Vísir - 02.02.1967, Page 10

Vísir - 02.02.1967, Page 10
10 VlSIR . Fimmtudagur 2. febrúar 1967. Ný þingskjöl í gær var lagt fyrir Alþingi frum- varp un viðauka og breytingu á sauðfjársjúkdómalögunum, en land- búnaðarráðherra fól sauðfjársjúk- dómanefnd endurskoðun þeirra 'aga 10. maí ’56. Helztu tillögur til reytingar eru: Að felld verði niður notkun orðsins „mæðiveiki", þar sem þeirri veiki hefur verið útrýmt. Og að takmarkað verði bann á flutn ingi sauðfjár til lífs yfir vamarlín- ur, þar sem það ákvæði torveldi mjög kynbætur á sauöfé í landinu. Þá var lagt fyrir frumvarp um stofnun embætta verkfræðiráðu- nauta ríkisins á Noröur-, Austur- og Vesturlandi. Flm.: Gísli Guð- mundsson (F) og Ágúst Þorvalds- son (F). Sameinað Alþingi Fundur var í sameinuðu Alþingi í gær og hófst með því að forsætis- ráðherra las upp forsetabréf. Skýrt var frá því, að Skúli Guðmundsson gæti ekki mætt á fundum vegna veikinda. Á meöan tekur sæti hans lón Kjartansson, forstj. Því næst voru öll mál á dagskrá tekin út af 'agskrá og fundi slitið. íþróttir — Framh. af bls. 2 sjá um alla okkar ferð og hún sér einnig um bókun á mjög þægilegt hótel. Þá hafa verið gerðar ráðstafanir til að ýmislegt verði skoðað, og m.a. er ákveð- ið að verja kvöldi f óperunni. Við erum bjartsýnir eins og alltaf, FH-ingar, og vonumst til að sýna okkar bezta í þessari ferð. Það er góð „stemning" í liðinu og ástæða til að búast við góðum árangri, enda þótt Ragn- ar Jónsson vanti í liðið. Kannski tekst okkur vel upp í Búdapest og þá er ekki svo slæmt að hafa Ragnar Jónsson í bakhöndinni sem leynivopn í leiknum hér í Laugardal", sagði Árni Ágústs- son að lokum. þeim byggðarlögum væri til mik- illa bóta, að landi þeirra jarða, sem liggja að afréttunum, yrði bætt við þær og búskap á þeim jörðum hætt. Þá eru margar jarðir í landinu, sem enn þá hafa of lítil tún. Bú- rekstur á þessum jörðum yrði mun hagkvæmari, ef unnt væri að bæta við þær jörðum, sem Jarðeignasjóð- ur ríkisins hefði keypt og lagt niður búskap á. Á undanförnum árum hefur geng ið illa að selja jarðir. Nokkrir bændur hafa því orðið að halda áfram búskap, þó þeir hefðu viljað hætta, eða þá að ganga frá jörð og húsum án þess að fá nokkra ' greiðslu fyrir. Frumvarp — Framh. af bls. 16 nefndar, en hliðsjón skal höfð af gangverði hliðstæðra jarða og fjár- munum þeim, sem eigendur hafa | lagt í jarðimar. Sameiginlegt með jörðum þessum er það, að ef ætti að gera þær vei fallnar til búskapar, yrði það mik- ill kostnaður fyrir þá, sem á þeim búa, og fyrir hið opinbera. Þegar á hitt er lit'ið, aö offramleiðsla er á mjólk og kjöti, en markaösskil- yrði erlendis mjög óhagstæð, þá virðist ekki ástæða til þess að leggja í mikinn tilkostnað til þess að halda jörðum, með óhagstæð búskaparskilyrði í byggð. Víða um land er mikill skortur á sumarbeitilandi fyrir sauðfé. 1 ATVINNA Viljum ráða mann með sprengingaréttindi Hlaðbær h.f. Símar 40450, e.h. og 38006. 