Vísir - 16.03.1967, Page 13

Vísir - 16.03.1967, Page 13
V í SIR . Fimmtudagur 16. marz 1967. 13 Þorsteinn Jósepsson — kveðjur frá meginlandinu — Tjorsteinn átti marga vini og góða kunningja í Þýzkalandi, eink- um í Hamborg. Hinar óviðjafnan- legu ijðsmvndir hans frá íslandi, sem voru fagrar og listrænar, vöktu bæði undrun og aðdáun. Með þeim stuðlaði hann að því að kynna hina miklu fegurð íslands. Ég átti þvi láni að fagna sum- arið' 1963 að ferðast um ísland í fylgd Þorsteins. Við ferðuöumst um landið í nokkrar vikur á veg- um forlags míns. Mér líður aldrei Ur minni hvemig hann sýndi mér heimkynni sín og hvernig hann sagði mér frá þeim. Og mér líður ekki Ur minni allur sá sögulegi fróðleikur, sem hann kunngerði. Eða af hve mikilli hjartahlýju hann kynnti mér landa sína. Honum á ég að þakka hve miklu ástfóstri ég hef tekið við þétta dásamlega land, ísland. Ég met það mest allra landa næst föðurlandi mínu. Þorsteinn Jósepsson var elsku- legur, vingjamlegur og fullur mannkærleika. Það var mikill heiður að vinna vináttu hans. Og hann var „víkingur“, sem í andan- um leitaði nýrra landa þótt hann væri bundinn landi sínu sterkum böndum. Hann var nUtímamaður, én þó íhaldssamur — hann mat gamlar hefðir en fagnaði framför- um. Ég syrgi þennan góða mann mikið og með mér syrgja margir Þjóðverjar. Við syrgjum Steina .. Við munum aldrei gleyma hon- um. Karl Tramm. okkur hér í Sviss eins og þruma Ur heiðskíru lofti, Steini, aldrei framar muntu dveljast á meðal okkar. Aldrei • * *•»*•? y....... ... "" ......... framar munum við ræða við þig. Aldrei framar munum við geta lagt fyrir þig spurningar. Augun þín, blíð og glettnisleg, hafa lokazt í síðasta sinn. Við íslandsvinirnir í Sviss krjUp- um í huganum í hljóðlátri lotningu við börur þínar. Með þér er horfinn mikill íslend- ingur, maður meö víðtæka þekk- ingu, sannur Evrópumaður. ÞU varst ávallt hlédrægur, þU leizt ekki stórt á þig, en þó voru samtvinnaðir í þér beztu eðlisþætt- ir þjóðar þinnar. ÞU varst maöur, í þess orðs fyllztu merkingu. Við Islandsvinirnir munum ávallt sakna þín', þU færðir hið stórkost- lega föðurland þitt nær okkur og það má nær eingöngu þakka þér að Svisslendingar gátu kynnzt þessu landi elda, ísa, vatna og hrauna í í j: Kom hingað fyrsf sem í í !; hermaður fyrir 25 árum !; ■: — en nú sem umsvifamikill verzlunarmaður í ■: oð heimsækja umboðsmenn sina í þorsteinn, þU mikli Islendingur, nU ertu allur. Fregnin um andlát þitt kom yfir Fyrir nokkrum dögum var á ferð hér í Reykjavík norskur maður, Flnn Fjermestad. „Ég sá nýja og gjörbreytta höfuöborg íslands“, sagði Fjermstad, er hann hafði litið borgina augum í fyrsta sinn frá því 1941, en þá var hann hér í herþjónustu eins og fleiri Norðmenn. NU kom hann annarra erinda, þ.e. til að heimsækja umboðsmenn sfna, Rolf Johansen & Co., en Fjerme- stad hefur aðalumboö á Norð- urlöndum fyrir þekkt fyrirtæki, Republic Powered Metals, Inc. Fréttamaður náði tali af Fjermestad í nokkrar mínUtur og ræddi við hann um þær miklu breytingar, sem orðið hafa síðan hann var hér síðast. „Á stríðsárunum var Reykjavík aðeins lítil borg og bar öll ein- kenni slíkrar", sagði Fjermestad, „en nU er eins og hér sé risin stórborg, mætti halda að íbUa- talan hefði margfaldazt“. sagði hann. Fjermestad komst Ur hinu hernumda landi sínu með 30 þiltum og einni stUlku á smábát 1941 og lentu þau í Færeyjum en þaðan var farið til London. Lenti Fjermestad á íslandi þar sem hann var í 14 mánuði. „Ég var satt að segja talsvert ein- mana hér,“ sagði hann, „en fólkið var ákaflega gott, þó að það kynni illa við hersetuna." Héðan fór hann til Skotlands þar sem hann var hjá norska flughernum og þaðan til Kanada Eftir stríð sneri hann sér að borgarastörfum á ný og kom á fót