Vísir - 09.01.1967, Blaðsíða 14

Vísir - 09.01.1967, Blaðsíða 14
14 V1SIR . Mánudagur 9. janúar 1967. HÁSKÓÍABÍÓ Sfmi 22140 Einstæður listviðburður Ballett-myndin Romeó og Júlía Konunglegi brezki ballettinn dansar í aðalhlutverkunum. Margot Fonteyn, hin heims- fræga brezka ballettmær og Rudolf Nureyev konungur rússneskra ballettdansara. Myndin er tekin í frábærum litum af Rank. Sýnd kl. 9 Ein i hendi—Tvær á flugi Sýnd kl. 5 og 7 HAFNARBÍÓ Simi 16444 Árásin á gullskipið Afar spennandi ný ævintýra- mynd i lltum. Bönnuð innan 16 ára. TÓNABÉÓ Sími 31182 r Islenzkur texti Skot i myrkri Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, amerisk gamanmynd i sér- flokkl, er fjallar um hinn klaufa lega >g óheppna lögreglufull- trúa Clouseau, er allir kann- ^st við úr myndinni „Bleiki pardusnum* Myndin er tekin í litum og Panavision. Sýnd kl. 5 og 9. GAMLA BÍÓ LAUGARÁSBÍÓ Þýzk stórmynd í litum og Cin- emaScope með islenzkum texta, tekin að nokkru hér á landi sl. sumar við Dyrhólaey, á Sól- helmasandi, við Skógafoss, á Þi’gvöllum, við Gullfoss og Geysi og í Surtsey. Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. r Islenzkur texti Miðasala frá kl. 3. STJÖRNUBÍÓ Simar 32075 og 38150 Sigurður Fáfnisbani (Völsungasaga fyrri hluti) Sími 18936 Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Sírni 41985 Sprenghlægileg og afburðavel gerð ný, dönsk gamanmynd t lltum. Tvimæiaiaust einhver sú allra bezta sem Danir hafa gert ti) bessa. Dirch Passer Birgltta Price. Sýnd kl. 5 7 og 9. AAAAAAAAAA^WWWW Síldar- réttir Sími 11475 Molly Brown — hin óbugandi (The Unsikable Molly Brown) Bandarisk gamanmynd i litum og Panavision, gerð eftir hin- um ’insæla samnefnda söng- leik. Debbie Reynolds Harve Prtsneli Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Ormur Rauði ÍSLENZKUR TEXTI. Afar spennandi og viöburöa- rík ný amerísk stórmynd f lit- um og Cinema Scope um harð- fengnar hetjur á víkingaöld. Sagan hefur komið út á ís- lenzku. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Símj 11384 lllY lion IUDY KARRI-SILD RJÓMA-LAUKSÓSA COCKTAIL-SÓSA RAUÐVtNS-SÓSA SÚR-StLD KRYDD-SÍLD MARINERUÐ-SlLD Kynnizt hinum Ijúffengu síldarréttum vorum. smArakaffi Simi 34780. Heimsfræg, ný amerisk stór- mynd i litum og CinemaScope. — Islenzkur texti. Sýrd kl. 5 op 9. iíTUi^ WÓÐLEIKHÚSIÐ Aöalhlutv.: Mattiwilda Dobbs. Sýning miðvikudag kl. 20 Eins og bér sáið Og Jón gamli Tveir einþáttungar eftir Matthías Johannessen Leikstjóri: Benedikt Árnason Sýning Lindarbæ fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. NÝJA BÍÓ Mennirnir minir sex (What a Way to Go) . tslenzkur texti. Heimsfr ■ o ' og sprenghlægileg amerisk gamanmynd með glæsi brag. Aðalhlutverk: Shirley MacLaine Paul Newman Robert Mitchum Dean Martin Gene Kelly Bob Cummings Dick Van Dyke Sýnd kl. 5 og 9. Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson Leikstjóri: Gísli Halldórsson Hátíðarsýning á 70 ára afmæli fé lagsins miðvikudag kl. 20.30. Önnur sýning fimmtudag kl. 20.30. Þriöja sýning sunnu- dag kl. 20.30 Fastir frumsýningargestir vitji miða sinna fyrir sunnudagskv. Aögc .umiðasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Sími 13191. ÚTSALA — UTSALA Loðfóðraðir rúskinnsjakkar kvenna 2.800.— Mikið af skinn- og rúskinnsjökkum kvenna og karla á 1.800.—. Einnig vesti, peysur og töskur frá 150.—. Leðurverkstæðið Bröttugötu 3B HVERJIR VERBH ÞEIR HEPPRUI RR? (aðeins þeir sem eiga miða.) Dregið á hádegi þriðjudag umboðin opin til kl. 10 í kvöld HHPPBRElir^ SEMPLAST í fínpússningu eykurfestu, viðloÖun og tog- þol,minkarsprunguhættu og sparar grunnmálningu. SEMPLA5T í grófpússningu eykurfestu,viðIoðun og tog- þol og er sérstaklega heppi-_ legt til viðgerða. SEMPLAST er ódýrast hlið- stæðra efna. FÍNPOSSNINGARGERÐIN SF. S(Mi 32500 7/7 sölu 2, 3 og 4 herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu. Fokheldar hæðir í tvíbýlishúsum með sérinn- gangi og bílskúr í Reykjavík, Kópavogi, ‘ Garðahreppi og Hafnarfirði. Ný 2 herb. íbúð við Reynimel. 2 herb. íbúð og góður vinnuskúr í Vesturbæ. Laus strax. 2 herb. íbúð í gamla bænum, laus strax. 3 herb. íbúð við Kleppsveg, mjög góð íbúð. Ný 3 herb. íbúð í Hraunbæ, mjög gott verð. 4 herb. íbúð í gamla bænum. Verð kr. 750 þús. Ný 4 herb. íbúð í Hafnarfirði. 4 herb. íbúð í Kópavogi. íbúðin er 1 stofa, 3 svefnherbergi, eldhíís, bað og þvottahús. Mjög góð íbúð. 5 herb. sérhæð í Laugarneshverfi, sérinngang- ur og bílskúr. Ný 5 herb. íbúð við Kaplaskjólsveg, endaíbúð. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN AUSTURSTRÆTI12 SiMI 20424 & 14120 HEIMASiMI 10974 w

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.