Vísir - 14.03.1967, Page 3

Vísir - 14.03.1967, Page 3
V í SIR. Þriðjudagur 14. marz 1967. 3 MARZFERÐ í ÞÓRSMÖRK ✓ MYNDATEXTAR: j 1. mynd: Skáli Ferðafélags íslands í Þórsmörk er myndarlegt hús, eins og sjá má á meöfylgjandi mynd. 2. mynd; Séð inneftir Þórsmörk frá skálanum. * \ 3. mynd: Einn skátinn tók að sér að kanna vaö á Markarfljóti og hér sjáum við hann koma úr könnunarferðinni og stökkva á mllli skara eins og Skarphéðinn gerði forðum. 4. mynd: „Kirkjan“ svokallaða er tignarlegt fjall andspænis Herða- félagsskálanum handan við Markarfljót. (Myndimar tók Jóhannes Borgfjörð Birgisson). Um sl. helgi fóru 33 skátar á langferðabifreið inn á Þórsmörk. Sumir mundu ætla að slík ferð væri aldeilis fráleit á þessum tíma árs og fífldirfska að leggja í slikt ferðaiag um hávetur. En ferða- langamir urðu ekki fyrir teljandi óhöppum á leiðinni og komust klakklaust aftur til Reykjavikur klukkan 5.30 á mánudagsmorg- un. Þelr gistu f sæluhúsi Ferðafélags íslands í Mörkinni. Þó ótrú- legt megi virðast uröu helztu farartálmamir í nágrenni Selfoss, en þar vom nokkur snjóþyngsli, en færðin inn á Þórsmörk var aft- ur á móti meö ágætum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.