Vísir - 09.01.1967, Side 3
r
VISIR. Mánudagur 9. janúar 1967.
3
MYNDSJ
WMiií:
mmm
wrn atíLtj
wmmxi
Saga Surtseyjargossins úr lofti
Landmælingar íslands hafa
tekið loftmyndir af landmynd
un Surtseyjar og við eyjuna frá
upphafi gossins með aðstoð
Landhelgisgæzluflugvélarinnar
SIF, sem hefur sérstakan útbún
að til töku loftmynda. — Birt
ast nú hér á síðunni 5 myndir
valdar sérstaklega með tillitl til
tímamóta í sögu gossins.
1. mynd var tekin 17. febrú-
ar 1964, en gosið hófst 14. nóv-
ember 1963 eins og kunnugt er
Eyjan var orðin hin myndarleg-
asta þegar myndin var tekin,
eins og sjá má, en sjór náði enn
að flæða inn í aðalgíginn, þann-
sést á myndinni eins og lón. —
Hraunið, sem seinna tryggði til-
veru eyjarinnar rann úr gígnum
sem er vlrkur á myndinni. —
Skömmu eftir að myndin var
tekin, myndaðist lón í eyjunni
við jarðsig, en í það lón hefur
nú hraun runnið úr nýjasta gígn
um, sem myndaðist um áramót
in seinustu og er velþekkt af
fréttum.
Mynd 2 er eiginlega á hvolfi
en það er gert t5l þess að eyjan
snúi eins við í öllum tilvikum
og létti þannig lesendum við að
gera sér grein fyrir þeim
Frh. á bls. 11.
ig að hraun náði ekki að renna.
— Gamli Surtur var hættur að
gjósa, en nýr gígur tekinn við.
Ágústgígurinn svokallaði er nú
þar sem Gamli Surtur var og
7531