Vísir - 24.02.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 24.02.1967, Blaðsíða 6
6 V1SIR. Föstudagur 24. febrúar 1967, HÁSKÓLABÍO Simi 22140 Myndin sem beðið hefur veriö eftir: „Nevada Smith" Ný amerísk stórmynd um ævi Nevada Smith, sem var ein aðalhetjan í „Carpetbaggers". Aðalhlutverk: Steve McQuen Karl Malden Brian Keith Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Allra síðasta sinn. Listavika hemámsandstæðinga kl. 9. HAFNARBÍÓ Sími 16444 Gæsapabbi Bráðskemmtileg ný, gaman- mynd í litum með Gary Grant og Leslie Caron. íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. BALLETT LEIKFIMI JAZZBALLETT FRÚARLEIKFIMI Búningar og skór i úrvall. ALLAR STÆRÐIR Síldar- réttir KARRl-SlLD RJÓMA-LAUKSÓSA COCKTAIL-SÓSA RAUÐVÍNS-SÓSA SÚR-SlLD KRYDD-SlLD MARINERUÐ-SÍLD Kynnlzt hium ijúffengu síldarréttum vorum. SMARAKAFFI Simi 34780 LAUGARASBIO TÓNABIO AUSTURBÆIARBÍÓ NÝJA BÍO Simar 32075 og 38150 SOUTH PACIFIC Stórfengleg söngvamynd i lit- um eftir samnefndum söngleik. Tekin og sýnd f Todd A. O. 70 mm filma með 6 rása segultóni. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. KÓPAV0GSBÍÓ Sími 41985 Carter klárar allt (Nick Carter va tout casser) Hörkuspennandi og fjörug, ný, frönsk sakamálamynd. Eddie ,Lemmy“ Constantine. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. GAMLA BÍÓ Simi 11475 Hermannabrellur (Advance to the Rear) Sprenghlægileg gamanmynd. Glenn Ford Steila Stevens Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 Eiginmaður að láni ÍSLENZKUR TEXTI Missiö ekki af að sjá þessa bráðskemmtilegu gamanmynd með Jack Lemmon. Sýnd kl. 9. Bakkabræður i hnattferð Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd um hnattferð bakkabræðranna Larry, Moe og Joe. Sýnd kl. 5 og 7. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Bamaieikritið Ó' AMMA BINA Eftir Ólöfu Árnadóttur. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Tónlist: Ólöf Árnadóttir. Útsett af Leifi Þórarinssyni. Undirleik annast Grettir Björnsson. Frumsýning föstudag kl. 6. Frumsýningargestir vitji miða sinna i aðgöngumiöasölu Kópavogsbíós. Simj 31182 ÍSLENZKUR TEXTI (The 7th Dawn) Viðfræg og sniildarvel gerð ný, amerfsk stórmynd í litum. Myndin fjallar um baráttu skæru liða kommúnista viö Breta i Malasíu. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LUKKURIDDARINN Sýning laugardag kl. 20 Galdrakarlinn i Oz Sýning sunnudag kl. 15 Sýning sunnudag kl. 20 Siðasta sinn. Eins og þér sáið og Jón gamli Sýning Lindarbæ sunnudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tii 20. - Simi 1-1200. Ekkl svarað í sima meðan biðröð er. Fjalla-EyvmduF Sýning í kvöld kl. 20.30 UPPSELT. Sýning þriðjud. kl. 20.30 UPPSELT. Næsta sýnihg miðvikud. Sýning laugard. kl. 20.30 Ku^bur°íStu^ur S^ninp sunnudag kl. 15- tangó Sýning sunnudag kl. 20.30. Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. — Simi 13191. RIO CONCHOS Hörkuspennandi amerísk Cin- emaScope litmynd. Richard Boone Stuart Whitman Tony Franciosa „ÍSLENZKUR TEXTI“. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnv ' bömum. Auglýsið í VÍSI Ford Fairlaine 1965 Höfum til sölu Ford Fairlaine sem er nýkominn til landsins, ekinn 10 þúsund mílur erlendis. Ford umboðið SVEINN EGILSSON H/F Hraðbátur til sölu Fallegur hraðbátur, 16 feta langur, með 40 ha. Johnson utanborðsmótor til sölu. Sími 38334 eftir kl. 7 e. h. Kirkjutónleikar Kirkjutónleikar verða haldnir í Kópavogs- kirkju sunnudaginn 26. febrúar kl. 4 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Bókabúðinni Veda, Digranesvegi 12, Kópavogi, Bókaverzl. Sig- fúsar Eymundssonar og við innganginn. Vegna flutnings verður OTSÖLUNNI haldið áfram. 10—40% afsláttur. SIGGABÚÐ, Njálsgötu 49 Tilboð óskast í sölu á: Eldhúsinnréttingum Eldhúsvöskum Þakefni í byggingar Framkvæmdanefndar byggingar- áætlunar í Breiðholtshverfi. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora gegn kr. 2000,— skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 ojPAsb, ♦JRS* Simi 11384 HIY FétíR Wfsc Heimsfræjí, ný amerísk stór- mynd í litum oj> CinemaScope — tslenzkur texti. — Sýnd kl. 5 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.