heildverzlun, sem hefur stækkað og eflzt í höndum hans. Hingað kom hann til skrafs og ráðagerða viö Rolf Johansen um umboðið á vörum RPM-fyrirtæk isins. Eru það aöallega svokall- aðar „Alumanation“-vörur, en það er þéttiefni á hUsþök og hef ur það rutt sér gífurlega til rUms að undanrförnu, ekki að- eins á. húsþök heldur lfka olíu- og lýsisgeyma o.fl. Stærstu fyr irtæki Bandaríkjanna nofa efni þetta eingöngu á þök stórra mannvirkja, t.d. Boeingverk- smiðjurnar, flugvélaverksmiðjur Douglas, Generel Motors o. fl. aðilar. Þá hefur bandaríski her- inn viðurkennt efnið til notkun ar í mannvirkjagerð sinni og not ar það geysimikið. Aðsent bréf um hœgri akstur Borizt hefur bréf frá nokkrum bifreiðastjórum á BSR, sem eru and vígir því að hægri handar akstur verði tekinn upp á íslandi. I kafla f bréfinu halda þeir því fram, að Alþingi hafi verið blekkt. Þeir segja m.a.: „1 greinargerð, sem fylgdi frum- varpinu frá umferðarlaganefnd um breytingu til hægri umferðar, stend lir m.a. þetta á bls. 5 III. gr.: „Við meðferð málsins á Alþingi hafði verið leitað umsagnar ýmissa aðila, m.a. vegamálastjóra, Fél. ís- lenzkra bifreiðaeigenda, Landssam- bands vörubifreiðastjóra og um- ferðarnefndar Reykjavíkur. Allir þessir aðilar lýstu. stuðningi við hægri handar umferö.“ Hér getur að líta hrein og klár ósannindi í greinargerðarformi, hvað Landsamband vörubifreiða- stjóra og Félag íslenzkra bifreiða- eigenda snertir. Það hefur aldrei verið boðað til umræðufundar, hvað þá heldur til atkvæöagreiðslu og hinu ágæta fólki er það byggir. Fyrir það munum við verða þér þakklátir að eilífu. ÞU varst fyrsti íslendingurinn, sem stundaðir nám í Sviss á þriðja tug aldarinnar. ÞU þekktir land okkar og okkur, Svisslendinga, betur en margir Svisslendingar. ÞU skrifaðir líka litla bók á is- lenzku um Tessin kantónuna, þar sem menn mæla á ítölsku. Þannig færðir þU Sviss nær landsmönnum þínum. ÞU sagðir frá furðum Sviss og eitt sinn trUðirðu mér fyrir því, að ef þU hefði ekki verið Islend- ingur, hefðir þú helzt viljað vera Svisslendingur og það er okkur heiður. En kæri Steini, sama er að segja um flesta Svisslendinga og þá ekki sízt mig. Afstaða okkar til íslands er eins og afstaða þín til Sviss. ísland er stórkostlegt land og annað hvort ann maður því heitt eða lætur það sig engu skipta. Þar er enginn meðalvegur. ÞU hafðir í hyggjur að koma enn einu sinni til okkar í Sviss sumar- ið 1968, einkum til þess að kynnast betur Walliskantónunni, en nU verður ekki af .þvi. Vinir þínir í Sviss voru þegar farnir að hlakka til að sjá þig enn einu sinni á með- al okkar, hlýða á þýzku þína, sem þU talaðir svo hægt og lágt, en hafðir þó alveg á valdi þínu. ÞU talaðir betri þýzku en meginhluti svissnesku þjóöarinnar, sem á þýzku að móðurmáli. Á liðnu sumri, er ég dvaldist fjórar vikur í hinu sérstæða föður- landi þínu og náði að kynnast því nokkuð, fór það ekki framhjá mér að heilsu þinni var að hraka. Hvað- an fékkstu þá allan þennan þrótt, sem þU bjóst yfir? Þrótt til að taka á móti gestum og eiga við þá lang- ar viðræður? ÞU minntist aldrei á veikindi þín, en létt bros lék ávallt um varir þínar. Rólega þurrkaðir þU svitadropana af göfugu enni þínu, þU vildi ekki vita af þreyt- unni, sem lagðist yfir þig, Hinn óviðráðanlegi lífsvilji þinn knUði þig til að taka þér penna i hönd og vinna að bókinni, sem þU varst með í smíöum. ÞU sinntir ekki hinum erfiða sjUkdómi, sem sótti á þig. ÞU afneitaðir honum og þegar við vorum áhyggjufull Ut af þér lá við að þU hentir gaman að okkur. Við Islandsvinirnir í Sviss þökk- um þér af öllu hjarta. ÞU opnaðir okkur hjarta þitt og föðurland — við munum öll koma aftur í fylgd nýrra vina. Göfugur sonur hins stórbrotna lands, fslands, er allur. Þinn þakkláti vinur. Beda Wiilser. um málið í þessum félögum — ekki einu sinni I Vörubifreiðastjórafé- laginu Þrótti í Reykjavík. Lands- samband vörubifrei.