Vísir - 16.03.1967, Blaðsíða 1

Vísir - 16.03.1967, Blaðsíða 1
57. árg. - Fimmtudagur 16. marz 1967. - 64. tbl. f.............J0- ..^yv^wvf^ ff .v„ V'"/, ’r*r“"" / Fossvogshverfið hitað upp með kyndistöðvum Hitaveita einnig lögð í garöhúsin i Arbæjarhverfi og fjölbýlishúsin reisi kyndistöð í samráði við Framkvæmdanefnd byggingaráætlunarinnar Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt að hitaveituvandamálin í þeim hluta Fossvogshverfis, sem þegar hefur verið úthlutað veröi leyst á þann hátt, að komið verði fyrir kyndistöð fyrir einbýlishúsini og raðhúsin, en fjölbýlishúsin fái upphitun frá kyndistöðinni við Ásgarð, sem nú hefur verið ónotuð í nokkur ár. — Einnig var sam- þykkt, aö hitaveita verði lögð í garðhúsin viö Árbæjarhverfi og vatn til þess tekið úr aðallciðsl- unni til Reykjavíkur. — Lóðahafar einbýlishúsa og raðhúsa í Breið- holtshverfi mega ekki búast viö því, að fá hitaveitu fyrst um sinn, þótt að því verði stefnt að tengja þessi hús fjarhitun. — Fjölbýlis- húsin í þessu hverfi sem væntan- lega verður fljótlega úthlutað, munu í samráði við Framkvæmda- Arnasöm heimsókn Keath til Kl. 1 í nótt er væntanlegur til Islands Edward Heath, formaður Nú er aideilis tækifæri til að búa tSl snjókarla og kerlingar. Snjó- karlinn á myndinni stendur fyrir utan Fellsmúla 17, en krakkarnir eru ofan úr Mosfellssveit og heita Kári og Ingibjörg. (Ljósm. R. Lár.) Ekið á umferðarljós Umferðarljósin á horninu á Miklu braut og Lönguhlið biluöu í gær og þurfti lögreglan að vera á horninu í gærdag, umferðinni til leiðbein- ingar. í hádeginu lenti bifreið, sem var j á vesturleiö eftir Miklubrautinni, á ljósamerkjastaurnum og hann í bognaði, og glerin á honum brotn uðu. Ökumaðurinn, sem ætlaði að' beygja til vinstri, suður Lönguhlíð, varð þess var, þegar hann ætlaði að draga úr hraðanum, að helmar bifreiðarinnar voru óvirkir. Gat hann því ekki dregið úr hraða bif- reiðarinnar og lenti á staurnum. Maðiar féll i höfninu Lögreglunni barst tilkynning um það, í hádeginu í gær, að maöur hefði dottið í höfnina, rétt niður undan tollbúðinni. Lögregiuþjónn nr. 11, Sveinn Stefánsson, sem þarna vafði verið á eftirlitsferö, sá manninn á floti, snaraði sér úr jakkanum og skónum. og stakk sér í höfnina eftir manninum. Hafði honum tekizt að koma manninum upp að hafnarbakkanum, þegar önn ur hjálp barst. Maðurinn var með- vitundarlaus og voru strax hafnar i lífgunartilraunir með súrefnistækj- um í sjúkrabíl, sem barna var kom inn. Var hann farinn að hressast, þegar síðast fréttist. Auglióst er, að þarna munaði litlu og eingöngu snarræði lögregluþiónsins og snör- um viðbrögðum siökkviliðsins með súrefnistækin að bakka. að ekki fór verr. brezka íhaldsflokksins og leiðtogi stjórnarandstööunnar þar í landi. Hann kemur hingað í boöi Blaða- mannafélags islands til þess að sitja hið árlega Pressuball, sem áður hefur verið skýrt frá. Keflavíkurkaupstaður á nær ekkert land á bæjarsvæðinu en hafa um en nú er verið að meta um helming þess, sem eigendur kröfðust 300 milljón króna fyrir Á næstunni verður tek- víkurkaupstaðar, ið til flutnings fyrir Hæstarétti mál, er land- eigendur Ytri-Njarðvík- urhverfis með Vatns- nesi höfðuðu gegn bæj- arstjórn Keflavíkur fyr- ir hönd bæjarsjóðs. Of- angreindar landareignir nema um helmingi af öllu bæjarsvæði Kefla- landeigendurnir krafið bæjarsjóð lóðaleigu af þeim hluta landsins, sem hefur ver- ið tekinn undir almenn- ingsþarfir. Landeigendur kröfðu bæjar- sjóð um leigugjöld fyrir barna- skólalóð, íþróttasvæði, gagn- fræðaskólalóð, skrúðgarð, ráð- húslóð og leikvöll, sem nam samtals 2,656 milljónum króna með vöxtum, en úrskurður var fclldur í bæjarþingi Keflavíkur í ágúst 1966 á þá leið, að bæj- arsjóður skyldi greiða landeig- endunum um 500 þús. kr. auk vaxta. Áfrýjuðu iandeigendur þessum úrskurði til Hæstarétt- ar, en bæjarstjórn gagnáfrýj- aði. Hinn helmingur bæjarsvæðis Keflavíkur er í eign Keflavíkur h.f., þannig að bæjarsjóður á nær ekkert af