100 ára — Framh. af bls. 16 stjórans í Reykjavík og færa hon- um gjafir. Hófiö á Sögu hefst kl. 17 - veizlustjóri verður Þór Sandholt, | skólastjórí Iðnskólans. Guömundur H. Guðm..idsson flytur minni fé- lagsins, Helgi H. Eiríksson flytur ávarp og Jökull Pétursson flytur I afmælisljóð. — Iðnaðarmálaráð- herra, borgarstjórinn í Reykjavík og formaður félagsins flytja ávörp. Ingólfur Finnbogason, formaður Iðnaðarmannaféiagsins gat þess á fundj með fréttamönnum í gær, að markmið Iðnaðarmannafélagsins hefði veriö það, að sameina hin j msu félög í eitt. Félagið hefði jafnan látið sig menntun jðnaðar- manna miklu skipta. Það kom með al annars upp iðnskólanum 1904 (gamla skólanum í Vonarstræti). Félagið hefur nú mikinn áhuga á því að koma sér upp hentugu húsnæði, í því sambandi hefur ver- ið minnzt á lóð í hinum væntan- lega nýja miðbæ. Gjaldkeri félags- ins, Leifur Halldórsson, sagði við fréttamann Vísis í gær að einnig hefðu verið uppi raddir um bygg- ingu hvíldarheimilis fyrir iðnaðar- menn og sitthvað fleira hefur fé- lagið á döfinni. Gefið blóð — LEIGUÍBÚÐ Lítil 3 hérb. íbúð til leigu strax í vesturbænum Tilboð merkt: „Fyrirframgreiðsla“ sendist auglýsingadeild Vísis. FISKIBÁTUR Til sölu 65 tonna fiskibátúr með 400 hesta nýrri vél. Bátur og tæki í mjög góðu ástandi. Fasteignamiðstöðin, Austurstræti 12, sími 14120, heimasími 35259. Iðnaðarhúsnæði óskast 50 ferm. fýrir léttan iðnað. — Tilboðum sé skilað til blaðsins fyrir 5. febrúar n.k. merkt „Húsnæði — 1010“. Fermingarkjólar Unglingakjólar — frúarkjólar — vinnukjólar hettukápur. Fatamarkaðurinn HAFNARSTRÆTI 1 (Vesturgötumegin) Framh. af bls. 16 vindu í notkun í gær, sem gerir það að verkum að hægt er að geyma blóð um árabil, en áður var aðeins hægt að geyma heil- blóð í þrjár vikur. Einnig eykur skilvindan mjög möguleika til blóðvatnsframleiðslu. Á fundi með fréttamönnum í gær, skýrðu þeir dr. Jón Sig- urðsson form. RKf, Ólafur Step hensen framkv.stj. RKÍ og Val- týr Bjarnason yfirlæknir BIóö- bankans frá forsögu þessa máls. Árið 1963 gáfu bankar landsins ásamt Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis Rauða krossinum allverulega upphæð, sem verja skyldi til lfknarmála innanlands. Valið var auðvelt: Til var banki í landinu, sem var bæði fátækur og átti litlar innistæður, en marg ir eiga mikið að launa - jafnvel líf sitt. Þetta er blóðbankinn, sem komið var á Iaggirnar 1953 og sér spítulum landsins fyrir blóði. Bankinn byggir tilveru sfna á fómfýsi almennings, en alveg síðan bankinn var stofn- aður hefur almenningur í Rvík og nágrenni sýnt honum mikinn velvilja. Bankinn hefur ekki haft bolmagn til aö skipuleggja blóðsöfnun úti um landsbyggð- ina, en ljóst var orðið að blóð- gjafir Reykvíkinga voru ekki nægjanlegar fyrir allt landið. Hefu. m.a. þess vegna ekki ver- 'ð kleift að safnan neinum veru- legum blóðbirgðum, þannig að bankinn er engan veginn undir það búinn að mæta fjöldaslysi. ! sem al'taf gæti átt sér stað. Rauði kross íslands ákvað því að byggja upp blóðsöfnunar- starf í landinu í samvinnu við Blóðbankann. Var keyptur í þessu skyni sérstakur bíll fyrir tveimur árum, sem síðan hefur verið innréttaður fyrir þetta starf. í bflnum eru frystitæki og hitatæki, sem munu koma í veg fyrir að blóðiö skemmist áður en hægt er að vinna úr þvf f Blóöbankanum. — Blóðbankinn leggur til alla sérfræðilega vinnu vegna söfnunarinnar, en RKÍ mun skipuleggja sveitir blóðgef enda um land allt í samvinnu við deildir félagsins. Vegna rúmleysis er ekki hægt að geta þessa máls nánar í blað- inu í dag, en Myndsjáin á