Vísir - 18.03.1967, Page 2

Vísir - 18.03.1967, Page 2
V f SIR . Laugardagur 18. marz 1967. ---& 1. Vélar fyrir verktaka 2. Tæki fyrir verktaka 3. Lyfti- og flutningatæki 4. Rafstöðvar 5. Ýmsar framleiðsluvélar 6. Verkfæri, allskonar 7. Vatnsaflstöðvar eða sérhverjar aðrar vélar kynnu að vera til á lager hjá okkur. Sendið fyrirspurnir til GLOBIIS HF Lágmúla 5 — Sími 11555 eða George Cohen Machinery Ltd. London, W.12. Cables: Omniplant Telex: London, Telex no: 21288/9. 7/7 sölu Fiat 1100 ’66 módel. Verður til sýnis á bif- vélaverkstæðinu Ventli við Kleppsveg, sími 30690 frá kl. 2—6. Til sölu 2ja herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu í Vesturbæ. 2ja og 4ra herbergja íbúðir tilbúnar undir tré- verk og málningu í Hraunbæ. Fokheld einbýlishús í Garðahreppi (á Flötun- um) og í Hraunbæ. 2ja herbergja íbúð í háhýsi við Austurbrún. Glæsilegt útsýni. 3ja herbergja stór jarðhæð í Hlíðunum. 3ja herbergja íbúð í Vesturbæ. 4ra herbergja íbúð í gamla bænum. Verð kr. 650 þús. 4ra herbergja íbúð í Kópavogi. 5 herbergja íbúð í Háaleitishverfi. íbúðin er 3 svefnherbergi, 2 stofur, eldhús og bað. Nýtt 6 herbergja raðhús í Hraunbæ. Húsið er 3 svefnherbergi, 2 stofur, húsbónda- herbergi, hol, eldhús, bað, WC, þvotta- hús, allt á sömu hæð. Skipti á minni íbúð kæmu til greina. Mjög gott verð. Lítið einbýlishús í Kópavogi, bílskúr. Verð kr. 750 þús. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN AUSTURSTRÆTM2 SiMl 20424 & 14120 HEIMASiMI 10974 Bridgeþáttur VÍSIS Ritstj. Stefán Guðjohnsen Tvimenningskeppm mótsins í bridge lauk um helgi meö sigri tveggja ungra manna, Óla Más Guðmundssonar og Páls Bergssonar frá Tafl- og bridgeklUbb Reykjavíkur. Þetta er fyrsti stórsigur þessara efnilegu bridgemanna, og er þaö spá mín aö þeir eigi eftir að sjást á blaði oftar seinna meir. Röð og stig efstu para voru þannig: 1. Óli Már Guðmundsson og Páll Bergsson TBK 1578 stig. 2. Símon Símonarson og Þor- geir Sigurðsson BR 1566 stig. 3. Hallur Símonarson og Þórir Sigurðsson BR 1492 stig. 4. Jón Ásbjömsson og Karl Sigurhjartarson BR 1492 stig. 5. Agnar Jörgensson og Ingólfur Isebarn BR 1492 stig. í fyrsta flokki sigruðu einnig ung ir og upprennandi bridgemenn, Jón Hjaltason og Öm Þórarinsson. Náðu þeir hæstu skor, sem ég man eftir í þessum Barometerkeppnum, eða 1699 stigum. í öðru sæti var fyrr- verandi íslandsmeistari Ólafur Haukur Ólafsson og Þröstur Sveins son og í þriðja sæti Ámi Guð- mundsson og Dagbjartur Grímsson. Sfðasta umferð Reykjavíkurmóts ins í sveitakeppni var spiluð á mið vikudagskvöldið og náðust ekki úr- Islands-, slit. Sveitir Jóns Ásbjörnssonar og s.l. Halls Símonarsonar urðu jafnar að stigum og munu heyja 80 spi-a einvígi um Reykjavíkurmeistara- titilinn. Úrslit einstakra leikja í síð ustu umferð voru þannig: Sveit Halls vann sveit Eggrúnar 6—0> sveit Jóns vann sveit Ásmundar 5—1, sveit Hilmars vann sveit Ingibjargar 6—0 og sveit Steinþórs vann sveit Ólafs 6—0. Röð og stig sveitanna voru því eftirfarandi: Fótaaðgerðir Handsnyrting