Vísir - 09.01.1967, Page 13

Vísir - 09.01.1967, Page 13
V1 SIR . Mánudagur 9. janúar 1967. 13 TIL SOLU Tll sölu Aiwa-segulband sem nýtt. Uppl. í sima 33191. Til sölu nýlegt, mjög gott trommu sett, einnig myndavél. Uppl. í síma 30952 í dag og næstudaga. Hvítmálað, sundurdregið barna- rúm með dýnu til sölu. Verð kr. 500. Uppl. í síma 35208. Til sölu miðstöðvarketill 3.5 ferm., baðvatnsdúnkur, brennari o. 'fl. tilheyrandi. Uppl. í síma 30104. Svartir skautar nr. 40 til sölu. Sími 35246. 2ja manna, vandaður svefnsófi, 1 armstóll og sófaborð til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 16695, eftir kl. 5. — Til sölu bamarimlarúm og bama karfa. Uppl. í síma 22564. Saumavél, vel meðfarin, til sölu. Uppl. í síma 34353 eftir kl. 5. ÓSKASTKEíPT Notuð íslenzk frimerki, gömul fs- póstkort keypt háu verði. Fom- bókaverzl* Hafnarstræti 7. Frímerki. Kaupi frímerki háu verði. Guðjón Bjamason, Hólm- garði 38. Nýlegur bamavagn óskast. — Uppl. í síma 33675. Nýlegur bamavagn óskast. U«»l. í síma 33675. HREINGERNINGAR Hreingemingar með nýtízku vél- um, fljót og góð vinna. Einnig hús- gagna og teppahreinsun. Hreingem ingar s.f. Sími 15166 og eftir kl. 6 i sfma 32630. Vélhreingemingar og húsgagna- hreingemingar. — Vanir menn og vandvirkir. — Ódýr og ömgg þjón- usta. Þvegillinn, sími 36281. Gluggahreingemingar. — Einnig glerísetningar á einföldu og tvö- földu gleri. Vönduð þjónusta. Sími 10300. Hreingerningar. Húsráðendur, gemm hreint. Ibúðir, stigaganga, skrifstofur o. fl. — Vanir menn. Hörður, sími 17236. Vélhrelngemingar. — Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. — Vönduð vinna Þrif. Simi 4195r og 33049. ATVINNA I B0ÐI Tvær stúlkur óskast á Hótel H. B., Vestmannaeyjum, fritt fæði og húsnæði. Önnur ferð greidd. Nánari uppl. gefur Guðmunda Björgvins- dóttir, Sólbergi, Seltjarnarnesi. Stúlka óskast til ýmissa verka. Smurbrauðstofan Bjöminn. Njálsg. 49. — HH’U.I.IJl ÖKUKENNSLA — Kennt á nýjar Volkswagen bifreiðir. — Útvega öll gögn varðandi bíl- próf. Símar 19896, 21772 og 35481. Ökukennsla. Hæfnisvottorð. Kenni akstur og meðferð bifreiða á Volkswagen 1300. Símar 19893 og 33847. Enska, þýzka, danska, franska, bókfærsla, íslenzka, reikningur eðl- isfræöi og efnafræði. Kennsla fer fram frá kl. 2—7 e. h. Skóli Har- alds Vilhelmssonar, Baldursgötu 10. Sími 52137 frá kl. 1—7 og kl. 8—10 e. h. f sfma 18128. Kennsla hafin. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen Sími 37616. Skriftarkennsla. — Skrifstofu-, verzlunar- og skólafólk. Skriftar námskeið hefjast um miðjan janú- ar. Einnig kennd formskrift. Uppl. í sfma 13713 kl. 5—7. Bóklegt námskeið fyrir atvinnu- flug hefst 10. þm. Flugstöðin. Sími 11422. Ökukennsla — Ökukennsla — Sími 38215. Ökukennsla. Nýr Volkswagen Fastback T.L. 1600. Uppl. í sfma 33098 eftir kl. 5. TIL LEIGU 1 herbergi og eldhús getur kona fengið leigt sem getur látið í té heimilisaðstoð. Uppl. hjá Helgu Nielsdóttur, sfmi 11872 kl, 8—10. Herbergi til leigu að Hraunbæ 92, I. hæð f Árbæjarhverfi. Uppl. eftir kl. 7 e. h. 1 stór stofa til Ieigu með hús- gögnum, aðgangi að baði og eld- húsi. Aðeins