Vísir - 24.02.1967, Blaðsíða 14

Vísir - 24.02.1967, Blaðsíða 14
14 V í SIR. Föstudagur 24. febrúar 1967. * ÞJÓNUSTA TElPPASNIÐ OG LAGNIR Tek að mér að sníða og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra ára reynsla. — Uppl. í síma 31283. Húsaviðgerðarþjónusta Tökum að okkur alls konar viögerðir utan húss sem inn- an. glerísetningar, mosaiklagnir, dúklagnir, gerum upp eldhúsinnréttingar, önnumst fast viöhald á húsum. — Sími 11869. Viðgerðir og breytingar á skinn- og rúskinnsfatnaöi. — Leðurverkstæöið Bröttugötu 3B sími 24678. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, vibratora fyrir steypu vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitun- arofna, rafsuðuvélar, útbúnaö til píanóflutninga o.fl. Sent og sótt ef óskaö er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. ísskápaflutningar á sama stað. Sími 13728, Skóviðgerðir Nýir hælar samdægurs, mikiö úrval í gull og silfurlitum samdægurs, sólum og hælum, einnig með stuttum fyr- irvara. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. — Skóvinnu- stofa Einars Leo Guðmundssonar, Viðimel 30, sími 18103. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Tökum að okkur húsaviögeröir utan sem innan. Málum þvottahús og kyndiklefa, setjum 1 gler, jámklæðum þök, þéttum sprungur o. fl. — Uppl. í síma 30614. 1 1 : ----.---------- - I Raftækjaviðgerðir og raflagnir nýlagnir og viðgeröir eldri raflagna. — Raftækjavinnu- stofa Haralds ísaksen, Sogavegi 50, slmi 35176. SMÍÐA ELDHÚSINNRÉTTINGAR og fataskápa. Utvega það frágengiö fyrir ákveöið verð ! eða I tímavinnu éftir samkomulagi. Uppl. í síma 24613 ! eða 38734. HÚSGAGNABÓLSTRUN Tökum að okkur klæðningar og viögerðir á bóistraðum húsgögnum. Svefnbekkirnir sterku ódýru komnir aftur Útvegum einnig rúmdýnur í öllum stæröum. Sendum sækjum. — Bólstranin, Miðstræti 5, sími 15581, kvöld- simi 21863. GRÍMUBÚNIN G ALEIG A Bama- og fullorðinsbúningar. Pantið tímanlega. Afgr. kl. 2-6 og 8-10. — Grímubúningaleigan, Blönduhlíð 25, sími 12509. Hljóðfæraverkstæðið Mánagötu 20 annast hvers konar viögeröir í planóum og harmonikum. Umboð fyrir Andreas Christensen-píanó. — Sími 19354, Otto Ryel. HANDRIÐ Tek að mér handriðasmíði og aðra jámvinnu. Smíöa einn- ig hliðgrindur. Fljót og góð afgreiösla. — Sími 37915. LOFTPRESSUR TIL LEIGU til smærri og stærri verka. Tökum aö okkur hvers konar múrbrot og fleygavinnu. Vanir menn, góð þjónusta. — Bjöm. Sími 20929 og 14305. YERKFÆRALEIGAN HITI SF. Sími 4J839. Leigjum út hitablásara í mörgum stærðum. Uppl. á kvöldin. TÚ SKINNSHREIN SUN Hreinsum rúskinnskápur, rúskinnsjakka og rúskinnsvesti. lérstök meöhöndlun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60, sími 31380. Utibú Barmahlið 6, simi 23337. Heimilistækjaviðgerðir Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótorvindingar. Sækjum, sendum. — Rafvélaverk- stæði H.B. Ólafsson, Síöumúla 17. sími 30470. HU S G AGN ABÓLSTRUN Klæði og geri við bólstrað húsgögn. Vönduð vinna. — Sel ódýra svefnbekki, skúffubekki, klæddir armar og út- dregin skúffa, kassabekki og útdregna bekki. Gerið svo vel og lítiö inn. — Bólstran Jóns S. Árnasonar, Vestur- 'ötu 53. Kvöldsími 33384. ÞJÓNUSTA FLUTNINAÞJÓNUSTAN H/F TILKYNNIR: Húseigendur, skrifstofur og aörar stofnanir: Ef þiö þurfið að flytja húsgögn eða skrifstofuútbúnaö o.fl., þá tökum við það aö okkur. Bæöi smærri og stærri verk. — Flutn- ingaþjónustan h.f. Sími 18522. JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR J Höfum til leigu litlar og stórar _ jarðýtur, traktorsgröfur, bíl- larðvinnslan sf krana og flutningatæki til allra Símar 32480 framkvæmda utan sem innan og 31080. borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15. HÚ SEIGENDUR — HÚSB Y GG JENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur. Einnig sprangur í veggjum með heimsþekktum nylon þéttiefnum. Önnumst einnig alls konar múrvið- gerðir og snyrtingu á húsum úti sem inni. — Uppl. í síma 10080. MOSAIK OG FLÍSALAGNING Múrarameistari getur bætt við sig mosaik og alls konar steinalögnum. Uppl. i síma 24954 eftir kl. 7 á kvöldin. Húseigendur — Byggingameistarar. Nú er rétti tíminn til að panta tvafalt gler fyrir sumar- ið. Önnumst einnig ísetningu og breytingar á gluggum. Upph í síma 17670 og á kvöldin í síma 51139. MOLD