Augnabrúna^þn SNYRTISTOFAN ,HUS* SkólavörOustig 3 A IQ. h. Slmi 10415 BÍLAKAUR^. Vel með farnir bílar til sölu og sýnis í bílageymslu okkar . | að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Austin Gipsy (benzín) árg. 1966 Commer sendibílar árg. 1965 Volkswagen sendibíll 1963 Opel Capitan 1959 ’60 Mercedes Benz 220 S 1963 Trabant station 1965 Ford Custom 1963 Bedford 7 tonna 1961 Willys 1965 Daf 1963. Zephyr 4 1962 Simca Arianne 1962 Volkswagen 1959 og 1963 Vauxhal Victor 1963 Tökum góða bíla í umboðssölu IHöfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. UMBOÐID SVEINN EGILSSON H.F LAUGAVEG 105 SIMI 22466 1—2. Sveit Halls Símonarsonar BR 34 stig 1—2. Sveit Jóns Ásbjörnssonar BDR 34 stig 3—4. Sveit Hilmars Guðmundss. BR 31 stig 3—4. Sveit Ásmundar Pálssonar BR 31 stig 5. Sveit Steinþórs Ásgeirss. TBK 13 stig 6. Sveit Ingibjargar Halldórs. BDB 13 stig 7 Sveit Ólafs Þorsteinssonar BR 9 stig 8. Eggrúnar Arnórsdóttur BK 3 stig Tvær neðstu sveitirnar flytjast niður í fyrsta flokk. í fyrsta flokki voru röð og stig efstu sveita þannig: 1. Sveit Dagbjarts Grímssonar BDB 36 stig 2. Sveit Benedikts Jóhannss. BR 34 stig 3. Sveit Aðalsteins Snæbjörnss. BDB 32 stig 4. Sveit Jóns Stefánssonar BDB 22 stig 5. Sveit Tyrfings Þórarinss. TBK 18 stig 6. Sveit Elínar Jónsdóttur BK 18 stig Sveitir Dagbjartar og Bene- dikts hafa nú öðlazt meistara- flokksréttindi og munu spreyta sig við meistarana næsta ár. Athyglisverð er frammistaða sveitar Jóns Ásbjörnssonar aö kom ast fram fyrir tvær Bridge- félagssveitanna og ef til vill lengra. Eflaust má þakka það frammistöðu hinna nýkjömu íslandsmeistara, Óla og Páls, en þeir eru meðlimir sveitarinnar íslandsmótið í sveitakeppni hefst í Sigtúni (Sjálfstæöishúsinu) kl. 13.30 á morgun. Meðal þátttak- enda eru: sveit Islandsmeistaranna, sveit Halls Símonarsonar, sveit frá Akureyri, sveit frá Akranesi, sveit- ir frá Hafnarfirði og Selfossi. Tannlækningastofa min er flutt að Laufásvegi 12. Viðtalstími frá kl. 9—12 og 2—5, nema laugardaga. Sími 10452. Eyjólfur Bush. Tánnlækningastofa. AÐALFUNDUR Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn að Báru- götu 11 sunnudaginn 19. marz 1967 kl. 14.00. Dagskrá : Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir ábyrgðarmönnum eða umboðsmönnum þeirra föstudaginn 17. marz kl. 13.00—16.00 og laugardaginn 18. marz kl. 10.00—12.00. Stjórnin. Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimt unnar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúr- skurði, uppkveðnum 17. þ. m. verða lögtök látin fara fram til tryggingar ógreiddum fast- eignasköttum og brunabótaiðgjöldum, sam- kvæmt II kafla laga nr. 51/1964 um tekju- stofn sveitarfélaga, en gjalddagi þeirra var 15. janúar s.l. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, á- samt dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi greidd að fullu innan þess tíma. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík 17/3 1966. Kr. Kristjánsson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.