bamlaust fólk kemur til greina. Uppl. í síma 20863 frá kl. 4—7. Sími 13645 DÖMUR Lfkamsnudd með ljósbööum. FÓTA NUDD fyrir þreytta fætur Sími 13645. Hverfisgötu 42. Blaðburðarbörn vantar okkur nú þegar í eftírtalin hverfi : Laugaveg Sóleyjargötu Laufásveg Dagbl. VÍSIR, afgr., Túngötu 7, sími 11660. Húsbyggjendur Kaupið miðstöðvarofna þar sem úrvalið er mest og bezt. Hjá okkur getið þér valið um 4 tegundir: HELLU0FNINN 30 ára reynsla hérlendis. EIRAL0FNINN úr áli og eir, sérstaklega hentug- ur fyrir hitaveitur. PANEL0FNINN Nýjasta gerð, mjög hagstæð hita- gjöf- JA-0FNINN Norsk framleiðsla —- fáanlegur með fyrirfram innstilltum krana. Stuttur afgreiðslufrestur. — Leitið tilboða. "/fOFNASMIÐJAN EINHOLTI 10 - SlMI 21220 Gamlar bækur og málverk Kaupum og seljum gamlar bækur og góð mál- verk. Önnumst vandaða innrömmun mynda. Höfum fallegar eftirprentanir. Vöruskipti oft möguleg. MÁLVERKASALAN TÝSGÖTU Verktakar athugið Fyrirhugað er að Djóða út byggingu nokkurra einbýlishúsa, raðhúsa og fjölbýlishúsa í Fossvogshverfi og víðar innan skamms. 1 því sambandi væri æskilegt að fá hugmynd um, hve margir verktakar hafa áhuga á að bjóða , slfk verk. Þess er því vinsamlega óskað, að þeir, sem vilja taka þátt í slíkum útboðum, tilkynni það skriflega skrifstofu vorri sem fyrst. Reykjavík, 6. jan. 1967 H.F. ÚTBOÐ OG SAMNINGAR Sóleyjargötu 17. HAFNFIRÐINGAR Munið smurstöðina Lækjargötu 32. Opið frá kl. 8.00—6.00 og til hádegis á laugardögum. og ■SHELLj olíur Góð þjónusta. — Reynið viðskiptin. Sími 50449. ÓS&AST A LEÍGU Hjón, með 2 böm, óska eftir íbúð til leigu sem fyrst, 2—4 her- bergja. Reglusemi. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. f síma 33357. íbúð óskast. Ung, reglusöm hjón með 2 böm óska eftir íbúð sem fyrst. Uppl. f síma 20749. 2—3 herb. fbúð óskast í Reykja- vfk eða nágrenni, með sem minnstri fyrirframgreiðslu. — Uppl. í síma 51704. Vantar vinnupláss, helzt við Langholtsveg. Uppl. í síma 35310. Ungur reglusamur maður utan af landi, oskar eftir herbergl, má vera Iftið. Uppl. f síma 24939. Trésmfðameistari óskar eftir herb. f 3—4 mánuði. Uppl. f síma 22896. Öska að taka á leigu 2—3 herb. íbúð. Uppl. f síma 13549. Ung, mjög reglusöm, bamlaus hjón utan af landi, sem bæði vinna úti, óska eftir góðri eins til þriggja herbergja fbúð, helzt ekki fyrir- framgreiðsla en mjög örugg mán- aðagreiðsla. Tilboð sendist blaðinu fyrir 20. jan„ merkt: „Iðnnerai**. Eldri maður óskar eftir að taka að sér létt handlang fyrir múrara. Uppl. í síma 22419. ATVINNA ÓSKAST Vélstjóri óskar eftir vinnu. — Tilboð merkt „Vélstjóri — 987“ sendist augl.d. Visis sem fyrst. Aukavinna óskasL Ungur maður sem vinnur vaktavinnu óskar eftir aukavinnu. Hefur bfl. Uppl. f sítna 23216 á daginn. Kona óskar eftir vinnu frá kl. 1—5 eða 6, 5 daga vikunnar. Vön vélritun. Margskonar vinna kæmi til greina. Sími 23369. Rafvirki óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Margt kem- ur til greina. Uppl. eftir kl. 7 í síma 51365. VIRAX UmboðiS SIGHVATUR EINARSS0N&C0 SÍMI24133 SKIPHOLT 15

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.