Vísir - 14.03.1967, Side 7

Vísir - 14.03.1967, Side 7
VÍSIR. Þriðjudagur 14. marz 1967. 7 morgun útlönd í morgíin útlönd í morgun útlönd í raorgun útlönd Viðskiptasamningar undirritaðir milli Suður-Afríku og Malawi — hinir fyrstu sem S-Afrika gerir við blökkuriki í fyrradag bauð ríkSsstjóm Suð- ur-Afríku ríkisstjórnum í Afríku þar sem blakkar ríkisstjómir fara með völd, upp á samstarf. Það var Jan Haak, efnahagsmála ráöherra,. sem bauð upp á þetta í ræöu sem hann flutti í hádegisverði er haldinn var til heiðurs þremur ráðherrum frá Malawi, sem eru komnir í vikuheimsókn til Höfða- borgar til þess að undirrita við- skiptasamninga milli Suður-Afríku og Malawi. Þeir búa í einu veglegasta gisti- Þriggja atkvœða meirihluti DE GAULLE í gær leit út fyrir að de Gaulle fengi ekki nema Ueggja atkvæöa meirihluta, eða ef endurtalning á Korsíku leíddi í ljós, að Gaullist- inn hefði fallið, en svo reyndist ekki. Er því óbreytt sem sagt var í gær að meirihlutinn væri 3 — og svo er ókosið í Polynesiu. Meiri- hluti de Gaulle er svo naumur, að hann getur orðiö að leita stuðnings Lýöræðismiöflokkasamsteypunnar við forystu Lecanouet, en hún fékk 32 menn kjörna. húsi landsins, sem vanalega er ætl að einvöröungu hvítum gestum og reynt er með margvíslegu móti, að láta engar aöskilnaöar (apartheid)- reglur veröa þeim til ama, og slak- að á slíkum reglum vegna heim- sóknarinnar eða niöur felldar. Viöskiptasamningarnir eru hinir fyrstu sem Suður-Afríka gerir við blakka ríkisstjóm. í ræðu sinni hvatti Jan Haak aðrar þjóöir í Afriku til þess að leita til Suður-Afríku um ráð og aðstoð tæknilegs eðlis og aðra að- stoð. Jan Haak undirritaði samningana fyrir Suður-Afríku en fyrir Mal- awi J.T. Kumbweza viðskiptamála- ráðherra. Samningarnir koma raunveru- lega í stað samkomulags, sem áö- ur var í gildi milli Rhodesiu-sam- bandsins, sem Malawi var aöili að á sínum tíma. Opinberlega liggur ekkert fyrir um ákvæði samning- anna, en vafalaust er um tolláíviln anir aö ræða og aukin viöskipti milli landanna. Couve de Murville, utanríkisráð- ^herra féll og fer ef til vill frá. Úrslit frönsku kosninganna og aðild Breta að EBE Forþegnþota hrapar i sjó 25 manns drukkna i gær hrapaði i sjó um 35 km. frá East London á Suður-Afríku- strönd Viscount farþegaþota og munu 25 manns sem í henni voru hafa drukknað. Rekiö haföi 21 lík, er síðast frétt- ist. Tveir tundurduflaslæðarar voru komnir á vettvang. Fréttaritari NTB í Brussel símar að það væri óskhyggja, ef menn tryðu á það, að afstaða de Gaulle til aðildar Bretlands að Efnahags- bandalagi Evrópu breyttist vegna kosningaúrslitanna. Hann kvað þetta vera næstum einróma álit stjórnmálamanna í Brussel, þótt enginn hefði látið hafa neitt eftir sér opinberlega- sem að líkum lætur. Efnahagsbandalagiö og aðild | fleiri landa að þvi var ekki rætt að neinu ráði í kosningabarátt- unni í Frakklandi, — kosningabar- áttan snerist um allt önnur vanda- mál, segir fréttaritarinn og það sé þess vegna ekki vegna stefnu j frönsku stjórnarinnar I málum EBE | sem Gaullistar glötuðu fylgi í kosn | ingunum. Það er ekki skoðun manna í Brussel, segir hann ennfremur, að þeir stjórnmálaerfiðleikar, sem franska stjórnin kann nú að verða að horfast í augu við, valdi hliöstæö um erfiöleikum innan vébanda EBE eða að því er varöar Kennedy-við ræöurnar um tollalækkanir. Líflátsdómur í Kinshasa Tsjombe dæmdur til dauða og bróðir hans Herréttur f Kinshasa f Kongó hefur dæmt Moise Tsjombe til Iíf- Iáts og aðeins Mobuto forseti getur breytt dóminum. Líflátsdómar voru einnig kveðn- ir upp yfir tveimur liðsforingjum fyrir þátttöku í byltingartilraun- inni í Kisangani í fyrrasumar. Tveir aðrir liðsforingjar og fyrrverandi félagsmálaráöherra voru dæmdir f 20 ára fangelsi. Dómar voru felldir yfir tveimur að þeim fjarverandi eð5 Moise f Tsjombe, sem er í útlegð á Spáni og bróður hans Thomas, sem er sagöur vera í Brussel. Mendes-France — hrósaðl sigri. Nokkrar líkur eru taldar fyrir. að nýr maður taki við utanríkisráð- herraembættinu, þar sem Couve de Murville féll í kosningunum. — Couve de Murville hefur í raun- inni verið aöalfulltrúi lands síns á ráðherrafundum EBE. í Brussel er gizkað á, að núverandi landbún aðarráðherra Edgar Faure taki við embættinu. Sukarnó siúkur Suharto hinn setti forseti Indo- nesiu sagði í sjónvarpi í gær, að heilsu Sukarno færi ört hnignandi Hann bað þjóöina að sýna hon- um samúð og líta á hann sem valdalausan forseta. Þá hvatti Suharto menn til sam- heldni og til þess að vinna að því að koma efnahag landsins á rétt- an kjöl. Auglýsið ■ VÍSI MIKLU ÚRVÁLI.. Rafvélavirkjar Rafvirkjar Óskum að ráða rafvélavirkja eða rafvirkja strax. Mikil vinna. Uppl. hjá verkstjóra okk- ar, Sigurði Magnússyni. Bræðurnir Ormsson h.f. Lágmúla 9, sími 38820. VONDUÐ VINNA d LTil :1Ú E iJ LíTi Smíðum fataskápa, eldhúsinnrétt- ingar, glugga, veggklæðningar, sól- bekki, spónleggjum fyrir fyrirtæki og einstaklinga. — Stuttur af- greiðslufrestur. Góðir greiðsluskil- málar. v. MIKLUBRAUT s. 36710

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.