Vísir - 18.03.1967, Blaðsíða 15

Vísir - 18.03.1967, Blaðsíða 15
' V í S IR . Laugardagur 18. marz 1967. 15 Töskukjallarinn Laufásvegi 61, sími 18543. — Seljum telpukjóla, verð kr. 450. Ódýrir jersey og perl- on kjólar og blússur. Ennfremur ódýrar innkaupatöskur. Verð frá kr. 100. Til sölu frakkar frá kr. 1000 — 1500. Afborgunarskilmálar. Kosta- kaup, Háteigsvegi 52, sími 21487. Tökum fatnað í umboðssölu. — Kostakaup, Háteigsvegi 52. Simi 21487. Notuð eldhúsinnrétting með góðri eldavél til sölu. Uppl. i síma 10864 síðdegis. Alltaf fjölgar þeim. sem kaupa vegghúsgögn á .Hverfisgötu 49. Til sölu Opel Caravan, árg. ’55. Þarf boddy-viðgerð, góður mótor Mætti greiðast með mánaðarlegum afborgunum. Uppl. í síma 34429. Til sölu vegna brottflutnings hjónarúm og stigin saumavél. — Uppl. í síma 34336. Ódýrar kven- og unglingakápur til sölu. Sími 41103. Oliuofn, Hy-lo, til sölu. Uppl. í síma_ 40611.______________________ NSU skellinaðra til sölu. Ný- standsett. Einnig Gestetner fjölrit- ari. Uppl. í síma 10091. Tvenn unglingaskíði ásamt öllu Mlheyrandi til sölu. Verð kr. 2000. Uppl. i síma 36027 Rauðagerði 6. Sem ný terylene-jakkaföt til sölu á 12 — 14 ára dreng. Uppl. í sima 23473. Barnavagn og burðarrúm til sölu. Sími 35358, Garðsendi 9 ,uppi. Notað sófasett til sölu, ódýrt. Sími 10876. Tækifæriskaup. 1. fl. transistor ferðaviðtæki með Fm-bylgju til sölu af sérstökum ástæðum. Verð kr. 4000. Uppl. í síma 35042 í dag og í kvöld. Skellinaðra, Tempo ’65, 4 gíra, fótskipt til sölu. Uppl. gefriar í síma 35846. Til sölu stigin saumavél á kr. 1200, og stoppaöur stóll á kr. 500. Einnig eins manns divan á kr. 500. Tækifærisverð. Sími 11149. Silsar á margar bifreiðategundir. Sími 15201 eftir kl. 19.30. Mercedes-Benz, árgerð 1953, til sölu. Uppl. í sima 38523. Til sölu þvottavél, tveir þvotta- pottar ,annar 50 ltr., hinn 100 ltr. Selst ódýrt. Uppl. i síma 21779. Fiskbúð, Mjög góð sölubúð, til sölu. Söluverð aðeins kr. 150 þús. 100 þús. útb. Svör óskast lögð á augl.d. Vísis merkt „2020 — trún- aðarmál" fyrir 24. þ. m. Ný, ensk kápa (fermingarkápa) til sölu, ljós að lit, meðalstærð. Einnig til sölu tveir nýir, ljósir kjólar, sama stærð. Uppl. í síma 22833. • Volvo station ’55 til sölu. Sími 30220. 2 gólfteppi 3x4 og 3,50x2,75, og 7 hurðir til sölu. Sími 41413. Notuð en vel með farin ferða- ritvél til sölu Fornhaga 20, 1. hæð. ÝMISLEGT YMISLEGT SÍMI23480 Vlnnuvélar tll lelgu Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhrærlvélar og hjólbörur. - Raf-og benzlnknúnar vatnsdælur. Vlbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. - S E L D H U S VAL HIHHA VAHDLÁTU 1 SKORRI H.F SIMI 3-85-85 SuSuriandsbrout 10 (gegnt iþróttohölll timi 38565 Traktorsgröfur Traktorspressur Loftpressur I yðar þjónustu — Hvenær sem er — Hvar sem er TÖKUM AÐ OKKUR: NÝ TÆKI — VANIR MENN SÍMON SÍMONARSON élaleiga. Alfheimum 28. — Simi 33544. Múrbrot Zprengingar Gröft Amokstur Jöfnun lóða Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu í húsgrunnum og ræs- um. Leigjum út loftpressur og vibra- sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar, Álfabrekku við Suðurlands- braut, sími 30435. