Vísir - 24.02.1967, Blaðsíða 15

Vísir - 24.02.1967, Blaðsíða 15
VtSIR. Föstudagur 24. febrúar 1967. /5 TIL SOLU Mjög góöur stereo hátalari til sölu. Uppl. í síma 33191. Hef til sölu mjög ódýra svefn- bekki, svefnsófa og staka stóla. — Uppl. í síma 37007. Andrés Gest- son. £V«»inniskór, svartir og rauðir, víðir með góðtsm hælkappa og krómleðursóla. Verð kr. 165. — . — Kventöflur með korkhæl, verð frá kr. 110. — . Otur Hringbraut 121, sími 10659. Ódýrar kven- og unglingakápur til sölu. Sími 41103. Húsdýraáburður til sölu, fluttur í ióðir og garða. Sími 41649. Leöurbekkir dívanar sterkir góð ir fallegir. Ódýrir 1—2 manna. Gerið góð kaup. Verzl Hiísmunir. Sími 13655. Töskukjallarinn Laufásvegi 61. Seljum síða og stutta kjóla, enn frexnur dömublússur og táninga- sokka, verð 75 kr. Töskukjallarinn Laufásvegi 61. Sfmi 18543. Til sölu Trader 7 tonna módel ’63 keyrður 40 þúsund km. Land Rover 54 módel og 17 manna Benz. Guðm. Magnússon Hafn. — Sími 50199. D.B.S.reiðhjól til sölu. Upplýs- ingar í síma 10792. Til sölu Volkswagen rúgbrauð, árg. ’60. Selst ódýrt eða í skipt- um fyrir minni bfl. Uppl. í síma 38998 eftir kl. 19 og eftir kl. 12 á laugardag.__________________ Vandaöir klæðaskápar til sölu. Hagstætt verð. Sími 12773. Vegghúsgögn. Vegghúsgögn. — Langholtsvegur 62 (móti Lands- barikamun). Simi 34437. Mótatimbur — afborganir. — Mötatimbur til sölu. Aðeins notað við byggingu eins einbýlishúss. Má greiðast með afborgunum 3 þús. á mánuði. Tilboð merkt ,,Móta timbur — 5458“ sendist augld. Vísis sem fyrst. Reiðhjól til sölu. Uppl. Hvassa- leiti 22 4 hæð t. v. Fordson sendiferðabíll model ’4é' í gangfæru ástandi til sölu. Uppl. í síma 18264. Til sölu saumavél í skáp með mótor. Verð 200.00, einnig hettu kápa með kuldafóðri, verð 1000.00. Sími 14371 Til sölu Volkswagen bifreið í góðu lagi, nýskoðuð, til sýnis að Mávahlíð 42 kjallara. Volkswagen ’58 til sölu, ógang- fær, lítur vel út. Uppl. i síma 38738 frá kl. 5-8 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu. Barnavagn, skermkerra og B.T.H. þvottavél allt vel með farið. Uppl, í síma 38272. Til sölu er ný RCA Wirlpool eldavélasamstæða. Uppl. á Mcist- aravöllum 13 1. hæð frá 5—9 e.h. Peysuföt. Ný, vönduð peysuföt stór stærð til sölu. Öldugötu 2 2 hæð. Sími 11297. Singer saumavél ásamt mótor til sölu. Uppl. í sima 19941. Willys jeppi. Er kaupandi að góðum jeppa, helzt árg. ’55 með eða án húss. Sími 33343. Óska eftir upphiutsbol á þrekna konu. Uppl. í síma 13827. Notaður hnakkur óskast. Uppl. í síma 51780. Vil kaupa vel með farinn jeppa bíl, helzt rúmgóðan. Tilboð er greini skilmála og ástand, sendist blaðinu sem fyrst merkt ,,5468“. Enskur lingaphone óskast. Sími 33027. Kona óskar eftir heimavinnu. Sími 41428. Ung reglusöm stúlka óskar eftir vinnu nú þegar. Uppl. í síma 35775. Ungur reglusamur piltur óskar eftir vinnu nú þegar. Uppl. í síma 35775. Til sölu nýlegur baðvatnsdunk- ur 200 lítra, einangraður, selst ódýrt. Uppl. í síma 32303. Benz sendiferðabifreiö til sölu fæst gegn skuldabréfi. Uppl. í síma 21677 og 13478 frá kl. 7-8 n. d. Til sölu notuð eldhúsinnrétting ásamt eldavél .uppþvottavél og ís- skáp. Uppl. í sima 40867, Til sölu ítalskir plast-sleðar, nýr kjóll á litla fermingartelpu. Brekkugerði 7. Mjöll þvottavél til sölu. Uppl. í síma 41801. 0SKAST KEYPT Bifreiö óskast! 4 — 6 manna fólks- bifreið óskast keypt gegn tryggum mánaðargreiðslum. Má þurfa boddý viðgerð. — Uppl. í síma 11195 kl. 18.30-20.00. ÝMISLEGT ÝMISLEGT EmB Okkur vantar konu til að hugsa um lítið heimili þ. e. a. s. 2 börn frá kl. 9 — 3 6 daga í viku. Kaup kr. 5000-. Sími 32965 til kl. 8 e. h. Ráðskona óskast strax á lítið heimili í Borgarfirði í þrjá til fjóra mánuði, mætti hafa 1—2 börn. — Uppl. í síma 16937 eftir kl. 5. HREINGERNINGAR Hreingenningar — Hreingeming- ar. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 35067. Hólmbræöur. Hreingerningar og viðgerðir. Van ir menn. — Fljót og góð vinna. Sími 35605. - Alli. Hreing>.rningar gluggahreinsun. Fagmaður f hverju starfi. Þóröur og Geir. Sfmar 35797 og 51875. Vélhreingerningar og húsgagna- hreingerningar. Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og vönduö þjón- usta. Þvegillinn sími 36281. &Ba(BaiR »■ I SIMl 23480 Vlnnuvélar tll lelgu m, Vélhreingemingar Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð | vinna. Þrif. Sími 41957 og 33049. Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhraerlvélar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdælur. Víbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. - Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu f húsgmnnum og ræs- um. Leigjum út loftpressur og vibra- sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar, Álfabrekku við Suðurlands- braut, sími 30435. Hreingemingar. — Húsráðendur gerum hreint. íbúðir. stigaganga, skrifstofur o. fl. — Vanir menn. Hörður, simi 17236. Oti og innihurðir ' ' . \ ' \ >> Traktorsgröfur Traktorspressur Loftpressur I yðar þjónustu — Hvenær sem er — Hvar sem er TÖKUM AÐ OKKUR: Múrbrot Sprengingar Gröft Amokstur Jöfnun lóða NÝ TÆKI — VANIR MENN SÍMON SÍMONARSON élaleiga. Álfheimum 28. — Sími 33544. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað. sendibílastoðin hf. BlLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA B. H.WEISTAD&Co. Skúlagötu 63III. hœð Sími 19133 * Pósthólf 579 TIL LEIGU Hafnfiröingar. Til leigu 10—17 manna bíll tyrir lengri og skemmri hópferðir. Uppl. í síma 50199. Til leigu veröur frá næstu mán- aðamótum 4 herbergja íbúð. Leigu- tílboð sendist augld. Vísis fyrir 1. marz, merkt „Ný íbúð — 27“. Bamagæzla. Böm tekin 1 gæzlu allan daginn. Sfmi 24497. Húsmæður athugið. Tvær skóla- stúlkur vilja taka að sér að gæta barna 2—4 kvöld f viku. — Sími 30718. Gjörið svo vel að geyma auglýsinguna. Ung .regfusöm hjón óska eftir að taka á leigu 2. herb. íbúö. Uppl. i síma 52282 kl. 6—8 á kvöldin. Herb. óskast. Fíat-umboðiö ósk- ar að leigja herb. með húsgögn- um fyrir ítalskan sérfræðing sem hjá umboðinu vinnur. Uppl. hjá Fiat-umboöinu. Sími 38888. Barngóð stúlka óskast til ao gæta bams fyrir konu sem vinnur vaktavinnu. Helzt í Vesturbænum. Gjörið svo vel að hringja í síma 14371 frá kl, 8-10 e.h. Óska eftir að ráða 13—15 ára stúlku til að gæta 1 y2 árs bams 1—2 kvöld í viku. Uppl. í sfma 34853. Vantar herbergi fyrir miðaldra fagmánn, helzt nærri miðbænum. Reglusemi og góð umgengni. — Uppl. í síma 41181 éftir kl. 4. Ungan mann vantar herbergi. — Vinsamlega hringið í síma 35336 eftir kl. 5 e. h. Óska eftir að taka á leigu 1—2ja herb. fbúð sem fyrst. Sem nýtt hjónarúm til sölu á sama stað. Sími 35227 kl. 6-8 í dag og á morgun. Karlmann vantar hlýlegt her- bergi, helzt frá 1. marz. Má vera lítið. Uppl. í síma 12956.___ BARNAGÆZLA Árbæjarhverfi. Get tekið að mér að gæta ungbarna á daginn. Sími 60278. Tek smábörn í gæzlu frá kl. 1—6. Rimlarúm óskast á sama stað. Sími 16207. KENNSLA Ökukennsla. Kenni á nýjan Volkswagen 1500. Tek fólk í æf- ingatíma, útvega hæfnisvottorð. — Uppl. í síma 23579. ÖKUKENNSLA - kennt á nýjar Volkswagen bifreiðir. — Útvega öll gögn varöandi bílpróf. Símar 19896, 21772 og 21139. Kenni akstur og meöferð bifreiða. Uppl. i sfma 32954. Ný kennslu bifreið , Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en. Guöm. Karl Jónsson. — Sími 12135. Ökukennsla. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Ingvar Bjöms- son. Sími 23487. TRYGGING ER NAUÐSYN Stór trggging ÞJÓNUSTA ÚRAVIÐGERÐIR: Fljót afgreiösla. Helgi Guðmundsson, úrsmiður — Laugavegi 85. Húseigendur. Tökum að okkur alls konar viögerðir á húsum, utan sem mnan, sjáum um fsetningu á einföldu og tvöföldu gleri. Setjum i gluggafög, skiptum um og gerum viö þök. Otvegum allt efni. Vanir menn vinna verkið. Simi 21172. Húselgendur — húsbyggjendur. Tökum að okkur smíði á útidyra hurðum, bílskúrshurðum o.fl. — Trésmiðjan Barónsstig 18. — Simi 16314. eltt simtal og pér eruð tryggður Snyrtistofa. Andlits-, hand- og í fótsnyrting, Simi 16010 — Ásta ) Halldórsdóttir, snyrtisérfræðingur. | Húsráðendur athugið. Tökiun að okkur að setja f einfalt og tvöfalt gler, einnig gluggahreinsun og lóðahreinsanir. Sími 32703. ALMENNAR TRYGGINGARg PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SfMI 17700 Húsameistarar. Tek að mér iáma lagnir, helzt stðr verk. Fullkomn- ar vélar. Uppl. í síma 34249 eftir kl. 6 á kvöldin. Sm'ðum, þræðum, mátum. Sími 20527 og eftir kl. 7 á kvöldin í síma 51455. Teppa og hús- gagnahreins- un, fljót og góð afgreiðsla Sími 37434

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.