morg- un verður helguð því. Bæjarþing — Framh. af bls. 1 við heildarfjölgun giftinga i Reykjavík. Dómkvaðningar voru 165 tals ins, þá eru hæfir menn dóm- kvaddir af yfirborgardómara til að framkvæma mat eða skoöun. Vísir spurði yfirborgardómar- ann um orsakir hins vaxandi málafjölda hjá embættinu, eink- um víxil- og skuldamálin. Hann kvaðst ekki geta sagt um orsak- ir með fullri vissu, auðvitað bæru hin mörgu mál vitni hirðu leysi eða getuleysi til greiðslu. Þó taldi hann hiklaust mega rekja þennan vöxt að verulegu Ieyti til afborgunarviðskipta, og lét hánn þess getið, að sér þætti nauðsynlegt að sett yrði löggjöf um kaup lausafjár með afborg- unum. Yfirborgardómarinn, Hákon Guðmundsson, er einnig í for- sæti Siglingadóms, en auk hans sitja þar 4 siglingafróðir menn. Þessi dómstóll afgreiddi á s.l. ári 30 mál, ýmist með dómum, sátt eða áminningu. Náttúruvernd — Framh. af bls. 1 harðlega fvrir lagabrot og slælega framgöngu hvað þjóðgarðinn snertir. Samkvæmt lögum frá 1956 um náttúruvernd, voru stofnaðar nátt- úruverndamefndir í bæjar og sveitarfélögum, en það kom í ljós að þær höfðu gert minna en ekk- er. Þessar nefndir hafa annars miklu hlutverki að gegna hver á sínum stað. Náttúruverndarráð hefur fremur lltil völd sem slíkt, en á að starfa sem ráðgefandi stofnun fyrir rík- isstjórnina. Það kom fram á fundinum að náttúruvernd hefur mikinn kostn- ag í för með sér, en sá kostnaður er lítill ef miðað er við það gullna tækifæri sem nú er fyrir hendi hér- lendis á þessu sviði og gæti orðið dýrara að láta það úr greipum ganga. r Oku upp d Tindustól BORGIN BELLA „Þér eruö alveg eins og gamli reikningskennarinn mlnn. Hann varö líka alveg óður yfir komm- um, settum á ranga staði“. VEÐRIÐ í DAG Suðvestan kaldi. Skúrir £ dag, en slydduél £ nótt. Hiti 2 — 4 stig. FUNDIR í DAG Kvenfélagið Bylgjan. Fundur £ kvöld að Bárugötu 11, kl. 8.30. Sýnd verður matreiðsla nokkurra rétta. — Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar. Aöal fundur félagsins veröur haldinn í kvöld kl. 8.30 i Sjómannaskólan um. — Stjórnin. Æskulýðsfélag Laugarnessókn- ar. Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fundar- efni. — Sr. Garðar Svavarsson. vi ts: I R fijrir 3' l í árum SÍMSKEYTI frá fréttaritara Visis. Kaupm.höfn 1. feb. kl. 12,5. Þjóðverjar hafa lýst þvi yfir, að þeir bannj umferð á sjóleiðum öllum umhverfis England, Frakk- land og Ítalíu. 2. feb. 1917. Nokkrir félagar úr slysavarna deildinni á Sauðárkróki óku um síðustu helgi upp á fjallið Tinda f stól á jeppum sinum. Lagt var upp frá Heiði í Gönguskörðum um dali og botna, sem skerast þar inn í fjallið. Voru þrír bílar í ferðinni en 14 menn alls. Tveir bílanna voru af Land Rover-gerð en einn Rússajeppi. Upphaflega lögðu fjórir af stað, en einn Rússajeppinn varð að hætta vegna þess hve þung yfirbygg- ing hans var. AUt voru þetta nokkuö gamlir bílar. Rússinn og diesel Landroverinn 6 ára en bensínbíllinn 11 ára, en ferð in gekk mjög vel og tókst að ná tindinum um síðir, en fjallið er 986 metrar á hæð. Síldar- réttir KARRI-SÍLD RJÓMA-LAUKSÓSA COCKTAIL-SÓSA RAUÐVÍNS-SÓSA SÚR-SÍLD KRYDD-SÍLD MARINERUÐ-SÍLD Kynnizt hium ljúffengu sildarréttum vorum. SMÁRAKAFFI Sími 34780

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.