ðastjóra hefur ekki látið í Ijós stuðning við breyt- inguna og Þróttur, sem er lang- stærsti aðilinn I þessu sambandi hefur þvert á móti tvívegis sent eindregin andmæli til Alþingis og ríkisstjórnar, þau síðari sam- þykkt á aðalfundi félagsins, sem haldinn var 26. febrUar 1967, en þar var kveðið einróma á um að biðja um að þjóðaratkvæðagreiðsla verði höfð um málið. Fjölmörg mótmæli hafa borizt gegn breytingunni utan af landi til Alþingis og rikisstjómar og taka þau af tvímæli um það, hvort frum varpið hafi verið samið að vilja þessara aðila. Formleg mótmæli höfðu borizt frá eftirtöldum aðil- um þegar þetta er ritað: Frá vöirabifreiðastjórum á Akra- nesi, vörubifreiðastjórum á Akur- eyri, frá Borgfirðingum, Hafnfirð- ingum, Hreyfli I Reykjavík, frá Seyðfirðingum, Skagstrendingum, Þrótti 1 Reykjavík og frá fulltrUa- ráði verkalýösfélaganna í Árnes- sýslu, samtals frá 9 aðilum sem óumdeilanlega fara með umboð þeirra stétta, er atvinnu hafa af bifreiðaakstri." Hægri .... Framh. af bls. 9 Einnig ber að hafa i huga að kynningarstarfsemin í sam- bandi við umferðarbreytingu hefur eigi gildi eingöngu í sam- bandi viö breytinguna sjálfa, heldur getur sU starfsemi haft miklu víðtækari og varanlegri áhrif. Mun breytingin þannig stuðla almennt að bættri um- ferð i landinu." Kostnaður margfaldast. Þegar litið er á kostnaðarhliö- ina kemur í ljós að gera má ráð fyrir að breyting sU sem um ræðir muni kosta um 50 mill- jónir króna. Árið 1940 var kostnaður áætlaður um 50 þUs- und krónur og árið 1956 5.6 milljónir króna. Árið 1964 var i áætlunum talið að kostnað- urinn yrði 43 milljónir miðað við verðlag 1964 en hækkunin endurskoðuð með tilliti til hækkandi launa- og efniskostn- aðar. Þessir kostnaöarUtreikn- ingar mundu taka miklum stökkbrevtingum ef gera þyrfti breytingar á umferðarmann- virkjum, t. d. eins og þeim, sem fyrirhuguð eru á Kópavogshálsi og kosta munu tugi milljóna króna. Einnig er á það að líta að þjóðin er óvenjulega tekjuhá um þessar mundir og ætti því fremur kannski en oft áður aö geta stáðið undir kostnaðinum. Peningamir sem til breytingar- innar fara eru ekki svo miklir að notkun þeirra til endurbóta á vegakerfinu sjálfu hafi veru- lega þýðingu. Segja má raunar eins og drepið hefur verið á að við stöndum á tímamótum, annað hvort að breyta nU þeg- ar, eða taka á okkur hlutfalls- lega aukinn kostnað og vaxandi áhættu og óþægindi síðar Breyt- ingin virðist óumflýjanleg. Sam- kvæmt uppl. sem Vísir aflaði sér fóru íslenzkir ferðamenn með 56 bifreiðir frá Reykjavík til Utlanda á sl. ári. Mikill fjöldi íslenzkra ferðamanna kýs þó að leigja sér bifreiðir enda hafa verið gefin Ut á Islandi hátt á annað þUsund alþjóðleg ökuskírteini. Þá má bæta því við að árið 1965 komu erlendir ferðamenn með 120 bifreiðir hingað til landsins og fluttu Ut með sér aftur. Þessar tölur voru hverfandi lágar fyrir að- eins örfáum árum. Þróunin er sU, að innan fárra ára beri nokkur þUsund íslendingar alþjóðleg ökuskírteini og að nokkur hundruð bifreiðir fari og komi með innlendum og er- lendum ferðamönnum árlega. Óttinn, sem ber á í sambandi við fyrirhugaöa breytingu er hliðstæður þeim ótta, sem ætíð fylgir öllum meiriháttar breyt- ingum. Að vísu felur þessi breyting í sér tímabundna hættu á slysum á mönnum, en eins og bent hefur verið á: Þessi hætta eykst en stendur ekki í stað eða minnkar, nema breyting Ur vinstri í hægiri umferð komi til framkvæmda. (Á. E. tók saman). Keflavík —* Suðurnes RG Notfærið yður hina fljótvirku og ðdýru fljót- hreinsun. Rjóthreinsun Hafnargötu 49 Keffavík

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.