1964, 94.2 stig árið 1965 og . 98.6 stig 1966. — Kaupmáttur tfmakaups f almennri fiskvinnu, þar sem nokkur taxtatil- færsla hefur orðið, hefur hækkað úr 85. 7 stigum árið 1963, í 88?Si stig árið 1964, 96,2 stig áriö 1965 og f 101,3 stig árið 1966. Loks hef- Framhald á hls 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.