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað. SENDIBÍLASTÖÐIN HF, BlLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA Veizlubrauðið frá okkur Simi 20490 Hestar. Til sölu 2 mjög þægir hestar. Uppl. í síma 13494 eftir kl. 19, Poleraoid 104 myndavél með flashi til sölu. Verð kr. 4.500. — Sími 32648. Honda ’66 til sölu. Uppl. milli kl. 1 og 5 í dag í síma 32648. 2 ÓSKASTKÍYPT Vil kaupa notaðan ísskáp, Má vera lítill. Uppl. í síma 23897. Vil kaupa gas -og súrtæki með flöskum. Uppl. í síma J.8650. __ Vil kaupa píanóbekk. — Uppl. í síma 42083. ATVINNA ÓSKAST Kona óskar eftir vinnu 5 daga vikunnar frá kl. 1—6. Margt kem ur til greina, t. d. ræsting á skrif- stofum. Sími 20132. Ungan reglusaman mann vantar vinnu. Hefur bílpróf. Margt kemur til'greina. Uppl. í síma 40329. ■E—jiliHU S.l. sunnudag tapaðist högni, svartur með hvíta bringu og fætur. Uppl. í síma 23805. Gullarmband tapaðist 15. eða 16. þ. m. Vinsamlegast skilist í Sápu- húsið, Vesturgötu 2 gegn fundar- launum. Grábröndóttur köttur (fress) tap- aðist frá Efstasundi 99 s.l. mið- vikudag. Vinsaml. hringið í síma 30045. \ KQVA R'ÖRE I NANGRUN KOVA er Hægt að ieggja beint í jörð KOVA röreinangrun þol- ir mesta frost, hitabreyt- ingu og þrýsting KOVA þolir 90°C stöðugan hita Verð pr. metra: 3/8" kr. 25.00 T’kr.40.00 1/2" kr. 30.00 U/i” kr.50.00 3/4” kr. 35.00 V/2 kr. 55.00 ! SIGHVATUR EINARSSON & CO j SlMI 24133 SKIPHOLT 15 ATVINNA í BOÐI Hafnarfjörður. Stúlka óskast til starfa í þvottahúsið í 2 mánuði. Þvottahúsið Hraunbraut 16. ÓSKAST A LE8GU 3ja herb. íbúð óskast fyrir útlend ing, helzt í vesturbæ eöa á Sel- tjarnarnesi, í næstu 2 árin. Uppl. í síma 12535 kl. 9 — 5. Eitt herbergi og eldhús eða eld- húsaögangur óskast fyrir fullorðna konu. Uppl. í síma 22153 eftir há- degi i dag og á morgun._________ Hjón með 1 barn óska eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 17573. Herbergi óskast fyrir ungan og reglusaman mann, Simi 21677. Ung, reglusöm hjón með 1 bam óska eftir 2ja herb. íbúð. Vinna bæöi úti allan daginn. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Sími 33733. Ungt par óskar eftir lítilli íbúð. Barnagæzla kemur til greina. Uppl. í sfma 21355 á daginn og 52286 eftir kl. 8^ 2ja—3ja herb. íbúð óskast nú þegar fyrir reglusöm, barnlaus hjón. Nánari uppl. í síma 36517. TIL LliGU Til leigu er í blokk í vesturbæ nýleg 3. herb. íbúð. íbúðin leig- ist með teppum. Tilboð merkt „Vesturbær — Fyrirframgreiðsla" sendist augld. Vísis. Ný 2ja herb. íbúð til leigu í Kópavogi, Vesturbæ. Sérinngangur. Ný 3ja herb. íbúö til leigu. Uppl. í síma 40658 og 35087. HREINGERNINGAR Vélhreingerning — handhrein- geming, Þörf, simi 20836. Hreingerum fbúðir, stigaganga, skrifstofur o. fl„ örugg þjónusta. Sími 15928 og 14887. Vélhreingemingar og húsgagna- hreingerningar. Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón- usta, Þvegillinn sími 42181. Vélhreingemingar Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif, Sími 41957 og 33049. Hreingemingar og viögeröir. Van ir menn. — Fljót og góð vinna. Sími 35605. - AUi, Hreingerningar. Fljót afgreiösla. Vanir menn. Simi 12158. Bjami. Hreingerningar. — Húsráðendur gerum hreint. íbúðir, stigaganga, skrifstofur o. fl. — Vanir menn. Hörður, sími 17236. Hreingerningar. Gerum hreint, skrifstofur, stigaganga, íbúðir o. fl. Vanir menn, ömgg þjónusta. Sími 42449. FELAGSLÍF KFUM - Á MORGUN: Kl. 10.30 f. h.: Sunnudagaskólinn, Amtmannsstíg. Drengjadeildin Langagerði. Barnasamkoma að Auð brekku 50, Kópavogi. — Kl. 10.45 f. h.: Drengjadeildin Kirkjuteigi 33. — Kl. 1.30 e. h. Drengjadeildimar (Y.D. og V.D.) Amtmannsstíg og Holtavegi. — Kl. 8.30 e. h.: Kristni boðssamkoma á vegum Kristniboðs sambandsins í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Ólafur Óiafoson kristniboði talar. Gjöfum til kristni boðsins í Konsó veitt viðtaka. Allir velkomnir. Athyglisverð þjónusta Höfum úrval af vinsælum gjöfum, málverk (afborgunarkjör), málverkaeftirprentanir, gamlar bækur og antikvörur. Vöruskipti. Framkvæmum vandaða innrömmun. Málverkasalan Týsgötu 3 Sími 17602. KENNSLA ÖKUKENNSLA - kennt á nýjai Volkswagen bifreiðir. — Útvegs öll gögn varöandi bílpróf. Simar 19896, 21772 og 21139. Okukennsla. Æfingatímar. Ný kennslubifreið. Hörður Ragnars- son, sími 35481, Prófspurningar og svör fyrir öku nema fást hjá Geir P. Þormar öku- kennara og verzl. Snyrtiáhöld Grensásvegi 50, símar 19896, 21772 og 34590. Kenni á Volvo Amason. — Sími 33588. Ökukennsla. Kenni á Volks- wagen. Guðmundur Karl Jónsson. Símar 12135 og 10035. Ökukennsla. Sími 30020. öku- þjálfun, ný bifreið. G. Þorsteinsson ÞJÓNUSTA Bókhald — Uppgjör. Sigurður Flallgrímsson, Safamýri 91. Sími ' 36715. _________ Bifreiðaeigendur. Þvoið, bónið og sprautið bilana ykkar sjálfir. Við sköpum aðstööuna. Einnig þvoum við og bónum ef óskað er. Meðal- braut 18, sími 41924, Kópavogi. Bréf - Bréf - Bréf - Enska — Enska — Enska. — Skrifa ensk verzlunarbréf fyrir fyrirtæki. Sömu leiðis bréf fyrir einstaklinga. Al- gjör einkamál. Talið við Henry, sími 20486. Húsbyggjendur — Húseigendur. Ef yður vantar pfpulagningamann þá hringið I síma 20460. Jón og Hjalti s.f. Fossagötu 4. Húsgagnaviðgerðir — pólering — lakkering. Tek að mér alls kon- ar viðgerðir á húsgögnum. Skef upp stóla og borð og geri það sem nýtt. Uppl. veittar I síma 19760. Geri gömlu húsgögnin ný. Húseigendur athugið. Tökum aö okkur að setja f einfalt og tvö- falt gler. Einnig gluggahreinsun og lóðahreinsanir. Sími 32703. Húsamálun Önnumst málaravinnu í nýjum og gömlum húsum. Setj- um Relief mynstur á stigahús o. fl. Sími 34779. Húselgendur — húsbyggjendur. Tökum að okkur smfði á útidyra hurðum, bílskúrshurðum oiL — Trésmiðjan Barónsstíg 18. —■ Sfmf 16314., ÚRAVTOGERÐIR: Fljót afgreiðsla. Heigi Guömundsson, úrsmiður — Laugavegi 85. Klæðningar og viðgerðlr á stopp- uðum húsgögnum. Áætla verkið. Uppl. í síma 52105 eftir kl. 7 á kvöldin. Karl Adólfsson húsgagna- bólstrari, Geymið auglýsinguna. Teppa og hús- gagnahreins- un, fljót og góð afgreiðsla Sími 37434.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.