heimkeyrð í lóðir. Vélaleigan, sími 18459. TRÉSMÍÐI Get bætt við mig smíði á svefnherbergis- og gangaskáp- um. Smíða einnig staka klæöaskápa, hentuga í einstakl- ingsherbergi o. fl. Uppl. i síma 41587. HÚSBYGGJENDUR — HÚSEIGENDUR athugið! Tek aö mér að smíða glugga og eldhúsinnrétt- ingar, baðskápa og fataskápa. Greiösluskilmálar. Uppl. í síma 37086. Húsaviðgerðir Getum bætt við okkur innan og utan húss viðgeröum. Þéttum sprungur og setjum í gler, járnklæðum þök, ber- um vatnsþétt efni á gólf og svalir. Allt unnið af mönn- um með margra ára reynslu. Uppl. í síma 21262. MÁLNINGARVINNA Get bætt við mig málningarvinnu. Má vera fyrir utan borgina. Greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 20715. =cnnf HÚSNÆÐI íbúð — til sölu. Lítil, nýstandsett íbúð í miöbænum. íbúöin er 3 lítil her- befgi og eldhús. Verð kr. 590 þús. Útborgun 300 þús., sem má koma í tvennu eða þrennu lagi. Uppl. gefur Fasteignaskrifstofa Guðmundar Þorsteinssonar Austur- stræti 20, sími 19545. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmiði, sprautun, plastviðgerðir og aðrar smærri viögeröir. — Jón J. Jakobsson, Gelgju- tanga. Sími 31040. BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgeröir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki. Aherzla lögð á fljóta og góöa þjónustu. — Rafvélaverkstæöi S. Melsted, Síðumúla 19, sími 40526. Bifreiðaviðgerðir Vanir menn, fljót og góð afgreiðsla. — Bílvirkinn, Síðu- múla 19, simi 35553. Viðgerðir á rafkerfi bifreiða, t. d. störturum og dýnamóum. — Góð stillitæki. ., Skúlatúni 4 Sími 23621 BÍLAMÁLUN Réttingar, bremsuviögeröir o.fl. — Bílaverkstæðið Vest- urás h.f., Súöarvogi 30, sími 35740. Bifreiðaeigendur Annast viögerðir á rafkerfi bifreiöa, gang- og mótorstiU ing, góö mælitæki. Reyniö viöskiptin. — Rafstilling, Suð urlandsbraut 64, (Múlahverfi). Einar Einarsson, heimasími 32385. BÍLASKOÐUN OG STILLINGAR Önnumst hjóla-, ljösa-, og mótorstillingar. Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur o.fl. Öragg þjónusta. — Bílaskoðun og stilling, Skúlagötu 32, sími 13100. Bifreiðaviðgerðir og réttingar Bjarg h.f., Höfðatúni 8, símar 17184 og 14965. ATVINNA INNRÖMMUN Tek að mér aö ramma inn málverk. Vandað efni, vönd- uð vinna. — Jón Guðmundsson, Miðbraut 9, Seltjarnarn. JÁRNAMENN Menn vantar strax til lagningar á steypustyrktarjámum í 500—1000 ferm. verzlunarhús. Sími 33530. STÚLKA óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Er vön ýmiss konar afgreiöslustörfum. Uppl. í síma 37403 eftir kl. 7 á kvöldin. ATVINNA — ÓSKAST Stúlku vantar atvinnu strax, hálfan daginn, helzt við símavörzlu eða afgreiðslustörf. Kvöldvinna kæmi einnig til greina. Nokkur vélritunarkunnátta fyrir hendi. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 21752. BARNGÓÐ KONA óskast nú þegar á bamaheimili í sveit. Má hafa meö sér 1—2 ungbörn. Uppl. gefnar fyrir hádegi í síma 41862. HÚSASMIÐUR óskar eftir vinnu, helzt uppmæling. Uppl. í síma 18984. KAUP-SALA LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR: Fjölbreytt úrval gjafavara við allra hæfi. — Lótusblóm- iö, Skólavörðustig 2. NÝKOMIÐ: FUGLAR OG FISKAR krómuð fuglabúr, mikÍL af plastplöntum. Opið frá kl. 5-10, Hraunteig 5. Sími 34358. — Póstsendum. TÖSKUKJALLARINN Laufásvegi 61, sími 18543. Selur innkaupatöskur, marg- ar geröir og stærðir. Verð frá kr. 100. VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108 Sólbekkirnir fást hjá okkur, ódýrir, vandaðir, varan- legir. Sími 23318._______________________ JASMIN AUGLÝSIR nýjar vörur. Mjög fallegar handtöskur og handunnir indverskir kven- inniskól úr leöri. Mikið úrval af sérstæðum skrautmunum til tækifærisgjafa. — Jasmin, Vitastig 13._ ÓDÝRAR KÁPUR Urval af kvenkápum úr góöum efnum meö og án skinn- kraga frá kr. 1000-2200. — Kápusalan Skúlagötu 51, sími 14085, opið til kl. 5. Legubekkir — Dívanar sterkir, góöir, fallegir, ódýrir. 1 og 2 manna. Gerið góð kaup. Verzl. Húsmunir, sími 13655. ÚTVEGUM HIN HEIMSÞEKKTU dansku Andreas Christensen píanó beint frá verksmiGju, Sýnishorn fyrirliggjandi. — Karl K. Karlsson, Hverfis- götu 82, sími 20350. FERMINGARKJÓLAR og unglingakjólar í nýju glæsilegu úrvali. — Fatamarkað- urinn, Hafnarstræti 1 (inngangur frá Vesturgötu).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.