landinu, sem kaupstaðurinn stendur á. Bæjar- stjórnin vaknaði upp við vond- an draum árið 1964, þegar land- eigendur kröfðu bæinn um lóða leigu fyrir svæðin, sem að ofan greinir, en bærinn hafði ekki neitt við það að athuga þó lóða Framh. á hls 10 Á morgun kl. 11:15 gengur Heath á fund forseta Islands í Alþingis- húsinu og skoðar síðan húsið í fylgd forseta Alþingis. Rétt fyrir háde^ið heimsækir hann Bjarna Benediktsson forsætisráðherra og kl. 12:30 ræöir hann við Emil Jóns- son utanríkisráðherra. Hádegisverð snæðir hann í boði utanríkisráð- herra í Ráðherrabústaönum. Heath heldur fund með blaða- mönnum kl. 4 síðdegis að heimili brezka sendiherrans, og um kvöld- ið verður hann heiðursgestur á Pressuballinu, sem verður í Súlna- sal Hótel Sögu. 300 manns munu sækja ballið. Á laugardagsmorgun kl. 10:45 heimsækir Heath Geir Hallgrímsson t borgarstjóra, og fara þeir síðan í i ljósastaurinn, ökuferð twi Reykjavík. Ökuferö- inni lýkur að Bessastöðum, þar sem hinn brezki stjórnmálamaður mun snæða hádegisverð með forseta Is- lands. Klukkan fjögur þá um dag- inn flytur Heath almennan fyrir- lestur um „hina nýju Evrópu“. Um kvöldið snæöir hann á heimili Bjarna Benediktssonar forsætisráð herra. Héðan fer Heath klukkan tvö aö- faranótt sunnudagsins með Loft- leiðavél vestur um haf. nefnd byggingaráætiunar reisa kyndistöð, enda verði úthlutað með kvöð um aðild að kyndistöð, sem Framkvæmdanefndin leggut til að kauúa. Með þessari samþykkt er leystui mikill vandi og brúað bilið þar ti hægt er að leiöa heitt vatn frá að alkerfi Hitaveitunnar í hverfið. - Þurfa húseigendur í Fossvogshvert ekki að leggja út í þann kostnaf að kaupa kynditæki í hvert hús sem gagnlaus yrðu, þegar heitt vatr yrði leitt í hverfin Framkvæmdir þessar verða kost aðar af Hitaveitu Reykjavfkur, en íbúar hverfisins greiða heimæða gjöldin fyrirfram á þessu ári. — Að því er Jóhannes Zoéga hitavei ■ stjóri tjáði Vísi, hefur þegar verið lagt í tvær götur, en haldið verður áfram að leggja heimæðakerfi sumar og húsin tengd kerfinu um leið og þau verða tekin í notkun I Fossvogshverfi er áætlað aö fram- kvæmdir Hitaveitunnar kosti un 20 milljónir króna, en íbúarnir eiga að greiða heimæðagjöldin fvrir- fram á þessu ári og er áætlað að sú upphæð nemi um 12 milljónum króna. — Beinn kostnaður hita- veitunnar við þessar bráðabirgða- framkvæmdir mun því nema um 8 milljónum króna. Hitaveitan mun annast rekstu: kyndistöðvanna í Fossvogshverfi. en borgarráð áskilur sér rétt til að endurgjald fyrir þjónustu stöðv anna verði greitt á kostnaóarverði af þeim, seni þjónustu stöðvanna njóta, eða að sérstakt jöfnunargjalr1 verði lagt á aiia neytendur hita veitunnar til að iafna úl þeim kosti aðarauka, sem leiðir af rekstri kyndistöðvanna. Lenti á |iés«staur og braut banr Rétt fyrir Kl. 8 í morgun lenti vörubfll á ljósastaur við gatna mót Grensásvegar og Suðurlands brautar, með þeim afleiðingurri að gamal! og úr tré brotnaðj og lenti ofar, á bílnum. Bíllinn var á leið að Suðurlands brautinni, eftir Grensásveginum, og þegar ökumaðurinn ætlaði að draga úr hraða bílsins, áður en hann kæmi að gatnamótunum, missti hann vald á bflnum svo hann rann upp á eyjuna, sem þarna er á milli akreinanna. Þar lenti hann á ljósa staur og braut neðst við jörðu Lenti staurinn ofan á bílnum og öll virabendan. Enginn straumur var á, þegar þetta skeði. Þyrlan sannar enn sitt ágæti Tók 6 báta innan landhelgi í gær Þyrla landhelgisgæzlunnar, TF- Eir, tók 6 báta að meintum ó- löglegum veiðum við Vest- mannaeyjar i gærdag og sannar þar með enn sitt ágæti sem landhelgisgæzlutæki, en skammt er liðið síðan þyrlan tók 5 báta innan 'andhelgi við Vestmanna- eyjar. Bátarnir, sem þyrlan stóð að meintum ólöglegum veiðum í gærdag, voru: Magnús Magnús- son VE 112, Gylfi VE 201 (þetta er í annað og þriðja skipti á þessu ári, sem þessir bátar eru teknir), Heimir VE 38, Sævar VE 19, Haförn VE 23 og Páll Pálsson ÍS 101. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.