Vísir - 16.03.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 16.03.1967, Blaðsíða 6
6 VlSIR. Fimmtudagur 16. marz 1967. Simar 32075 op 38150 Hefnd Gr'imhildar (Völsungasaga 2. hluti) (24 hours to kill) KÓPAVOGSBBÓ Sími 41985 24 timar i Beirut LAUGARÁSBÍO Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, ensk — amerisk sakamálamynd í litum og Techniscope. Myndin fjallar um ævintýri flugáhafnar í Beirut. Lex Barker Mickey Rooney. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11384 Þýzk stórmynd í litum og Cin emascope, framhald af Sigurði Fáfnisbana. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl.. 4, 6.30 og 9. Miöasala frá kl. 3. Seööá « mm Stórmynd i litum og Ultrascope Tekin á íslandi BiLAKAUP^ Vel með farnir bílar til sölu [ og sýnis í bílageymslu okkar . | | að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup.. - Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Austin Gipsy (benzín) árg. 1966 Bronco klæddur árg. 1966 Commer sendibílar árg. 1965 Volkswagen sendibíll 1963 Opel Capitan 1959 ’60 Mercedes Benz 220 S 1963 Trabant station 1965 Ford Custom 1963 Bedford 7 tonna 1961 Willys 1965 Daf 1963. Zephyr 4 1962 Simca Arianne 1962 Volkswagen 1959 Vauxhal Victor 1963 jTckum góða bíla í umboðssöluj |Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SlMl 22466 ISLENZKT TAL Sýnd kl. 5. HAFNARBÍÓ Simi 16444 PERSONA Afbragösvel gerð og sérstæö, ný sænsk mynd, gerð af Ing- mar Bergman. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FELAGSLÍF K.F.U.M. - A.D. Aðaldeildarfundur er í kvöld kl. 8.30 £ húsi félagsins við Amtmanns stíg. Sr. Magnús Guðmundsson, fyrrv. prófastur flytur erindi: „Dr. \yilfred Grenfell, læknir meðal Eskimóa í Labrador”. Passíusálm- ar sungnir. — Allir karlmenn vel- komnir. TONABIO Simí 31182 ÍSLENZKUR TEXTl Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin amerísk stór- mynd. Samin og stjórnað af snillingnum . Charles Chaplin. Charles Chaplin Claire Bloom. Sýnd kl. 5 og 9. AHra síðasta sinn. cjp ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LUKKURIDDARINN Sýning í kvöld kl. 20 Sýning laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Eins og jbér só/ð og Jón gamli Sýning Lindarbæ í kvöld kl. 20.30 Siöasta sinn. MUi/mt Sýning föstudag kl. 20 Bannað bömum Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. - sfmi 1-1200. tangó Sýning i kvöld kl. 20.30. Fjalla-Eyvindup Sýning föstudag kl. 20.30 Uppselt. Sýning þriðjudag kl. 20.30 Uppselt. Sýning laugard. kl. 20.30 KU^þUfeStU^Ur Sýning sunnud. kl. 15. ASgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14. •— Sími 13191. STJÖRNUBÍÓ NÝJA BÍÓ Simi 18936 Blóðrefillinn Sýnd kl. 5 og 9. Heimsmeistarakeppnin Dansmærin Arianne (Stripteasedanserinden Ariane) Skemmtileg og spennandi frönsk kvikmynd um nætur- i knattspyrnu 1966 Sýnd kl. 7. klúbba-líf Parísar. Krista Nico Dany Saval ásamt nektardansmeyjum frá „Crase Horse-Saloon Paris“ Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Spéspæjararnir (Spylarks) Ótrúlegasta njósnamynd, er um getur. en iafnframt sú skemmtilegasta. Háð og kímni Breta er hér í hámæli. Mynd- in er i litum. Aðalhlutverkin eru leikin af frægustu gamanleikurum Breta Eric Morecambe Emie Wise íslenzkur texti. GAMLA BÍÓ Simi 11475 S/ö andlit dr. Lao (7 Faces of Dr. Lao) Óvenjuleg bandarísk litmynd. Tony Randall Barbara Eden. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5 og 9. fþ Auglýsir FERMINGARGJÖF sem alla pilta dreymir um Skrifborð frá VÍÐI — Hagstætt verð — — Hagstæðir greiðsluskilmálar Trésmiðjan VIÐIR Laugavegi 166 — Símar 22222 og 22229 /* Varúð í hálku Látið skósmið yðar setja snjósóla á skóna yðar. Það veitir öryggi í hálkunni. Samband skósmiða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.