Vísir - 16.03.1967, Side 15

Vísir - 16.03.1967, Side 15
V1 S IR . Fimmtudagur 16. marz 1967. Töskukjallarinn Laufásvegi 61, sími 18543. — Seijum telpukjóla, verð kr. 450. Ódýrir jersey og perl- on kjólar og biússur. Ennfremur ' :';rar innkaupatöskur. Verö frá -. 100. Honda 50 vel með farin til sölu. 'ppl. i síma 20333 eftir kl. 7 e.h. BWHMK _ Honda ’66 til sölu. Uppl. í síma 32648. 15 B8T.B3 Tvennir góðir skíðaskór til sölu að Egilsgötu 20 eftir kl. 7. Sími 15405, ___________ Brúðarkjóll. Fallegur brúðar- kjóll til sölu. Uppl. í síma 40650. '■’ictorya skellinaðra til sölu. — Uppl. í síma 32106 eftir kl. 6 e.h. Notuð eidhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma, 20845 eftir kl. 6 á kvöldin. Fallegur síður brúöarkjóll með slóða til sölu og ennfremur svo til ný jakkaföt á 14 — 15 ára dreng. Ódýrt. Uppl, í síma 41679. Til sölu 2 manna svefnsófi og stóll á Melabraut 53, Seltjamar- nesi. Uppl. á staönum eða í síma 14516 eftir kl. 6. Ný ensk kápa á fermingartelpu til sölu. Uppl. eftir kl. 5 í síma 21966. Til sölu góð skíði. Uppl. f síma 41891 eftir kl. 7. Husqvarna iðnaðarsaumavél til sölu. Notuð. Uppl. hjá Husqvama umboðinu. Sími 35200. Sem ný fermingarföt á háan dreng til sölu. Einnig kjólar og ‘orelynepils á 12 ára telpu. Sími ’ 1494. Polaroid 104 myndavél með "'ashi til sölu. Kr. 4500. — Sími ■'2648, Góður pels nr. 16 til sölu einnig -vört perlusaumuð samkvæmis- blússa og sítt pils nr. 12, sem nýtt. Til sýnis í hattaverzl. Soffíu Pálma Laugavegi 12. Passap 12 prjónavél lítið not- uð til sölu. Uppl í síma 10847. Vélar til sölu. 8 cyl. Chevroletvél m/sjálfsk. árg. ’58, 6 cyl Ford- vál m/sjálfsk árg. ’59. Uppl. í síma 23994 eftir kl. 6. Nýr bassagítar og bassamagnari til sölu. Uppl. í síma 15300 frá kl. 8-9 í kvöld. Sjónvarpstæki. Af sérstökum á- stæðum er nýlegt Arena sjónvarps tæki með útvarpi til sölu. Uppl. í síma 31138. Til sölu Chevrolet ’57, með lé- legu boddýi. Skipti á Volkswagen sendibíl æskileg. — Uppl. í síma 50271. Ónotuð íslenzk frímerki í heil- um örkum til sölu í dag og á morgun. Hollandshjálp Evrópa 1960 og ’61; Þorfinnur karlsefni Samnorræna o. fl. Sími 19354. Til sölu nýtt Blaupunkt Stutt- gart bílútvarpstæki meö sjálfleit- ara. Uppl, í síma 38880. Til sölu nýleg Iítið notuð básúna gerð Besson 35. Uppl. f síma 41538. Ford Consul ’55 til sölu á hag- stæðu verði. Uppl. í síma 23179. SKA5T KIYPT Handsnúin saumavél óskast. — Sími 60091. Herb. með innbyggðum skápum til leigu. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir mánudag merkt „Barónstíg- ur“. Óska eftir 1—2 manna rúmi, má vera notað. Uppl. í síma 21494. Vil kaupa vel með farinn 2ja manna Ottoman. — Uppl. í síma 36854. ÓSKAST A LEkGU 2 reglusamar stúlkur óska eftir 2 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 15925 eftir kl. 4 í dag og á morgun. 2 stúlkur önnur með 1 barn óska eftir 2 — 3 herbergja íbúð nú þegar eða fyrir 14. maí. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 24517. 3ja herb. íbúð óskast fyrir útlend ing, helzt í vesturbæ eða á Sel- tjarnarnesi, í næstu 2 árin. Uppl. í síma 12535 kl. 9 — 5. íbúð óskast. Óskum eftir 5 herb. íbúð til leigu, í miðbænum eða vesturbænum. Allt fullorðið í heim ili. Algjör reglusemi. Sími 16269 eftir kl. 7. Forstofuherbergi með eða án hús gagna óskast til leigu strax eða sem fyrst. Uppl. í síma 23815. 1—2 herbergja íbúð óskast á leigu nálægt miðbænum. Tvennt í heimili. Sími 15046. YMISLEGT ýmislegt aBHiáffiH s-r. i SIMI23480 Vlnnuvélar tll lelgu llllt *3^iP Rafknúnlr múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhraerlvélar og hjólbörur. - Raf-og benzlnknúnar vatnsdælur. Víbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. - 1—2ja herbergja íbúð óskast á leigu strax, helzt í Vesturbænum, má þarfnast viðgerðar. Þrennt í heimili. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er uppl. í síma 40069. VAl HINNA VANDLÁTU 1 ■tTíMMi Til leigu! Salur ca. 180 ferm í hornhúsi Brautarholt Nóatún á 2. hæð til leigu. Skipting möguleg. Uppl. í síma 22255. Forstofuherbergi í Hlíðunum til leigu strax. Tilb. merkt „Reglu- semi — 6234“ sendist augld Vísis. E L D H U S SKORRI H.1= SIMI 3-85-85 SuSurlondtbrout 10 (gegnt Iþróttohöll) simi 38585 ■ ' ' -T’T ... , , Traktorsgröfur Traktorspressur Loftpressur 1—2 herb. og aðgangur að eld- húsi til leigu, Uppl. í síma 41747. Kjallaraíbúð 2 stór herbergi og bað á góðum stað í miðborginni til leigu strax’. Leigist helzt fyrir hárgreiðslustofu eða skrifstofu. — Tilboð sendist augld. Vísis merkt „Góður staður — 6215“.___________ K I yðar þjónustu — Hvenær sem er — Hvar sem er - TÖKUM AÐ OKKUR: Múrbrot ■ NÝ TÆKI — VANIR MENN Zprengingar SÍM0N SÍMONARSON Amokstur élaleiga. Jöfnun lóöa Álfheimum 28. — Sími 33544. Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu í húsgrunnum og ræs- um. Leigjum út loftpressur og vibra- sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar, Álfabrekku við Suðurlands- braut, simi 30435. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað. SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BlLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA Veizlubrauðið frá okkur Simi 20490 RÖREINANGRUN Einkaleyfi á fljót virkri sjálflæsingu .... V'Vt* *jf KOVA er hægt að leggja beint í jörð KOVA röreinangrun þol- ir mesta frost, hitabreyt- ingu og þrýsting KOVA þolir 90°C stöðugan hita Verð pr. metra: 3/8" kr.25.00 V'kr.40.00 1/2" kr. 30.00 V/4" kr.50.00 3/4” kr. 35.00 l%"kr.55.00 KOVA Umboðið SIGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI24133 SKIPHOLT 15 Til leigu er í blokk í vesturbæ nýleg 3. herb. íþúð. Ibúðin leig- ist með teppum. Tilboð merkt „Vesturbær — Fyrirframgreiðsla“ sendist augld. Vísis. 2ja herbergja íbúð í miðbænum, sólrík og f góðu standi, til leigu fyrir fámenna fjölskyldu. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 13768 kl. 6 — 8 f kvöld. Til leigu 2 herbergi með aðgangi að eldhúsi fyrir einhleypa konu eða litla fjölskyldu. Tilboö merkt „Barnagæzla — 88“ sendist blað- inu. Til leigu gamalt timburhús, sem er 2 herb. eldhús W.C., þvotta- herb. og geymsluloft. Húsið stend ur í Vogunum. Tilboð sem greini fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist Vísi fyrir laugard. merkt „Reglusemi — 65“. _MREINGERNINGAR J Vélhreingerning — handhrein- serning. Þörf, sími 20836. Hreingerum íbúðir, stigaganga, skrifstofur o. fl„ örugg þjónusta. Sími 15928 og 14887. Vélhreingerningar og húsgagna- hreingerningar. Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón- usta. Þvegillinn sími 42181. Hreingenningar - Hreingeming- ar Fljót og góð afgreiðsla Simi 35067 Hólmbræður. Vélhreingrmingar Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn Vönduð vinna. Þrif. Sími 41957 og 33049 Hreingerningar og viðgerðir, Van ir menn. — Fljót og góð vinna Sími 35605. - Alli. Hreingerningar. Fljót afgreiðsla. Vanir menn. Sími 12158. Bjami. Hreingerningar. — Húsráðendur gerum hreint. íbúðir, stigaganga, skrifstofur o. fl. — Vanir menn. Hörður, sími 17236. Vélahreingerning. Vönduð vinna. Vanir menn. Einnig húsgagna- hreinsun. Ræsting, sími 14096. Hreingerningar. Gerum hreint, skrifstofur, stigaganga, íbúðir o. fl. Vanir menn, örugg þjónusta. Sími 42449. ATVINNA ÓSKAST 1 53 ára kona vill taka að sér ; að hugsa um heimili fyrir 1—2 reglusama menn. Áskilið að gott húsnæði fylgi. Uppl. frá kl. 6—8 á kvöldin í síma 30524. Stúlka óskar eftlr vel launaðri atvinnu 12 — 3 mánuði, vön síma- vörzlu, góð rithönd, fleira kemur til greina. Uppl. í síma 42449 til sunnudags. Kona óskar eftir ræstlngu eftir kl. 8 á kvöldin. Uppl. í síma 40960 eftir kl. 7 á kvöldin. 20 ára stúlka vön afgreiðslu- störfum óskar eftir vinnu sem fyrst, helzt 1 vefnaðarvöruverzlun. Uppl. í síma 16933. Ungur meiraprófs bifreiðastjóri óskar eftir vinnu nú þegar, er van- ur leigubílaakstri og stómm bíl- um. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 20739. Reglusöm ábyggileg stúlka ósk- ar eftir vinnu annað hvert kvöld. Er vön afgreiðslu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 37963. WE£1 ii ij Góð stúika óskast á veitinga- stofu. Lækjarbar, Lækjargötu 8. KENNSLA ÖKUKENNSLA — kennt á nýjar Volkswagen bifreiðir — Otvega öll gögn varðandi bílpróf Símar 19896, 21772 og 21139. Okukennsla. Æfingatímar. Ný kennslubifreið Hörður Ragnars- son, simi 35481. Prófspurningar og svör fyrir öku nema fást hjá Geir P Þormar öku- kennara og verzl. Snyrtiáhöld Grensásvegi 50. símar 19896, 21772 og 34590. Kenni á Volvo Amason. — Sími 33588. Munið vorprófin. Pantið tilsögn tímanlega. Enska þýzka, danska, sænska, franska. gpænska, bók- færsla reikningur Getum aðeins bætt viö fáum nemendum. Skóli Haraldar Vilhelmssonar Baldurs- götu 10. Sími 18128. Kenni akstur og meðferð bif- reiða. Ný kennslubifreið. Uppl. í síma 32954. Ökukennsla. Kenni á Volks- wagen. Guðmundur Karl Jónsson. Símar 12135 og 10035. ÞJÓNUSTA Húsbyggjendur — Húseigendur. Ef yður vantar pípulagningamann þá hringið í síma 20460. Jón og Hjalti s.f. Fossagötu 4. Húsgagnaviðgerðir — pólering — lakkering. Tek að mér alls kon- ar viögerðir á húsgögnum. Skef upp stóla og borð og geri það sem nýtt. Uppl. veittar í síma 19760. Geri gömlu húsgögnin ný. Húseigendur athugið. Tökum aö okkur að setja í einfalt og tvö- falt gler. Einnig gluggahreinsur. og lóðahreinsanir. Sími 32703. Húsamálun Önnumst málaravinnu í nýjum og gömlum húsum. Setj- um Relief mynstur á stigahús o. fl Sími 34779. Ungur maður óskar eftir atvinnu hefur bílpróf, margt kemur til greina. Uppl. í síma 18763. Húseigendur — húsbyggjendur Tökum að okkur smíði á útidyra hurðum, bílskúrshurðum o.fl. — Trésmiðjan Barónsstíg 18. — Sími 16314. ÚRAVIÐGERÐIR: Fljót afgreiðsla. Helgi Guðmundsson, úrsmiður — Laugavegi 85. Teppa og hús- gagnahreins- un4 fljót og góð afgreiðsla Sími 37434. Bókhald - Uppgjör. Siguröur Hallgrímsson, Safamýri 91. Sími 36715. Klæðningar og viðgerðir á stopp- uðum húsgögnum. Áætla verkið. Uppl. í síma 52105 eftir kl. 7 á kvöldin. Karl Adólfsson húsgagna- bólstrari. Geymið auglýsinguna.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.